Tíminn - 28.03.1940, Blaðsíða 3
34. blað
TÍMIM, fimmtadaglnn 28. marz 1940
135
A N N 'A Sj L
Afmæli.
28. marz verSur frú Margrét
Pétursdóttir á Egilsstöðum á
Völlum 75 ára.
Hún er komin af merkum
austfirzkum ættum. Var faðir
hennar, Pétur Sveinsson í Vest-
dal, dóttursonur Jóns Þorsteins-
sonar vefara, sem ættin er
kennd við. En móðir hennar,
Ólöf Bjarnadóttir, var ættuð úr
Hellisfirði, dóttir Bjarna Péturs-
sonar og Guðrúnar Erlends-
dóttur, systur séra Þórarins á
Hofi í Álftafirði. Er sú ætt köll-
uð Hellisfjarðarætt. Mun ágæti
ættarinnar hafa birzt í sinni
fegurstu mynd í móður frú
Margrétar, Ólöfu Bjarnadóttur,
er lézt í hárri elli hjá dóttur
sinni 1937. En í báðum ættunum
fer saman mikill hagleikur og
líkamlegt og andlegt atgervi.
Foreldrar frú Margrétar
bjuggu í Vestdal í Seyðisfirði og
þar er hún fædd 28. marz 1865.
Föður sinn missti hún árið 1880.
Flutti móðir hennar þá að Há-
nefsstöðum í Seyðisfirði og bjó
þar nokkur ár með dætrum sín-
um, Margrétu og Önnu, er gift-
ist Ásmundi prófasti Gíslasyni
á Hálsi í Fnjóskadal.
Frú Margrét naut lítillar
skólamenntunar, en móður bjó
þessa dóttur sína heiman með
einmitt þá eiginleika, sem eftir-
sóknarverðastir eru hverjum
manni í skóla lífsins: opinleik
hugarins, þekkingarþrá, áhuga,
starfsþrótt og viljaþrek, ásamt
einlægri löngun til að inna af
höndum þær skyldur, sem lífið
legði henni á herðar. Mundu
margir skólamenn vera ánægðir,
ef þeir gætu gert nemendur sína
þannig úr garði. Hefir mér oft
komið þetta í hug, er frú Mar-
grét minnist á, að hún hafi not-
ið lítillar uppfræðslu í æsku.
Hún var einn vetur í Kaup-
mannahöfn og giftist ári síðar,
1887, Jóni, syni séra Bergs Jóns-
sonar í Vallanesi. Fluttu þau að
allt það, sem slíkum iðnaði til-
heyrir. Öll þessi starfsemi þyrfti
síðan að standa í sambandi við
sveitaheimilin, sem ullina legðu
til, og ef til vill gætu lagt fram
eitthvað af vinnu í þessu skyni,
þar sem fólk væri á heimilun-
um, sem eitthvað gæti unnið.
Þetta myndi gersamlega breyta
afkomu margra sveitaheimila;
færa þeim líf og yndi með nýju
starfi.
Þá mundi vakna áhugi ungu
mannanna á því, að velja fjár-
stofn með tilliti til ullargæða,
og aðra vöndun ullarinnar.
Heimilin finndu þá mikið betur
hvað nauðsyn krefði í þessu
efni, með því að standa í nánu
sambandi við framleiðsluna.
Jafnframt þessu þarf ríkis-
stjórnin að sjá fyrir leiðbein-
ingum á þessu sviði. Leiðbeina
um það, hvað hentugast væri
að vinna á hverjum tíma, og
hvaða varningur seldist bezt.
Það þarf að kenna sem flestum
að vinna úr okkar framleiðslu-
vörum, innleiða starfsgleði á
hvert einasta heimili, og þar
með ánægju og vellíðan.
Engin vinna er hentugri en
prjónaskapurinn, að sitja við á
kvöldin, þegar útvarpið tekur til
máls. Kennslukonur við hús-
mæðraskóla hafa sagt mér, að
ungu stúlkurnar, sem komu á
skólana, væru hættar að kunna
að taka lykkjuna, og eru það
flest sveitastúlkur. Er það ekki
sorgleg vanræksla á uppeldinu?
Meira að segja ættu líka allir
drengir að læra að prjóna. Það
gæti orðið þeim dægradvöl, ef
þeir yrðu blindir. Þeim yrðu þá
Egilsstöðum vorið 1889. Á síð-
astliðnu vori voru þvi liðin rétt
50 ár, frá því að Margrét og
maður hennar fluttu þangað.
Væri því sízt furða, þótt nafn
hennar yrði lengi tengt við
Egilsstaði. En ef til vill væri
eins rétt að segja, að Egilstaðir
á Völlum yrðu um langt skeið
tengdir nafni frú Margrétar, og
manns hennar. Því flestir stað-
ir helgast aðeins af einhverri
sögu, sem þar hefir verið skráð
í orði eða verki. Svo er um Egils-
staði. Sá staður er landskunnur
fyrir það, að maður og kona
fluttust þangað fyrir 50 árum,
reistu þar bú, störfuðu saman í
35 ár og breyttu honum úr miðl-
ungs jörð í höfuðból. Allir vita
hvað til slíks þarf. En þeim, sem
þekktu Jón Bergsson og frú
Margrétu mun ekki virðast
nema sjálfsagt og eðlilegt að
þarna gerðist merkileg saga.
Því að það mun sanni næst, að
of sjaldan leiði örlögin saman
jafn vel gefnar manneskjur og
þau hjón, eða jafn vel fallnar til
samstarfs. Þar störfuðu saman
vitsmunir, atorka og forsjá. Og
ekki minnist ég að hafa séð
meiri glæsileik og höfðingsbrag
í fasi og yfirbragði nokkurra
hjóna.
Þau eignuðust 8 börn: Þor-
stein, kaupfélagsstjóra á Reyð-
arfiði, Sigríði, síma- og póst-
afgreiðslumann á Egilsstöðum,
Egil, lækni á Seyðisfirði, Ólöfu,
er starfar við kaupfélag Héraðs-
búa, Svein, bónda á Egilsstöð-
um, Berg, bónda á Ketilsstöðum,
Unni, leikfimiskennara í
Reykjavík, og Pétur, bónda á
Egilsstöðum. Frú Margrét rnissti
mann sinn árið 1924. Bjó hún
þá enn nokkur ár með sonum
sínum. En nú er hún hætt bú-
skap, og tveir synir hennar tekn-
ir við, en hefir þó sitt eigið heim-
ili á Egilsstöðum með Sigríði
dóttur sinni. En þó þannig sé
breytt högum hennar, virðist
manni hún ósjálfrátt skipa sama
sess og áður. Hún er enn hin
tígulega og tilkomumikla kona
og húsmóðir. Því það var ein-
mitt persónuleiki hennar, sem
bar uppi þetta annaríka og um-
svifamikla heimili á Egilsstöð-
um. Þrátt fyrir heilsu-lasleik um
nokkurra ára skeið, heldur hún
sér prýðilega. Þessvegna er eins
og enginn verði þess var, að frú
Margrét sé hætt að búa. Manni
virðist sem heimili hennar sé
alltaf stórt og sterkt. Lífi henn-
ar á 75 ára afmælinu er í raun
og veru eins háttað og áður í
öllum aðalatriðum: Hún upp-
fyllir kröfur líðandi stundar
með myndarskap og atorku, hef-
ir lifandi áhuga fyrir öllu, sem
gerist í samtíðinni, og er þó
bundin sterkum böndum við
fortíðina. Ennþá eiga gamlir og
ungir, sem lífið hefir beint á
veg hennar, athvarf hjá henni.
Og við gesti, sem að garði henn-
líka léttara að læra að prjóna,
þegar þeir hlustuðu á útvarpið á
kvöldin. Veit ég dæmi til þess,
að kaupmaður einn á Norður-
landi lærði að prjóna, og prjón-
ar sokka handa sjálfum sér með-
an hann hlustar á útvarpið.
Hann gat ekki setið iðjulaus.
Eftir þeim heimildum, sem ég
hefi getað náð til, er öll ullar-
framleiðsla landsmanna hér um
bil 1000 smálestir, eða ein miljón
kíló. Þrír fjórðu hlutar ullar-
innar, eða 750 smálestir, eru
fluttar óunnar út úr landinu,
einn fjórði, eða 250 smálestir,
eru unnar í landinu sjálfu, bæði
á heimilum og í verksmiðjum.
Fyrir þessar 250 smálestir er
talið að fáist verðmæti, sem
nemur 2yz miljón króna. En
fyrir hinar 750 smálestir fást
aðeins 1,65 miljón kr. Væri öll
ullin seld án þess að vinna úr
henni, fengjust fyrir hana 2,20
miljón króna, en væri hún öll
unnin, mundi verðmæti henn-
ar nema 10 miljónum.
Þegar unga sveitastúlkan
kemur heim aftur, eftir að hafa
lokið námi við unglingaskóla
eða húsmæðraskóla, eru fáir
lifsmöguleikar, sem heimkynni
hennar hefir að bjóða henni; ef
til vill vist á fátæku barnaheim-
ili. Aðeins örfáum getur hlotn-
ast húsmóðurstaða, en sveita-
heimilin eru ennþá svo fá tals-
ins, að ómögulegt er að öllum
ungum stúlkum, sem alast upp
í sveit, geti hlotnast það hlut-
skipti, og hafa ekki á þessum
árum hitt þann, sem þær óska
að stofna heimili með. Það er
sjálfstætt starf við iðnað,
Þar sem nokkrar af bókum þeim, sem ég bauff s.I. ár eru
uppseldar, auglýsi ég hér meff nýtt tilboff um kaup á
fjölbreyttu heimilisbókasafni fyrir 10 kr. aff viffbættu
að eins 1 kr. burffargjaldi, þótt burffargjaldiff hafi tvö-
faldazt frá áramótum.
Bækurnar eru þessar: Steingrímur Thorsteinsson: Ljóðaþ. I. með mynd
(208 bls.), Ljóðaþ. II. með mynd (58), Saiuitri 2. útg. með mynd (64). Sagan
af Kalaf og keisaradótturinni kínversku (64). Þöglar ástir, eftir Musæus (58),
Sögur frá Alhambra 3. útg. (84). Tvær síðastnefndu bækurnar komu út 1939.
Eftir Axel Thorsteinsson: í leikslok, sögur frá heimsstyrjaldarárunum I., 2.
útg. (148), í leikslok II. (58). Heim, er haustar og nokkrar smásögur aðrar (96).
Þýðingar eftir A. Th.: ftalskar smásögur I. (120). ítalskar smásögur II. (80).
Fegurst á jörSu og nokkrar smásögur aðrar (96). Greifinn frá Monte Christo
I.—II. 2. útg. (98). III. b. (192), IV. b. (176), V. b. (80). Skáldsagan Ástarþrá
eftir Margaret Pedler (354). Ævintýri og smásögur meS myndum (64). 5. árg.
af Rökkri (samstæöir) 800 bls. Þeim, sem taka þessu tilboði næstu tvo mánuðl,
verður einnig sent: Yfirstandandi árgangur Rökkurs með fylgiritum, en þau
eru: Qreifinn frá Monte Christo VII. b., StríSsfélagar, frásögn írá heims-
styrjaldarárunum eítir A. Th., um 10 arka bók í sama broti og Rökkur, og
ef til vill fleira.
Pantendur sendi meðf. augl. og 10 kr. í penlngum og 1 kr. í frímerkjum
í ábyrgðarbréíi (sendið ekki peninga í almennu bréfl) eða sendið 11 kr. í
póstávisun og skrifið á aíklippinginn: SendiS mér bœkumar samkv. augl. i
Tímanum 6. jan. — Blöjið ávallt um kvittun fyrir ábyrgðarbréf eða pó«t-
ávisun, til þess að fá leiðréttingu, ef vanskil verða.
NB.—Get affeins afgreitt 50 slíkar pantanir ennþá. Pantiff því
bækurnar nú.
Virðingarfyllst,
AXEL THORSTEINSSON
Félagsprentsmiðjuhúsinu (móti Gamla Bíó).
Póithélf
Tímans, Miðsijjórnar Framsóknarflokksins og
Sambands ungra Framsóknarmanna verðnr
framvegis
1044
en ekki 961 eins og’ að undanförnu.
ar ber, er hún glöð og reif eins
og fyrrum. Og þeir eru eigi all-
fáir. Og því hygg ég, að frú
Margrét mundi una einna verst,
að sjá engan mann.
Hún hefir ávallt tekið mikinn
þátt í félagsmálum kvenna á
Austurlandi. Var hún ein af
stofnendum kvennasambands
Austurlands og situr í stjórn
þess. Þá átti hún og drjúgan
þátt í stofnun Húsmæðraskól-
ans á Hallormsstað, og hefir síð-
an verið einn hinn mesti styrkt-
armaður þess skóla, og á sæti í
skólaráði hans. Frú Margrét tal-
ar oft um, að hún vinni ekki það
gagn, er hún vildi, í stjórnar-
nefndum þessara stofnana, en
samstarfsmenn hennar sjá
glöggt, að þær eru sterkari
stofnanir, þó ekki væri nema
fyrir það eitt, að nafnið hennar
er við þær tengt.
Á þessum afmælisdegi frú
Margrétar mun margur minnast
hennar með þakklæti og hlýjum
huga. Og vinir hennar munu
gleðjast yfir þvi láni hennar að
sjá sonu sína búa rausnarbúi á
Egilsstöðum, og vita þá halda
við heiðri ættarinnar og frægð
óðalsins þegar hún er fallin frá.
saumaskap, prjón eða vefnað,
sem þær þrá og sækjast eftir.
Meðan allur sá iðnaður er rek-
inn í Reykjavík og stærri bæj-
um, hlýtur fjöldinn af ungu
sveitastúlkunum að leita burtu
í atvinnuleit, og reyna að svala
þar þrá sinni eftir sjálfstæðu
lífi.
Framleiðslustörf sveitanna eru
með hverju ári sem líður meira
unnin af karlmönnum. Allir
skólar ganga fram hjá því að
kenna ungu stúlkunum þau.
Það sem skólarnir kenna er nú
fínt og eftirbreytilegt, en þau
vinnubrögð, sem þar eru ekki
kennd, eru lítils virt og dónaleg
Eigi unga sveitastúlkan ekki
að hverfa burtu úr sveitinni
sinni, og með henni yndi og
ánægja okkar blómlegu byggða,
verður að fara upp í sveitir eitt-
hvað af þeim iðnaði, sem þaðan
hefir verið tekinn, til að skapa
vetrarvinnu, sem er við þeirra
hæfi. Við höfum óteljandi mögu-
leika til þess að dreifa iðnað-
inum út um landið, við fossana
og heitu lindirnar, og jafnvel eru
nú þegar til stór hús út um
sveitir, sem lítið eru notuð á
vetrum.
Þeim mun einnig þykja gott að
vita hana eiga sjálfa heimili á
Egilsstöðum með Sigríði dóttur
sinni, er í augum frú Margrétar
líkist föður sínum um flest, og er
af öllum virt, og á góðvild og
getu til að leysa hvers manns
vandræði. Þegar litið er á allt
þetta, verður ekki annað sagt,
en að frú Margrétu hafi fallið
mikið lán í skaut. En það mun
vinum hennar og vandamönn-
um finnast eðlileg laun fyrir
starf hennar um áratugi í þágu
manndóms og menningar á
Austurlandi.
Hallormsstað 8. marz, 1940
Sigrún P. Blöndal.
Hreinar
léreftstnsknr
kaupir
Prentsmið|an Edda
Lindargötu 1 D.
Kopar,
aluminium og fleiri málmar
keyptir í LAND S SMIÐJUNNI.
Skrilstofa
Bókaútgáfu Menningarsjóffs,
Austurstræti 9.
Opin daglega kl. 10—7.
Sími 4809.
IIciiii greiMlr á
um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda
iðnaðar. Um eitt hljóta þó allir að vera á einu máli:
að sú iffjustarfsemi, sem notar innlend hráefni til
framleiffslu sinnar, sé ÞJÓÐÞRIFA FYRIRTÆKI.
Verksmiðjur vorar á Akureyri
Gefjun og Iðunn,
eru einna stærsta skrefið, sem stigið hefir verið í þá
átt. að gera framleiðsluvörur landsmanna nothæfar
fyrir almenning.
Geíjun
vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum
til fata á karla, konur og börn og strafrækir sauma-
stofú á Akureyri og í Reykjavík.
I ð u n n
er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, skinn-
um og gærum margskonar leðurvörur, s. s. leður til
skógerðar, fataskinn, hanskaskinn, töskuskinn, loð-
sútaðar gærur o. m. fl.
Starfrækir fjölbreytta skógerff og hanskagerff.
í Reykjavík hafia verksmiðjurn-
ar verzlun og saumastofiu við
Aðalstræti.
Snsm Isil SÁMmwtyœiAm
208
Margaret Pedler:
Laun þess liSna
205
Kaupendur Tímans
Tilkynniff afgr. blaffsins tafar-
laust ef vanskil verffa á blaffinu.
Mun hún gera allt, sem í hennar
valdi stendur til þess aff bæta
úr því. Blöð, sem skilvísa kaup-
endur vantar, munu verffa send
tafarlaust, séu þau ekki upp-
gengin.
í brjósti til hans hina einlægu og áköfu
ást konunnar til þess karlmanns, sem
hún vill lifa með og lifa eða deyja fyrir.
Maitland þagði dálitla stund. Hugur
hans var fullur angurværrar meðaumk-
unar með þessari barnslegu konu, sem
hafði beint sinni ungu og eldheitu ást
að þeim manni, sem aldrei gæti endur-
goldið hana. Hinn þjóðfélagslegi og
uppeldislegi munur hefði staðið milli
þeirra sem óbrúandi djúp, þótt hann
hefði ekki verið farinn að sjá Elizabet.
Hans heimur var ekki hennar heimur
og gat aldrei orðið það. Samt unni hún
honum svo heitt, handan yfir þetta ó-
brúandi djúp, að allt var henni fánýtt
samanborið við ást. „Ég skyldi gefa þér
allt, sem þú vildir — allt!“ Það ægileg-
asta var að hún gat ekkert veitt honum,
sem hann þarfnaðist eða girntist. Það
var hörmulegt, þáttur úr þeim bitra
harmleik, sem sífellt endurtekur sig í
lífinu.
Þegar hann loksins svaraði, var svar
hans blítt en ákveðið.
„En sérðu það ekki, Poppy mín, að
þú getur ekki veitt mér neitt það, sem
ég girnist, nema það, sem þú þegar veit-
ir mér, síðan við fórum að vinna saman,
þ. e. tíma þinn og þína takmarkalausu
þolinmæði".
„Takmarkalaust fánýti!“ Hún svifti
ekki trúlofuð, og finnst ég gæta Eliza-
betar slælega, eða það heldur að þið
séuð trúlofuð og þvaðrar þá auðvitað
um það. Þá gæti meira en verið að þær
fréttir bærust Candy til eyrna á ein-
hvern hátt. Það er óskiljanlegt hvernig
fréttir berast oft og tíðum. Hann yrði
áreiðanlega æfur, ef hann heyrði þann-
ig allt í einu, að Elizabet væri trúlofuð.
Þá er áreiðanlegt að hann léti til sín
taka.“
„Já, ég býst við því.“ Blair teiknaði
á veginn með stafnum sínum. „Já, ég
býst við því,“ endurtók hann dræmt.
„En ég sé enga ástæðu til þess fyrir fólk,
að gruna okkur. Ekki göngum við að
minnsta kosti með spjald, sem á stend-
ur „TRÚLOFUÐ" um hálsinn.“
„Nei,“ svaraði Jane brosandi, „en þetta
er letrað á andlit ykkar. Hver sem sér
ykkur getur lesið það það, ef hann hef-
ir á annað borð nokkra athyglisgáfu.
Og Wainscliff er ekki byggt af tómum
fábjánum, eins og þér vitið. — Jæja, ég
ætti held ég að halda áfram við það,
sem ég er að gera. En ég verð fegin,
þegar Candy álcveður að snúa heim til
síns feðraheimkynnis og létta af mér
ábyrgðinni á ykkur Elizabet.“
Blair hugsaði um þetta á leiðinni
heim og hann varð að játa að töluvert
var til í því, sem Jane hafði sagt. Þeg-