Tíminn - 28.06.1940, Page 4
264
Aðalfundur S. I. S.
(Framh. af 1. siðu)
Sambandsfélögin hafa aukið
inneignir sínar á árinu hjá
Sambandinu um kr. 1.171.000,00
og greitt af skuldum sínum við
það kr. 369.000,00. Þau höfðu
því bætt hag sinn gagnvart
Sambandinu um 1.540.000,00.
Yfirleitt var siðastliðið ár
óvenju hagstætt fyrir reksturs-
og fjárhagsafkomu Sambands-
félaganna og eru orsakir þess
aðallega þær, að Sambandsfé-
lögin voru búin að fá mikinn
meiri hluta erlendra vara til
ársins áður en styrjöldin skall
á 'óg vöruverð hækkaði og að
ýmsar innlendar vörur hækkuðu
allmikið í verði seinustu mán-
uði ársins, þegar sala til útlanda
fór aðallega fram.
Útistandandi skuldir við-
skiptamanna sambandsfélag-
anna hafa lækkað um kr. 338,-
000,00. Auk þess hafa skuld-
tryggingarsjóðir aukizt um kr.
231.000,00. Inneignir félags-
manna hafa aukizt um kr. 206.-
000,00, en verzlana og annarra
viðskiptamanna um kT. 308.000,-
00.
10 11
fflí, fostadagtnn 28. Jtiní 1940
sem unnt er, að landsmenn geti
haft viðskipti sín við kaupfélög
eða kaupmenn eftir eigin ósk.
í þessu sambandi vill fundur-
inn benda á, að síðan kornvörur
voru settar á frflista, hafa Sam-
bandsfélögin selt að meðaltali
allt að helming af innflutningi
þessara vara til landsins, og
ættu félögin því að fá innflutt
hlutfallslega svipað magn af
haftavörum, eins og t. d. bygg-
mgarvörum, vefnaðarvörum,
skófatnaði og búsáhöldum, til
þess að félagsmenn neyðist ekki
til að kaupa þær vörur að nokkr-
um hluta hjá kaupmönnum.
í tilefni af margendurteknum
árásum og ásökunum andstæð-
inga samvinnufélaganna um, að
félögin vilji viðhalda innflutn-
ingshömlum til eiginhagnaðar í
skjóli þeirra, þá lýsir fundurinn
yfir því, að hann telur innflutn-
ingshöftin hafa hindrað eðlileg-
an vöxt kaupfélaganna, og þó að
hann telji að þau hafi verið og
séu, eins og enn er ástatt, óhjá-
kvæmileg þjóðamauðsyn, er,
hann þvi eindregið fylgjandi, að
þeim verði aflétt jafnskjótt og
viðskipta- og fjárhagsástæður
landsins leyfa.“
¥í§itala
Samkvœmt ntreiknin^i kauplagsnefndar er
vísitala frantfaerslukostnaðar í Reykjavik
mánuðina apríl, maí og júni 130.
Kaupuppbætur samkvæmt lögunum um
gengisskráningu og ráðstafanir í þvi sambandi
verða þvi:
I 1. flokki 22,5%
- 2. - 20,0%
og — 3. — 16,0%.
Víðskiptamálaráðimeytið.
Tilkynnmgtíiviðskiptamanna
um brunatryggingu á vörum.
Heiðraðir viðskiptamenn vorir eru beðnir að athuga, að vér
Á fundinum voru kosnir tveir
menn í stjóm S.Í.S. til þriggja
ára, þeir Þorsteinn Jónsson,
kaupfélagsstjóri á Reyðarfirði,
og Vilhjálmur Þór, aðalræðis-
maður í New York. Varaformað-
ur S.Í.S. til eins árs var endur-
kosinn Vilhjálmur Þór. Kosnir
voru þrir varamenn í stjórn S.
Í.S. til eins árs. Kosningu hlutu
Skúli Guðmundsson, kaupfé-
lagsstjóri á Hvammstanga, Jens
Figved, kaupfélagsstjóri í
Reykjavík, og Jón Þorleifsson,
kaupfélagsstjóri í Búðardal,
allir endurkosnir. Endurskoð-
endur reikninga S.Í.S. var end-
urkosinn Tryggvi Ólafsson.verzl-
unarmaður I Reykjavík, en vara-
endurskoðandi Guðbrandur
Magnússon, forstjóri i Reykja-
vik. Ennfremur var kosinn mað-
ur í stjórn lífeyrissjóðs S. í. S„
Skúli Guðmundsson. Varamað-
ur hans til eins árs var endur-
kosinn Þórður Pálmason. kaup-
félagsstjóri í Borgarnesi.
Fundurinn tók ýms mál til
meðferðar og voru um þau gerð-
ar ýmsar ályktanir. Meðal ann-
ars var á fundinum rætt um
innflutnings- og gj aldeyrismál.
Var kosin nefnd til að athuga
þau mál. Bar hún fram eftir-
farandi tillögu, er samþykkt var
i einu hljóði.
„Aðalfundur Sambands ísl.
samvinnufélaga, haldinn að
Laugarvatni 24. júni 1940, skír-
skotar til þeirra samþykkta í
innflutnings- og gjaldeyrismál-
um, sem gerðar hafa verið á
undanfömum aðalfundum Sam-
bandsins og beinir því til Sam-
bandsstjómar að bera enn á ný
fram kröfur til ríkisstjómar og
gjaldeyrisnefndar um, að fram-
kvæmd innflutningshaftanna
verði hagað þannig, að sam-
vinnufélögin fái innflutning á
algengum verzlunarvörum í
hlutfalli við fólksf jölda, sem fé-
lagsmenn hafa á framfæri sínu,
til þess að tryggja — eftir þvf
Rætt var allmikið um sölu og
verkun á kjöti næsta haust. Var
kosin nefnd til að athuga það
mál. Kom sú nefnd fram með
eftirfarandi ályktun, sem sam-
þykkt var í einu hljóði:
„Þar sem að óbreyttu núver-
andi viðskiptaástandi er aug-
ljóst, að ekki fæst neinn mark-
aður erlendis fyrir saltkjöt héð-
an frá landi á komandi hausti,
en hinsvegar útlit fyrir, að nægi-
legur markaður fáist fyrir freð-
kjöt, telur aðalfundur S. í. S.
brýna nauðsyn á því, að gerðar
séu nú þegar ráðstafanir til
þess að ekki verði saltað meira
kjöt heldur en innanlandsmark-
aðurinn tekur á móti. Þessvegna
ályktar fundurinn:
a. Að skora á kjötverðlags-
nefnd, að haga slátrunarleyfum
á komandi hausti þannig, að
þeim, sem ráð hafa á eða geta á
viðunandi hátt náð til frysti-
húsa, sé bannað að salta eða
velja kjöt til söltunar, og gera
þeim jafnframt skylt, að frysta
svo mikið fyrir útlendan markað
að öruggt sé, að innanlands-
markaðurinn verði ekki ofhlað-
inn, og að þau em byggðarlög,
sem ekki ná til frystihúsa, fái
leyfi til kjötsölunnar fyrir inn-
lendan markað.
b. Að leitast við að tryggja
skipakost þann, sem fáanlegur
og hæfur er til flufcninga á
frosnu eða nýju kjöti milli hafna
innanlands og til útlanda.
c. Að skora á fiskimálanefnd,
að gera sitt ítrasta til þess að
hraðað verði svo útflutningi á
frosnum fiski, að hann verði
ekki til fyrirstöðu í frystihúsun-
um, þegar slátrun hefst í haust,
og ekki sé hætta á þvi, að skip-
in teppist frá kjötflutningum á
þeim tíma.
d. Að láta athuga nú þegar
möguleika fyrir leigu eða afnot-
um þeirra frystihúsa, sem ekki
eru eign samvinnufélaganna, en
tryggjum ekki vörur þeirra í vörugeymsluhúsum vorum gegn
eldsvoða né öðrum tjónum, sem þær kunna að verða fyrir, meðan
þær liggja hjá oss, — nema þess sé sérstaklega óskað í hverju
einstöku tilfelli. Vörur sem liggja hjá oss eru þannig á ábyrgð
eigenda og er því áríðandi að þeir útvegi sér sjálfir brunatrygg-
ingu á þeim, svo og aðrar tryggingar, sem þeir telja nauðsynlegar.
Sama máli gegnir um vörur liggjandi hjá afgreiðslumönnum
vorum um land allt.
Reykjavík 25.júní 1940.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Kaupgreiðendur í Reykjavík
eru enn á ný beðnir að skila í bæjarskTÍfstofumar í
dag skýrslum um starfsfólk sitt, þeir sem ekki hafa
þegar gert það.
Borgarstjórinn.
M.b. Harpa
hlednr til Flateyrar,
Suðureyrar, Bolungar-
víkur og Isaijarðar n.
k. m&nudag.
nota mætti til kjötfrystingar og
geymslu kjöts.
Felur fundurinn stjórn S. f. S.
og framkvæmdastjóra útflutn-
ingsdeildar að annast þessar
framkvæmdir og gera hverjar
þær ráðstafanir aðrar, sem telj-
ast nauðsynlegar til þess að þvi
marki verði náð, að ekki sé salt-
að meira kjöt en telja má öruggt
að seljist á innlendum markaði."
»Lagarfoss«
fer annað kvöld vestur og
norður kring um land.
Farseðlar óskast sóttir í
dag.
Á víðavantfi.
(Framh. af 1. siðu)
málleysingja og er þeim verum
níðangurslegast, sem sízt íá
vörnum við komið. Þetta fólk
þarfnast fyrst og fremst að-
halds af hálfu þeirra, sem
ærukærari eru og minni skap-
brestamenn. Óttinn við hegn-
ingu, fjárútlát og smán heldur
þvi helzt 1 skefjum.
334
Margaret Pedler:
Laun þess liBna
Skógræktarfél. Isiands
66. blaS
OAMLA BfÓ————
Víðburða-
rík nótt
Afar spennandi amerísk
leynilögreglumynd. með
LLOYD NOLAN
og
GLADYS SWARTHOUT.
Böm innan 16 ára fá ekkl
aðgang.
■— ——NÝJA BÍÓ'—
Umhverfis
jörðina á flótía.
Amerisk stórmynd frá Un-
ited Artists, er sýnir óvenju
vel gerða leynilögreglu-
sögu, sem gerist víðsvegar
um heiminn, og sem fyrir
fjölbreytni og spennandi
viðburðarrás mun veita
öllum áhorfendum ánægju
frá byrjun til enda.
Aðalhlutverkin leika:
FREDRIC MARCH og
JOAN BENNETT.
Auglýsing
um
skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsaguar-
umdæmi Reykjavíkur.
Samkvæmfc bifreiðalögunum tilkynnist hér með bifreiða- og
bifhjólaeigendum að skoðiui fer fram frá 1. fcil 23. júli þ. á. að
báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Mánud. 1. júlí á bifreiðum og bif h jólum... .. B. 1—75
þriðjud. 2. — — — — — — 76—150
miðvikud. 3. — — — — — — 151—225
fimmfcud. 4. — — — — — — 226—300
fösfcud. 5. — — ‘ — — — 301—375
mánud. 8. — — — — — — 376—450
þriðjud. 9. — — — — — — 451—525
miðvikud. 10. — — — — — — 526—600
fimmtud. 11. — — — — — — 601—675
fösfcud. 12. — — — — — — 676—750
mánud. 15. — — — — — — 751—825
þriðjud. 16. — — — — — — 826—900
miðvikud. 17. — — — — — — 901—975
fimmtud. 18. — — — — — — 976—1050
föstud. 19. — — — — — — 1051—1125
mánud. 22. — — — — — — 1200—1275
þriðjud. 23. — — — — — — 1276—1300
Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að koma með bifreiðar sínar
og bifhjól til bifreiðaeftirlitsins í Pósthússtræti 3, og verður skoð-
unin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f.h. og frá 1—6 e. h.
Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma meá
þau á sama tíma, þar sem þau falla undir skoðunina jafnt og sjálf
bifreiðin.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoð-
unar, verður hann láfcinn sæfca ábyrgð samkvæmfc bifreiðalögunum.
Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ.á., skoðunar-
gjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns, verður innheimt um
leið og skoðunin fer fram.
Sýna ber skilríkí fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja
bifreið sé í lagi.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til
eftirbreytni
Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. júni 1940.
lón Hermaimsson
Agnar Kofoed-Hansen
Lðétaki
myndír um himnaríki. En ef þetta er
þitt himnaTíki, þá sé ég enga ástæðu til
þess að meina þér það. En þú mátt ekki
ásaka mig, þó þú komist síðar að því, að
ég sé kenjóttur, önugur og erfiður í
umgengni.“
Hún þrýsti sér að honum í djúpri,
takmarkalausri uppgjöf.
„Þú mátt berja mig og sparka í mig
eins og þú vilt, ef þú elskar mig að eins
einstöku sinnum", sagði hún hvíslandi.
Tilfinningar hennar voru svo heitar
og djúpar, að þær smituðu hann. Hann
tók þéttar utan um hana og ky6sti á
hár hennar......Þau voru bæði reköld
á hafi lífsins, og ef til vill væri réttast,
að þau veittu hvort öðru þann yl og þá
sárabót, sem þeim væri unnt. ,
Allt í einu heyrðist fótatak frammi í
anddyrinu. Dyrnar opnuðust og Morris
sagði, með sinni óbreytanlegu rödd:
„Frú Frayne/
Poppy og Maitland höfðu bæði sprott-
ið á fætur, er þau heyrðu fótatakið.
Þegar Fjóla kom inn, sá hún að eins að
þau stóðu bæði fyrir framan arininn,
Maitland og stúlkan, sem hún vissi að
vann sem fyrirmynd hjá honum. Hún
lét sem hún sæi ekki stúlkuna, hinar
lægri stéttir áttu engin itök í hug
hennar. Poppy tók eftir þessu og horfði
á hana með fjandsamlegu og grunandi
augnaráðí. Hvaða erindi gat þessi
skrautbúna og fremur fagra kona átt
hingað? Þetta var frúin á Abbey, þar
sem ungfrú Frayne átti heima, — ung-
frú Frayne hans Blairs. Var hún kom-
in til þess að jafna misklíðina, — til
þess að segja, að ungfrú Frayne hefði
snúizt hugur? Grunur Poppy varð að
áköfum ótta. Hún ætlaði ekki að gefa
Maitland eftir, heldur skyldi hún berj-
ast fyrir honum upp á lif og dauða!
Hún ætlaði ekki að láta þessa konu
eyðileggja þetta fyrir sér, það var
sama hvað hún var mikil hefðarfrú!
Fjóla leit á hana, eins og hún undrað-
ist, að hún færi ekki, en Poppy stóð kyr
og var ekki á því að fara. Hún ætlaði
ekki að skilja frú Frayne eftir eina hjá
Blair, ef hún gæti komizt hjá þvi.
Henni leizt verulega illa á hana.
Maitland talaði til hennar með sama
hversdagslega róm og orðalagi og hann
var vanur að nota, þegar hann sagði
henni að hún mætti fara, eftir að hún
hafði setið fyrir hjá honum i vinnu-
stof unni:
„Þú skalt nú fara, Poppy. Ég tala við
þig aftur í fyrramálið."
Hún leit á hann biðjandi og örvænt-
ingarfullu augnaráði, en sýndi ekkert
fararsnið á sér.
„Heyrðir þú ekki til mín?“ Hann
(Framh. af 1. siðu.)
að sjálfsögðu á næstunni og
veldur því fyrst og fremst féleysi,
að ekki hefir verið í meira ráðizt
á hinum fyrsta áratugi þess en
raun er á.
Núverandi formaður félagsins
er Árni G. Eylands og hefir
gegnt því starfi hin seinustu ár.
En fyrsti formaður þess var
Sigurður Sigurðsson, fyrverandi
búnaðarmálastjóri, en Árni
Friðriksson fiskifræðingur í tvö
ár. Þeir Maggi Júl. Magnúss og
H. J. Hólmjárn hafa verið í
stjóm félagsins alla tið frá
stofnun þess.
f Skógræktarfélagi íslands eru
nú 400—500 meðlimir. En auk
þess starfa fjögur félög í sam-
bandi við það, Skógræktarfélag
Skagfirðinga, Skógræktarfélag
Eyfirðinga, Skógræktarfélag
Borgfirðinga og Skógræktarfé-
lag Vestmannaeyja. Loks verður
Skógræktarfélag Ámessýslu
væntanlega stofnað að Laugar-
vatni nú um helgina, jafnframt
þvi, sem aðalfundur Skógrækt-
arfélags íslands verður háður
þar að þessu sinni. Verður hann
settur á morgun.
Eftir kröfu SJúkrasamlags Reykjavíkur og
að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í
dajf, «s með tllvísan til 88. gr. laga um alþýðu-
Aryggíngar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86 gr. og
42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885,
verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram
fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til
Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1.
marz, 1. apr., 1. maí og 1 júnl s.l., að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
verði þau eigi gleidd innan þess tima.
Lögmaðurinn í Reykjavik 26. júní 1940.
Bjoru Þórðarson.
Bóndi — Kaupir þú búnaðarblaðið FREY7