Tíminn - 02.11.1940, Qupperneq 4

Tíminn - 02.11.1940, Qupperneq 4
428 TÍMIM, laiigardagiim 2. nóv. 1940 107. blað Á Röntgendeild Landsspítalans losnar kandidatsstaða, sem veitist til 1 árs frá 1. janúar n. k. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. þ. m. 1. nóvember 1940. STJÓRNARNEFND RÍKISSPÍTALANNA. tin BÆIVUM Háskólafyrirlestrar fyrir almenning. í vetur verður sú nýbreytni tekin upp við háskólann, að nokkrir há- skólakennarar mimu flytja fyrirlestra fyrir almenning um vísindaleg efni. Fyrirlestramir verða í vetur alls 6, og verða þeir fluttir í hátíðasal skólans á sunnudögum. Fyrsta fyrirlesturinn flytur próf. dr. Ágúst H. Bjarnason á sunnudaginn kemur, 3. nóv., um verð- mœti mannlegs llfs. Öllum er heimiH aðgangur. , Messað verður í bamaskólanum á Sklldinga- nesi, Baugsveg 7, á morgun kl. 2. Séra Ragnar Benediktsson prédikar. Af vangá hefir nafn Halldórs Pálssonar sauð- fjárræktarráðunauts, fallið niður, er upp vom taldir, í síðasta blaði, þeir menn, er sæti eiga í tilraunaráði bú- f j árræktarinnar. Menntaskólinn var settur í gær og flutti Pálmi Hannesson rektor ræðu, en karlakór söng. Lærdómsdeild skólans mun hafa aðsetur sitt í háskólabyggingunni í vet- ur, en gagnfræðadeildin í þinghúsinu. í næsta blaði kemur athugasemd frá Fr. de Fon- tenay, sendiherra Dana, út af niður- lagsorðum í grein M. T., „Grimur á gráum frakka.“ Fundurínn um mjólkurmálið (Framh. af 1. síðu) Á fundinum komu fram radd- ir um það, sem oft hefir verið hreyft áður, að vegna erfiðra framleiðsluskilyrða ættu báend- ur hér í nágrenni Reykjavíkur að fá hærra verð en hinir. Þessu var andmælt sem fyr, með þeim rökum, að það myndi ófram- kvæmanlegt. Bændur, sem fjær búa, eiga einnig við misjafna aðstöðu að búa, bæði í Borgar- firði og austan fjalls. Ef greiða ætti mismunandi verð, eft- ir aðstöðumun við búrekstur- urinn, myndi allt lenda í hinum mestu ógöngum. Þá hefir því verið haldið fram, að þeir, sem næst búa Reykjavík, gætu flutt þangað mjólk, þó að samgöngur tepptust við aðra staði, og að í því væri fólgið öryggi fyrir mj ólkurney tendur í bænum. Þessu er að minnsta kosti ekki til að dreifa þá mánuði, sem bílfært er um allar nálægar sveitir Suðurlandsundirlendis- ins. Fundarmenn komust að þeirri niðurstöðu, að til þess að lag- færa þá stefnu, sem mjólkur- framleiðslan hefir tekið (þ. e. mikil framleiðsla vor- og sum- armánuði, en lítil haust- og vetrarmánuði), væri rétt að á- kveða, að neyzlumjólkin skyldi greidd til allra framleiðenda 4 aurum hærra verði frá 1. okt. til áramóta, og 2 aurum hærra verði þrjá fyrstu mánuðina eft- ir áramót. Gildir þetta jafnt fyrir framleiðendur í fjarsveit- um sem nágrenni Reykjavíkur, sem selja neyzlumjólk á þessu tímabili. Með þessu mætti breyta þannig til, þegar fram líða stundir, að aðalframleiðslan hér úr nágrenni bæjarins kæmi á markaðinn haust og vetrarmán- uðina, því að það yrði að telj- ast óeðlilegt, að mjólkurbúin í Borgarfirði og austanfjalls væri að yfirborga mjólk á þessum tíma, til þess að geta fullnægt neyzlumjólkurþörf Reykjavíkur, þegar oft væri erfiðast um flutninga þangað. Auk . þess hefðu bændurnir þar góð lönd til haustbeitar fyrir kýr, en um þau væri lítið hér í nágrenninu, og bændum hér því minni kostnaðarauki að taka kýrnar fyr á gjöf. Með þessu fyrirkomulagi ætti öllum að vera gert hagræði, og þróun mjólkurframleiðslunnar stefnt í réttan farveg. Með þetta fyrir augum voru samþykktar þrjár tillögur: Hin fyrsta var um útborgun- arverð mjólkurinnar, er skýrt hefir verið frá hér á undan. Önnur var sú, að láta fara fram athugun og útreikning á flutningskostnaði mj ólkurinnar til Reykjavíkur. Hin þriðja, að Stefán Björns- son, sem er nýkominn frá út- löndum eftir 5 ára sérnám í mjólkurfræði, verði látinn halda áfram störfum þeim og rannsóknum, er fimm manna nefndin, sem áður er getið, byrjaði á. Geri hann síðan þær tillögur til endurbóta á skipu- laginu, er hann telur nauðsyn- legar. Allir fulltrúarnir á fundinum voru sammála um það, að mæla með þessum tillögum við full- trúaráð mjólkurbúanna. En þær öðlast þá fyrst samþykki, er öll fulltrúaráð mjólkurbúanna hafa fallizt á þær. Verða fundir í mjólkurbúunum um þessar til- lögur innan skamms, og á þeim fundum taka bændurnir endan- legar ákvarðanir i málinu. Á krossgötum. (Framh. af 1. slðu) ar af heyi, að Grímsstöðum í Lýtings- staðahreppi hjá Bjarna Kristmunds- syni bónda þar. t t t Með mesta mótí hefir verið selt af hrossum í Skagafirði í haust. Hefir Jó- hann Magnússon bóndi 4 Mælifellsá selt um 200 hross til Akureyrar. — Á uppboði, sem haldið var í Vallanesi hjá Valdimar Guðmundssyni bónda, var folald selt á 190 krónur. Mun slíkt verð vera einsdæmi, enda er hrossakyn Valdimars frægt að gæðum. ttbreiðið Tímann! Á víðavaugl. (Framh. af 1. síðu) ekki á óvart, að Burstarfellsbær var talinn heppilegur til vatð- veizlu....Hann er algerlega í fornum stíl með mesta mynd- arbrag, sex burstir fram á hlað- ið með óvenju fallegri baðstofu, sem nú fer að nálgast 100 árin, þar að auki stofa með svefnlofti, sem þótti viðbrigðafalleg í tíð afa míns, en nú er komin að htuni, enda yfir 100 ára. Rúm- flötur bæjarins í heild er 800— 900 álnir.“ í niðurlagi greinar sinnar víkur Halldóra að bæj- arhúsunum. á prestsetrunum þrem á Norðurlandi, sem varð- veita á í sinni gömlu mynd, og drepur á garhla skálann á Keldum á Rangárvöllum og nauðsyn .þess að eiga fallegan bæ í fornum stíl í Reykjavík. FYRR OG NÚ. Kristinn Andrésson skrifaði eitt sinn í víðlesnasta blað landsins um • sína núverandi vini, eftir að vera búinn að kynnast framferði þeirra í Tyrol: „Kúgunin er bæði fjár- hagsleg og andleg, á öllum svið- um. Fótum hefir verið kippt undan velmegun atvinnuveg- anna, fyrirtæki hafa hrunið í rústir og landsmönnum þar að auki íþyngt með margskonar sköttum. Iðulega hafa menn verið rændir eignum sínum. Fá- tækt og örbirgð er mikil. En öll samtök eru þeim bönnuð------“. „Kennararnir eru ekki valdir af betri endanum. Heima geta börnin enga tilsögn fengið í móðurmálinu. Bækurnar hafa verið gripnar af mæðrunum, þegar þær hafa stolizt til að kenna þeim að lesa.“ Sé þessi lýsing Kr. A. rétt, er einkenni- legt, að hann og aðrir kom- múnistar skuli nú skrifa og hegða sér eins og þeir Jcjósi fremur svona meðferð til handa íslenzku þjóðinni, heldur en fj'amkomu Breta. Skrifstofa Framsókuarflokksins er á Lindargötu 1 D Framsóknarmenn utan aí landi, sem koma til Reykja- víkur, ættu alltaf að koma á skrifstofuna, þegar þeir geta komið þvi við. Það er nauðsynlegt fyrir flokks- starfsemina, og skrifstof- unni er mjög mikils virði að hafa samband við sem flesta flokksmenn utan af landi. Leikf élag Bpykjavíknr „LOGINN HELGI“ eftir W. Somerset Maugham. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Frá Haiist- markaði KRO.N 10. nóvember verður haustmarkaði Kron lokað. Það eru því vin- samleg tilmæli til þeirra, sem ennþá eiga eftir að kaupa sér matarforða að þeir geri það sem fyrst til að komist verði hjá óþarfa ös síðustu dagana. Ennþá er á boðstólum: Saltfiskur frá 65 aurum til 1.10 kgr. Síld, reykt, söltuð og krydduð. Harðfiskur, óbarinn í 5 kgr. pökkum 1.60 kgr. 50 — — 1.45 — Hákarl á 2.00 kgr. Folalda og tryppakjöt Á mánudaginn kom síðasti hrossareksturinn að norð- an og voru það um 150 tryppi á bezta aldri. Þeim verður slátrað jafnóðum og kjötið selst. Nýtt kjöt verður því senni- lega til fram til 10. nóv- ember, og ennfremur ódýr mör. Auk þess er lítið eitt eftir af reyktu kjöti. (Haustmarkaður) 90 Röbert C. Oliver: slíkum ferðalögum, sem þessu. Þegar Bob Hollman var orðinn með- vitundarlaus, losuðu mennirnir hand- járnin af honum og löguðu hann til í sætinu, svo það leit út eins og hann svæfi. Þá tók hinn dulbúni lögreglu- þjónn af sér húfuna og borðana og stakk því undir baksætið. Svo skoðuðu þeir það sem Bob hafði í vösum sínum. Mestu af því stungu þeir aftur í vas- ana, en héldu þó glottandi eftir nokkr- um bréfum og vasabókinni. Þegar þetta var búið, drógu þeir upp renni- tjöldin. Bob Hollman hafði nú verið svæfður svo rækilega, að öruggt var að hann myndi ekki geta hreyft legg né lið næstu klukkustundirnar, og það var aðeins hálfrar stundar ferð til ákvörð- unarstaðarins. Málið var leyst — og það hafði gengið framar öllum vonum. VIII. Þegar Bob Hollman vaknaði aftur til meðvitundar, var hann í svárta myrkri og með ægilegan höfuðverk Hann lá á dýnu, sem var klædd með leðri. Herbergið var kalt og loftið daun- illt. Og svo þetta bölvað myrkur! Bob stóð á fætur og byrjaði að fálma sig áfram um herbergið, í þeirri von, að finna einhverja húsmuni, dyr eða Æfintýri blaðamannsins 91 birgðan glugga. En þar var ekkert að finna, nema kalda, nakta veggina. Hann barði saman hnefunum í vonzku, bölvaði og hrópaði. Enginn svaraði. Ef til vill hefir enginn heyrt til hans. Hann vissi heldur ekki hvort hann var hæst uppi í skýjakljúfi eða djúpt niðri í jörðinni, þótt hið síðara væri trúlegra. En veggirnir hlutu að vera þykkir, svo að ekkert hljóð heyrð- ist gegnum þá. Það var laglega komið fyrir honum eða hitt þó heldur. Bob settist aftur á dýnuna, hvíldi höfuðið í höndum sér og fór að hugsa um ástandið. Að hann var hér í gildru, var enginn vafi. Að hann hafði verið ginntur út í skuggahverfið í Westend, aðeins til að fá þessa meðferð, var líka augljóst. Engan þeirra kannaðist hann við, á- rásarmanninn, „lögregluþj óninn“ eða bílstjórann. En ekki höfðu þeir farið að ræna honum að gamni sínu. Hér lá eitthvað á bak við, og sjálfsagt ekkert gott. Bob Hollman átti nokkra vini en marga óvini í undirdjúpunum. Sjálf- sagt voru það einhverjir hinna síðar- nefndu, sem stóðu að þessu tiltæki. En þetta var eitthvað dularfullt. Ef þeir hefðu viljað losna við hann, þá hefðu þeir án efa sparað sér alla þessa fyrir- o^gamba bíó-»”— MAÐIJRIM MEÐ MÖRGF MDLITIN THE MAGNIFICENT fraud Amerísk kvikmynd frá Paramount. Aðalhlutverkin leika: AKIM TAMIROFF, LLOYD NOLAN, PATRICIA MORISON. Sýnd kl. 7. og 9 “°~°~‘~-NÝJA Bíó—°——““ Síðasta aðvorun | Mr. Moto \ (Mr. Motos Last Warning). . Spennandi og viðburðarrík amerísk leynilögreglumynd i Aðalhlutverkið leikur: PETER LORRE. Aukamynd: Æfintýri stórfurstans. j Amerísk skopmynd, leikin | af ANDY CLYDE. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7. og 9 Læknattliiim. Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta og óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins fyrir 15. nóvember. Þessir læknar koma til greina sem samlagslæknar: Heimilislœknar: 1. Alfreð Gislason. 2. Árni Pétursson. 3. Bergsveinn Ólafsson. 4. Bjarni Bjarnason. 5. Björgvin Finnsson. 6. Björn Gunnlaugsson. 7. Blöndal, Axel. 8. Cortes, Gunnar. 9. Eyþór Gunnarsson. 10. Fjeldsted, Daníel. 11. Friðrik Björnsson. 12. Gísli Pálsson. 13. Grímur Magnússon. 14. Gunnlaugur Einarsson. 15. Halldór Stefánsson. 16. Hannes Guðmundsson. 17. Hansen, Halldór. 18. Hjaltested, Óli. 19. Jóhannes Björnsson. 20. Jón G. Nikulásson. 21. Jónas Kristjánsson. 22. Jónas Sveinsson. 23. Karl S. Jónasson. 24. Karl Jónsson. 25. Kjartan Guðmundsson. 26. Kjartan Ólafsson. Háls-, nef- og eyrnalœknar: 1. Eyþór Gunnarsson. 2. Friðrik Björnsson. 3. Gunnlaugur Einarsson. 4. Jens Á. Jóhannesson. 5. Ólafur Þorsteinsson. 27. Kristbjorn Tryggvason. 28. Kristín Ólafsdóttir. 29. Kristinn Björnsson. 30. Kristján Hannesson. 31. Kristján Sveinsson. 32. M. Júl. Magnús. 33. María Hallgrímsdóttir. 34. Matthías Einarsson. 35. Ófeigur Ófeigsson. 36. Ólafur Helgason. 37. Ólafur Jóhannsson. 38. Ólafur Þorsteinsson. 39. Ólafur Þ. Þorsteinsson. 40. Óskar Þórðarson. 41. Páll Sigurðsson. 42. Petersen, Gísli Fr. 43. Pétur Jakobsson. 44. Sveinn Gunnarsson. 45. Sveinn Pétursson. 46. Theodór Skúlason. 47. Thoroddsen, Katrín. 48. Úlfar Þórðarson. 49. Valtýr Albertsson. 50. Þórarinn Sveinsson. 51. Þórður Þórðarson. Augnlœknar: 1. Bergsveinn Ólafsson. 2. Kjartan Ólafsson. 3. Kristján Sveinsson. 4. Sveinn Pétursson. 5. Úlfar Þórðarson. ÍSAMLAG REYKJAVÍKUR. Bóndi - Kaupir |>ú búnaðarblaðið FREY?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.