Tíminn - 14.11.1940, Síða 2

Tíminn - 14.11.1940, Síða 2
446 TlMIIVIV, fimmtndagimi 14. nóv. 1940 112. felað r ‘gíminn Fhntudayinn 14. nóv. Þátttaka sjómanna og verka- manna í atvínnurekstrínum Hvar á að byggja? Hlutaskipti á íiskiskípum Eftir skýrslum um mann- fjölda hér á landi, sem birtar eru í hagtíðindunum, hefir landsmönnum fjölgað að með- altali um hér um bil 10 af þús- undi síðustu árin. Kaupstaðir og itauptún hafa tekið við allri þessari fólksfjölgun, og íbúa- talan þar aukizt meira en þessu nemur, því að yfirleitt hefir fólkinu fækkað í sveitum. Mest hefir fólksfjölgunin orðið í Reykjavík. Þar hafa verið byggð hús fyrir miljónir' króna á hverju ári að undanförnu, og þó stundum verið skortur á húsnæði fyrir allt það fólk, sem hefir viljað mynda heimili á þeim stað. í Reykjavík vantar atvinnu- skilyrði fyrir þann mannfjölda, sem nú er þar heimilisfastur. Síðan 1920 hefir íbúatalan í bænum meira en tvöfaldast, en á sama tíma hefir útgerðin þar gengið saman. Iðnaður hefir að vísu vaxið upp í bænum síðustu árin, en valt er að treysta því, að sá atvinnuvegur geti veitt fleiri mönnum lífsuppeldi fram- vegis. Má í því sambandi benda á, að ef hægt verður að draga úr innflutningshömlum á útlend- um iðnaðarvörum, má búast við að nokkuð af innlendum iðn- aði verði undir í samkeppninni og leggist niöur, en auk þess má gera ráð fyrir, að iðnaðarstarf- semi aukist í sveitum landsins, og þá minnka möguleikar Reykvíkinga til þess að selja öðrum landsmönnum iðnaðar- varning. Engar horfur eru á því, að at- vinna aukist svo í Reykjavík á næstu árum, að þar verði lif- væniegt fyrir fleira fólk en þar er nú. Ef fólki fjölgar þar á- fram, munu afleiðingarnar verða aukið atvinnuleysi og sí- vaxandi fátækraframfæ'ri, sem hlýtur að leggjast á bæjarbúa í hækkandi útsvörum. Ungt fólk, sem ætlar að stofna heim- ili, ætti því að hugsa sig tvisvar um, áður en það ákveður að setjast að í höfuðstaðnum, þar sem líkur benda til, að þar verði lakari skilyrði til sjáifs- bjargar en víða annarsstaðar á iandinu. En hvar á að byggja og stofna nýju heimilin? Um það efni hafa verið ritaðar nokkrar greinar hér í blaðið síðustu vik- urnar. Þar hefir verið bent á nauðsyn þess, að auka framlög ríkisins til nýbýlastofnunar í sveitum landsins og við sjóinn, þar sem skilyrði eru góð til ræktunar og sjósóknar. Enn- fremur stofnun byggðahverfa í sveitum, þar sem m. a. váeri hentugt að koma á fót margs- konar iðnaði, samhliða land- búnaðinum. Margir munu hafa lifað 1 þeirri trú, að léttara væri að komast af í kaupstað, a. m. k. ef atvinnan þar væri stöðug, heldur en við framleiðslustörf í sveit eða við sjó. Ef til vill hafa menn ekki áttað sig til fulls á þeirri miklu breytingu, sem orðið hefir á afkomu landbún- aðarins síðan fyrir 7—9 árum, þegar afurðaverðið var hrak- legast og ómögulegt var að láta búskapinn beta sig. Ástæða er til að vekja athygli á grein eftir Stefán Jónsson, sem prent- uð var í síðasta tbl. Tímans.- Þar gerir greinarhöfundurinn samanburð á' afkomu launa- manns í Reykjavík og bónda í sveit. Vitanlega geta veriö skipt- ar skoðanir um einstaka liði í þeim útreikningi, t. d. hvort bóndinn geti framléitt það vöru- magn, sem þar er gert ráð fyr- ir, án þess að kaupa tilbúinn áburð, fóðurbæti eða vinnu. En eigi að síður er þessi saman- burður þess verður, að menn veiti honum athygli, og mikils- vert er að fólk kynni sér at- vinnuhorfurnar sem bezt, áður en það tekur sér bólfestu. Kjör verkamanna í kaupstöð- um, sem hafa stopula atvinnu, eru ekki glæsileg, og rækileg at- hugun á þessum málum myndi vafalaust leiða í ljós, að ekki er eins mikla dýrð að sækja í kaupstaðina og margur hyggur. Sk. G. Á síðara þinginu 1937 kom fram tillaga til þingsályktun- ar um hlutdeildar- og arðskipti- fyrirkomulag á atvinnurekstri landsmanna. Flutningsmenn tillögunnar voru tveir Sjálf- stæðismenn, þeir Jóhann G. Möller, varaþingmaður Reykja- víkur, og Thor Thors,’þingmað- ur Snæfeliinga. Var tillagan um kosningu fimm manna milli- þinganefndar, sem átti að rannsaka og gera tillögur um hvar og hvernig bezt megi koma á hlutdeildar- og arðskiptifyrir- komulagi í atvinnurekstri landsmanna, og á hvern hátt Alþingi gæti stuðlað að efiingu slíks fyrirkomulags. Nefndina átti að kjósa hlutfallskosningu, og skyldi hún vera ólaunuð. í greinargerð, sém fylgdi til- lögunni, var skýrt frá tilgang- inum með flutningi málsins. Átti með þessu að reyna að finna leið til að brúa bilið á milli atvinnurekenda og verka- manna og draga úr ágreiningi milli þeirra, sem oft hefir valdið stöðvunum í atvinnurekstrin- um. Telja flutningsmenn, að hlutdeildarfyrirkomulagið sé aðallega í því fólgið, að verka- mennirnir fái, auk fastra launa, einhvern hluta áf arði þeirra fyrirtækja, sem þeir starfa við, að þeim gefist kostur á að e’ignast hluti í fyrirtækjunum og fái íhlutunarrétt um stjórn og rekstur þeirra. Er þess getið, að víða erlendis hafi þessi stefna veriö upp tekin á síðari árum, og gefizt mjög vel. Þá geta flutningsmenn þess í greinargeröinni, að þessi stefna í atvinnumálum sé eitt af stefnuskráratriðum ungra Sj álfstæðismanna. Þingsályktunartiliagan var samþykkt á fundi í sameinuðu Alþingi 21. des. 1937, og milli- þinganefndin kosin á þingfundi næsta dag. Sjálfstæðismenn kusu flutningsmenn tillögunnar í nefndina, en auk þeirra voru kosnir tveir Framsóknarmenn og einn Alþýðuflokksmaður. Fyrsti fundur í milliþinga- nefndinni var haldinn seint í janúar, eða í febrúarbyrjun, árið 1938. Á þeim fundi var Jó- hann G. Möller kosinn formað- ur nefndarinnar. Þótti meira- hluta nefndarmanna rétt, að gera aðalflutningsmann málsins að formanni í nefndinni. Senn eru iiðin þrjú ár síðan þessi fundur var haldinn, en formað- urinn er ekki enn farinn að kveðja nefndarmenn til fundar. Svona fór um sjóferð þá. En þótt áhugi upphafsmannanna í þessu máli hefði reynzt end- ingarbetri en raun varð á, og milliþinganefndin hefði haldið fleiri fundi, skal engu spáð um árangurinn af störfum hennar. Það getur að vísu verið spor í rétta átt, að verkamenn, sem starfa við einstaklingsfyrir- tæki, eignist hluti í þeim og fái ágóðahlut, þegar um einhvern ágóða er að ræða, en það eitt er þó ekkj fullnægjandi, til að koma atvinnurekstrinum á heil- brigðan grundvöll og fyrir- byggja ágreining milli viðkom- andi aðila, Það er stefna Fram- sóknarflokksins í atvinnumál- um, að í stað einstakra manna og hlutafélaga fárra einstakl- inga, sem nú hafa svo að segja allan stærri atvinnurekstur með höndum, komi samvinnufélög þeirra manna, er við fyrirtækin starfa. Á þann hátt eiga verka- mennirnir að hætta að vera annarra hjú, en verða eigin hús- bændur, sem vinna saman í frjálsum félagsskap og skipta með sér arðinum af vinnunni eftir reglum, er þeir sjálfir setja. Þá fyrst er loku skotið fyrir allan ágreining milli verkamanna og vinnuveitenda, þegar verkamennirnir skapa sér atvinnuna sjálfir. Þó að þessari stefnu í at- vinnumálum vaxi fylgi, má bú- ast við að stærri atvinnurekst- ur, eins og t. d. togaraútgerð, verði fyrst um sinn í höndum einstaklinga. En það væri stórt spor i rétta átt, ef nú þegar væru tekin upp hlutaskipti á öllum fiskiskipum. Hlutaskipti eru ekkert síður framkvæman- leg á togurum en á smærri skip- um, og einmitt nú virðist hent- ugur tími til að taka upp það fyrirkomulag. Verð á sjávaraf- urðum er hátt nú, og ætti það að hvetja sjómennina til að samþykkja hlutarútgerð, en út- gerðarmenn ættu einnig að geta á þetta fallizt, þar sem margir þeirra hafa nú greitt tapskuld- irnar frá fyrri árum og geta því vel veitt sjómönnunum hlut- deild í væntanlegum hagnaði. Sanngjarnt er, að sjómennirnir njóti háa verðsins með útgerð- armönnum, en þá verða þeir einnig að bera tapið að sínum hluta, er vérðfallið skellur yfir. Flest eða öll verkamannafé- Gísli Guðmundsson: JVý heimafræðsla Samband ísl. samvinnufélaga hefir nú í haust tekið upp mjög eftirtektarverða menningar- starfsemi, sem er þess verð, að henni sé almennt gaumur gel- inn. Það er tilraun til að gefa fólki, sem ekki er saman safnað á einn stað, kost á nýrri tegund heimafræðslu. Þetta fólk þarf ekki að sækja kennslustundir, og nám sitt getur það stundað á hvaða tíma, sem er, þegar tómstundir fallast til. Námið er mitt á milli sjálfsnáms og skóla. Það er auðveldara en sjálfs- námið, en krefst meiri ástund- unar og sterkari vilja en skóla- nám, en það hefir þann höfuð- kost, að vera við hæfi fólks á ýmsum aldri og í margskonar kringumstæðum — og er þar að auki ódýrara en nokkur skóla- vist. Við þessa nýju tegund náms njóta nemendurnir kennslu, en sú kennsla fer fram bréflega. Bréfaskólinn sendir nemendun- um vélritaða eða prentaða til- sögn í þeirri námsgrein, sem nema skal. Hvert bréf er eins og stuttur kafli úr kennslubók, en að því leyti öðruvísi, að hann er líkastur því, sem kennari myndi haga máli sínu í kennslu- stund, þar sem hann væri að reyna að gera efnið auðskilið og lifandi frammi fyrir hópi nemenda. Kennari bréfskólans getur ekki spurt nemendurna jafnóðum,eða leyst úr spurning- um þeirra um leið og þeir lesa. En hvert bréf endar með röð af spurningum, eins og í skriflegu prófi. Þessar spurningar vekja menn til nánari íhugunar á að- alatriðum fræðslunnar, og spurningunum svara þeir skrif- lega, eftir því seni geta stendur til, þegar þeir hafa kynnt sér nákvæmlega efni bréfsins. Þaö má segja, að ekki sé vandi að svara, þegar' hægt er að hafa bókina fyrir framan sig, en til þess er þó a. m. k. nauðsynlegt að lesa aftur vandlega þau at- riði, sem um er spurt. Oft eru líka spurningarnar þannig, að svarið liggur ekki opið fyriT nema við umhugsun og sjálf- stáeða íhugun. Þegar bréfskól- inn fær svörin, leiðréttir hann þau eins og stíl eftir því, sem með þarf og sendir þau þann- ig til baka, ásamt skýringum á því, sem nemandinn kann að spyrja um. Þannig hefjast bréfaviðskipti milli nemandans og skólans, sem mjög fara eftir þörfum nemandans á hverjum tíma, en jafnframt eru send ný kennslubréf með nýjum spurn- ingum. Með hjálp bréfskólans er hægt að læra eina námsgrein eða fleiri, eftir því, sem ástæður eða löngun er til. Það er hægt að byrja námið, hvenær sem er á árinu. Það er hægt að taka sér stuttan eða langan tíma til námsins eftir ástæðum. Það er Ut aí neíndarkosningum Blöð Sjálfstæðismanna hafa skotið nokkrum örvum til mín út af því, að Sigurður Jónasson náði kosningu í niðurjöfnunar- nefnd með hlutkesti fyrir nokkr- um dögum. Sjálfstæðismenn deila á mig fyrir að hafa staðið í samn- ingamakki við kommúnista til að vinna að kosningu Sigurðar. Þau telja slíkt samningamakk mjög vítavert. En þetta mál er ekki alveg eins einfalt og hin vísu blöð vilja vera láta. Ég tel samninga lög í landinu munu nýlega hafa sagt upp gildandi kaupsamn- ingum frá næstu áramótum, og samningatilraunir milli verka- manna og vinnuveitenda eru um það bil að hefjast. í stað samninga um fastákveðið kaup- gjald, ættu félög sjómanna og útgerðarmanna að reyna að ná samkomulagi um hlutaskipti á öllum fiskiskipum. Það er þjóð- arnauðsyn, að rekstur útgerð- arinnar haldi áfram, en stöðv- ist ekki vegna hallareksturs eða ágreinings sjómanna og út- geTðarmanna um kaupgjaldið. Ef þessir aðilar geta komið sér saman um fyrirkomulag hluta- skipta á skipunum, og þau verða upp tekin, er það mikil trygging fyrir því, að reksturinn geti haldið áfram, eðlilega og hindr- unarlaust. Hlutarútgerð fiskiskipa er að vísu nokkuð annað en það fyr- irkomulag á atvinnurekstri, sem gert var rg,ð fyrir í þeirri þingsályktunartillögu Sjálf- stæðismanna, sem getið er í upphafi þessarar gréinar. En þó er að nokkru leyti stefnt að sama marki, þar sem hluta- skiptin veita sjómönnum hlut- deild í hagnaðinum, þegar vel gengur, og ef í eitt skipti næð- ist samkomulag um grundvöll hlutaskiptanna, væri með því dregið úr yfirvofandi hættu af árekstrum milli sjómanna og útgerðarmanna. Hafi Sjálfstæð- ismenn áhuga fyrir þvi máli, sem tillaga þeirra hljóðaði um, ættu þeir að stuðla að því, að hlutaskipti yrðu upp tekin á veiðiflotanum. Talið er, að flokkur þeirra hafi nú mikil ráð innan verkamannasamtakanna, og m. a. eru Sjálfstæðismenn í meira hluta í stjórn Dags- brúnar í Reykjavík, sem er stærsta verkamannafélagið á landinu. Hafa þeir því góða aðstöðu til áhrifa, ef þeir vilja beita sér fyrir því, að iaun sjó- mannanna fari eftir afkomu út- gerðarinnar, en að því er stefnt með hlutaskiptum á fiskiskip- um. Sk. G. hægt að svara bréfi eftir eina viku, einn mánuð eða tvo mán- uði, eftir því, hve tómstundir eru miklar. Bréfaskólinn ætlast ekki til, að allir, sem byrja á námi samtímis ljúki því á sama tíma. Sá, sem lítið eða ekkert annað hefir að gera, getur lagt alla stund á lesturinn og svar- að fljótt hverju bréfi. Sá, sem ekki hefir nema kvöldstundir eða sunnudaga, verður eðlilega að fá lengri frest, en getur þó náð sama marki síðar meir. Fyrir fróðleiksfúsa unglinga — og jafnvel fólk á miðjum aldri — í hinum dreifðu byggð- um íslands, sem lítinn eða eng- an kost á þess að yfirgefa heim- ili sín og störf, ætti bréfaskól- inn að verða kærkominn vinur. Þeim getur hann orðið aðgang- ur að fróðleikslindum — og stundum leiðin til nýrra mögu- leika, sem annars hefðu verið iokaðir alla æfi. Ennþá eru það ekki nema fá- ar námsgreinar, sem hægt er að læra í bréfskólanum. Þessi fyrsta tilraun er gerð með eitt tungumál, létta bókfærslu, og leiðbeiningar við nokkur félags- leg störf, sem nauðsyn er, að almenningur kunni að taka þátt í. En ekkert er því til fyrirstöðu, að fleira sé hægt að læra á þennan hátt. Erlendis hefir þaö sýnt sig, að menn geta jafnvel búið sig undir erfið próf á þenna hátt, og þannig lokið heima hjá sér og í hjáverkum námi, sem að öðrum kosti myndi hafa kostað nokkurra ára skólavist. En einnig þó að ekkert þvílíkt sé haft fyi’ir augum, getur ver- ið mikið unnið. við kommúnista um samstjórn, á þann hátt, að veldi byltinga- manna sé aukið, háskalega villu. Út frá þessu sjónarmiði lít ég svo á, að áhrif og völd kom- múnista í samstjórn Leon Blum í Frakklandi hafi verið skaðleg fyrir Frakkland. Á sama hátt tel ég, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi mjög villst af réttri leið, bæði er hann gerði opinbert bandalag við hina verstu lýð- ræðis- og þjóðfélagsféndur, þar sem um var að ræða hina svo- kölluðu „þjóðernissinna,“ og í áframhaldi af því samfylking Bjáifstæðismanna við kommún- ista um stjórn Neskaupstaðar í Norðfirði, stuðningur þeirra við að koma kommúnistum í Hafn- arfirði í stjórn verkamannafé- lags þar í kaupstaðnum, sam- félag þeirra um uppreisnaT- kennt athæfi meö kommúnist- um í Hafnarfirði, og samstarf við kommúnista í verkamanna- félaginu Dagsbrún, meðan verið var að brjóta niður áhrif Al- þýðuflokksins í því félagi. Þá vil ég að síðustu geta þess, að Árni Jónsson, aðstoðarrit- stjóri Vísis, var í fyrravetur á Alþingi í opinberu bandalagi um allt, sem laut að því að spilla fyrir að bókaútgáfa kommún- ista fengi keppinaut, sem um munaði með samstarfi mennta- málaráðs og Þjóðvinafélagsins um þjóðlega bókaútgáfu. Loks gerðust þau tíðindi nýlega, að Reykj avíkurbær byrjaði aftur að auglýsa í blaði kommúnista hér í bænum, og hefir Einar Ol- geirsson þó fullyrt, að blað hans væri í banni um þá hluti hjá lýðræðisflokkunum. Ég hygg, að það sé þess vegna fullsannað, að ýmsir Sjálfstæð- ismenn og deildir þess flokks hafa ekki ósjaldan haft jafn- ingj afélagsskap til gagnkvæmra hagsmuna við lið Stalins hér á landi. Sú kosning, sem hér'ræðir um, er algerlega annars eðlis. Þar hafa kommúnistar áhrif, af því þeir eru kjósendur hér á landi, án þess að fá nokkra viður- kenningu eða nokkurn stuðn- ing í staðinn. í minni stuttu veru í bæjarstjórn Reykjavíkur hefir það komið þrásinnis fyrir, að tillögur, sem ég ber fram eru felldaraf Sjálfstæðismönnum og kommúnistum sameiginlega. Ég nefni til dæmis tillögur mínaT um byggðaleyfi og lokun hafn- arinnar. Þar veittu kommúnist- ar Sjálfstæðismönnum vígs- gengi, vafalaust óumbeðið og óumtalað, en þó stuðning. Það má segja, að Sjálfstæðismenn hafi ekki getað varið sig fyrir því fylgi, sem þannig kom ó- Árið 1929 komst ég, sem þetta rita, dálítið í kynni við bréfa- skóla. Ég var þá á ferð í Sví- þjóð, og heimsótti samband sænsku samvinnufélaganna í Stokkhóimi. Thorstein Odhe, sá sem nýlega hefir ritað bók um íslenzku samvinnufélögin, sýndi mér þá margt af þvi, sem sænsku samvinnumennirnir hafa með höndum þar í höfuð- borginni, en eins og kunnugt er er starfsemi þeirra öll með óvenjulegum myndarbrag. Með- al annars fórum við út á eina af hinum mörgu eyjum f hinu undurfagra stöðuvatni, Legin- um. Þar var og er samvinnu- skólinn sænski, sem samvinnu- menn kalla „Vár gáTd“, „bæinn okkar". Þessi skóli er með nokkuð öðrum hætti en Samvinnuskól- inn hér. Þar eru eingöngu hald- in stutt námskeið, að mig minn- ir aðeins nokkrar vikur hvert. Nemendurnir voru eingöngu starfsmenn samvinnufélaga í ýmsum greinum. Þegar ég kom þar var verið að ljúka nám- skeiði fyrir búðarmenn, aðal- lega eða eingöngu verklegu. Eg horfði á, að þessir nám- skeiðsmenn voru látnir ganga undir prófraun í því að vega kaffi og sáldsykur og ganga frá því í „kramarhúsum“, sem þeir bjuggu til sjálfir um leið. Próf- dómandinn stóð yfir þeim með úr í hendinni, og mældi tím- ann, sem í það fór hjá hverjum manni aö afhenda eitt eða tvö pund af kaffi og sykri við búð- arborðið. En það var líka tekið tillit til þess, hvernig verkið var unnið. beðið. Ég hefi aldrei talið þetta samstarf Sjálfstæðismönnum til lýta, því að þeir hefðu varla get- að hindrað, að það yrði þeim veitt. En blöð Sjálfstæðismanna gæta ekki að því, að nákvæm- lega eins stendur á með kosn- ingu Sigurðar Jónassonar. Ég hafði ætlað mér að mæta á bæj - arstjórnarfundi þenna dag og bjóst við að skila auðum seðli eins og í fyrra við nefndar- kosningar. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn höfðu aldrei gert annað í þeim efnum en að úti- loka mig úr nefndum á sama tíma og ég vann að því að flokkur þeirra nyti jafnréttis á Alþingi við þá flokka, sem þar hafa haft meirihluta aðstöðu. Ég hafði að vísu aldrei 'beðið um slíka samvinnu, og ekki heldur haft verulegan tíma til aþ sinna nefndarstörfum. En það hefði eftir atvikum mátt teljast heyra un'dir gott nábýli, að bjóða Framsóknarflokknum þátttöku í stjórn bæjarmálefna. Mun það sannast þótt síðar verði, að bærinn hefði engan óhagnað af aukinni þátttöku Framsóknarmanna í stjórn bæjarmálanna. Þegar ég kom á fundinn var varafulltrúi flokksins, Sigurður Jónasson, þar mættur. Tjáði hann mér, að sér stæði til boða að vera annar maður á lista með sr. Ingimar Jónssyni. Ég spurði, hvort nokkrir samning- ar væru við kommúnista um einhverskonar viðurkenningu, ef þeir skyldu kasta atkvæðum á listann, svo að kæmi til hlut- kestis. Kvað Sigurður það ekki vera. Vildi ég þá ekki blanda mér frekar í málið, og sat ekki fundinn. Niðurstaðan varð sú, að kommúnistar greiddu at- kvæði með sr. Ingimar og Sig. Jóníassyni alveg eins og þeir hafa mörgum sinnum stutt Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn í atkvæðagreiðslu móti Fram- sóknarmönnum. Ég álít, að happdrættisvinn- ingur Sigurðar Jónassonar muni ekki hafa neina varanlega þýð- ingu. Kosningin er bundin við eitt ár. Niðurjöfnunarnefnd bæjarins hefir unnið eftir svip- uðum reglum, hvort sem Sjálf- stæðismenn eða andstæðingar þeirra hafa verið þar í meiri hlutaaðstöðu. En vel mætti „happdrættið" um sætið í nið- urjöfnunarnefnd verða til þess að vekja athygli Sjálfstæðis- manna á því, hve lítið þeir hafa gert til að tryggja h'ag- fellda sambúð við Framsóknar- flokkinn um málefni Reykjavík- ur. J. J. Vinnið ötulleya fyrir Tímann. Skólastjörinn sagði mér, að aðal samvinnufræðslan færi fram í bréfadeild skólans. Bréfaskólinn væri aðál sam- vinnuskólinn. Og hann sagði mér í aðalatriðum, hvernig sænsku samvinnufélögu færu að því, að ala sér upp starfsmenn. Þau byrja á því að taka drengi um fermingaraldur í þjónustu sína. Þessir drengi'r byrja á því að vinna störf, sem ekki þarf tækni til. Þeir eru sendisveinar eða utanbúðarmenn í fyrstu, og smámsaman eru þeir svo tekn- ir til aðstoðar í búðinni, ef þeir þykja hæfir til þess. Síðan fá þeir svo ef til vill einhver kynni af skrifstofuvinnunni. En á- hugasamur og efnilegur ung- linguT í kaupféiagi setur sig fljótlega í samband yið bréfa- deild samvinnuskólans. Ef til vill byrjar hann á að fullkomna sig í venjulegum reikningi. Svo kemur fræðsla Tim einföldustu starfshætti kaupfélaga, þar á eftir bókfærsla, verzlunarbréf og eitt eða fleiri erlend tungu- mál, ef útlit er fyrir, að hann hafi hæfileika til starfa, sem gera slíka þekkingu nauðsyn- lega. Þetta er tómstundanám og tekur mörg ár, ef langt er á- fram haldið. Stundum endar það í námskeiði við Samvinnu- skólann, stundum í prófi og stundum í framhaldsnámi á háskóla.En allir þessir menn eru aldir upp í samvinnufélögunum. Þar er þeim opin leið til fram- haldsstarfs og þar og helzt ekki annarsstaðar, vilja þeir vinna að náminu loknu. Til þess eru þeir líka hæfir, öðrum mönnum fremur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.