Tíminn - 14.11.1940, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: | JÓNAS JÓNSSON. < ÚTGEFANDI: S PRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITSTJÓRN ARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D. SÍMAR: 4373 og 2353. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D. Simi 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. Ú 34. árg. Reykjavík, fimmtudagiim 14. nóv. 1940 112. blað Tllraunaráð j ar ðr æktarinu- ar hefnr starf sitt Engjarækt á hóis- iætí í Kaldakínn Frásögn Jakobs H. Líndal, bónda á Lækjamóti Tilraunaráð landbúnaðar- almenning er þess meira, sem ins eru um það bil að hefja^sf eru prðHar ^ðar- , , A r storf, ems og aðurhefir ver-1 samböndin hef5u með höndum ið skýrt frá her í blaðinu. Tíðindamaður Tímans hefir snúið sér til Jakobs H. Lín- dal, bónda á Lækjamóti, sem er formaður jarðræktar- ráðsins, og fengið hjá hon- um fréttir af tillögum þeim, er ráðið hefir þegar gert um jarðræktartilraunir á næstu tímum. Jakob H. Líndal skýrði svo t'rá: Samkvæmt fundarkvaðningu búnaðarmálastjóra kom jarð- íæktarráðið saman í Reykja- vík til fyrsta fundar síns dag- ana 4.—7. nóvembermánaðar. Tilraunaráðin eru skipuð sam- kvæmt lögum síðasta þings um rannsóknir og tilráunir í þágu landbúnaðarins. í jarðræktar- ráðinu eiga sæti: Ólafur Jóns- son framkvæmdastjóri á Akur- eyri, Klemenz Kristjánsson til- raunastjóri á Sámsstöðum, Ás- geir L. Jónsson vatnsvirkja- fræðingur, Pálmi Einaxsson ráðunautur og Jakob H. Líndal, bóndi á Lækjamóti. Verkefni ráðsins er að gera tillögur um og ákveða tilhögun tilraunanna í jarðrækt og und- irbúa kostnaðaráætlun um þá starfsemi. Gerðir fuudarins og iillögur um tilraua- starfsemina. Helztu gerðir þessa fyrsta fundar voru þessar: 1. Að ákveða hvaða tilraunum yi*ði haldið áfram af þeim, sem nú er verið að gera á tilrauna- stöðvunum á Sámsstöðum og Akureyri, og hvernig verkefn- um skuli skipt milli tilrauna- stöðvanna. Auk þess ákvað það, að nokkur ný tilraunaverkefni yrðu tekin upp til viðbótar, er meðal annars várða framræslu, djúpvinnslu jarðvegs, hagnýt- ingu innlendra áburðarefna og eyðingu illgresis. 2. Að gera tillögur varðandi undirbúning að stofnun nýrra tilraunastöðva á Austur- og Vesturlandi, er þá, að þvi er Austurlandi viðkemur, kæmi í stað þeirra tilrauna, sem reknar hafa verið á Eiðum, en þar þyk- ir, vegna óhentugrar aðstöðu, ekki gerlegt að reka tilraunir til frambúðar. 3. Að leggja til að teknar væru upp framræslutilraunir á nokkrum stöðum, og voru þá helzt höfð í huga til þeirra til- rauna nokkur svæði, þar sem ríkið gengst fyrir undirbúningi að ræktun vegna nýbýlastofn- unar. Tilraunir þessar yrðu með svipuðu sniði og þær, sem á- kveðið er að gera i tilrauna- stöðvunum, en gildi þeirra fyrir Aðalf undur F. U. F. Félag ungra Framsókn- armanna í Reykjavik held- ur aðalfund annað kvöld í Sambandshúsinu. Fundur- inn hefst klukkan 8,30. Þar fara fram venjuleg aðal- fundarstörf: Stjórn fé- lagsins flytur skýrslu um störf á liðnu ári, stjómar- kosning og kosning í full- trúaráð Framsóknarfélag- anna í Reykjavík. Nýir meðlimir verða teknir í félagið á fundin- um. Fólk er áminnt um að koma réttstundis og fjöl- menna. nokkrar dreifðar tilraunir hjá bændum, og væru þær einkum miðaðar við það, að endurtaka þýðingarmiklar tilraunir, sem gerðar hafa verið á tilrauna- stöðvunum með góðum árangri. Tilgangur þessara tilrauna er að fá betur sannprófað, hve víð- tækt gildi niðurstöður aðaltil- raunastöðvanna hafa. 5. Að gera tillögur um, að ýmsar tilraunir í almennri matjurtarækt væru gerðar við garðyrkjuskólann í Reykjum, er samkvæmt ákvæðum laga á að hafa með höndum tilraunir í garðrækt. 6. Þar sem svo er fyrir mælt, að tilraunaráð geri einnig til- lögur um rannsóknarefni í jarð- rækt við landbúnaðardeild rannsóknarstofnunar Háskóla íslands, þá benti tihaunaráðið á nokkur aðkallandi verkefni varðandi undirstöðuatriði jarð- ræktarinnar og varnir gegn jurtasjúkdómum, svo sem melt- anleikarannsóknir í sambandi við ýmsar ræktunartilTaunir, uppeldi rótargerla til notkunar við ræktun belgjurta, sýrustigs- mælingar á jarðvegi, og í sam- bandi við þær tilraunir til nán- ari upplýsinga um kalkþörf jarðvegsins, svo og prófun að- ferða til þess að rannsaka fos- fórsýru- og kaliþörf hans með efnafræðilegum aðferðum. Að þvi er jurtasjúkdómum við kemur taldi tilraunaráðið mest aðkallandi rannsóknir á aðfe'rð- um við varnir gegn ýmsum sjúkdómum og kvillum í garð- jurtum, svo og að almennar at- huganir séu gerðar um út- breiðslu þeirra og leiðbeiningar veittar um varnir gegn þeim. 7. Loks gerði tilraunaráðið Nú í haust var byrjað að vinna að áveitugerð á Hólsfæti við Skjálfandafljót. Er það víð- áttumikið, marflatt mýrlendi upp frá Skjálfanda milli Skjálf- andafljóts og Rangár. Land þetta hefir lítið verið notað til slægna, nema á stöku blettum, þar sem gerðar hafa verið smá upþistöður. Hafa blettir þessir reynzt gott engi. Alls var unnið í þrjár vikur að því að grafa skurði og hlaða flóðgarða. Var veður ágætt síð- ari hluta októbermánaðar, still- ur og blíðviðri, en frost ekki til teljandi trafala. Alls voru innt af höndum um 400 dagsverk. Lengd framræsluskurða, sem grafnir voru, eru um 5 kílo- metrar, og er langmestur hluti þeirra þrjár rekustungur að dýpt. Lengd hlaðinna flóðgarða er 3,3 kílómetrar, og er sá lengsti þeirra tæplega einn kíómetri að lengd. Hæð garðanna er víðast 60—70 sentimetrar. Sökum þess, hve landið er marflatt, veitir hver garður uppistöðu á mjög stórt svæöi. Að þessari áveitugerð standa Ljósavatnshreppur, sem á um (Framh. á 4. síðu) Háskólafyrirlestrar Dr. Þorkels Jóhanness. Dr. phil. Þorkell Jóhannesson mun flytja í þessum mánuði þrjá fyrirlestra um efni út sögu íslands. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Háskólanum og er öll- um heimill aðgangur. Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttir í háskólanum og er öll- 1. kennslustofu. Efni: Upphaf prentverks á fslandi. Næsti fyrirlestur, Um ullar- iðnað á íslandi til forna, verð- ur væntanlega fluttur annan fimmtudag, 21. þessa mánaðar, og hinn þriðji, Um járngerð á tillögur til áætlunar um fjár- íslandi, fimmtudaginn 28. þessa þörf tilraunastarfseminnar. 1 mánaðar, á sama stað og tíma. Þáttur íranskra kommúnista og nazista í ósigrí Frakklands Frásögn Bullits sendiherra Bandaríkjanna í París — Ég hefi séð franska lýðveld- ið hrynja í rústir. Ég þekki á- stæðurnar, sem orsökuðu hrun þess. Ég hefi verið sendiherra Bandaríkjanna i París seinustu fjögur árin. Ég tel það því skyldu mína, að segja þegnum Bandaríkjanna frá því, sem ég kynntist, því að yfir þeim vofir nú sama hættan og sú, sem varð Frökkum að falli. — Þannig fórust William E. Bul- lit, sem var sendiherra Banda- ríkjanna í Paris, orð í ræðu, sem hann flutti nokkru eftir að hann var kominn vestur. Hann hélt síðan áfram: — Lýðræðið felst í því, að skoðanir almennings fái að njóta sín á þann hátt, að þær hafi áhrif á gerðir valdhafanna. Við höfum treyst því, að mál- frelsið og ritfrelsið tryggðu það, að þegnarnir gætu skilið málin og dæmt um þau, og það í tæka tíð. En á seinustu árum hafa atburðirnir gerzt svo hratt og málin orðið svo margþætt og flókin, að það hefir valdið fjöl- mörgum miklum erfiðleikum að gera sér nógu fljótt grein fyrir því, hvaða úrræði gagnar þjóð þeirra bezt. Þetta hafa einræðisherrarnir gert sér ljóst. Þeir segja, að lýð- ræðisþjóðirnar séu alltaf of seinar á sér. Þeir reyna líka að stuðla að þessu eftir megni með því að blinda augu almennings í lýðræðislöndunum með hvers- konar blekkingum og áróðri og gera honum þannig ókleift að átta sig á málunum. Það var fyrst og fremst með slíkum vopnum, sem Frakkland var eyðilagt. Ég fullyrði, að Frakkar eru ekki skilningsljóari eða óvitr- ari en Bandaríkjamenn. En margir hinna beztu frönsku föð- urlandsvina sáu ekki í gegnum blekkingarnar, heldur létu blindast af þeim. — Bullitt vék þessu næst að því, hverjar þessar blekkingar hefðu A. KROSSGÖTIJM Kartöflugeymsla inni við Elliðaár. — Saltfiskbirgðirnar. — Kartöfluræktun í Hornafirði. — Framsóknarfélag Mýrahrepps. — Öxnadalsheiði ófær bifreiðum. Arni G. Eylands forstjóri Grænmetis- verzlunar ríkisins hefir látið reisa nýja kartöflugeymslu inni við Elliðaár. — í viðtali, er tíðindamaður blaðsins átti við Árna, lét hann meðal annars orð falla á þessa leið: — Það var rætt um það innan bæjarstjórnar Reykjavíkur, að nauðsyn bæri til að reisa kartöflu- geymslu, þar sem bæjarbúar ættu kost á að fá geymda kartöfluuppskeru sína. En framkvæmd hafði hins vegar strandað á því, hversu slík bygging myndi hafa orðið dýr, ef hún hefði verið reist úr steinsteypu og einangruð vel. En þar sem það er gömul ísl. að- ferð að geyma kartöflur í jarðhýsum, og ennfremur staðfest reynsla víða er- lendis, til dæmis í Dakota í Norður- Ameríku, þá þótti mér sjálfsagt, að það yrði þrautreynt, hvort ekki mætti notazt við slíkar geymslur í stórum stíl hér á landi. — Við Elliðaárnar eru stórir flákar, sem næstum eingöngu eru úr ísaldarleir (móbergi). Þar hefir Árni látið hola innan melbarð og búið til kartöflugeymslu, sem er 5 x 10 metr- ar að grunnmáli. Þakið er úr járni og torfi, en veggimir eru móbergshellan, án nokkurrar upphleðslu eða annars stuðnings, og virðast vera jafn sterk- legir og þeir væru úr steinsteypu. Upp- komin kostar geymslan um 600 krónur og rúmar um 400 tunnur af kartöflum. Það mun mörgum þykja fróðlegt að vita, hvernig þessi tilraun Árna tekst, því að ef hún heppnast, er þama vafa- laust fundið úrræði, sem leysir varan- lega úr vöntun íslendinga á hagkvæmu geymslurúmi fyrir hverskonar garð- ávexti. r t t Um seinustu mánaðamót nam salt- fiskaflinn á öllu landinu frá áramótum um 15.609 smál. miðað við fullverkaðan fisk. í fyrra á sama tíma nam saltfisk- aflinn 37.822 smál., en á sama tíma 36.335 smál. Saltfiskbirgðir í landinu voru um seinustu mánaðamótin 5.829 smál. eða nær þvisvar sinnum minna en á sama tíma í fyrra. t t t Kristján Benediktsson bóndi í Ein- holti í Hornafirði, ritar Tímanum um kartöfluræktun Hornfirðinga: — Hér um slóðir var kartöfiuuppskera í lang- léiegasta lagi, hefir sjaldan eða aldrei verið lakari síðan kartöflurækt hófst hér fyrir alvöru. Mjög víða var upp- skeran aðeins þriðjungur eða fjórði hlutur þess, sem áður hefir þótt með- aluppskera, miðað við sáðmagn og áburðarmagn. Sumsstaðar var uppsker- an jafnvel enn minni, sumsstaðar ef til vill skárri Það er hald margra hér eystra, að hinum útlenda áburði, sem notaður var, sé að nokkru leyti um að kenna, hve treg sprettan var. Því til sönnunar er á það bent, að vöxtur hafi orðið sæmilegur, þar sem eingöngu var notaður húsdýraáburður í kartöflulend- urnar, og sömuleiðis þar sem útlendur áburður frá síðastliðnu ári var notaður. Ennfremur reyndist mikið af áburðin- um óuppleyst, þegar tekið var upp úr görðum í haust, og mátti gerla sjá hvernig áburðinum hafði verið dreiít i raðimar, þegar sáð var í vor. / r t Pramsóknarfélag Mýrahrepps í Aust- ur-Skaftafellssýslu hélt aðalfund sunnudaginn 23. október. Fundurinn hófst klukkan 2 síðdegis. Á fundinum voru endurskoðuð og samþykkt félags- lög og kosin stjórn. Skipa hana: Krist- ján Benediktsson í Einholti formaður, Halldór Sæmundsson á Bóli ritari, Daníel Pálsson á Rauðabergi féhirðir. í varastjórn eru: Magnús Hallsson í Holtum, Hálfdán Arason á Bakka og Benedikt Bjarnason á Tjörn. Kosnir voru í fulltrúaráð Daníel Pálsson á Rauðabergi og Benedikt Bjarnason á Tjörn, en á aðalfund Framsóknar- félags Austur-Skaftafellssýslu voru kosnir Magnús Hallsson í Holtum, Hálfdán Arason á Bakka og Páll Ólafs- son í Holtahólum. Að afstöðnum kosn- ingum var sameiginleg kaffi drykkja og Framsóknarvist spiluð fram á nótt. Kristján Benediktsson flutti erindi um þjóðmál. / f / Bifreiðaferðir milli Akureyrar og Suð- urlands eru nú tepptar vegna snjóa. Varð Öxnadalsheiði ófær bifreiðum laust fyrir helgina síðustu. Má gera ráð fyiir því, að snjóa leysi eigi svo, að bifreiðasamgöngur á þessari leið verði eigi teknar upp aftur í vetur. / t t verið. Það hefði verið sagt, að Þjóðverjar vildu ekki stríð, þeir væru fúsir að semja, ef þeir fengju vissar tilslakanir o. s. frv. Þeir hefðu því fengið að endurvígbúast og leggja undir sig lönd og landshluta, unz þeir voru orðnir Frökkum yfirsterk- ari. í sambandi við þetta gerði Bullitt samanburð á því, að Bandaríkjamönnum væri nú sagt, að Þjóðverjar vildu ekki stríð við þá, þeir myndu láta staðar numið, ef þeim heppn- aðist að taka England. Slíkt væri mestí misskilningur. Þeir, sem hefðu skapað hina miklu þýzku vígvél, væru ekki lengur færir um að stöðva hana. Hún heimtaði alltaf meira og meira í hít sína. Hún myndi ekki stöðvast, nema aðrir en Þjóð- verjar stöðvuðu hana. Það væri eins óhyggilegt að treysta á At- lantshafið sem verndara Banda- ríkjanna og það hefði verið af Frökkum, að treysta nær ein- göngu á Maginotlínuna. Brezki flotinn væri nú Maginotlína Bandaiíkjanna. Ef hann yrði eyðilagður, væri Atlantshafið ekki meiri vörn fyrir Bandarik- in en Maginotlínan var Frakk- landi eftir að Þjóðverjar votu komnir inn í Norður-Frakk- land. Þá ræddi Bullitt um það, hversu þessi áróður hefði verið rekinn eftir að styrjöldin hófst, hverjir hefðu einkum unnið að honum og hversu sá ótti, er á- róðursmönnum tókst að skapa meðal almennings eftir innrás- ina, hefði brotið niður mót- stöðuþrótt þjóðarinnar, bæði heTnaðarlega og siðferðilega. Hann sagði m. a.: — Það voru fasistar og kom- múnistar, sem unnu þessi hræðilegu og sviksamlegu verk í sameiningu. Margir heiðvirðir franskir lýðræðissinnar létu blindast af áróðri kommúnista og héldu því fram, að það færi í bága við lýðræðið, að hefta starfsemi kommúnista, þar sem þeir töldu sig pólitískan flokk og þóttust öðru hvoru fylgjandi lýðræði. Hinir heiðvirðu frönsku föð- urlandsvinir og lýðræðissinnar, sem héldu þannig verndarhendi yfir kommúnistum, störfuðu raunverulega eins og njósnarar og áróðursmenn einræðisherr- anna, því að kommúnistar höfðu (Framh. á 4. síðu) Aðrar frcttlr. Flugvélar brezka Miðjarðar- hafsflotans hafa valdið ítalska flotanum stórkostlegu tjóni. Að faranótt þriðjudags gerðu þæT loftárás á herskipalagi ítala í Toranto í Suður-ítaliu. Sam- kvæmt ljósmyndum, er síðar hafa verið teknar, hafa tvö stór orustuskip, annað 35 þús. smál. en hitt 27 þús. smál. laskazt svo mikið, að öðru var hleypt á land, en hitt marar í kafi. Þriðja orustuskipið, sem er 27. þús. smál., skemmdist einnig svo mikið, að það er ó sjófært. Tvö beitiskip urðu einn ig fyrir svo stórkostlegum skemmdum, að þau hafa lagzt á hliðina og sést aðeins á aftur- enda þeirra upp úr sjónum. Er þetta stórfellt áfall fyrir ítali því að þeir áttu ekki nema 6 orustuskip og hefir þannig helmingur þeirra verið gerð ó- sjófær. — Auk þessa söktu brezkaT flugvélar í gær þremur ítölskum birgðaskipum á Adría- hafi, og brezkur kafbátur hefir nýlega sökkt ítölsku birgðaskipi á Miðj arðarhafi. ítalski innrásarherinn er nú (Framh. á 4. slðu) Á víðavangi MOÐHAUSLEG" LYGASAGA. Jón Kjartansson ritstjóri Morgunblaðsins hefir búið til mjög „moðhauslega" lygasögu. Hann íullyrðir í grein, sem hann birtir undir nafni i Mbl. í gær, að Snæbjörn Jónsson bóksali sé Framsóknarmaður. Þetta er jafnrangt og ef sagt væri að Jón Kjartansson væri í Fram- sóknarflokknum. Snæbjörn Jónsson hefiT aldrei verið og er ekki í Framsóknarflokknum. Jón segir þanríig frá þessari lygasögu, að henni er auðsjáan- lega ætlað að sanna, að Fram- sóknarmenn séu undirlægjur Breta. Hann segir svo: „En svo eru líka aðrir, sem skríða í duft- ið fyrir Bretum. Það er skemmst að minnast frumhlaups eins liðsmanns Framsóknarflokksins, Snæbjarnar Jónssonar bóksala." Þessi lygasaga Jóns er eitthvað það auðvirðilegasta, sem lengi hefir verið birt á prenti í þeim tilgangi, að koma óorði á póli- tíska andstæðinga. Verðskuld- aði Jón fullkomlega, að nánar yrði skrifað um daður Mbl. og liðsmanna þess við erlendar stefnur fyr á árum, en vegna þess að blöðin ættu nú að sinna öðrum og þarfari viðfangsefn- um en að deila um slík mál, mun það ekki gert að sinni og Mbl. verða hlíft við því, nema það gefi aukið tilefni til þess. EFTIRMÁLI SNÆBJARNAR. KTistján Guðlaugsson hefir með árás á forsætisráðherra í miðvikudagsblaði Vísis sýnt, hversu litill lögfræðingur hann er, jafnhliða því, sem hann hefir sýnt það hugarfar, sem er í skyldleika við einræðisstefnurn- ar. Tilefnið er það, að Snæbjörn bóksali hefir gefið út þýðingu á hinni umræddu grein sinni í „Spectator", ásamt stuttum eft- irmála. í þessum eftirmála segir Snæbjörn m. a.: „Það er ekki nema mannlegt, að nokkrar grunsemdar gæti, þegar við spyrjum, hverjar hvatir hafi ráðið hjá Vísi í þessaTi kross- ferð hans á hendur mér. Öll munum við, hver var stefna blaðsins áður en brezka her- liðið kom til íslands. Það var fortakslaust þýzksinnað blað. Nú er því ekki að neita, að skyndileg hugarfarsbreyting á sér stað, einkum hjá hinum miður djúpúðgu. En ég hefi löglegan rétt til að efast um það, að koma brezka herliðs- ins hafi valdið hugarfarsbreyt- ingu hjá Kristjáni Guðlaugs- syni. Að því er menn bezt vita, eru eigendur blaðsins (sem vit- anlega ráða stefnu þess) hinir sömu og áður en liðsetan hófst, og ritstjórinn er sami maður- inn — í hjarta sínu, að þvi er, ég alvarlega óttast, sami dýrk- andi nazismans og áður.“ LÉLEG LÖGFRÆÐIÞEKKING. Vegna framangreindra um- mæla i eftirmála Snæbjarnar hefir Kristján snúið sér til for- sætisráðherra með tilmælum um að pésinn yrði gerðuT upp- tækur. Sýnir sú krafa Krist- jáns frámunalega litla lög- fræðikunnáttu. í landi, þar sem ritfrelsi er ríkjandi, eru bækur og blöð ekki gerð upptæk, nema það sé talin brýn nauðsyn, vegna hagsmuna landsins. Til slíkra ráðstafana er því ekki gripið, nema ef opinber stjórn- arvöld verða fyrir árásum, sem geta talist landinu stórhættuleg, eða ef ráðist er mjög hatram- lega á erlerida þjóðhöfðingja eða erlendar þjóðir. Einnig get- ur átt við, að grípa til slikra ráðstafana, ef um er að ræða mikilvægar upplýsingar, sem þarf að halda leyndum. Hins- vegar er ekki ætlast til, að beitt sé slikum takmöTkunum á rit- frelsinu vegna ádeilna á ein- staklinga. Það er ætlast til að þeir leiti sér verndar gegn (Framh. á 4. síSu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.