Tíminn - 24.02.1940, Síða 4

Tíminn - 24.02.1940, Síða 4
88 TlMlIVIV, langardaginn 24. febr. 1940 22. blað Yiír Íandamærin 1. Kaupmannablaðið Vísir er íullt hrifningar yfir því afreki Jakobs Möllers að hafa lækkað upphæöir nokkurra framiaga, sem landbunaðm- um eru veittar í íjárlögum. Parast blaðinu þannig orð um þetta í íorystu- greininni (leiðara) í gær: „Höfuðsjón- armiðið hefir verið að reyna að tak- marka útgjöldin svo sem frekast er unnt, og fœra tjárlögin til samrœmis við þaö ástand, sem er. Mun þaö koma í Ijós viö Jrekari athugun máls- ins, aö ráöherra hefir tekizt þetta vel. Hér hefir veriö unniö mikiö verk á undraskömmum tíma. Ej Alþingi tekst aö leysa sinn þátt málsins eins vel aj hendi, munu landsmenn mega vel við una“ll Þessi ummæh þarfnast engra skýringa, þau skýra hug heildsalavalds- ins eins vel og verða má. 2. Kaupmannablaðið Vísir birtir í gær þá íregn úr Borgarfirði, að mæði- veikin hafi færzt þar í aukana og íjár- stofn bænda hrynji niður í stórum stil. Það verður ekki séð, að þessi tíðindi hafi samt nein áhrií á aðstandendur blaðsins, þar sem þeir eru á öðrum stað í blaöinu mjög kampakátir yíir því, að fjármálaráðherra hefir lagt til að lækka framlögin vegna fjárpest- anna um 190 þús. kr. x+y. Alitsskjal Lloy d George ÚB BÆIVUM Um daginn og veginn. Úthaldsláust er íhaldlð, oss það mátti gruna. Bilaði það að bisa við bændaumhyggjuna. Z. Árshátíð blaðamanna verður haldin að Hótel Borg fimmtu- daginn 29. þ. m. Þátttöku á að tilkynna á afgreiðslu Pálkans eða afgreiðslu Morgunbiaðsins i siðasta lagl í kvöld. Leikfélag Beykjavíkur hefir tvær sýningar á Fjalla-Eyvindi á morgun. Sala aðgöngumiða hefst í dag, en vegna mikillar aðsóknar verður ekki tekið á móti pöntunum 1 sima fyrsta klukkutímann eftir að salan hefst. Hallbjörg Bjarnadóttir heldur kveðjuhljómleika, með aðstoð 6 manna hljómsveitar, í Gamla Bíó • annað kvöld kl. 11.40. Beykjavíkurskátarnir halda árlega skemmtun sína fyrir ylfinga og ljósálfa á morgun. Hefst hún klukkan 1 eftir hádegi stundvíslega. Al- menn skátasamkoma verður á mánu- dagskvöldið og hefst kl. 8. Óperettan Brosandi land var sýnd í Iðnó í gærkvöldi við þvi nær húsfylli. Viðtökur af hendi áhorf- enda voru með ágætum, enda glæsi- Framsóknarflokkm*- inn og f járlaga- frnmvarpið. (Framh. af 1. síðu.) vegna mun það líka flestra dóm- ur að nú beri frekar að beina auknu fjármagni til sveitanna, en að minnka þau fjárframlög, sem þangað er veitt. Hitt er ann- að mál, að sökum styrjaldar- ástandsins þarf að beina þessu fjármagni að talsvert miklu leyti í aðra farvegi en áður. Ekkert er heldur auðveldara, því að i sveitum bíður fjöldi verkefna, sem hægt er að leysa án nokkurs teljandi innflutnings. Það er vissulega ekki hægt að hugsa sér meiri fávizku en að ætla að gera sveitunum ókleift að ala önn fyrir þeim fólksfjölda, sem þar dvelur nú, — hvað þá heldur að auka hann — á sama tíma og atvinnuleysið vex hröð- um skrefum í kaupstöðunum. Afleiöingin getur ekki orðið önnur en sú, að enn fleira fólk leitar hjálpar til sveitar- og bæjarfélaga og gengur vinnu- laust á mölinni, í stað þess að vinna að aukinni ræktun, vega- öðrum hliðstæðum Einar Benediktsson (Framh. af 3. siöu) Mlnn hlátur er sorg. Við skrum og við skái í skotsilfri bruðla eg hjarta mlns auði. Fótsár af æfinnar eyðimörk einn unaðsblett fann ég — til þess að deyja. Starkaður talar í spakmælum: En örlætið glatar frændsemi og fylgd. Pagna skal hóglega kynni og vinum. Svo stopult er margt í venslum og vild — vinnirðu einn, þá týnirðu hinum. Hugsirðu djúpt, sé mund þin mild og mælist þér bezt, verða aðrir hljóðir. Öfund og bróðerni eru skyld; — ótti er virðingar faðir og móðir. Starkað grunar að skammt sé að bfða kvöldsins. En fullið er tæmt — heyrið feigðarsvan. Pastar og nær koma vængjablökin. Feigur svanur vill syngja lengur: Synduga hönd—þú varst sigrandi sterk, en sóaðir kröftum á smáu tökin; — að skilja við æfinnar æðsta verk í annars hönd, það er dauðasökin. Messan á Mosfelli er ort út af þjóðsögu. Presturinn er snauður og drykkfelldur. Kona hans beygð af örbyrgð og vonbrigðum. Biskupinn kemur með fríðu föruneyti til að setja hneykslis- prestinn af. Hann er ölvaður í rúminu með kútinn við hlið sér. Hættan gerir veikan mann sterkan. Hann fer í kirkjuna, ýtir biskupi til hliðar, messar sjálfur, og heldur jónsbókar- ræðu yfir söfnuðinum og hinum tignu gestum úr Reykjavík. — Hann beygir þá með ræðu sinni. Þeir hverfa heim og vita sig hafa beðið óslgur. Ein saga er geymd og er minnlngarmerk um messu hjá gömlum sveitaklerk. Hann sat á Mosfelli syðra. Hann saup; en hann smaug um Satans garn, í sál bar hann trú, en dró kjólinn í skarn, — einn herrans þjónn og eitt heimsins barn, með hjarta, sem kunni að iðra. Messufólkið er komið, en stóð á presti. Hann var enn í sæng- inni. Með koddann við herðar, kútinn við hllð, en ki-aga og hempu við fætur. Drykkjupresturinn tók vlnið frain yiir skyldustörfin. Svo hristi hann kútinn. Þar kenndi ei grunns. „Ó, kvöl og sæla mins eiturbrunns!" Hann bylti sér við og bar sér til munns sína bölvun og einustu huggun. Prestskonan réttir honum skrúðann: Svo litust þau á eina augnabliksstund. „Enginn af hinum fékk stærra pund.“ —„Eg á mitt stríð — og mín opnu sund, aleinn á beru svæðl.“ Mosfellspresturinn snýr sér að gestunum: Þið hofmenn, sem skartið með hefð og íé, hingað var komið að sjá mig á kné. En einn er stór. Hér er storma hlé. Hér stöndum við jafnt fyrir drottni. Og drykkfelldur prestur á líka sína afsökun: Eg drekk, það er satt. En eg ber minn brest. Eg bið ei um hlífð. Hér sjáið þið prest, sem saup sér til vansa og sorgar. En einmitt þá fann eg oft það mál, sem endurhljómar í fólksins sál. Þá setjast þeir hjá mér og skenkja mér skál: — , J>á skuld sínum guði hann borgar.“ Um höfðingjana við messuna er þetta sagt: Þar heyrðu þeir prest við eitt bláfátaakt brauð og brjóst þeirra eigln fundust svo snauð, en bróðirinn brotlegi ríkur. Níu árum síðar var Alþingishá- tíðin haldin. Þá gaf Einar Bene- diktsson út fimmtu og siðustu bók sína, Hvamma. í henni er meðal annars ljóð, er hann orti vegna þúsund ára afmælis al- þingis. Hann hafði enn mikið af þeirri málsnilld og sterka formi, sem einkennt hafði ís- landsljóðin og aldamótakvæðið mikla fyrir þrjátíu árum. En hið eldlega fjör var að mestu slokkn- að. í tveim fyrstu ljóðabókum hans var hann hamrammur í sókn sinni, með stórfengleg og ópersónuleg viðfangsefni. í Hrönnum byrjar hann hina dapurlegu sjálfsprófun, sem heldur áfram í Vogum, en hverf- ur í mistri kvöldsins í Hvömm- um. Einar Benediktsson stendur á hátindi skáldmáttar sins í Haf- blikum. f sumum kvæðum i Hrönnum sjást fyrstu hnign- unarmerkin. í Vogum eru (Framh. af 1. síðu.) óhyggilegt að neyða pjóöverja til fullkominnar afvopnunar, nema við séum einnig undir það búnir að afvopnast.... Ef friðarfundurinn ætlar að tryggja heiminum varanlegan frið, verður hann einnig að taka ástandið í Rússlandi til at- hugunar. Hhi kommúnistiska heimsveldisstefna ógnar ekki aðeins ríkjunum við rússnesku landamærin. Hún ógnar allri Asíu og er eins nálægt Ameríku og Frakklandi. — Slíkar voru hugleiðingar Lloyd George fyrir 21 ári síðan eða nokkru áður en endanlega var gengið frá Versalasamningun- um. Clemenceau reif margt af tillögum hans í tætlur með þeirri röksemd, að Bretar gætu talað borginmannlega, þegar búið væri að eyðileggja þýzka sjóherinn, en aðstaða Frakka væri önnur, þar sem Þjóðverjar héldu áfram að vera mesta stór- veldi meginlandsins, ef farið yrði eftir tillögum Lloyd George. Ýmsu fékk Lloyd George þó á- gengt, m. a. því að Danzig varð fríríki en ekki ini^imað í Pól- land. Hin undirokuðu þjóðabrot í Evrópu urðu líka mörgum sinnum minni eftir Versala- samninginn en áður, enda þótt hvergi nærri væri fylgt þeirri reglu Lloyd George að láta hinn þjóðernislega rétt skipa æðsta sessinn. Lloyd George var stjóxnar- formaður í Englandi frá því að Versalasamningarnir voru gerð- ir og þangað til haustið 1922. Andstæðingar hans gagnrýndu hann fyrir ýmsar gerðir hans í utanríkismálum, en meðan hans naut við mátti þó finna ákveðna stefnu hjá ensku stjórninni í þeim málum. Eitt helzta mark- mið hans var það að reyna fyr- ir hvern mun að hindra sam- vinnu milli Þjóðverja og Rússa. Þess vegna reyndi hann eftir megni að bæta sambúðina við Þjóðverja. Honum hraus ekki hugur við öðru meira en að IC^UJ. ACXA.UA Ul»l 51 u ItUkbUUft. nx JTXXXfc*- um ástæðum verður nú nokkurt hlé á sýningu óperettunnar, þannig að hún mun eigi verða sýnd oftar í þessum mánuði. Eftir mánaðamótin hefjast sýningar að nýju. Framfærslunefnd Reykjavíkurbæjar var kosin á bæjar- stjórnarfundi í fyrradag. Voru kjörnir Kristjón Kristjónsson, Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Ásbjörnsson, Bjarni Benediktsson og Guðmimdur Eiríksson. Vigfús Guðmundsson fimmtugur Annað kvöld efna vinir og kunningj- ar Vigfúsar Guðmundssonar gestgjafa til kaffidrykkju og gleðskapar 1 Odd- fellowhúsinu, í tilefni af fimmtugsaf- mæli hans þann dag. Þeir, sem ætla að taka þátt i afmælisfagnaðinum, eru beðnir að rita nöfn sín sem fyrst á áskriftarlista, er Uggja frammi á af- greiðslu Tímans og i Bókaverzlun ísa- foldar. Þorraþræll er í dag. Á morgun er fyrsti dagur i góu. samvinna tækist milli Rússa og Þjóðverja, hinir þýzku hugvits- menn beizluðu ótæmandi auð- lindir Rússlands og ótamið vinnuafl rússnesku þjóðarinnar og sameinuðum herjum Þýzka- lands og Rússlands yrði síðan beitt gegn Vestur-Evrópu undir stjórn þýzkra herkunnáttu- manna. En Frakkar hindruðu þessa viðleitni hans. Eftir að nazistar komu til valda í Þýzka- landi studdi Lloyd George þá, sem vildu samvinnu við Rúss- land. Þessi afstaða hans virðist hafa breytzt siðan Stalin gerð- ist bandamaður Hitlers og það virðist nú helzt stefna Lloyd George að koma á friði milli Þýzkalands og vesturveldanna, til þess að hindra hina þýzk- rússnesku samvinnu. j störfum. Það gerist tæpast þörf að taka það fram, að þingflokkur Fram- sóknarflokksins mun beita sér einhuga fyrir því, að fá þessar furðulegu fyrirætlanir numdar úr fjárlögum og láta ekki að neinu leyti ganga á hlut land- búnaðarins. Ætti að mega ganga að því vísu, að sá skilningur á þjóðarhögum sé ríkjandi í þing- inu, að þessar breytingartillög- ur fjármálaráðherrans beri ekki annan árangur en þann, að sýna hug vissra manna til landbún- aðarins og að fjárveitinganefnd verður að gera fleiri leiðrétt- ingartillögur við fjárlögin en ella. Rétt þykir að geta þess, að þrátt fyrir þennan niðurskurð er þetta hæsta fjárlagafrv., sem nokkru sinni hefir verið lagt fyriT þingið. Fjárlagafrv. fyrir 1940 var talsvert lægra, þegar það var flutt af fyrv. fjármála- ráðherra, en það hækkaði mikið í meðferð þingsins. Þó gerir frv. þetta ráð fyrir lækkunum, sem frumvarpshöfundar vita að þingið getur ekki tekið til greina eins og t. d. lækkun vaxtagreiðslnanna og lækkun á framlögum til landbúnaðarins: Reiknlngsnámskefð verður haldið í marz og aprll n. k. — Uppl. í sima 1579. Þórður Gestsson. Leikféluglletihjavíkur Tvær sýningar á morgun. „Fjalla-Eyvíndur** Fyrri sýningin byrjar kl. 3>/2 Seinni sýningin byrjar kl. 8 annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ath. Vegna mikillar aðsóknar, verður ekki svarað í sima fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. 158 Margaret Pedler: Laun þess liðna 159 grimmilegu, sigurglöðu og ánægjulegu brosi, eins og hún léti í ljós fyrirlitning sina á manninum, sem hún hafði sigrað, um leið og hún hrósaði sigri. Myndin var lífmikil,líkaminn var beygður til hliðar í mittið og hælarnir snertu varla jörðina. Öll virtist myndin bera það með sér að konan réri fram og aftur í sigurvímu. Það lá við að manni heyrðist hún murra með sjálfri sér niðri í hvítum, mjúkum og ávölum hálsinum, eins og tigrisdýr, sem liggur á bráð sinni. Poppy stökk niður af snúningsborð- inu. „Má ég koma og sjá,“ spurði hún. Maitland var niðursokkinn i að virða verk sitt fyrir sér og kinkaði kolli, án þess að vita hverju hann væri að svara með því. Poppy kom hlaupandi, nam staðar við hlið hans og horfði á leir- myndina með skrítnum svip í gulleitum augunum. „Já! þér haldið að konurnar séu slæm- ar, er það ekki?“ sagði hún allt í einu. Hin skyndilega spurning vakti Mait- land af hugleiðingum hans. „Jú“, svaraði hann hægt. „Delilah- tegundin er áreiðanlega slæm, en hún sýnir það ekki jafn áberandi í raunveru- leikanum eins og hún gerir þarna i leim- um.“ „Hvað eigið þér við með þvi að tala um Delilah-tegundina?" spurði Poppy for- vitin. Aðstæður þær, er leiddu þau sam- an, Poppy og Maitland, gáfu honum íullt framkomu-frelsi í návist hennar, að því er honum fannst sjálfum. Hann var allt- af eins og hann átti að sér og sagði hvað sem honum bjó í brjósti, eins og hann væri einn. Hann talaði oft þannig, að hún átti ekki gott með að átta sig á því, en hún var alvön þvi, og jafnframt vön því að keipa eftir hinni raunverulegu meiningu hans með spurningum. Nú snéri hann að henni og horfði íhugandi á hana. „Hvað ég á við með Delilah-tegund- inni? Ef til vill á ég við nokkru fleiri konur með því en flestir aðrir menn. í mínum augum er hver sú kona af Deli- lah-tegundinni, sem notar sér það eitt að vera kona til þess að ræna karlmann hamingju hans, ást eða heiðri, — hverju því, sem hún þarf á að halda þá og þá stundina. Með öðrum orðum, kona, sem hefir brögð í tafli." Poppy velti þessu fyrir sér svolitla stund. Hún hnyklaði fallegar auga- brýrnar og einbeitti huganum. „Ef það er bragðalaus leikur, sem mestu máli skiptir," — sagði hún að lokum, — „þá eru til alveg eins margir karlmenn af Delilah-tegundinni. Karl- menn eru ekki heiðarlegir gagnvart -“OAMLA bíó’— Spámad- urinn Sprenghlægileg amerisk gamanmynd frá BADIO PICTURES. Aðalhlutverkið leikur ameríski skopleikarinn JOE E. BROWN. —— NÝJA BÍÓ FJórar dætur, hugðnæm og fögur ame- rísk kvikmynd frá Wamer Bros, eftir samnefndri skáldsögu eftir amerisku skáldkonuna Fannie HÍirst Aðalhlutv. leika: JEFFREY LYNN, JOHN GARFIELD, GALE PAGE og systurnar LOLA, PRISCILLA og ROSEMARY LANE. Skíðafærið er komið BUXUB BLÚSSUB PEYSUB VETTLINGAR LEGGHLÍFAR NESTISTÖSKUR BAKPOKAR SVEFNPOKAB KULAHÚFUR Flest á gamla lága verðimi Cíkaupíélaqsé Vefuaðarvörudeild. Eftirtaidar vörur höfum viö venjulega til sölus Frosið kindakjöt aí díikum - sauöum - ám. Nýtt ogfrosið uautakjöt Svinakjöt, Úrvals saltkjöt, Ágætt hangikjöt, Smjör, Ostar, Smjörlíki, Mör, Tólg, Svið, Lifur, Egg, Marðfisk, Fjallagrös nokkur mjög góð kvæði, en hin þó fleiri, þar sem hið þunga, sterka form ber ofurliði efni og anda. Við að kynna sér Hvamma kemur lesendan- um ósjálfrátt í hug Grettir I Drangey. Hetjan er að bana komin. Sterka höndin hefir haldið heljartaki um saxið þar til fingurnir réttast af meðal- kaflanum um leið og orka lífs- ins hverfur. Framh. J. J. Hallbjörg Bjamadóttlr: ■ Kveðju og míð- ■ næturhljómleika annað kvöld kl. 11.40. SJÖ MANNA HLJÓMSVEIT Aðgm. í Hljóðfærahús- inu og 1 Gl. Bíó eftir kl. 9„ ef nokkuð er óselt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.