Tíminn - 23.08.1940, Blaðsíða 2
326
TÍMKVIV, föstndagiim 23. ágnst 1940
82. blað
Kröíur íhaldsblaðanna um
„aukin vörukaup“
Vílja þau að ríkíð safní bírgðum af nauð
synjavörum eða að leyfður sé ótakmark
aður ínnflutníngur á „kramvörum"
Nildar iii | olskaup
bændanna .
tgímirm
Föstudaginn 23. ágúst
Forráðamenn
Reykjavíkur svara
Bírní Ólafssyní
Skrif Björns Ólafssonar stór-
kaupmanns um fjárhag og
stjórn Reykjavíkurbæjar munu
vafalaust hafa vakið þær vonir
í brjóstum margra manna —
ekki sízt í Sjálfstæðisflokkn-
um — að forráðamenn Reykja-
víkur væru byrjaðir að átta sig
á ástandinu og ætluðu að taka
upp heillavænlegri stefnu.
Þessar vonir hafa áreiðanlega
hrunið til grunna, er menn
lásu svar bæjarhagfræðingsins
við grein Björns, en það birtist
í Morgunblaðinu 20. og 21. þ. m.
Þetta svar er mjög á sömu
lund og ummæli Bjarna Bene-
diktssonar um mótmælaskjalið
gegn hinni slælegu innheimtu
útsvaranna. Bjarni lét á bæj-
arstjórnarfundi falla hin ómak-
legustu og hörðustu orð um þá
menn, sem höfðu undirritað
skjalið.
Bæjarhágfræðingurinn, sem
vafalaust talar í nafni hús-
bænda sinna, fer hinum hörð-
ustu orðum um Björn Ólafs-
son. Eftir að hafa tínt upp
nokkrar töluskekkjur í grein
Björns lætur hann þannig um-
mælt:
„Vísir dáir skarpskyggni og
rólega íhugun hins víðsýna og
reynda fjármálamanns, eins og
hann nefnir greinarhöfund. Sú
meðferð talna, sem sýnd hefir
verið hér að framan, ber vitni
um allt annað en skarpskyggni
og rólega, íhugun reynds fjár-
málamanns. Hún ber vitni um
fádæma hroðvirkni, eð'a vísvit-
andi blekkingatilraunir til að
sýna hlutina í öðru ljósi en
ljósi sannleikans. Hvoru sem
heldur er til að dreifa, ættu
menn, sem gera sig seka um
slíkan málefnaflutning ekki að
leyfa sér að ræða um mikils-
varðandi málefni opinberlega,
og því síður að gera kröfu til
að þeir séu teknir alvarlega,
hvað þá heldur skoðaðir boð-
berar nýrra tíma fyrir land og
þjóð, en „Vísir“ virðist vilja
gera greinarhöfund , að slíkri
hetju dagsins."
Um tillögur Björns segir
bæjarhagfræðingurinn, að þær
séu „ýmist skaðlegar, spor í
öfuga átt, eða svo fánýtar, að
þær myndu að engu raunhæfu*
gagni koma.“
Það er auðsjáanlega tilgang-
urinn með þessum harðorða
dómi, sem forráðamenn bæjar-
ins láta fella um Björn Ólafs-
son, að kveða hann algerlega
niður og reyna að láta líta svo
út, að um vanhugsað frum-
hlaup hafi verið að ræða. Slík
meðferð á Birni Ólafssyni á að
vera þeim Sjálfstæðismönnum,
sem sjá orðið veilurnar i stjórn
bæjarins, til viðvörunar og
kenna þeim að láta ekki gremju
sína í ljós opinberlega eins og
Björn hefir gert.
Það er bersýnilegt á þessu, að
forráðamenn bæjarins ætla sér
ekki að breyta um stefnu. Sum-
um þeirra, eins og Pétri borgar-
stjóra, mun finnast ástandið á-
gætt eins og það er, en aðrir
þeirra, eins og Bjarni Bene-
diktsson, óttast að almenningi
verði yfirleitt ljós hin lélega
stjórn bæjarins undanfarin ár,
ef farið verðuT að breyta veru-
lega um stefnu. Þess vegna eru
þeír innilega sammála um, að
berja alla umbótaviðleitni nið-
ur, ekki aðeins þá, sem kemur
frá andstæðingunum, heldur
einnig þá, sem kemur frá sam-
herjunum.
Þetta ættu þeir Sjálfstæðis-
menn, sem raunverulega vilja
einhverjar umbætur, að gera
sér ljóst. Þeir eiga enga sam-
leið með forráðamönnum bæj-
arins lengur. Forráðamenn
bæjarins vilja fela staðreynd-
irnar um hina lélegu stjórn
sina og þora því ekki að gera
neinar breytingar, er sýna að
ekki hafi allt verið með felldu.
Þess vegna fá þeir Sjálfstæðis-
menn, sem vilja að gerðar séu
eínhverjar umbætur, þann
í blöðum Sjálfstæðismanna
hafa undanfarið verið bornar
fram kröfur um, að þeim er-
lenda gjaldeyri, sem hefir safn-
azt fyrir undanfarið, verði varið
til vörukaupa.
Eins og á.ður hefir verið vikið
að hér í blaðinu, er gjaldeyris-
ástandið nú stórum betra en
verið hefir undanfarin ár um
þetta leyti.
Þetta stafar að nokkru leyti
af þeim breytingum, sem orðið
hafa á verzluninni sökum styrj-
aldarinnar. Nú hefir fiskurinn
aðallega verið seldur fyrra hluta
ársins, en hefir undanfarið ver-
ið fluttur úr landi síðara hluta
ársins. Vegna innrásar Þjóð-
verja í Danmörku og fleiri lönd,
varð innflutningurinn minni
fyrri helming ársins en ella
hefði orðið og mun því verða
meiri síðara hluta ársins en
venjulega.
Að öðru leyti stafar þetta af
því, að dregið hefir nær alger-
lega úr innflutningi til ýmsra
framkvæmda eins og t. d. á
byggingarefni og vélum. Vegna
þessa mætti það teljast óeðlilegt
og væri sönnun um versnandi
þjóðarafkomu, ef verzlunar-
jöfnuðurinn yrði ekki stórum
hagstæðari um næstu áramót
en verið hefir undanfarið.
Það ber því fastlega að vænta
þess, — og eins og stendur eru
nokkrar horfur um það, að
verzlunarjöfnuðurinn verði
stórum hagstæðari við næstu
áramót en áður hefir verið.
Spurningin er þá þessi:
Hvernig á að nota þann
hluta erlenda gjaldeyrisins, sem
áður hefir verið varið til auk-
inna framkvæmda og nýsköp-
unar í landinu, meðan ekki er
unnt, sökum verðlags og óvissr-
ar framtíðar, að nota hann á
svipaðan hátt og áður?
Blöð Sjálfstæðismanna hafa
svarað því, að nota eigi hann
til aukinna vörukaupa.
í blöðum þessum kemur það
hins vegar ekki greinilega fram,
stimpil á sig í aðalblaði Sjálf-
stæðisflokksins, „að þeir eigi
ekki að leyfa sér að ræða um
mikilsvarðandi mál opinberlega
og því síður að gera kröfu til
þess að vera teknir alvarlega“!
Um þessar mundir koma
þúsundir Reykvíkinga í Lands-
bókasafnið til að sækja fyrstu
þrjár bækurnar, sem mennta-
málaráð og Þjóðvinafélagið
senda kaupendum í ár. Fjórar
bækur koma síðar á árinu.Jafn-
hliða þessu leita áskrifendur
þessara bóka í öðrum kaupstöð-
um, kauptúnum og byggðum
eftir bókabögglum sínum hjá
næsta útsölumanni.
Þess er naumlega að vænta,
að kaupendur yfirleitt hafi
tíma til að lesa þessar mynd-
arlegu bækur mjög grandgæfi-
lega meðan stendur á heyönn-
um og síldarönnum í verstöðv-
unum norðan og austanlands.
Það bíður hausts og vetrar og
það því fremur, sem hver af
þessum þrem bókum eru þess
eðlis, að flestir menn hafa því
meiri not af þeim, sem þeir lesa
þær oftar.
Fyrsta bókin, sem prentuð var
á íslandi í rúmlega 12 þúsund
eintökum, var „Sultur" eftir
Hamsun. Það var líka fyrsta
bók skáldsins. Það er nú liðin
rúmlega hálf öld síðan Hamsun
birti ofurlítið brot úr þessari
bók, og þessi litla byrjun vakti
svo mikla eftirtekt, að höfund-
urinn varð þá þegar frægur rit-
höfundur og hefir verið það
síðan.
Sumum lesendum mun vafa-
hvaða vörur það eru, er þau
vilja að séu keyptar.
Meira en eitt ár undanfarið
hafa allar helztu nauðsynja-
vörurnar, s. s. kol, olía, salt og
kornvörur, verið á svokölluðum
„frílista“, þ. e. að vörur þessar
hefir mátt flytja inn án nokk-
urrar íhlutunar gjaldeyris-
nefndar og bankarnir hafa
reynt að greiða fyrir innflutn-
ingi þessara vará eftir megni.
Kaupmenn og kaupfélög hafa
mátt kaupa eins mikið af þess-
um vörum og þau hafa viljað.
Ef ekki eru til nægjanlegar
birgðir af þessum vörum í land-
inu, stafar það af því, að verzl-
unarfyrirtækin vilja ekki eiga
meiri birgðir.
Þetta viðfangsefni, að auka
birgðir nauðsynj avara í land-
inu, virðist því ekki vera hægt
að leysa með öðrum móti en að
ríkið sjálft kæmi sér upp slíkum
birgðum.
Ef blöð Sjálfstæðisflokksins
ætlast til að vörukaupin verði
aukin með innflutningi brýnna
nauðsynjavara, er ekki um aðra
leið að ræða en að þau vöru-
kaup fari fram á vegum ríkis-
ins. Kaupmennirnir og kaupfé-
lögin hafa sýnt að þau vilja ekki
á eigin ábyrgð hafa meiri birgð-
ir af þessum vörum en þau hafa
nú.
Vörukaupin má vitanlega
auka á annan hátt. Það er hægt
að auka þau með því, að af-
nema innflutningshömlurnar á
hinum ónauðsynlegri vörum —
láta „kramvörurnar“ flæða tak-
markalaust yfir landið.
Kaupsýslumennirnir - myndu
áreiðanlega fúsir til að auka
þann innflutning. Slíkur inn-
flutningur myndi tryggja þeim
góða álagningu og vissar tekj-
ur.
En finnst mönnum hyggilegt
að beina þeim gjaldeyri, sem
áður hefir runnið til að skapa
varanlegt verðmæti, til aukins
innflutnings á „kramvörum“?
Finnst mönnum hyggilegt, að
verja þessum gjaldeyri frekar
til „kramvöru“kaupa en að
reyna að grynnka eitthvað á
hinum erlendu skuldúm, sem
annars yrðu þungur baggi á at-
hafnalífinu, þegar aftur yrði
hægt að hefjast handa um
verklegar framkvæmdir, er
laust verða það vonbrigði, hve
lítið gerist í þessari sögu. Sultur
er ekki saga um stóratburði,
heldur nákvæm og listræn lýs-
ing af lífsbaráttu manns, sem
er djarfur og sterkur í hugsun,
en vantar viðfangsefni, atvinnu
og brauð. Skáldið þekkti vel
þessa baráttu. Hann hafði bar-
izt við mikla fátækt heima í
Noregi og síðar vestur í Ame-
ríku. Upp úr fátækt og allsleysi
varð hann fyrst þjóðkunnur og
síðan heimskunnur rithöfundur
og skáld. Sultur er lærdómsrík
bók af því að hún er raunveru-
leg æfisaga þessa stórhuga
manns. Lesandinn sér, svo að
segja á hverri blaðsíðu í bók-
inni, hina þóttafullu mynd
Hamsun. Ef til vill koma eigin-
leikar hans hvergi glögglegar
fram en í lýsingum af því at-
viki, þegar söguhetjan sveltur
heilu hungri og hefir ekki þak
yfir höfuðið, en veðsetur þó
vestið sitt í skiftabúð, til að fá
út á það nokkra aura handa
manni, sem hann hyggur vera
enn snauðari en sig. í þessu at-
viki koma fram eiginleikar, sem
einkenna ekki aðeins Norð-
menn, heldur líka íslendinga,
sem leyna örbirgð sinni eftir
föngum, af því þeim finnst ó-
bærilegt, að geta ekki haft
metnað hins veitandi manns.
Hamsun lýsir með óvenjulegri
Nú er að koma sá tími, sem
bændur þurfa að ákveða síldar-
mjölskaup sín. Uggur mun i
mörgum bóndanum yfir því, að
nú verði hann að fella þessi
kaup niður eða a. m. k. að draga
þau mjög saman. Verðlagshorf-
ur á afurðum bændanna munu
sízt þannig, að það veki mikla
bjartsýni um vörukaup. Lausa-
fregnir hér um slóðir herma, að
síldarmjölspokinn (um 100 kg.)
muni kosta 50 kr. í haust. Er
það þá orðið meira en helmingi
dýrara en það var fyrir stríðið.
Þetta og annað verðlag sýnir
það, hvað bændur þurfa að fá
fyrir afurðir sínar, og þarf ekki
að nefna neinar tölur í sam-
bandi við það, dæmið liggur svo
ljóst fyrir. Ég vil biðja þá, sem
mestu ráða um síldarútvegs-
málin og aðra, sem hafa á opin-
berum vettvangi aðstöðu til að
skipa málum bændanna, að at-
huga hvort ekki er hægt að
færa niður verð á því síldar-
mjöli, sem til bændanna verður
selt sem fóðurbætir. Undan-
farin haust hafa bændur þurft
1 til iy2 lambsverð fyrir síldar-
mjölspokann. Við þetta verður
falla nú niður vegna stríðsins?
Finnst mönnum „kramvöru“-
innflutningurinn svo bráðnauð-
synlegur, að meta eigi hann
meira en að koma gjaldeyris-
málunum út á við á réttan kjöl
eins og rækilega var bent á í
grein viðskiptamálaráðherra, er
nýlega var birt hér í blaðinu?
Finnst mönnum það rétt, að
ýta undir það, að fólk, sem býr
nú við batnandi afkomu, sökum
velgengni sjávarútvegsins, noti
fjármuni sína til „kramvöru“-
kaupa, en reyni siður að eígn-
ast einhvern varasjóð til að
mæta áföllum, sem hæglega má
búast við í náinni framtíð?
Þessu öllu þurfa þeir að vera
viðbúnir að svara, er ætla að
gera kröfu um aukinn „kram-
vöru“innflutning.
Blöð S j álf stæðisf lokksins
þurfa að tala ljósara um þetta
mál. Hvað meina þau, þegar
þau eru að tala um að auka eigi
vörukaupin frá útlöndum? Er
það ætlun þeirra að rikið eigi
að fara að safna birgðum af
nauðsynjavörum eða ætlast þau
til þess, að leyfður verði ótak-
markaður innflutningur á
„kramvörum"?
Meðan þau .skýra þetta ekki
nánar, geta þau tæpast ætl-
ast til þess, að skrif þeirra um
aukin vörukaup verði tekin al-
varlega.
skarpskyggni sálarástandi hins
metnaðarfulla öreiga, án þess
að hafa nokkurt annarlegt
sjónarmið. Bók hans er enginn
áróður fyrir ákveðna lífsstefnu,
heldur m'álverk af mannssál í
neyð og umkomuleysi. Snilld
skáldsins kemur fram í því, hve
eftirminnilega og rétt hann lýs-
ir sultarlífi söguhetjunnar, sem
er raunverulega höfundurinn
sj álfur.
Þetta listaverk Hamsuns hef-
ir skrifstofustjóri Alþingis, Jón
Sigurðsson, þýtt á hið fegursta
mál. Gildi þessarar bókar fyrir
íslendinga liggur að hálfu leyti
í þýðingunni. í máli Jóns Sig-
urðssonar er hvorki tildur né ó-
rói. Þýðandinn forðast öfgar
nútíðaráhrifanna, þar sem
smekklitlir menn leitast við að
tína orðaval menntunarlausra
viðvaninga upp af götunni, og
reyna að gera sorann að al-
menningseign. Bók Hamsuns í
íslenzku þýðingunni færir þjóð-
inni tvennt. Fyrirmynd um
sálkönnun, eins og hún gerist
bezt í nútíma skáldskap, og
fyrirmynd um meðferð íslenzkr-
ar tungu, sem æskumönnuni
landsins er óhætt að fylgja.
Næsta bókin er æfisaga Vikt-
oríu Bretadrottningar, eftir
Lytton Strachey. Kommúnistar
létu í ljós allmikla afbrýðisemi
út af þessari bók í vor, sem leið.
Þeim mun líka verða að trú
sinni. Viktoría mun á fleiri en
einn veg marka spor í bók-
menntalífi þjóðarinnar. Ég gæti
trúað, að bókin hefði ein alveg
óvænt áhrif á islenzka lesend-
ur. Hún mun sýna þeim það,
verðið á síldarmjölinu enn að
miðast í haust. Séu líkur til þess
að ekki þurfi meiri lambatölu
til greiðslu á síldarmjölspok-
anum en áður, verði verðlagið á
sláturfjárafurðum það hátt í
haust, skal ég ekki biðja um
neina lækkun á síldarmjölinu
fyrir bændanna hönd.
Á undanförnum árum hefir
fóðrun búpenings mjög oltið á
síldarmjölsgjöfinni, það hefir
skapað meira öryggi í afkomu
og hreysti fjárstofnsins en áður.
Ef bændur þurfa nú að draga
saman síldarmjölskaupin fyrir
það, að verðið verði svo hátt
samanborið við afurðaverðið, þá
þýðir það, að annaðhvort verður
stofninum teflt í hættu á næsta
vetri eða það verður að minnka
hann að mun, ef öryggi á að
vera í ásetningi, sem ég vil
leggja áherzlu á að sé. Hvorugur
þessi kostur er góður. Óvíða
mun bústofn bændanna það
stór, að af honum megi höggva.
Það eru svo margar kröfur á
hendur bændunum, að sízt
veitir af þeim tekjum, sem við
höfum haft. Hins vegar ættum
við bændur að vera búnir að fá
þá búskaparreynslu, að vita,
hvaða dilk óvarlegur ásetning-
ur getur dregið á eftir sér. Líkur
benda til þess, að töðufengur
verði minni í sumar en áður,
vegna þess að ekki fékkst nema
takmarkaður skammtur af út-
lendum áburði. Vafalaust hefir
það verið mörgum bændum
bagalegt og hlýtur að koma
fram í minni heyafla í haust.
Enn er óséð um nýtingu heyj-
anna. Sumstaðar hefir taðan
hrakizt og er víða ekki hirt
ennþá. Alltaf má búast við
miður kjarngóðu heyi, sem bæta
þarf upp með fóðurbæti. Á það
skal að lokum minna, að verð-
fall krónunnar var sízt hags-
munamál bændanna. Þeir eru
ekki enn farnlr að sjá þann
gróða, sem þeir áttu að hafa af
því, og sjá víst aldrei. Aftur á
móti verða þeir að kaupa alla
vöru með álögðu gengi, og síld-
armjölið sem annað, ef verð
þess verður miðað við það, sem
það selzt á erlendym markaði.
Að öllu þessu athuguðu er
það ekki nema sanngirniskrafa,
sem við bændurnir ættum allir
að standa um, að verðinu á
síldarmjöli verði stillt svo í hóf
í haust, að okkur verði fært að
kaupa það eins og áður.
Bóndi úr A.-Skaftafellssýslu.
Vinnið ötullega fyrir
Tímann.
sem mörgum mun koma á óvart,
að líf konunga og drottninga er
ekki óblandinn sæludraumur.
Þvert á móti virðist æfisaga
hinnar gifturíku og voldugu
drottningar sanna, að hin
krýndu höfuð hafa ótrúlega
mikið að bera af erfiðleikum
þessa heims.
Meginkostur þessarar æfisögu
er, að hún hefir orðið fyrirmynd
í æfisögugerð hinna snjöllustu
rithöfunda í menningarlönd-
unum. Þeir höfundar, sem
fylgja í spor Strachey’s, reyna
að gera æfilýsingu söguhetj-
unnar eins og samfellda röð
skuggamynda á tjaldi. Þetta var
irieð vissum hætti auðveldara
með Viktoríu drottningu frem-
ur en venjulega menn, af því að
hún var fremur flestum öðrum
mönnum á krossgötum mann-
félagsins. Drottningu Englands
bar hátt á hefðartindi mann-
virðinganna. En auk þess var
starf höfundarins gert stórum
léttara með því að drottningin
hélt afarnákvæma dagbók, þar
sem hún gaf svo að segja dag-
lega skýringar á viðhorfi sínu
til manna og málefna, með ó-
venjulegri nákvæmni og hrein-
skilni. Úr þessum heimildum
vefur sagnfræðingurinn æfi-
sögu sína. Hann byrjar, eins og
höfundar íslendingasagna, á
hæfilegri og viðunandi ættar-
tölu. Lesandinn fær glögga
hugmynd um nánustu frændur
drottningar, bæði í föður- og
móðurætt. Síðan fylgir hann
ferli Viktoríu, frá því að hún
var lítið barn, eftir löngum og
sögulegum æflferli, þangað til
Sagan um
sendíkennaraim
Eftir Benedikt Guttormsson.
í fyrsta tölublaði Bankablaðs-
ins þetta ár er grein með fyrir-
sögninni ,Sagan endurtekur sig‘,
eftir Adolf Björnsson. Aðalefni
greinarinnar er ádeila á banka-
ráð Útvegsbankans fyrir veit-
ingu á gjaldkerastöðunni við
útibú bankans á ísafirði, en þó
getur greinarhöfundur ekki lát-
ið vera að minnast á veitingu
útibústjórastöðunnar við Lands-
bankann á Eskifirði á s. 1. ári,
sem hann og aðrir bankastarfs-
menn telja mig hafa ómaklega
hlotið.
Greinarhöfundur fellir þann
dóm, að þar hafi ekki ráðið
vali „hæfni“ né „þekking" á
starfinu, heldur „pólitísk trúar-
skoðun“, og rökstyður hann
dóm sinn með þessum orðum:
„Kaupfélagsstjóranum til
brautargengis í starfi sínu var
einn af starfsmönnum Lands-
bankans í Reykjavík sendur til
Eskifjarðar til þess að kenna
kaupfélagsstjóranum til þeirra
starfa, er hann hafði tekið að
sér. Mun sú kennsla hafa staðið
yfir jafnlengi og venjulegt
skólaár og um svipað leyti, en
sennilega án kostnaðar fyrir
nemandann.“
Ef dómur sá, er þessi banka-
maður fellir um hæfileika mína
til starfa þess, er ég hefi tekizt
á hendur, væri ekki rökstuddur
á þennan hátt, hefði ég ekki
skeytt um hann. En þar sem
greinarhöfundur segir ósanna
sögu honum til stuðnings, get
ég ekki látið henni ómótmælt.
Sagan, sem höfundur segir
um sendikennarann, er þannig
til komin, að í byrjun október
s. 1. haust fór bókarinn úr úti-
búinu hér til Reykjavíkur til
nær hálfs annars árs dvalar þar
til þess að ljúka laganámi.Hafði
honum- af fyrverandi útibús-
stjóra verið lofað þessu fríi frá
störfum, og hafði sami útibús-
stjóri með bréfi til Landsbank-
ans í Reykjavík dagsettu 8.
marz 1939 farið þess á leit, að
sendur yrði í útibúið maður frá
Landsbankanum til þess að
gegna störfum bókarans í fjar-
veru hans. Eftir að bókarinn
var farinn, ítrekaði ég beiðni
um þetta, og varð bankastjór-
inn við henni með því að senda
hingað í lok nóvember s. 1. herra
Eyjólf Eyjólfsson. Gegndi hann
svo bókarastarfinu til aprílloka,
þ. e. í fjóra mánuði, að hann
eftir tilmælum aðalféhirðis
Landsbankans hvarf aftur til
Reykjavíkur. Var það með mínu
samþykki, þar sem ég hafði þá
af eigin reynslu sannfærst um,
að útibúið hafði svo góðum
(Framh. á 4. siðu)
hún er lögð til hvíldar við hlið
hinna fyrri Englandskonunga,
og við völdum tekur sonur
hennar, sem móðirin hefir ekki
skilið og ekki náð að móta á
sýnilegan hátt. Menn fá glögga
vitneskju um hið einkennilega
uppeldi Viktoríu í heimili, þar
sem engir áttu heima nema
konur, um valdatöku hennar, og
erfiðleika að beygja hina heið-
arlegu en stirðu þýzku lund
undir járnharðar venjur enskr-
ar þingstjórnar. Hinni ungu
drottningu þykir gaman að
valdinu og hún gefur ekkert til
annarra af þeim dýra arfi, sem
henni auðnaðist að ávaxta svo
lengi. En hún var líka kona, og
hún fékk mann, sem hún unni
heitt og syrgði lengi. Einn af
hinum skemmtilegu þáttum
bókarinnar, er lýsingin á hjóna-
bandi drottningar og manns
hennar, hversu hún hugðist að
geyma stjórnarvald sitt heilt og
óskipt sér til handa, en eiga
með Albert börn og heimili. En
þegar til kom, var þessi tví-
skipting óframkvæmanleg, og
maðurinn drottningarinnar
varð á sinn hátt stjórnandi rík-
isins með konu sinni.
Ég hygg, að síðan hinir fornu
íslenzku höfundar sögðu frá
veru sinni við hirð konunga og
drottninga, hafi íslenzka þjóðin
ekki átt kost á jafn glöggri og
sannri mynd af virkilegu hirð-
lífi, eins og í æfisögu Viktoríu.
Langoftast ná hirðsiðirnir með
smjaðri og fleðumælum til bók-
anna um konungana. Hér á það
ekki við. Lytton Strachey gyllir
ekki hið konunglega líf, en
JÓNAS JÓNSSON:
Þrjár nýjar bækur