Tíminn - 01.10.1940, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.10.1940, Blaðsíða 3
93. blað TÍMiray, brigjndagiim 1. okt. 1940 371 Voðí og varnarráð - ríkísbíndíndí NIÐURLAG Síðustu mannsaldra hafa fjölmargir af beztu mönnum þjóðarinnar unnið af miklum áhuga og ósérplægni að því að bjarga þjóðinni úr heljargreip- um áfengis og tóbaks. Er óhætt að fullyrða, að stórmikið hefir unnizt á, ef miðað er við þaö ástand í þessum efnum, sem verið hefði og væri nú hér á landi, ef enginn hefði nokkru sinni unnið að bindindismálum. En jafnhliða hinni miklu bar- áttu, sem háð hefir verið, hefir á öllum tímum skort máttugt afl í sókninni, afl, sem yfir- gnæfði kraft þess andstæðings, sem móti var barizt. Verðlaun ríkisbindindisins eiga að vera þetta afl, þau eiga að koma í veg fyrir, að sá, sem á þau í vændum, læri að nota vín eða tóbak, vegna þess að þau eru töpuð þeim, sem brýtur bindindið. Allir foreldrar, sem láta sér annt um framtíð barna sinna, óska að þau forðist vín og tóbak, jafnvel engu síður þeir foreldrar, sem sjálfir neyta slíks. Hlutverk foreldranna verður því að gera börnin að bindindisfélögum, en hlutverk verðlaunanna að gera bindindið öruggt. Ég hefi rætt við ýmsa menn um tillögur mínar um ríkis- bindindi, einkum foreldra. Hafa þeir allir tekið þeim mjög vel, og sagt, að þeir mundu stuðla að því, að börn þeirra gengju í bindindið. Allt hugsandi fólk veit og skilur, að vín og tóbak er þjóðinni til stórtjóns. Hins vegar munu ýmsir líta svo á, að í tillögum mínum um ríkis- bindihdi sé ríkissjóði bundin of þung byrði. Hið opinbera leggur árlega fram stórfé á okk- ar mælikvarða til uppeldis og menningarmála þjóðarinnar og fjöldi manha, bæði launaðra og ólaunaðra, leggur fram krafta sína af miklum áhuga til þess að auka gengi þjóðarinnar. En þetta mikla fé og starf, ber ekki þann árangúr, sem ætla mætti. Og stærsta ástæðan til þess að svo er ekki, er vín- og tóbaksnotkun unglinga og æskumanna. Mikið af vaxtar- þrátti þjóðarinnar, fjármunum hennar og andlegum og efnis- íegum verðm^ptum, er brennt á altari þessara afguða mann- kynsins. Nokkuð af því fé og starfi, sem það opinbera sjálft leggur fram til uppeldis og menningar æskunnar í landinu, brennur þar einnig. Hér er því um stórfellda björgunarstarf- semi að ræða. Þegar á þetta er litið og málið lesið niður í kjöl- inn, falla burtu allar efasemdir vatninu sem veiði er stunduð í því fiskihverfi. í fyrra tölulið, sem setur hin- ar almennu reglur um takmörk veiðifélags, er algerlega horfið frá að miða aðeins við heilt fiskihverfi, b-liður segir það eins skýrt' og orðið getur, enda gengur dómurinn fram hjá þeim lið. Hins vegar miðar 2. liður við, að takmarkið að ofan sé það, að veiði er þar stunduð, en því gengur dómarinn fram hjá eins og áður, að því er snertir fiskiræktina. Samt hefir orðið „fiskihverfi“ verkað á hann eins og rauð dula, og það svo að hann hefir sýnilega ekki reynt að kryfja þennan tölulið til mergjar. Hann höndlar um straumvatn eða það. sem við í daglegu tali köllum á, og fyrir- skipar að félagssvæðið skuli ná upp eftir henni allri, en þó ekki lengra en veiði er stunduð. Þetta takmark getur ekki verið sett til annars en að útiloka jarðir sem liggja efst við ána til þess fyrst og fremst, að kom- ast hjá að láta þá fá þátt í veiðinni og þar með rýra hlut veiðij arðanna og svo til að losna við að hafa menn í fé- lagsskapnum, sem ekkert er- indi áttu þangað. En löggjafinn lætur sér ekki nægja þessa tak- mörkun,; hann bætir annarri við: ,,í því fiskihverfi," segir þar. Er þar með boðið, að sé eitt fiskihverfi eða fleiri ofar með ánni skuli veiðifélagssvæð- ið ekki ná til þess. Er þetta í fullu samræmi við 39. gr., er segir, að takmörk fiskiræktar- félags sé fiskihverfi. Og hér er Haustmarkaður KRON Laugaveg 39 selur allskonar innlendar vörur. Nú pegar eru eftirtaldar vörur á boðstólum: TRYPPA- og FOLAtiDAKJÓT. Minnst selt í einu lU hluti úr skrokk. Verðið: Nýtt kjöt frampartur 1.30 kg., læri 1.50 kg. Reykt kjöt frampartur 2.00 kg., læri 2.20 kg. Þeir, sem þess óska, geta fengið kjötið saltað, annaðhvort i ílát, sem þeir leggja til sjálfir eða kaupa á staðnum. Ókeypis uppskriftir um geymslu og matreiðslu á kjötinu eftir fröken Helgu Sigurðardóttur. DILKAKJÖT, í lieilum kroppum. Verð: I. fl. 2.15 kg., II. fl. 2.05 kg., III. fl. 1.90 kg. Saltað verður fyrir þá, sem þess óska, í ílát, sem þeir leggja tilsjálfir. SALDSÍLD, kryddsíld og sykursöltuð sild. A.Í Jh Verð: Saltsíld....................... kr. 54.00 heiltunna Kryddsíld........................ — 65.00 heiltunna Sykursöltuð síld................. — 60.00 heiltunna Þeir, sem óska, geta fengið síldina umsaltaða í smærri ílát, sem þeir leggja til sjálfir, og er verðið þá: Saltsíld .... 0.18 pr. stk. (eða ca. kr. 51.00 innih. í 1/1 tn.) Kryddsíld .... 0.20 pr. stk. (eða ca. kr. 65.00 innih. í 1/1 tn.) Sykursöltuð síld 0.19 pr. stk. (eða ea. kr. 60.00 innih. í 1/1 tn.) Síldin er öll valin. — Ókeypis uppskriftir eftir frökén Helgu Sigurðardóttur um matreiðslu síldarinnar. IIVÍTKÁL, sem ekki hefir náð að mynda höfuð, en er tilvalið til geymslu með því að þurrka það eða salta, verður selt á 0.28 kgr. og minnst 5 kg. í einu. STEUVBÍTSRIKLIAGLR. Verð pr. kgr. kr. 1.60 óbarinn. Minnst selt 5 kgr. í einu. SALTFISKUR. Verð: kr. 27.50 pr. — 54.00 pr. 25 kgr. 50 kgr. Síðar er vou á fleiri vörutegundum, svo sem: rófum, kartöflum, slátri matreiddu og ómat- reiddu, sviðum, mör, ódýrari saltfiski, hrossafeiti, hákarli pg fleiru. ^ökaupíélaqió um það, að árangur sá, er vinn- ast mundi með ríkisbindind- inu svari fyllilega til þess, er hið opinbera mundi þurfa að leggja fram, samkvæmt mín- um tillögum, svo mikið er hér að vinna, og eitt er víst, að stóra sigra vinnur aðeins sá, er miklu fórnar. Ég skýt þessum tillögum mín- um til allrar þjóðaTinnar, bæöi alþýðu og valdhafa, en þó eink- um til þeirra félaga og ein- staklinga, sem hlynntir eru bindindismálum og liklegir eru til að taka þær til nákvæmrar athugunar. Þessi grein er send samtímis blöðum fjögra stjórnmála- flokka til birtingar. Málið er ekki pólitískt og má ekki verða það. Ég heiti á alla flokka því til stuðnings, án þess þó að ég Revkjavík - Akurevri Hraðferðír alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Kopar, aluminium og fleiri málmar keyptir í LANDSSMIÐJUNNI. vilji gefa nokkrum einum flokki öðrum fremur tillögur mínar til flutnings. Þórarinn Ilaraldsson. ekki um hugaróra mína að ræða. Aðalhöfundur laxalaganna er Jörundur Brynjólfsson þingfor- seti í Skálholti, sem er veiði- jörð við Hvítá, og er því full- kunnugur veiðiaðstöðu allri þar í sýslu. Hann vissi, að Neðra Sogið er laglegt veiðivatn, en að þar fyrir ofan eru tvö fiski- hverfi, Þingvallavatn og Úlf- Ijótsvatn, og því setur hann einmitt það sem takmörk veiði- svæðisins að sínu leyti eins og hann takmarkar fiskiræktar- svæðið í 39. gr. af sömu ástæð- um. Af þessu er bert, að skils- munurinn er sá, að héraðsdóm- arinn lætur orðið „fiskihverfi“ þenja út svæðið, sem fiskirækt- ar- og veiðifélögin eiga að ná yfir, en löggjafinn notar orðið sem „takmörkun" þeirra, á báð- um þeim stöðum, sem hér skipt- ir máli. Þá virðist rétt í þessu sam- bandi að athuga, hvort rök- færsla dómarans styðjist við hagrænar ástæður, svo að sam- þykkt þeirra Árnesinga hefði ekki komið að tilætluðum not- um ef skilningur löggjafans hefði verið látinn ráða. Ég hefi ekki getað komið auga á þær. Samþykktin náði vissulega til- gangi sínum þótt Ölvesárnar væru ekki hafðar með, eins og reynslan hefir sýnt. Og það er víst, að enginn jarðeigandi var útilokaður frá félagsskapnum sem í hann vildi komast. Og mér er spurn: Hversvegna má ekki tTúa félagsskapnum til að ákveða verksvæði sitt. Honum er lífsspursmál að haga honum þannig, að hann beri sem bezt- an ávöxt, og því virðist alls ó- líklegt, að þeir sem utan hans standa kunni þar betur skil á. Og á stofnfundi félagsins átti að sjálfsögðu að kljá út um það, til hverra félagið átti að ná. Til hans gátu menn snúið sér, er óskuðu inntöku í félagið og krafist úrgöngu er þar þóttust ekki eiga erindi, en ekki verður séð að neinu slíku hafi verið hreyft á stofnfundinum. Öðru gegnir, að fiskirækt og friðun getur með tíð og tíma breytt svo aðstæðum, að æski- legt væri að svæðið yrði víkk- að, en þá væri hægurinn hjá að breyta samþykktunum. Nið- urstaða þessara hugleiðinga verður þá sú, að undirstaða dómsins eru innihaldslaus formsatriði, er ekki einu sinni eiga stað í bókstaf laganna, rétt skildum. Þá sem kunnastir eru laxa- málum vorum hefir stórfurðaö á því og þótt alveg óskiljan- legt, hvernig héraðsdómurinn hefir komizt að þessari niður- stöðu. Sjálfur gefur hann fulla skýringu á því, þar sem hann í inngangi að forsendum sínum kemst svo að orði: „Verður að líta svo á, að fylgja þurfi fyrir- mælum (laganna) út í æsar við stofnun fiskiræktar- og veiði- félaga til þess að hlutaðeigend- ur verði gegn vilja sínum skyld- aðir til þess að gerast félagar slíks félagsskapar." Hins vegar forðast hann eins og heitan eld að ympra á því að líta beri á málið frá sjónarmiði al- (Framh. á 4. síðu) Innheímtumenn! Gjalddagi Tímans var 1. júlí. Nú er því kominn tími til að hefjast handa. Vinnið ötullega að innheimtu Tímans í sumar og haust, eins og að undanförnu, og sendið innheimtu blaðsins skilagrein við fyrstu hentug- leika. Hreinar léreftstuskur kaupir Prentsmlðjan Edda Lindargötu 1 D. r.T"'" Réyk í cf m,TL C( vmmi bmé&uJL JKL.m- ^20 sik. Pákkínn Kþslcir kr. 1,70 m;: 1 Fást / ö//um v'erz/unum. TC ÚTBREIÐIÐ TÍMANN 36 Robert C. Oliver: Æfintýri blaðamannsins 33 útum hafði skrínið legið í henni. Skrín- ið, sem þeir áttu að ná í, hvað sem það kostaði. Mennirnir krossbölvuðu. Þeir skildu, að þetta hafði skeð á þessum fáu mín- útum, sem þeir voru að binda Lucy. — Við erum ekki einir í húsinu! Þeir þrifu skammbyssurnar og gengu fram að dyrunum, og svo áfram her- bergi úr herbergi — kveiktu allsstaðar ljós — allt var hljótt — dauðaþögn — þeir voru einir í húsinu. Þegar þeir komu aftur inn í skrifstofu Sir Reginalds athugaði annar þeirra gluggana. Einn þeirra var ólokaður. Þeir lýstu niður í blómareitinn fyrir neðan gluggann — þar voru spor eftir mann, sem auðsjáanlega hafði nýlega stokkið út um gluggann. — Djöfullinn, hvæsti annar bófinn. Hinn þreif í herðarnar á honum og benti niður á veginn. Ljóslaus bíll ók á burt á fleygiferð. Undrandi hröðuðu mennirnir sér að taka saman verkfærin, lokuðu skrif- borðsskúffunni og löguðu teppið á gólfinu. Síðan gengu þeir út í anddyrið. — En stúlkan, spurði annar, sem virtist vera undirmaður félaga sins. Hann stóð og hugsaði sig um eitt augnablik. — Hlauptu út í bílinn — en fljótt — ég kem. Það er gott að nota símann, en þá verð- ur maður að ganga gætilega um. Upp með hendurnar — — hreyfið yður ekki, annars eruð þér dauðar! Tryllt af hræðslu þreif Lucy krukku og kastaði henni inn í dyragættina til þjófanna. Maðurinn stökk til hliðar, án þess að skjóta á hana. Hún henti sér á dyrnar, reif í handfangið og opn- aöi hurðina------kúla þaut rétt fram hjá höfðinu á henni, svo nærri, að hún fann þytinn við eyrað á sér. — Guð — svona nærri-----hún hljóp-------hljóp eins og brjáluð — —. Bófarnir eltu hana. Hún vissi betur en þeir hvar húsgögnin stóðu, og það hjálpaði henni nokkuð, en þó mundi hún tæplega komast út í anddyrið-----dyrnar voru læstar og hún varð að opna þær------- áður en það tækist yrðu skamm- byssukúlurnar búnar að bora sig gegn- um líkama hennar. í örvinglunarbrjálæði greip hún stól, og kastaði honum í eina gluggarúðuna, sem fór í þúsund mola. Hún reyndi að klifra upp í gluggakistuna til þess að komast út------. — Hjálp! Hjálp! hrópaði hún. Hún hrópaði af öllum lífs og sálar kröftum, en enginn svaraði utan úr myrkrinu. — Þegiðu, manneskja, hrópuðu báð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.