Tíminn - 11.01.1940, Side 2

Tíminn - 11.01.1940, Side 2
14 TÍMIJVTV. fimmtudagiim 11. janúar 1940 4. blað Eru kommúnístar á móti bitlíngum? Reynslan á seinasta þmgi (Jm TÍNttölareikn- ing Hagstofunnar EStir Þorstein Þorsteinsson hagstofustjóra ‘gímirro Fimmtudaginn 11. jan. Nú er ekki þrettánda öld Tvennt er mjög einkennilegt við sögu íslands fyrstu fjórar aldirnar. Mestan hluta þessa tíma, er aðdáanlegt jafnvægi í stjórnarháttum landsmanna. Þjóðin var frjáls og sjálfstæð. Erlendu valdi og veiðibrellum var vísað á bug með lægni og framsýni. Valdaskiptingin í landinu tryggði jafnvægi milli héraða, ætta og einstaklinga. í skjóli frelsis og góðs skipulags náði þjóðin fágætum þroska, sem vekur enn undrun þeirra, sem kynna sér sögu fyrri alda. En þegar komið var fram á 13. öld raskaðist þetta jafnvægi. Leiðtogar þjóðarinnar, bæði í kirkjulegum og pólitískum efn- um, byrjuðu að sækjast eftir aukinni persónulegri valdaað- stöðu og meiri auði með því að gerast undirtyllur valdamanna í öðru landi. Konungur Noregs kvaddi stjórnmálaleiðtoga ís- lands á sinn fund til skiptis. Hann egndi þá til ófriðar inn- anlands, og hét þeim sigurlaun- um, auknum metorðum, auknu valdi og meiri auði. Þeir íslend- ingar, sem tóku þátt í þessum hættulega leik, voru margir ó- venjulega glæsilegir ménn, með margháttaða yfirburði. En póli- tískt siðgæði þeirra var allt annað en forfeðra þeirra, sem myndað höfðu lýðveldið og haldið því við. Þeir urðu varn- arlaust.leikfang i hendi Noregs- konungs. Og við Apavatn, Hvít- árbrú, á Örlygsstöðum, á Flugu- mýri, í Flóabardaga, á Haugs- nesi og Þveráreyrum lögðu leið- togar íslands frelsi lands og þjóðar í rústir í innbyrðis bar- áttu um augnabliks völd. Ná- lega allar þær hörmungar, sem síðan hafa dunið yfir landið má telja afleiðingar hinna póli- tísku glapráða íslenzkra stjórn- málamanna á 13. öld. Nú eru liðin um 110 ár síðan Fjölnismenn og Jón Sigurðsson vöktu íslenzku þjóðina af löng- um svefni og doða erlendrar á- þjánar. í fótspor þessara frum- herja hefir meginþörri íslend- inga fetað og barizt fyrir að ís- land yrði aftur frjálst land og íslendingar frjáls menningar- þjóð. í þessari baráttu hefir kynslóð fylgt kynslóð, og fest hin sömu heit. Fyrir nokkrum missirum endurnýjaði Alþing þetta heit með samhljóða áliti allra þingmanna, sem hétu að vinna að því, að málefnasam- bandinu við Danmörku yrði sagt upp, samkvæmt fyrirmælum sambandssáttmálans frá 1918. Danir hafa stjórnað íslandi í mörg hundruð ár. Sú stjórn var afleiðing hins siðferðilega hruns íslendinga á 13. öld. Þrátt fyrir meðfædda greind og mildi Dana, er allur stjórnmálaferill þeirra á íslandi samfelld keðja yfirsjóna og óhappa. En samt vilja Danir ekki enn sleppa takinu. Enn hafa ýmsir málsmetandi menn í Danmörku von um að þeir geti leikið með íslendinga líkt og Hákon gamli lék með forfeður okkar á 13. öld. Ég hefi orðið fyrir þeim ó- vænta og raunar óverðskuldaða heiðri, að verða í bili skotspónn fyrir þá þjóðræknu Dani, sem ekki sætta sig við, að íslenzka þjóðin verði frjáls í annað sinn. Einn af helztu áhrifamönnum Dana lét svo um mælt, eftir nokkra athugun hér á landi, að valdasókn Dana myndi stafa af mér nokkur hætta, með því að ég myndi ófús að sætta mig við minna en að þjóðin yrði alger- lega frjáls. Þetta var að vísu rétt athugun hjá hinum danska merkismanni. En hitt virðist hann ekki vita, að yfirgnæfandi meiri hluti manna í landinu er nákvæmlega á sömu skoðun og ég. Þeir einu íslendingar, sem eru á svipuðu stigi og Guð- brandur, sonur Jóns Þorkels- sonar, samþykkja skoðanahátt Dana um íslenzk mál. Höfuðógæfa Dana síðan þeir tóku að fara með íslandsmál, hefir verið ókunnugleiki þeirra á landinu, þjóðinni og tungu þjóðarinnar. Megnið af hinum (Framh. á 3. síðu) Kommúnistar skrafa manna mest um óþarfar nefndir og bitlinga. Væri dæmt eftir ræð- um þeirra og skrifum um þau efni, myndi dómurinn verða á þá leið, að þeir væru flestum öðrum aðhaldssamari á þessu sviði. Alþýðan hér og annarsstaðar hefir hins vegar fengið þá reynslu af kommúnistum, að reginmunur sé á orðum þeirra og verkum. Þess vegna er fróð- legt að athuga nokkur frum- vörp, sem þeir fluttu á seinasta þingi og gefa nokkra hugmynd um raunverulega stefnu þeirra í þessum málum. 2. Á öndverðu þinginu fluttu kommúnistar frv. um stofnun útvegsmálaráðs. Ráð þetta skyldi skipað sjö mönnum. Það átti að fylgjast með bókhaldi allra útgerðarfyrirtækja, hafa eftirlit með vélum, gera skýrsl- ur um útvegsmál, annast ýmsar tilraunir, gefa leiðbeiningar o. s. frv. Til þess að fullnægja þessu verkefni var ákveðið í frum- varpinu, að starfslið ráðsins skyldi vera sem hér segir: Formaður ráðsins skyldi vera útvegsmálastjóri og stjórna skrifstofu þess í Reykjavík. „Heimilt er ráðinu að ráða sér fulltrúa til að annast dagleg störf, svo og aðstoðarfólk eftir því, sem nauðsyn krefur“, segir í frv. Landinu skyldi skipt í uin- dæmi, „ekki færri en 10 og ekki fleiri en 15“. í hverju umdæmi skyldi útvegsmálaráð hafa skrifstofur ,,og fer fjöldi þeirra eftir tölu verstöðva og stað- hátta“ eða m. ö. o. skrifstof- urnar geta verið mun fleiri en umdæmin. í hverju umdæmi skal útvegsmálaráð hafa sér- stakan útvegsmálaráðunaut, er stjórnar skrifstofunum undir yfirumsjón þess. „Auk þess ræð- ur útvegsmálaráð á hverja skrifstofu bókhaldsfróðan mann og annað starfsfólk, ef nauðsyn krefur". Þá segir í áframhaldi af þessu í frv.: „Ennfremur skal ráðinn í hvert umdæmi starfsmaður, sem hefir sérþekk- ingu á vélum og hefir hann með höndum stöðugt eftirlit með vélum veiðiskipa og vinnur á vegum skrifstofu útvegsmála- ráðs“. Sá starfsmannafjöldi, sem frv. þetta gerir ráð fyrir, er í stuttu máli þessi: FRAMHALD. En þótt undarlegt sé, urðu um þetta mál áköfustu leyniá- tökin á Alþingi i vetur. Kom- múnistar á Alþingi stóðu fyrir hamrammri sókn innan veggja Alþingis. Hin sjö skáld sýndu sömu viðleitni utan þings. Tveir þingmenn, Vilmundur Jónsson og Árni Jónsson frá Múla, voru helztu liðsemdarmenn þessa á- róðurs á þingi, fyrir utan sjálfa kommúnistana. En langmestur þróttur var í einni nýskipu- lagðri herdeild, sem kallaðar eru „grenjaskyttur“. Það er bitlinga- og sníkjulýður lands- ins, sem gerist æ fj ölmennari eftir því sem tímar líða. Það eru menn, sem vilja kalla sig andans menn en geta ekki aflað sér lifibrauðs af eigin ramleik. Það himnaríki, sem „grenja- skytturnar" dreymir um, er að hvíla á þeirri mjúku dúnsæng, sem nefnd er 18. grein fjárlag- anna. Fram að áramótunum síðustu, 1939—40, töldu þeir, sem komnir voru á 18. gr. sig örugga um tiltekna fjárhæð úr ríkissjóði, með dýrtíðaruppbót, meðan þeir iifa. Þessir menn gátu verið ábyrgðarlausir um störf sín. Þar gat það skipt litlu máli þó að ritverk eftir ein- staka höfunda á lífstíðarlaun- um væru til skapráunar öllum þorra manna í landinu og til Útvegsmálastjóri, Sex nefndarmenn í útvegs- málaráði, Fulltrúi útvegsmálastjóra, 10—15 útvegsmálaráðunautar, 10—15 vélaeftirlitsmenn, 20—25 bókhaldsfróðir menn á skrifstofum útvegsmálaráðs, en þær eiga að vera fleiri en um- dæmin. Auk þessa er svo annað starfs- fólk, sem heimilað er að ráða á skrifstofur útvegsmálaráðs, „ef nauðsyn krefur“. Aðal verkefni þessa mikla starfsmannahóps, er að hafa' eftirlit með bókhaldi og vélum útgerðarfyrirtækj a! Geta má þess, að frv. þetta var borið fram sem bjargráð til handa útveginum í stað geng- islækkunarinnar! Kostnaður, sem leiddi af útvegsmálaráði, átti hins vegar aðallega að greiðast af útflutningsgjaldi af sjávarafurðum! Það þarf áreiðanlega engra skýringa við til þess að menn geti áttað sig á því, hvílík bjarg- ráð þetta hefði verið fyrir útveg- inn! En hinu verður heldur ekki neitað, að frv. þetta lýsir miklu hugviti í því, að finna bj argræði handa allmörgum mönnum, án þess að þeir vinni gagnlegt verk til endurgjalds, og laun þeirra verði því hrein byrði á atvinnuvegunum. Frv. gefur mæta vel til kynna, að kommúnistar myndu ekki lenda í neinum vandræðum með það, að búa til bitlinga handa helztu fylgifiskum sínum, ef þeim auðnaðist að lcomast til valda. Hitt er annað mál, hversu gagn- leg slík embættaframleiðsla væri fyrir vinnandi stéttir landsins. 3. Snemma á þinginu lögðu kom- múnistar fram frv. um umboðs- verzlun útgerðarmanna. Sam- kvæmt því var ríkisstjórninni gert að skyldu að stofna verzlun til að annast innkaup fyrir út- gerðarmenn, ráða henni for- stjóra, en forstjórinn átti síð- an að ráða aðra starfsmenn. Verzlunin skyldi hafa launaða umboðsmenn í hverri verstöð og áttu þeir „að dreifa pöntunum og taka á móti tilboðum“. Út- gerðarmenn þurftu ekki að skipta við verzlunina frekar en þeir vildu og var því engan veg- inn tryggt með frv., að verzl- unin yrði annað en nafnið eitt. Yrði halli á rekstri hennar, átti ríkissjóður að standa straum af honum. Með frv. þessu eru þannig bú- undrunar þjóðum erlendis. Lífs- tíðarlaunin áttu þeir að hafa ör- ugg hvað sera öðru leið. IV. Alþingi hefir á ýmsan hátt gert djúptækar breytingar á starfsháttum sínum hin síðari ár. Þær hafa allar byggst á reynslu þingsins, og á eindregn- um vilja til að tryggja framtíð þingstjórnar og lýðræðis í land- inu. Nú eru forsetar Alþingis kosnir úr öllum flokkum, og um leið telja allir flokkar sig bera ábyrgð á vinnubrögðum og heiðri þingsins. Áður fyrr stóðu eldhúsdagsdeilur stundum í viku eða meira. Nú er þeim lokið á nokkrum klukkustund- um, og undir föstum og virðu- legum formum. Til skamms tíma sótti „bærinn“ inn á þing- ið með mikilli áfergju og lítilli kurteisi. Svo að segja hver sæmilega klæddur maður gat vaðið fram hjá dyravörðum og inn í ganga og herbergi þings- ins. Ef fundur var aðeins í ann- ari deildinni, gerðu þessir gest- ir sig heimakomna og lögðu undir sig hina deildina, sem á- horfenda- og áheyrendasvæði. Starfsfólk þingsins fyllti stundum deildirnar, til óþæg- inda fyrir þingmenn. Oft var líkast því sem þingmenn væru orðnir gestir í sínu eigin in til mörg ný embætti, án þess að nokkur trygging sé fyrir, að þau komi að neinu gagni. Út- gerðarmenn gátu vel leyst þessi mál með eigin samtökum, en samkvæmt frv. var ríkisstjórn- inni eigi að síður fyrirskipað að stofna verzlunina. Flestir eða allir umboðsmennirnir eru ger- samlega óþarfir, þar sem út- gerðarmenn gátu náttúrlega haft bein skipti við verzlunina. En þeir lýsa hinni takmarka- lausu hneigð kommúnista til að haga- öllum framkvæmdum þannig, að möguleikar skapist fyrir sem flest embætti og flesta bitlinga. 4. Þá fluttu kommúnistar frv. um ráðstafanir til nýrra at- vinnuframkvæmda og nýsköp- unar í atvinnulífi þjóðarinnar. Aðalmergur þess frv. var að stofna 15 manna atvinnumála- ráð, sem hefði með höndum „rannsóknir á náttúrugæðum landsins, nýjum atvinnurekstri, framkvæmdum og framleiðslu á öllum sviðum atvinnulífsins“. Ennfremur átti ráðið að veita stofnunum, félögum eða ein- staklingum lán, styrk eða á- byrgðir til hinna margvísleg- ustu framkvæmda, sem nánar eru talin upp í frv. í frv. segir, að atvinnumála- ráð „geti skipáð sérnefndir, sem starfi undir stjóm þess“, og að „það geti ráðið sér sérfræðinga, verkfræðinga, hagfræðinga og aðra aðstoðarmenn eftir þörf- um“. Ráðinu eru m. ö. o. gefin svo að segja ótakmörkuð völd til embætta- og bitlingafjölg- unar. Einn stór galli fylgir þessu frv., og hann er sá, að hvergi er þar bent á leið til fjáröflun- ar til að standast kostnað við hin umfangsmiklu störf ráðsins. Og ennþá síður er bent á leið til að afla þess fjár, sem at- vinnumálaráð á að veita í lán og styrkj til ýmsra fram- kvæmda. í frv. segir að vísu, að veita skuli fé til atvinnumála- ráðs á fjárlögunum, en vitán- lega er það gagnsláust ákvæði, ef ekki er bent á neina leið til þess að ríkið geti haft hand- bært fé í þessu skyni. Frv. er því algerlega út í blá- inn sem einhver lausn á mál- efnum atvinnuveganna. En hins vegar veitir það glögga hugmynd um tilhneigingu kom- múnista til að stofna allskonar ráð, nefndir og embætti, sem ekki hefðu annan árangur en að almannafé væri eytt í alls- konar fúsk og ráðagerðir, sem aldrei yrðu framkvæmdar. Frv. veitir glögga innsýn í hið fyrir- hugaða ríki kommúnismans, þar sem flokksmönnum yrði séð fyrir mörgum bitlingum í ráð- um, nefndum og embættum á kostnað hins vinnandi fólks, al- húsi. En í þessum óboðna mann- vað voru „grenjaskytturnar“ áfergjumesta fólkið. Þeir sátu fyrir þingmönnum hvar sem var til að biðja um atkvæða- stuðning við málefni sitt. Og þetta málefni var oftast eitt: Framlag úr ríkissjóði, helzt æfi- langt. Því veikari málstað sem „grenjaskyttan“ hafði, því harð- ari var sóknin á hendur þing- mönnum. Dugnaðurinn í áróðri átti • að bæta upp lélegan mál- stað. Hin sjö skáld og aðrir dándis- menn út í bæ lögðu Alþingi ekki neinar viturlegar lífsreglur, þegar virðing þess og starfhæfni var 1 veði. Þess var heldur ekki von. Þess var ekki héldur þörf. Alþingi gat bjargað sér sjálft í þessu efni, svo sem vænta mátti. Menn úr öllum lýðræðisflokk- unum tóku sig saman um að breyta þessurn vinnubrögðum. Þeir lokuðu Alþingi fyrir hinum óboðna mannvað. Þeir láta ekki ónáða þingmenn meðan þeir eru að störfum með ótímabær- um heimsóknum eöa síma- vaðli utan úr bæ. Jafnvel „grenjaskytturnar“ sjálfar eiga nú erfiðara en áður var að reka iðn sína á Alþingi, og verða að grafa skotgrafir sínar heldur fjær en áður tíðkaðist. Sú ákvörðun ríkisstjórnar- innar og meirahluta Alþingis að færa ákvörðun um styrkveit- ingar út úr Alþingi, er einn þátturinn í viðreisnarstarfsemi þingsins. Þeir sömu þingmenn, sem hafa komið nýju skipulagi á sambúð flokkanna, stjórn Al- þirigis, eldhúsdagsdeilur og um- í grein í Tímanum 4. þ. m. um dýrtíðina í Reykjavík eftir Stefán Jónsson skrifstofustjóra, er vitnað í hina mánaðarlegu verðlágsskýrslu Hagstofunnar og sagt, að Hagstofan reikni þar með lágmarksþörf 5 manna fjölskyldu í Reykjavík. Til þess að fyrirbyggja mis- skilning vildi ég út af þessu leyfa mér að taka það fram, að áætlun sú um útgjöld 5 manna fjölskyldu, sem reiknað er með í verðlagsskýrslum Hagstofunn- ar, er ekki til þess ætluð að sýna, hve mikil útgjöld 5 manna fjölskyldu séu yfirleitt, og því síður, hve mikil þau ættu að vera eða gætu verið minnst. Áætlun þessi hefir aðeins verið til þess gerð að nota hana sem hjálparmeðal við ákvörðun verðbreytinganna í heild sinni, þannig, að vörunum yrði veitt mismunandi gildi eftir því, hversu mikið hennar gætti í neyzlu manna. Við slíka áætlun er því mest vert um hina hlut- fallslegu skiptingu milli var- anna, en minna um heildar- upphæðina. Ef reiknað er með ákveðinni skiptingu útgj ald- anna, þá er sama hvaða út- gjaldaupphæð er gengið út frá. Ef gengið er út frá 2000 kr. sem grundvallarupphæð * og hún hækkar við verðlagsbreytingu upp í 2200 kr„ þá mundu 3000 kr. með sömu hlutfallslegu út- gj aldaskiptingu hækka upp í 3300 kr. 'óg 4000 upp í 4400 kr. Allar upphæðirnar eru jafnnot- hæfar til þess að ákveða verð- hækkunina, sem í þessu tilfelli væri 10%. En þær geta auðvitað ekki allar verið mælikvarði á það, hvað fjölskylda þarfnast sér til franifæris, og jafnvel þó að einhver þeirra kynni að fara eitthvað nálægt því, sem ein- hverjar fjolskyldur nota sér til framfæris, þá ber samt ekki að skoða hana sem mælikvarða á það, hvað aðrar fjölskyldur noti, jafnvel þótt þær séu af svipaðri stærð, og því síður sem mæli- kvárða á það, hvað slíkar fjöl- skyldur þurfi að nota eða geti minnst komist af með. Alveg sama máli er að gegna veg eins og reynslan hefir orðið í Rússlandi. 5. Fjóröa frumvarp kommúnista, sem hér verður gert að umtals- efni, fjallar um eftirlit með húsaleigu. Samkvæmt því skal kjósa fimm manna nefnd í öll- (Framh. á 3. síðu) fram allt á vinnuskilyrði þings- ins, hafa ákveðið að bæta líka úr einum leiðinlegasta þætti þingstarfsins: Hinni hóflausu ásókn og áróðri einstakra manna um styrkveitingar til persónulegra þarfa af almanna- fé. Þegar skáldin sjö og allt þeirra samstarfslið sækir fram til að tryggja hin gömlu sér- réttindi grenj asky ttanna, þá eru þeir að berjast gegn hinni heilbrigðu starfsemi Alþingis, þar sem unnið er að því af m ö r g u m þingmönnum að tryggja vinnufrið og sæmd lög- gj afarsamkomunnar til þess að verja á heppilegan hátt frelsi borgaranna og sjálfstæði þjóð- arinnar. V. Samkvæmt stai'fsreglum Al- þingis eru málefni þau, sem þingið úrskurðar, rannsökuð sérstaklega í tveim nefndum, og flest rædd við sex umræður. Á þennan hátt á að tryggja gaum- gæfilega athugun málanna. En um styrkveitingar til einstakra manna er ekki þessi aðferð höfð. Slíkar beiðnir eru aldrei í frum- varpsformi, heldur tillaga við fjárlögin. Dugleg „grenjaskytta" getur komizt inn á lífstíðarlaun með órannsakaðan málstgð við þriðju umræðu fjárlaganna í sameinuðu þingi. Aðferðin til að ná þessu takmarki, er að þrá- biðja nógu marga þingmenn um atkvæði, þar til tryggður er meiri hluti af 49 mönnum. Og hafi maðurinn sigrað einu sinni, og er kominn á 18. grein, þá hefir venjan verið sú, að hann mætti -gera hvað sem -Jiann um útgjaldaupphæðir þær, sem Hagstofan notar við verðvísi- tölureikning sinn. Þótt útgjalda- upphæðir þessar væru allar helmingaðar eða hinsvegar tvö- faldaðar, þá gerði það engan mun fyrir vísitölureikningnum, en auðvitað væri það ekki sama, ef upphæðir þessar ættu að skoðast sem skammtur handa fólki, hvort heldur lágmarks- skammtur eða meðalskammtur. Það, sem hér er um að gera, er aðeins það, hvort skipting út- gjaldanna fer eitthvað nálægt því, sem almennt tíðkast. Að vísu veröur ekkert fullyrt um það, hversu útgjaldaupphæðir þær, sem Hagstofan notar, fara nálægt því, því að þær eru upp- haflega byggðar á áætlun, en ekki á rannsókn á raunveruleg- úm útgjöldum, sem þó hefði ver- ið æskilegast, en slík rannsókn var þá ekki fyrir hendi. En þótt deila megi eitthvað um skipt- ingu útgjaldanna, er það bót í máli, að oftast fylgjast verð- lagsbreytingar varanna meira eða minna að, svo að það þarf töluverða röskun á hlutföllun- um til þess að útkoman breytist að nokkru ráði. Annars er nú útlit fyrir, að innan skamms muni verða unt að endurskoða útgjaldahlutföllin með hliðsjón af raunverulegri neyzlu, því að nýlega hafa nokkrar fjölskyld- ur úr alþýðustétt tekist á hend- ur að halda reikning um útgjöld sín og neyzlu í eitt ár, og fær Hagstofan þessa reikninga til meðferðar og úrvinnslu. Það hefir tíðkazt á síðari ár- um að kalla verðvísitölur Hag- stofunnar vísitölur framfærslu- kostnaðar í Reykjavík, og hefir sú málvenja sjálfsagt átt sinn þátt í því, að útgjaldaupphæðir þær, sem Hagstofan notar við þennan útreikning, hafa af ýms- um verið skoðaðar sem mæli- kvarði framfærslukostnaðar í Reykjavík, hver hann væri eða þyrfti að vera. En svo er alls ekki eins og áður eifr"ram tekið. Hins vegar má það til sanns vegar færast, að vísitölurnar sýni breytingar framfærslukostnaðar í Reykjavík, því að þær sýna verðbreytingarnar miðað við allskonar heimilsútgjöld og þá líka, hve framfærslukostnaður hækkar eða lækkar vegna verð- breytinga, en þær sýna ekki hve mikill hann er að krónutölu, enda er sú upphæð misjafnlega há og fer það eftir ýmsum á- stæðum í hinum einstöku til- fellum. vildi, jafnvel beita áhrifum sin- um móti heiðri lands og þjóð- ar, án þess að fært þætti að breyta gerðri ákvörðun. Þegar Alþingi hefir ákveðið að vísa úthlutun styrktarfjár til and- legra málefna til rólegrar at- hugunar, þá er það að fylgja meginstarfsreglu sinni, sem hefir verið brotin á mjög áber- andi hátt í þessu efni. Senni- lega hafa hin sjö skáld ekki verið búin að kynna sér þessa hlið málsins, þegar þau ákváðu að hefja leiðbeiningastarfsemi sína. VI. Styrkir til skálda, listamanna og visindamanna voru fáir og torsóttir á fyrstu áratugum eftir að landið fékk sjálfforræði. Þor- valdur Thoroddsen fékk eins og fyrr er sagt, árlegan styrk til ferða sinna, en auk þess styrk frá Danmörku. En eins og fyrr er sagt, var Þ. Th. særð- ur yfir gagnrýni þeirri, er hann hlaut í opinberum umræðum á þingi um fjárframlag, sem hann fann með réttu, að hann átti skilið. Nokkru síðar sóttu á- hrifamenn í Skagafirði um heiðurslaun handa sr. Matthí- asi, er hann hafði gert hinn fræga lofsöng um Skagafjörð. Á síðustu áratugum 19. aldar urðu andans menn, sem væntu að Alþingi veitti þeim lista- manna- og vísindalaun að vera í allra fremstu röð, eins og þeir tveir menn, sem að framan eru nefndir, ef þeir áttu að geta vænzt slíkrar viðurkenningar. En þegar leið nær yfirstand- andi tíma, fór að fjölga setu- Þorsteinn Þorsteinsson. IÓMS 1ÓMSON: Sjð skáld leiðbeina Alþíngi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.