Tíminn - 04.01.1940, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.01.1940, Blaðsíða 2
2 TÍMEVN, fimmtudagiim 4. jannar 1940 1. blað Dýrtíðín í Reykjavík Eltir Steláu Jónsson skrilstolustjóra NkáldakfeðJ a Davíðs Stefánssonar ‘gtminn Fimnitudatjinn 4. jjun. Starfstími Alþingis Það má telja fullvíst, að þing- inu verði lokið í þessari viku. Nokkrar raddir hafa heyrzt um það, að þetta þing hafi staðið lengur en góðu hófi gegn- ir. Þingmenn eigi jafnan að leggja kapp á stutt þinghald og ekki sízt á slíkum tímum og þeim, sem nú eru. Frá fjárhagslegu sjónarmiði er það vissulega æskilegt, að þinghaldið sé stutt, enda þótt slíkt geti aldrei haft nein veru- leg áhrif á fjárhagsafkomu rík- isins. Hins vegar eru meiri likur til, að stötf þingsins verði þá óvandvirk og flaustursleg og slíkt getur bæði valdið þjóðinni fjártjóni og öðrum óþægindum. Þegar allt kemur til alls virðist miklu hyggilegra.að almenning- ur leggi meiri áherzlu á vönduð vinnubrögð þingsins en stutt þinghald. Það er áreiðanlega í meira samræmi við þarfir þjóð- félagsins og virðinguna fyrir stjórnskipulaginu. ' Þessa hlið málsins ættu menn að athuga vel áður en þeir gera þá kröfu, að þinghaldið sé stutt og þing- menn hafi því mjög nauman tíma til að athuga og ákveða þau mál, sem jafnan hljóta að vera mjög örlagarík fyrir þjóð- ina. Það er rétt, að þetta þing hefir tekið lengri tíma en nokkurt annað áður. En þess ber að gæta, að það hefir fengið óvenjuleg og afdrifarík mál til úrlausnar. Fyrri hluta þingsins unnu þing- menn að því, að skapa grund- völl fyrir raunhæft samstarf milli þeirra helztu stjórnmála- flokka, er áður höfðu borizt á banaspjótum. Jafnhliða var unnið að lausn á hinni erf- iðu fjárhagsafkomu útvegsins. Hvorttveggj a þetta heppnaðist vonum framar og öllum kemur nú saman um, að það hafi verið til mikillar gæfu fyrir þjóðina að búið var að sefa hinar hörðustu flokkadeilur og skapa samstarfs- grundvöll milli flokkanna áður en Evrópustyrjöldin hófst og mæta þurfti nýjum og óvenju- legum örðugleikum. Aðrar þjóðir hafa fetað í fótspor íslendinga í þessum efnum og erlendis hef- ir þetta samstarf stjórnmála- flokkanna á íslandi þótt einn hinn bezti vitnisburður um það, að minnsta sjálfstæða þjóðin hafi hinn rétta skilning og vilja til að treysta frelsi sitt, þar sem stjórnmálaflokkarnir kunni meira að meta þjóðarhagsmuni en sérhagsmuni, þegar kring- umstæðurnar eru þannig, að þjóðarheill krefst þess. Síðari hluta þingsins hafa þingmenn fengið til meðferðar ýms vandamál, sem styrjaldar- ástandið hefir skapað. Veiga- mest þeirra mála eru tvímæla- laust kaupgjaldsmálin. Þar hefir verið fundin sú lausn, sem allir mega vel una, eins og sakir standa. Það hefir verið leitast við, að bæta eins mikið hlut þeirra láglaunuðu og geta þjóð- félagsins frekast leyfir. Ýmsum, sem hafa þröng atvinnurekstr- arsjónarmið, kann að þykja of- langt gengið í þeim efnum, en þeim ber að gæta þess, að án þessarar úrlausnar Alþingis hefði getað skapazt sú stöðvun atvinnulífsins og skálmöld i landinu, er hefði getað riðið þjóðfélaginu að fullu, þar sem allt veltur nú á því, að ekkert hjól atvinnulífsins, sem gengið getur, stöðvist. Höfuðkostur þessara aðgerða Alþingis er sá, að tryggður er fullur vinnu- friður í landinu á þessum við- sjárverðu tímum og að reynt er að veita vinnandi fólkinu þá uppbót, er staða þess í þjóð- félaginu verðskuldar. Hinsveg- ar er að sjálfsögðu gert ráð fyrir því, að allir sýni nokkra sjálfsafneitun, sökum hins erf- iða ástands, þar sem enginn fær meiri uppbætur en % dýr- tíðaraukningarinnar og þeir, sem betur eru settir, hlutfalls- lega minna. En því aðeins er von til þess, að þjóðin komist kiakklaust yfir erfiðleikana að menn sýni slíka sjálfsafneitun og leggi á það meginkapp, að spara aðfluttar vörur, sem allra mest. í Englandi, þar sem orðið Dýrtíðin hér i Reykjavík hefir verið mörgum áhyggjuefni und- anfarin ár og nú hefir hún sak- ir styrjaldarástandsins aukizt að mun og má gera ráð fyrir að hún aukist enn svo mikið að til stórra vandræða horfi, bæði fyrir launþegana og þá er vinn- una kaupa. Fyrir nokkrum dög- um átti ég tal við mann um þetta efni og sagði hann eftir- farandi sögu af sjálfum sér: „Ég hefi“, sagði maðurinn, „fasta atvinnu og eru laun mín kr. 400.00 á mánuði. Ég er giftur, á tvö börn og hefi þess utan fyrir aldraðri móður minni að sjá. Ég hefi verið að reyna að gera mér grein fyrir, hvort ég geti séð fyrir heimili mínu, eins og nú er ástatt, með sömu launum, en ég hefi komizt að raun um að hefir nokkur kauphækkun, er lögð áherzla á það, að almenn- ingur eyði ekki meiru til lífs- viðurværis en gamla kaupinu, en reyni að leggja kauphækk- unina fyrir og eigi hana sem varasjóð í þeim fjárhgaserfið- leikum, sem líklegt er að verði að styrjöldinni lokinni. Auk styrjaldarmála hefir Al- þingi fengið til úrlausnar mörg umfangsmikil stórmál, sem hafa munu varanleg áhrif. Það má t. d. nefna hegningarlögin, héraðsskólalögin, íþróttalögin, framfærslulögin, lögreglulögin o. s. frv. Það verður því ekki annað sagt en að þetta þing hafi feng- ið mörg stór og óvenjuleg mál til úrlausnar og tekizt vel lausn þeirra. Þess starfsárangurs þingsins mun áreiðanlega verða lengi minnst og þykja til fyrir- myndar, að því hefir á þessum hættulegu tímum tekizt að koma á friði milli stjórnmála- flokkanna og tryggja vinnu- frið í atvinnulífinu. Vonir manna um, að þjóðin komist heilu og höldnu úr ölduróti styrjaldarástandsins, hljóta ekki sízt að byggjast á þessu tvennu. Fátt gæti verið hættu- legra á slíkum tímum en heipt- úðugar stjórnmáladeilur og vinnustyrjaldir. Hvorutveggju þessu hefir þinginu tekizt að afstýra, en vitanlega hefir það hlotið að taka nokkurn tíma að ná samkomulagi um þetta milli aðila, sem lengi hafa átt í hörðum deílum. Til þess munu menn líka taka fullt til- lit og dæma þetta þing — eins og reyndar á að dæma öll þing — meira eftir starfsárangrin- um en því hvort það hefir stað- ið nokkrum dögum lengur eða skemur. íslendingar! Það er eins og það fari minna fyrir þessum áramótum en öðrum áramótum. Þau eru aðeins lítill áfangi eins og árið sjálft, í hinum stóTfelldu fæð- ingarhríðum nýs tíma, hildar- leiknum milli fremstu þjóða veraldarinnar. — En hvernig hinn nýi tími verður eftir um- rótið vitum við ekki. — Ef til vill er hann aðeins draumsýn í hugum og hjörtum mannanna, sem þrá nýtt tímabil. Það er barizt um skiptingu auðæf- anna, barizt um heimsyfirráð- in, en þær þjóðir, sem berjast, hafa gjörólíka heimsstefnu og menningu að baki og að tak- marki. Það er því augljóst, að um leið og barizt er um skipt- ingu auðæfanna og heimsyfir- ráð, er, svo sem styrjöldinni nú er komið, barizt um heims- menninguna, barizt til úrslita um það, hvaða menning og stjórnarhættir eigi að ríkja með þjóðunum — við þar meðtaldir. Þannig erum við, hlutlaus- asta þjóðin og sú, sem leggur á það mesta áherzlu að vera það, aðilar í þessari styrjöld, vegna þess, að af hinum striðandi þjóðum er barizt um verðmæti, sem eru, eign alls heimsins, slíkt muni ekki auðvelt“. Síðan bætir hann við: „Ég flutti hing- að fyrir nokkrum árum, með því að ég átti vísa atvinnu og mér fannst kaupið satt að segja mjög fýsilegt, þar eð ég var ó- vanur að heyra slíka tölu nefnda fyrir eins mánaðar vinnu í sveit- inni þar sem ég bjó, en nú sit ég hér innilokaður í dýrtíðinni, get mig ekki hreyft og sé ekki fram á hvernig ég á að lifa“. En, bætir þessi maður við: „Ég held að of lítið sé að því gert að segja mönnum í dreifbýlinu, raunverulega hvernig ástandið í þessum efnum sé hér. Slíkt er bezta aðvörunin, sem hægt er að gefa til að forða þeim frá að flytja hingað. Háu tölurnar villa mönnum sýn og þeir þekkja ekki spilin i mikilli fjarlægð. Þess vegna þarf að leggja þau á borð- ið“. Þessi síðustu orð komu mér til að hugleiða málið nokkuð nán- ar. Er maðurinn var farinn, tók ég nýútkomin hagtíðindi til að sjá hvað Hagstofan áætlaði lág- marksþarfir manns hér í Rvík, er svipað stæði á fyrir og þeim er ég átti viðræðurnar við, sem endaði með áðurgreindum mjög svo skynsamlegum orðum af hálfu mannsins. Hagstofan á- ætlar þennan kostnað sem hér segir og reiknar þá með lág- marksþörf 5 manna fjölskyldu hér í Reykjavík. Verð hinna einstöku nauðsynja er miðað við verðlagið eins og það er í lok s. 1. mánaðar: Á dag Á mán. Á ári Kr. Kr. Kr. 1. Brauð 0.94 28.21 338.52 2. Kornvörur 0.37 11.18 134.17 3. Garðávextir, aldin 0.39 11.67 140.00 4. Sykur 0.47 14.08 169.00 5. Kaffi o. fl 0.31 9.26 111.09 6. Smjör og feiti . 0.76 22.66 271.92 7. Mjólk, ostur, egg 0.66 19.69 236.25 8. Kjöt og slátur . 0.63 18.92 227.05 9. Piskur 0.63 18.94 227.38 Matvörur alls: 5.16 154.61 1855.38 Eldsneyti og ljósmeti 0.61 18.23 218.81 1. Samtals 5.77 172.84 2074.19 Patnaður 2.25 57.40 808.70 2. Húsnæði 4.17 125.25 1503.00 3. Skattar 0.55 16.55 198.50 4. Önnur gjöld ... 1.41 42.57 510.87 Allur kostnaður: 14.15 424.61 5095.26 í skýrslunni telur Hagstofan upp allar hinar helztu mat- vörutegundir, sem almennt eru notaðar, en sleppir hinum smæstu. Hún telur útsvar og skatt en virðist eigi telja gjöld til sjúkrasamlags, en þau nema um kr. 150.00 á ári fyrir þrjá fullorðna. Hún telur heldur verðmæti, sem ýmsir álita svo mikils virði hvernig reiðir af, að þeir telja það skera úr um það, hvort j arðhnötturinn geti haldið áfram að vera heim- kynni manna og menningar. Það er einnig annað atriði þessa hildarleiks — og enda- loka hans, er kemur okkur ekki minna við. Réttur smáþjóð- anna er ekki mikils virði sem stendur. Hver verður réttur okkar og annarra smáþjóða í leikslokin? Svo mjög snertir þessi styrjöld okkar eigin þjóð — þótt við hugleiðum það sjaldan, og teljum okkur standa utan við. Þau áhrif, sem styrjöldin hefir á þjóðlíf okkar meðan hún varir, eru mikil. Við höf- um þegar orðið varir við áhrif hennar. Verðlag hefir hækkað — og er það tilfinnanlegt eink- um fyrir láglaunafólk, og þá, sem hafa lítið handa á milli. Og hermenn þjóðarinnar, sjó- mennirnir okkar, verða nú að heyja baráttuna, baráttu við nýjar og stórfelldar hættur, sem búnar hafa verið einnig sjófarendum hinna hlutlausu þjóða. — Fram til þessa hefir þó allt gengið líkt og við gátum vænst — og þó betur. Afkoma eigi sérstaklega hreinlætisvör- ur, áhöld til heimilisþaTfa, að- stoð á heimili, veikindakostnað, sem sjúkrasamlag greiðir ekki, og margt fleira. En til að mæta þessu og öllu þvi, sem er ótal- ið, áætlar hún eina upphæð, sem er um 10% af heildar- kostnaðinum og mun slíkt sizt ríflegar áætlað en annað, sem upp er talið sérstaklega. Nú myndi einhver hafa til- hneigingu til að segja, sem ekki áttar sig á hinum háu tölum, að Hagstofan sé rausn- ar-móðiT og skammti ríflega, en þeim má segja þetta: Hag- stofan er nákvæm í sinni skömmtun, enda ber henni samkvæmt sínu hlutverki að vera það, hvort sem um þetta eða annað er að ræða, og hún skammtar því eigi stærra en hún telur rétt vera. Þessu til sönnunar má benda á ein- stök atriði. Hún ætlar 5 manna fjölskyldu samkvæmt skýrslunni góða tveggja her- bergja ibúð eða þrjú herbergi í kjallara. Minna getur hún tæp- ast reiknað með. Hún áætlar mjólkurnotkun einn líter á dag, minna getur það tæplega verið fyrir 5 manns. Og hún ætlar eldsneytis- og hitanotkun kr. 18,23 á mánuði að meðaltali yf- ir árið, sem þýðir rafmagn til Ijósa og eldunar, með núver- andi verði á þvi, en engin kol. Hún skammtar sem sagt ekki ríflegar en það, að hún ætlar barnaheimili að búa í jafnvel alveg köldu húsi hörðustu mán- uði ársins. Ég hygg varla, að nokkur muni freistast til að telja niðurstöðu- tölur skýrslunnar of háar, þótt ef til vill megi deila eitthvað um skiptinguna innbyrðis milli hinna einstöku kostnaðarliða. En hvað segja þá þessar tölur. Þær upplýsa að kvongaður mað- ur í Reykjavík, sem hefir fyrir að sjá þremur börnum, eða tveimur börnum og einu gam- almenni, þarf, ef hann hefir mánaðarlaun, minnst kr. 425.00 á mánuði, eða kr. 5.100.00 á ári, ef hann á að geta lifað hjálparlaust og eigi að þurfa að líða tilfinnanlega vöntun á hinum brýnustu nauðsynjum. Ef hann væri daglaunamaður, þarf hann rúmar 14 kr. á dag alla daga ársins, eða kr. 17.00 hvern virkan dag og má engan dag tapa vinnu. Þess utan er þessi maður þannig settur, að hann hefir raunverulega aldrei aur milli handa, eignast aldrei neitt og verður hjálparþurfi ef heilsan bilar, þótt ekki sé nema mjög skamman tíma. Hvernig mun þá aðstaða allra hinna í hinni dýru Reykjavík, sem hafa mun lægri tekjur en þær, sem hér eru teknar sem dæmi og sem eru svo lágar að jafnvel Hagstofan myndi neita að skammta. Mér finnst þetta eiga ársins virðist og þolanleg. Af þessum ástæðum er tæpast til meðal þjóðarinnar almennt, vakandi tilfinning eða skiln- ingur á því, hve tímarnir eru alvarlegir og sérstaklega ó- vissir. En það er engin bölsýni og þarf ekki að vekja neinum vonleysi þótt sagt sé, að við höfum engan rétt til að vera svo bjartsýnir að vona, að vegur okkar verði framvegis nærri eins sléttur og greiður hér eft- ir sem hingað til í þessari styrj- öld. Ýmislegt óvanalegt og ó- vænt ber hér sjálfsagt að garði sem annarsstaðar og því ber að taka með festu og jafnvægi. Við sjáum ýmislegt í vændum, svo sem vaxandi atvinnuleysi í sum- um starfsgreinum, er erlent efni þarf til. Ýmsar framfarir við sjó og í sveitum landsins, er verulegt erlent efni þarf til, verða að stöðvast um skeið. Það er skylda þjóðarinnar, þegar verðlag á erlendum vörum og flutningsgjöld og vátryggingargjöld margfaldast á öllu því, sem þaðan er flutt, að spara allt erlent bæði til daglegra þarfa og framkvæmda. Ég beini þeirri á- skorun eindregið til þjóðarinn- ar, að verða við þessari skyldu — búa nú að sínu, og hagnýta í öllu gæði landsins sjálfs. Menn mega ekki gleyma því, að fram- kvæmdir, gerðar nú úr dýru, er- lendu efni, eru líklegar, ef ekki vissar tii að verða myllusteinn um háls, þegar verðlag breytist aftur og greiða á hina háu skuld með vörum, sem seldar eru með venjulegu verðlagi. Við Á gamlaárskvöld fluttu full- trúar norrænna skálda ávörp í gegn um útvarpsstöðvar Norð- urlanda. Fulltrúi íslendinga var Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Hin norrænu skáldin voru Gunnar Reiss-Andersen af hálfu Norðmanna, Gunnar Mas- cott Silverstolpe af Svía hálfu, Jarl Hemmer fyrir Finna og Axel Juel af Dana hálfu. Ávarp Davíðs fer hér á eftir: ísland er ekki lengur einangr- að. Áður gat það dregizt ár- langt, að landar okkar hefðu fréttir frá útlöndum. Nú fregn- um vér atburðina samstundis. Vér höfum að þessu leyti færzt nær heiminum. Jafnvel fólkið, sem býr hér út við ströndina, hefir í vetur séð eldblossa í hafi og heyrt skotdrunur bryndrek- anna, tákn þeirrar siðmenning- ar, sem nú drottnar í stór- veldum Evi’ópu. Engin erlend frétt hefir á síðari öldum gagn- tekið hug vorn eins og vitneskj- an um hörmungar hinna finnsku bræðra vorra. Við höf- um fyllst hryllingi og andstyggð gegn því ofbeldi, sem þeir eru beittir, en jafnframt dáum vér hreysti Finna, og ekkert skilj- um vér betur en eðli þeirra þjóða, sem elska frelsi sitt og sjálfstæði jafnt lífi sínu. Þótt íslendingar til forna væru eng- ir eftirbátar annarra í hernaði og víking, þá ber þó þjóðin gæfu erindi til þeirra um hinar dreifðu byggðir, sem eru svo lánsamir að framleiða megnið af sínum lífsnauðsynjum sjálf- ir, en misskilja hinar háu kaup- gjaldstölur, eða sjá þær jafn- vel í þeim hillingum, að þá lang- ar til að ná í þær. Ef ég væri maður kominn á þann aldur, að mér færist að gefa öðrum góð ráð, þá myndi ég segja við þá, sem horfa nú vonaraugum til Reykjavíkur: Lítið við og horfið heim aftur. — Mér finnst þessi saga líka eiga erindi til manna utan Reykjavíkur af annari á- stæðu og það einmitt nú. Á ég þar við, ef að því yrði horfið af brýnni nauðsyn að hækka nú laun í bæjunum, þá mega hinir, sem ekki eru eins tilfinnanlega háðir dýrtíðarbölinu, ekki mis- skilja þá ráðstöfun. Slíkt verður ekki gert að gamni sínu og allra sízt ef það opinbera tekur að sér að hafa afskipti af þeim málum, enda mun því bezt kunnugt um hvað atvinnuveg- irnir við sjóinn þola takmarkað í þeim efnum. Reykjavík, 18. des. 1939. Stefán Jónsson. eigum að halda okkur frá stór- um framkvæmdum nú og reyna, ef við getum, að safna kröftum til nýrra átaka þegar um hæg- ist og tímarnir verða hentugri fyrir framkvæmdir. Allt annað væri glapræði. Við munum því nú aðeins gera framkvæmdir, er fylla i sárustu eyðurnar í at- vinnulífi okkar, og eru mjög að- kallandi, eða gefa skjótan arð. í sambandi við þessa kyrstöðu, sem nú er nauðsynleg um skeið, getum við þó glaðst yfir því, hve miklar og margvíslegar framkvæmdirnar hafa verið á undanförnum árum. Fer hér saman það tvennt, að við get- um frekar af þessum ástæðum staldrað við um tíma og að þær hinar nýju og margvíslegu framkvæmdir undanfarinna ára hafa gert framleiðsluna margvlslegri og afkastameiri en áður, og skapað á sumum svið- um verulega aukna atvinnu. — Það, sem okkur ríður allra mest á nú, er: Að við getum framleitt handa okkur sjálfum, og fram- leitt og selt öðrum fyrir sæmi- legt verð og haldið uppi sigl- ingum við aðalviðskiptaþjóðir okkar. Hvernig þetta tekst getum við ekki spáð neinu um nú, — en við getum þó í allri óvissunni glaðst yfir því, áð í þeirri bar- áttu, sem þjóðin nú heyir fyrir hlutleysi sínu, tilveru sinni og frelsi, er hún samhentari en áður. Það var okkur mikið lán, sem enginn íslendingur véfeng- ir lengur, að andstöðuflokkarn- ir hófu samstarf og höfðu í nokkra mánuði áður en stríðið til þess að varpa frá sér vopn- um sínum. Að þessu leyti er hún séTstæð meðal allra þjóða Evrópu. Og ennþá er það bjarg- föst trú hennar, að enginn sé sá níðingur fæddur eða óbor- inn, sem vegur að vopnlausri þjóð. Og enga nýársósk eigum vér hjartfólgnari í garð annarra þjóða, en að þeim mætti auðn- ast að fara að dæmi voru og magnast þeirri friðarhugsjón, sem vér eigum mesta og feg- ursta. Því þrátt fyrir allt svlf- ur andi mannúðar og réttlætis yfir blóðvöllum Evrópu. Mann- kynið þráir frið, hinn vopn- lausa frið. íslendingar hafa aldrei unnað landi sínu heitara en í dag og í vitund þeirra er gróandi og vöxtur. Þó að ógnir stríðsins teygi klær sínar upp undir land- steinana, þá má þó fullyrða, að dag er ísland friðsælasti blett- urinn í allri Evrópu. í svartasta vetrarskammdeginu hefir bless- un friðarins yljað þjóðinni eins og sólgeislar innst inn í hjarta- rætur. Af heilum hug óskum vér bræðraþjóðum vorum sama hlutskiptis. Það er ekki aðeins hið norræna ætterni, sem teng- ir hug vorn órjúfandi tengsl- um, ekki heldur lega landanna, heldur umfram allt hugsjónir vorar, sameiginlegt mat vort á hinum andlegu verðmætum, sem gefa lífi voru kjarna og festu. Hlutverk Norðurlanda- búa er mikið og voldugt, en vilji þeirra einn og hinn sami til varnar og frelsandi átaka. Þess vegna treystum vér giftu vorri og heilsum komandi ári bjart- sýnir og fagnandi. Nú hæklcar sól á lofti og dag- inn lengir. Ég ber nýárskveðju öllum, sem mál mitt heyra, löndum mínum heima og er- lendis og öllum norrænum mönnum. Fréttabréf tll Tímans. Tíminn biður Tímamenn víðs- vegar um land að senda blaðinu öðru hverju fréttabréf úr byggð- arlögum sínum. Einkum er það vel þegið, að í slíkum bréfum sé greint frá athafnalífinu, framkvæmdum ýmsum og nýj- ungum. Öll fréttabréf þurfa að vera glögg og greinagóð og skilmerkilega sagt frá öllu því, er þau fjalla um, svo að ókunn- ugir menn geti gert sér um það skýra hugmynd. Er Tíminn hinn þakklátasti öllum þeim mörgu, sem við þess- um tilmælum verða. Jafnframt er þeim, sem hingað til hafa staðið í bréfasambandi við blað- ið, þakkað fyrir þá hugulsemi. hófst, vanizt í samstarfi, sem tekur sinn tima eftir harðar deilur. Það er vissulega ekki hægt að ná settum markmiðum á erfiðum tímum, ef þau nást ekki með sameiginlegu átaki. Um margt hefir í þessu sam- starfi tekizt að ná samkomlagi, sem áður var um deilt; — en samstarfið kostar oft mikla vinnu. — Það kostar að sýna sanngirni og víkja öfgum á bug. Það er vissulega list út af fyrir sig að deila. En það er fegri og vandameiri list að semja kring- um hið kringlótta borð. Og ég held, að við höfum gott af að temja okkur þá list um skeið dá- lítið meir en við höfum gert: Vonandi verður það einmitt þessi list — samningar, orð- heldni og tillitssemi, sem sigrar að leikslokum ófriðarins, hvern- ig, sem honum annars lýkur, án þess er næsta erfitt að sjá og skilja, hvernig hinn nýi tími þar sem lífinu sé lifandi, á að skap- ast og vara. Já, samstarf er okk- ur nauðsynlegt. Það er t. d. næsta erfitt að hugsa sér nú, þegar skyndibreytingaT verða á öllu verðlagi, hvernig ætti, ef harðvítuglega væri. deilt milli flokkanna og með fjórklofna verkalýðshreyfinguna eins og kommúnistar gengu frá henni, að koma í veg fyrir vinnustöðv- anir, víðtækar og hættulegar þjóðinni allri. Eina ráðið til þess að afstýra þjóðarvoða, er að fyr- ir milligöngu samstjórnar hinna þriggja flokka takist að leysa málið — og þar verði þá öllum aðilum sýnd sæmileg sanngirni. Að þessari lausn hefir verið unn- Áramétaræða forsætisráélirrra llutt t útvarpið 1. janúar 1940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.