Tíminn - 04.01.1940, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.01.1940, Blaðsíða 3
1. blað TÍMINN, flmmtndagmii 4. jaimar 1940 3 HEIMILIÐ Stemolíulamparnir Lamparnir eru okkar lýsigull í skammdegismyrkrinu. Þeir bæSi lýsa okkur og verma. Það er því mjög mikilsvert fyrir feg- urð hvers heimilis, að lamparn- ir séu góðir og vel hirtir, glös- in vel fægð og öll umgjörðin, sérstaklega allur messing, olíu- geymirinn hreinn og vel þveg- inn, kveikirnir hreinir o. s. frv. Skrúfurnar þurfa að vera í góðu lagi, annars er ógerningur að hafa gott ljós á lömpunum, og glösunum er bráður bani bú- inn. Það verður oft áhyggju- efni þeim, sem lampana eiga að hirða, þegar þeir fara að sprengja af sér glösin hvert eft- ir annað. Er það oftast skrúf- unum að kenna. Þó getur ýms ógætni verið þess valdandi að glösin bili, t. d. sé kveikt þannig á stórum lömpum, að ljósið sé látið verða mjög stórt, allt í einu, áður en glasið hitnar. Við það getur glasið hitnað svo mikið á einum stað, að það spryngi. Allrar varúðar verður því að gæta, þegar. kveikt er, að láta Ijósið vera lítið fyrst, láta glasið fljótt á lampann meðan ljósið er lítið, og skrúfa upp síðar, þegar glasið er farið að hitna. Oft hefir mér reynst það til bóta, þegar lamparnir sprengja af sér glösin, að sverfa lítið eitt með þjöl ofan af píp- unni, sem hylur kveikinn, glasa- hrunið hefir þá minnkað í bili. Þegar keyptir eru nýir lamp- ar, skal gæta þess, að þeir hafi góða brennara, og glasið sé af góðri tegund. Gott er að sjóða glasið áður en það er sett á lampann. Olíugeymirinn þarf að vera þannig, að auðvelt sé að hreinsa hann. Sé lampinn á fæti, þarf fóturinn að vera stöðugur. Á heimilum, þar sem börn eru, er hentugast að hafa hengilampa eða vegglampa. Hengilamparnir þurfa að hanga á sterkum, góðum krók, sem skrúfaður er í bita eða marm- ararósettu, sem sett er neðan á loftið. Ekki má skrúfa lampa- krókana í þessar fjalir. Þess ber að gæta, að hafa alltaf hæfilega þykka kveiki, og góða steinolíu. Bezt er að steinolíu- trektin hafi sigti í botninum, svo að olían hreinsist um leið og hún síast gegn um trektina. Öllum lömpum heimilisins skal safna saman að morgni dags, fægja þá og fylla með olíu. Það er ósiður að gera það ekki fyrr en um leið og kveikt er. Flestir þeir, sem steinolíu- lampa þurfa að hirða og nota, munu óska sér þess, að þeir hefðu rafljós, en þá hafa stein- olíulamparnir sína kosti. Góðir ið og næstu dagar munu skera úr um það, hvort þetta tekst. — Svona er háttað um mörg önnur mál. — En þótt svona sé, hefir þetta samstarf þó hvergi nærri í för með sér að allfr séu ánægðir — og þess hefir heldur aldrei verið vænzt. Öfgamenn í útjöðrum samstarfsflokkanna, þeir, sem illa fylgjast með, og andstöðu- flokkur stjórnarinnar, metast um það, hver samstarfsflokk- urinn hafi mest vikið frá stefnu sinni, eða hvers stefna ráði mestu í einu og öðru. En ákaflega hefir þessi métingur allur verið barnalegur og haft og hefir við lítil rök að styðjast. Það er álíka fáránlegt að deila á Sjálfstæðisflokkinn fyrir að þola innflutningshöftin, einkasölu á síld og fiski o. f 1., og halda þvi fram, að hann hafi með því að þola það, eða fylgja því, svikið sin stefnumál, — eins og að halda því fram að Alþýðuflokk- urinn hafi með því að setja lög um kaupgjald, horfið frá því stefnumáli sínu, að verkalýður- inn eigi að hafa samningsfrelsi. Það er og álíka skynsamlegt að deila á Framsóknarflokkinn — fyrir stefnusvik, vegna þess að hann var 1933 og er nú, fylgj- andi heilbrigðri og sterkri lög- reglu, eftir að hann hefir tryggt með löggjöf það, sem hann hafði barizt fyrir — að lögreglan mætti ekki skipta sér af vinnu- deilum, sem hún hefir heldur aldrei gert síðan lögin frá 1933 voru sett. f sumum þessara mála, — þeim, sem fyrst voru talin — er afstaðan tekin undir ANNÁIL Dánarminning. Húsfrú Vilborg Guðmunds- dóttir lézt að heimili sínu, Borgum i Þistilfirði, þann 2. nóv. s. 1., eftir nokkuð langvar- andi vanheilsu. Hún var fædd 4. sept. 1874 að Klifshaga í Ax- arfirði. Ólst hún þar upp hjá foreldrum sínum, Guðmundi bónda Þorvaldssyni og Kristínu Bjarnadóttur. Stundaði hún tvo vetur nám í kvennaskólan- um á Laugalandi og dvaldist þar einnig sumarlangt. Eftir það fékkst hún við barna- kennslu á Melrakkasléttu og í Þistilfirði. Giftist vorið 1906 Björgvini Kristjánssyni og reistu þau bú í Borgum. Björgvin lést vorið 1917. Stóð þá Vilborg uppi með 5 ung börn. Hún hélt áfram búskap á þessu fremur litla koti, þó að erfitt væri framan af og hafði lag á að vera ávalt fremur veit- andi. Nú var hún fyrir nokkru búin, með aðstoð barna sinna, að koma sér upp góðu íbúðar- húsi og gera fleiri umbætur á ábýlisjörð sinni og naut lífsins við góðar kringumstæður, þar til banameinið gerði vart við sig. Tók hún því sem hetja og sagði að sér væri ekkert að van- búnaði. Börn hennar eru öll á lífi og mannvænleg. Þrjú þau yngstu bjuggu enn heima með móður sinni. Vilborg var orðlögð gæða- kona, gáfuð og skemmtileg í viðræðum, víðlesin og fróð. Hefir hún verið ein af þeim mörgu fulltrúum þeirrar þjóð- legu menningar, sem lifað hef- ir, jafnvel við hin óblíðustu kjör, alla tíð frá því er land byggðist. Þ. V. stórir lampar hita afar mikið um leið og þeir lýsa. Fjöldi heimila mun hafa þessa sögu að segja. Það var hálf kalt í stofunni, þar til búið var að kveikja á olíulampanum, eftir það var nægur hiti. Ég minnist þess, að síðastlið- ið haust átti ég tal við auðugan Englending, sem var hér við veiðar síðastliðið sumar með fjölskyldu sina. Þegar stríðið braust út, vildi hann ekkert fara heim en dvelja yfir vetur- inn á sveitaheimili, þar sem börnin fengju spenvolga ný- mjólk og gætu hæglega farið á skíðum. Ég sagði við hann, að honum mundi vera betra að velja sér heimili, þar sem raf- lýst væri, skammdegið hér væri svo dimmt. Hann svaraði: „Við höfum svo góðan lampa, hann dugir, ef við aðeins getum feng- ið steinolíu." J. S. L. gjörólíkum aðstæðum því, sem meginstefnur flokkanna eru sniðnar við. Það datt t. d. engum í hug sú íhaldssemi, sem ýmsir kalla svo, fyrir 8—10 árum, að flytja fólk til í landinu eftir vinnuskilyrðum — og það af þeim ofur eðlilegu ástæðum að alls staðar var nóg með vinnu- aflið að gera. Nú kemur þessi spurning til okkar í þessari mynd: Eigum við að láta fólkið doðna niður í atvinnuleysi og gera bæjarfélög gjaldþrota, þar sem ekki er hægt að útvega því atvinnu, en láta vanta vinnu- afl á öðrum stöðum? — Þann- ig er því háttað um mörg mál. Þau koma til flokkanna í nýj- um myndum og út frá því verður að taka afstöðu til þeirra. Og það, sem miklu máli skiptir er það, að menn geti hvar í flokki, sem þeir standa, undir þessum óvenjulegu og sérstöku kring- umstæðum tekið á lausn hvers máls með raunsæi og íhugun, óbundnir og óhræddir við þær stefnur, sem þeir og flokkur þeirra hafa áður tekið og miðað- ar eru við venjulegt og gjörólíkt ástand því, sem nú er. Þetta er hvorki meira né mhina en meginatriði þess, að unnt sé að ráða skynsamlega fram úr málum eins og nú standa sakir; — hvað svo sem hver segir um stefnusvik og hvað sem líður nokkrum hluta fólks í öllum flokkum, sem ekki fylgist nægilega vel með til þess að skilja þessi sjónarmið. Annað er það, sem miklu máli skiptir á þessum tímum, og það er að gæta hófs. Hún var ekki Húðir og skinn. I Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKINN, sem falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA selur NAUTGRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KÁLFSKINN, LAMBSKINN og SELSKINN til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUNAR. — NAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKINN er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi / og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. — Þótt þcr liafið öllu gleymt, þá munlð samt Raftæk j a verzlun Eiríks Hjartarsonar Laugaveg 20, Reykjavlk.--- Sími 4690. Kanptilboð óskast i jörðina Stuðlafoss í Jökuldalshreppi og sé afhent und- irrituðum fyrir 31. marz n. k. Skrifstofu Norður-Múlasýslu Seyðisfirði, 12. desember 1939. Hjálmar Vilhjálmsson. Anglýsing um smásöluverð. Dill’s Best reyktóbak í Vz lbs. blikkd. kr. 8.40 dósin Do. y8 — — — 2.20 — Model í — — —15.00 — Do. IV2 oz. — — 1.45 — Prince Albert y2 íbs. — — 7.65 — Do. y8 — — — 1.95 — Do. Vie— léreftsp. — 1.00 pokinn May Blossom cigarettur í 20 stk. pökkum — 1.90 pkk. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til út- sölustaðar. Tóbakseinkasala ríkísins. F r amf ar as j óður B. H. Bjarnasonar kaupmanns Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undirrit- aðri stjórnarneínd hans fyrir 7. febrúar 1940. Til greina koma þeir, sem lokið hafa prófi í gagnlegri náms- grein, og taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhaldsnáms erlendis. Þeir umsækjendur, sem farnir eru til framhaldsnáms er- lendis, sendi, auk vottorða frá skólum hér heima, umsögn kenn- ara sinna erlendis með umsókninni. Kopar, aluminium og fleiri málmar keyptir í LANDSSMIÐJUNNI. mikil trúin á sveitabúskapinn á mestu velgengnisárum útvegs- ins. Fólkið streymdi til útvegsins. Nú hafa verið erfið ár við sjóinn og trúin á sjóinn hefir veikzt. — Sjálfsagt þarf að stöðva strauminn frá sveitum til kaup- staða, enda mun hann stöðvast sjálfkrafa, þegar skilningur eykst. — Það þarf sennilega að flytj ast verulegt vinnuafl frá sjónum til sveitanna aftur, og á eftir að gera það. Og í því sambandi vil ég mjög skora á bændur landsins að senda um- beðna skýrslur um vöntun á starfsfólki til þess að um þetta fáist fullkomið heildaryfirlit sem allra fyrst. En þrátt fyrir allt þetta skulum við þó muna það, fyrst og fremst, eða a. m. k. jafnframt, að við eigum einnig af fremstu getu að bæta atvinnuskilyrðin í kaupstöðun- um og í námunda við þá, því að vissulega mun sjávarútveg- urinn halda áfram að vera annar höfuðatvinnuvegur okk- ar. — Það er talið, að við höfum of marga opinbera starfsmenn. Ég held að það sé rétt. Það þarf að vinna að því, að starfs- mannatölunni og launum sé i hóf stillt, og gerðar réttmætar kröfur til starfs. En við skulum umfram allt ekki láta leiðast út í þær öfgar að sýna þessari stétt, frekar en öðrum, ósann- girni, og líta hana óvildaraug- um eins og einhvern ölmusu- lýð. Það er talið gott til fylgis- auka, að vera á móti embættis- og launamönnum. Ég tek ekki (Framh. á 4. síðu.) Hreinar léreftstuskur kaupir Reykjavík, 30. des. 1939. Ágúst H. Rjarnason. Helgl H. Elríksson. Vilhjálmur JÞ. Gíslason. Prentsmíðjan Edda, Lindargötu 1 D. Afmælisrit félagsins, í tilefni af 25 ára starfsemi þess, er til sölu á skrlf- Vinnið ötullega fyrir Tímann. stofu vorri og kostar fimm krónur eintakið. H.í. Eimskípafélag íslands. 80 Margaret Pedler: „Jæja, þá ert þú þó komin,“ hrópaði glaðleg kvenrödd rétt við eyrað á henni. „Þú ert eina manneskjan, sem ferð úr lestinni hérna, svo þú hlýtur að vera Elizabet.“ Elizabet leit fjótt við. „Já, ég er Elizabet, og þú ert auð- vitað-------“. „Jane Wentworth," sagði konan, sem hrópað hafði og rétti fram báðar hend- ur. „Velkomin til Wainscliff, góða mín.“ Svo laut hún áfram og kyssti Elizabet án frekari formála. Elizabet fannst alls ekki að hún væri að heilsa ókunnri konu. Jane var alveg eins og Candy hafði lýst henni, ekki há en grönn og dálítið unglingsleg í vexti, þótt hún væri orðin þrjátíu og sjö ára. Hárið var brúnt og stuttklippt, andlitið var sérkennilegt og lítið, og í því var enga fegurð að Sjá nema í augunum. Þau voru falleg, brún og gáfuleg, eins og í góðum hundi, og í þeim var eitt- hvað, sem ósjálfrátt minnti á hina djúpu samúð og miklu angurværð 1 fall- egum hundsaúgum. „Vagninn bíður þín hérna rétt hjá, En þú mátt ekki halda, að það sé dýr- indis bifreið,“ sagði hún og deplaði aug- unum. „Nei, það er nú eitthvað annað. Þetta er bara ómerkilegur tveggja manna vagn, en við erum oft þrjú í hon- Laun þess liðna TJ „Nú, ég er nú hérna heil á húfi pabbi, hvað sem um annað er, og það er að þakka ungum manni, sem kom í vélbát mér til hjálpar. En ég er hrædd um, að Carlotta. liggi einhvernsstaðar á vatns- botninum," bætti hún við. „Hvað varðar mig um bátfj andann," sagði Frayne og sló út hendinni. „Við getum keypt aðra Carlottu. En,“ bætti hann við með brosi, sem virtist biðja fyrirgefningar á gremjunni — „við get- um ekki keypt aðra Elizabet, eins og þú veizt.“ „Auðsjáanlega þurfum við þess ekki, og það virðist vera eiganda vélbátsins að þakka,“ sagði Fjóla. „Þetta lýtur bara æfintýralega út. Segðu okkur alla sög- una, Elizabet." Elizabet sagði þeim í stuttu máli, hvað skeð hefði, og dróg ekkert undan nema ofurlítið atvik, sem ekki hafðl neina verulega þýðingu. „Og hvað heitir þessi ungi maður,“ sþurði Fjóla, þegar Elizabet hafði lokið sögu sinni. Elizabet hikaði og vlrtist snöggvast verða alveg undrandi. Hún hafði ekki tekið eftir því fyr en núna, að maðurinn, sem hafði bjargað henni, hafði farið eins og hann hafði komið, án þess að hún vissi hver hann væri. „Ég hefi ekki minnstu hugmynd um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.