Tíminn - 13.02.1941, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.02.1941, Blaðsíða 3
18. Mað TÍMIM, fimmtadagiim 13. febr. 1941 71 Til þess að mönn- um,um land allt.gef- ist kostur á að eign- ast bækur með lágu verði, hefir Bóksala- félagið ákveðið að lækka að miklum mun verð á allmörg- um bókum, sem kom- ið hafa út á undan- förnum árum. Bóksalafélagið hef- ir áður haldið tvær bókaútsölur í Rvík, og eina á Akureyri, og voru bækurnar seldar í opinni sölu- búð í bæði skiptin. En vegna þess að mjög margir áttu þess ekki kost að ná í þessar bækur, hafa félaginu borizt tilmæli um al menna útsölu, úr allflestum sveitum og )orpum landsins. Nú verður tekin upp sú nýbreytni við útsöl- una, að öllum, hvar sem þeir eru búsett ir á landinu, verður gefinn kostur á að ná í bækurnar. Skrá yfir þær verður birt blöðum og sérstakri bókaskrá dreift út. Menn senda síðan lista yfir þær bækur, er þeir vilja eignast, til næsta bóksala, og eftir að bóksalinn hefir nálgast bæk- urnar frá sölunefnd Bóksalafél., geta ein staklingar vitjað pöntunar sinnar til bóksalans. — Sölu nefndin í Reykjavík mun afgreiða pant anir í þeirri röð, sem )ær berast, og engri pöntun veita mót- töku fyrir nánar á- kveðinn dag, svo að menn um land allt standi sem jafnast að vígi. Tryggara er fyrir menn að láta ein- hvern hluta andvirð isins fylgja pöntun til bóksalans, trygg- ir það mönnum bæk- urnar, eftir því sem kostur er á. Haupendur skulu skila pöntunum sín- um til bóksala fyrir LOK MARZMÁNAÐ AR. — Sölunefndin Rvík veitir pöntun- um frá bóksölum móttöku á tímabil- inu frá 15. marz til 15. apríl. Stórkostleg verðlækkun á bókum Lesið bókaskrána með athygli, og þér munuð fljótt komast að raun um, að nú er hagkvæmt tækifæri til þess að gera góð bókakaup. Yfir 400 bækur eru boðnar fyrir ótrúlega lágt verð. Til þess að sýna, að hér er ekki um neitt úrkast bóka að ræða, viljum við benda á, að á útsöl- unni eru bækur eftir eftirtalda höfunda, sem allir eru löngu þjóðkunnir: Alexander Jóhannesson Ág. H. Bjarnason Árna Friðriksson Ben. S. Gröndal E. H. Kvaran Friðrik Á. Brekkan Friðrik Friðriksson Guðm. Daníelsson Guðm. Hagalín Guðm. Finnbogason Guðm. Fríðjónson Gunnar Gunnarsson Harald Níelsson Huldu Indriða Einarsson Jón Jónsson (Aðils) Jón Thoroddsen Kristm. Guðmundsson Magnús Helgason Matth. Jochumsson Sig. Breiðfjörð Sigurð Nordal Stgr. Thorsteinsson Þórberg Þórðarson Þorst. Gíslason * Ennfremur er ara- grúi þýddra bóka á útsölulistanum. Gérið pöntun yðar strax og þér hafið athugað skrána, og sendið hana til þess bóksala, er þér skipt- ið við. Hann mun nálgast bækurnar fyrir yður án auka- kostnaðar. ÚTSÖLUNEFNDIN. Skrá yfir útsölubækurnar. Ástir. Sögur eftir sr. Staniey Melax. 312 bls. lb. Abdailah. Saga eí'tir Labouley. 264 bls. Ib. áöur 6,50, nú 3,00, Ób. áöur 5,00, nú 2,00., áður 9,00, nú 4,00, ób. áður 6,75, nú 3,00. JSer er hver að þaki. Saga eftir Sigurð Helgason. 140 bls. Ib. áður 5,00, nú 3,00. Ob. áður 4,00, nú 2,00. Burknar. Ljóð eftir Pétur Pálsson. 192 bls. Ib. áður 7,50, nú 3,00. Ob. áður 5,60, nú 2,00. Bræðurair. Saga eítir H. Rider Haggard. 488 bls. Ob. áður 8,00, nú 3,00. Dætur Keykjavíkur. Sögur eítir Þórunni Magnús- dóttur. 301 bis. I. Ib. áður 5,00, nú 3,50. Ob. áður 3,50, nú 2,50. II. Ib. áður 5,50, nú 3,50. Ob. áður 4,00, nú 2,50. III. Ib. áður 5,00, nú 3,00. Ob. áður 3,50, nú 2,50. Einbúar. Sögur eítir sr. Stanley Melax. 132 bls. Ob. áður 4,00, nú 2,00. Ferfætlingar. Sögur eftir Einar Þorkelsson. 150 bis. Ib. áður 6,50, nú 2,00. Ferðasögur, eítir Jón Trausta. 192 bls. Ób. áður 5,00, nú 2,00. Filippus næturvörður. Saga eítir ókunnan höí- und. 60 bls. Ob. áður 1,00. nú 0,60. Fjórtán dagar hjá afa. jBarnabók eítir dr. Árna Arnason. 48 bis. Stífh. áður 2,00, nú 0,75. Geislabrot. Ljóð eitir Hjáimar Þorsteinsson. 122 bis. Ob. áður 6,00, nú 1,00. Hagalagðar. Sögur eftir Einar Þorkelssor.. 164 bls. ib. áður 6,50, nú 2,50. Handbók fyrir almenning. Eftir Guðm. Davíðs- son. 104 bls. Ób. áður 2,50, nú 1,50. Haustrigningar. Itevy eftir H.í. Reykjavíkurann- áil. 112 bis. Ob. áður 3,00, nú 1,50. Heilög kirkja. Ljóð eftir Stefán frá Hvítadal. 64 bis. Stífh. áður 3,50, nú 1,50. Kalviðir. Sögur eitir Davíð Þorvaldsson. 138 bls. Ib. áður 7,00, nú 3,00. Ób. áður 5,00, nú 2,00. Kjarr. Sögur eftir Bergstein Kristjánsson. 128 bls. Ib. áður 6,00, nú 3,00. Ób. áður 4,00, nú 2,00. Kóngsdóttirin fagra. Telpusaga eftir Bjarna M. Jónsson. Ób. nú 2,00.. Leskaflar. Fyrirmynd að stílagerð, eftir Hallgr. Jónsson. 126 bls. Ib. áður 3,00, nú 1,60. Ljóð og línur. Eftir Jónas Þorbergsson. 109 bls. Ib. áður 5,00, nú 3,50. Ljóðabók, eftir Jón Þorsteinsson. 124 bls. Ib. áð- ur 6,00, nú 3,00. Ób. áður 4,50, nú 2,00. Meleesa. Skáldsaga eftir James Oliver Curwood. 184 bls. Ób. áður 2,50, nú 1,60. Minningar. Sögur eftir Einar Þorkelsson. 141 bls. Ib. áður 6,50, nú 4,50. Minningar. Eftir Ingunni frá Kornsá. 127 bls. Ib. áður 6,00, nú 3,50. Ób. áður 4,50, nú 2,50. Nei, sko börnin. Bók fyrir móðurina. Með 30 myndum, eftir Paul Eipper. 70 bls. Ib. áður 4.50, nú 2,00. Ób. áður 3,50, nú 1,50. Njáls saga þumalings, eftir Selmu Lagerlöf. 177 bls. Ib. áður 6,50, nú 3,00. Ób. áður 6,00, nú 2.50. Nýjar andstæður. Ljóð eftir Svein frá Elivogum. 64 bls. Ib. áður 4,00, nú 2,00. Rökkurstundir. Sögur eftir Henriottu frá Flatey. 110 bls. Ób. óður 3,60, nú 1,50. Sendibréf, eftir Benedikt Gröndal. 136 bls. Ób. áður 4,00, nú 2,00. Sóldægur. Ljóð oftir Jón Björnsson. 147 bls. Ób. áður 4,00, nú 1,50. Starfsárin, eftir Friðrik Friðriksson. 322 bls. Ib. áður 10,00, nú 6,00. Ób. áður 7,50, nú 3,50. Svipir. Sögur eftir Sigurð Helgason. 108 bls. Ib. áður 5,00, nú 3,00, ób. áður 4,00, nú 2,00. Um saltan sjá. S'aga eftir V. Rasch. 332 bls. Ib. áður 8,50, nú 3,00. Ób. áður 6,50, nú 2,00. Ýmislegt. Ferðasaga, leikrit o.'fl. eftir Benedikt Gröndal. 137 bls. Ób. áður 4,00, nú 2,00.. Þrjár gamansögur, eftir sr. Stanley Melax. 136 bls. Ób. áður 4,00, nú 2,00. Þrjú æfintýri. Sögur eftir Maria Fromme. 57 bls. Ib. áður 2,50, nú 1,50. Æfisaga Krists. Eftir G. Papini. 184 bls. Ób. áður 7,50, nú 3,60. Ættarskrá. Eftir Bjarna Þorsteinsson. 491 bls Ób. áður 15,00, nú 6,00. Önnur ljóðmæli, eftir Þorst. Gíslason, 112 bls. Ib. áður 5,50, nú 3,00. Ób. áður 4,40, nú 2,00. Örlög. Smásögur eftir Indriða Indriðason. 108 bls. Ób. áður 4,00, nú 2,00. ★ Eimreiðin 1918—1919. Tímarit. 547 bls. Ib. áð- ur 12,00, nú 3,00. Eimreiðarpakkar. Árgangar 1918—1927. 8 hefti í pakka. Áður 24,00, nú 2,40. Eimreiðarpakkar. Árgangar 1918—1927. 10 hefti í pakka. Áður 30,00, nú 3,00. Eimreiðarpakkar. Árgangar 1928-------1936. 10 hefti í pakka. Áður 30,00, nú 3,00. Eimreiðarpakkar. Árgangar 1927—1928 (compl. 2 árgangar). Áður 24,00, nú 3,00. Aðalheiður, slcáldsaga eftir C. Davies. 464 bls. Ób. áður 5,50, nú 2,75. Anthony Adverse, skáldsaga eftir Hervey Allen. 1087 bls. Ób. áður 17,00, nú 8,00. Á vængjum morgunroðans, skáldsaga eftir Louis Tracy. 376 bls. Ób. áður 4,60, nú 2,50. Dr. Vivanti, skáldsaga eftir Sidney Horler, II. bindi. 253 bls. Ób. áður 3,00, nú 1,75. Gifting Barrys, skáldsaga eftir Ruby M. Aires. 366 bls. Ób. áður 5,00, nú 2,50. Hárlokkur, skáldsaga eftir Esther Millner. 432 bls. Ób. áður 4,50, nú 2,60. Heljarklær, skáldsaga eftir W. Williams. 390 bls. Ób. áður 5,00, nú 2,50. Heiðarprinsessan, skáldsaga eftir E. Mai'litt. 464 bls. Ób. áður 6,50, nú 3,25. Hneyksli, skáldsaga eftir Cosmo Hamilton. 423 bls. Ób. áður 4,00, nú 2,00. Hver var hún, skáldsaga eítir C. Davies. 476 bls. Ob. áður 7,00, nú 3,25. Korduia frænka, skáldsaga eftir E. Marlitt. 427 bls. Ob. áður 5,25, nú 2,75. Launsonur, skáldsaga eftir Rafael Sabatini. 499 bls. Ób. áður 5,00, nú 2,50. Leyniskjölin, skáldsaga eftir Phillips Oppenheim. 362 bls. Ob. áður 3,00, nú 1,50. Ljóssporið, skáldsaga eftir Zane Grey. 391 bls. Ob. áður 4.00, nú 2,00. Perlumærin, skáldsaga eítir H. Rider Haggard. 671 bls. Ób. áður 7,00, nú 3,60. Strokumaður, skáldsaga eftir Victor Bridges. 372 bis. Ob. áður 4,00, nú 2,00. Svjpurinn hennar, skáidsaga eítil’ Harriet Lev- es, 417 bls. Ob. áður 5,00, nú 2,50. Umskiftingur, skáldsaga eftir Marchmont. 422 bis. Ob. áður 6,00, nú 2,60. Útskúfaður, skáldsaga eítir Samarow. 630 bls. Ob. áður 7,00, nú 3,50. Æfintýraleit, skáldsaga eftir Jeffery Farnol. 325 bls. Ob. áður 3,60, nú 2,00. v ★ Aldahvörf i dýraríkinu. Náttúrufræðirit eftir Arna Friðriksson, magister. 266 bis. Ib. áður 8,00, nú 4,00. Ob. áður 6,00, nú 2,00. Aiþjóðamái og málleysur. Máifræðirit eftir Þór- berg Þórðarson. 351 bls. Ob. áður 6,00, nú 1,60. Á islandsmiðum. Skúldsaga eftir Pierre Loti. 268 + 10 bls. Ib. áður 8,50, nú 6,00. Skb. 12,50, nú 8,00. Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. 334 + 36 bls. Ób. áður 10,00, nú 3,00. Bréf Matthíasar Jochumssonar. 804+16 bls. Ib. áður 17,00, nú 12,00. Ob. áður 16,00, nú 10,00. Hákarlalegur og hákarlamenn, eftir Theódór Friðriksson. 135 bls. Ób. áður 4,00, nú 1,00. Hagfræði, fyrra bindi, eftir Charles Gide. 261 + 8 bls. Ób. áður 6,00, nú 1,00. Hagfræði, síðara bindi I.—II., eftir Charles Gide. 509 + 8 bls. Ób. áður 6,00, nú 2,00 11,00—J— 1,00). Islendingar. Nokkur drög að þjóðarlýsingu eft- ir Guðmund Finnbogason. 386+2 bls. Ob. áð- ur 10,00, nú 4,00. Land og lýður. Héraðslýsingar eftir Jón Sig- ui'ðsson, Ystafelli, 302 + 7 bls. Ób. áður 8,00, nú 4,00. Um Njálu. Doktorsritgerð eftir Einar Ól. Sveins- son. 380 + 12 bls. Ib. áður 14,00, nú 4,00. Ób. áður 10,00, nú 2,00. Úrvalsgreinar. Guðmundur Finnbogason þýddi, 208 + 2 bls. Ib. áður 8,00, nú 4,00. Skb. áður ' 13,00, nú 6,00. Bjargið, leikrit eftir Sig. Heiðdal. 80 bls. Áður 1.50, nú^l,00. Bókin um veginn, eftir Lao Tse. Áður 3,00, nú 1,60. Bók náttúrunnar, I., barnabók eftir Z. Topelius. 100 bls. Ib. áður 3,00, nú 1,50. Borgin óvinnandi skáldsaga eftir Max Pemberton. Áður 2,00, nú 1,50. Brauð og kökur, matreiðslubók. Áður 4,00, nú 1.50. Breiðfirðingar, sögur eftir Jónas Guðlaugsson. 111 bls. Áður 3,00, nú 1,00. Ferð til Alpafjalla, ferðasaga eftir Árna Þor- valdsson. 116 bls. Áður 2,00, nú 1,00. Fiðrildi, sögur eftir Gunnar M. Magnúss, 126 bls. Áður 3,00, nú 1,00. Frá Skotlandi, fræðirit eftir Jón Þorbergsson. 126 bls. Áður 2,00, nú 1,00. Grundvöllurinn er Kristur, trúfrseðii'it eftir Jón Helgason. 153 bls. Áður 2,00, nú 1,00. Hænsnarækt, eftir Einar Helgason. 66 bls. Áður 1,00, nú 0,70. Jarðræktarmál, eftir Metúsalem Stefánsson. Áð- ur 2,00, nú 1,00. Kringum jörðina á 11 árum, barnasefisaga eftir systkinin Abbé. Áður 6,00, nú 2,00. Kötlugosið 1918, með myndum og uppdráttum. Áður 2,00, nú 1,00. Ljóð, eftir Heine. Áður 3,50, nú 2,00. Ljóð og sögur, eftir Axel Thorsteinson. 143 bls. Áður 2,00, nú 1,00. Ljóðmæli, eftir Björnstjerne Björnson. Áður 8,75, nú 2,00. Ljóðmæli, eftir Gísla Brynjólfsson. 504 bls. Áður 3,00, nú 1,50. Ljóðmæli, eftir Jón Hinriksson. Áður 3,00, nú 1.50. Milli fjalls og fjöru, skáldsaga eftir Björn Aust- ræna. 207 bls. Áður 2,00, nú 1,00. Rímur af Án bogsveigi. 144 bls. Áður 3,60, nú 1,60. Rimur af Hænsa-Þóri. 113 bls. Áður 1,50, nú 1,00. Sex sögur, eftir Axel Thorsteinson. Áður 2,00, nú 1,00. Sextíu leikir, vísur og dansar, eftir Steingr. Ara- son. Ib. áður 2,50, nú 1,00. Sigrún á Sunnuhvoli, eftir Björnstjerne Björn- son. Áður 4,00, nú 2,00. Síðasta ráðið, skáldsaga eftir Jack Londo.i. Áður 4,00, nú 2,00. Stúdentafélagið 50 ára, eftir Indriða Einarsson Áðui' 5,00, nú 2,00. Úrvalsrit Magnúsar Grímssonar. 262 bls. Áður 5.50, nú 2,00. Út um vötn og velli, ljóðmæli eftir Kristinn Stef- ánsson. 300 bls. Ib. áður 10,00, nú 4,00. Veraldarsaga, eftir Svein frá Mælifellsá. 318 bls. Áður 3,50, nú 1,50. Vetrarbrautin, fræðirit eftir Ásgeir Magnússon. 164 bls. Áður 4,00, nú 1,60. Æfintýri, eftir Jack London. Áður 6,00, nú 2,00. Æfintýri á gönguför, leikrit eftir Hostrup. Áður 4,00, nú 2,00. Öldur, sögur eftir Ben. Þ. Gröndal. 240 bls. Áður 5,00, nú 2,00. ★ 156 Andvörp, smásögur eftir Björn Austræna his. Ob. áöur 2,00, nú 0,80. Ast við fyrstu sýn, skáldsagnasaín eítir Arna Okusson. 81 bis. Ob. áður 2,00, nú 1,00. Astalíf, eítir Pétur Sigurðsson. Ob. áður 2,50 nú 1,00. Barnabiblía, I.—II. sambundin (skrautband) 408 bls., áður 8,00, nú 3,00. Berðu mig upp til skýja, æíintýri eftir Huidu. 170 bis. Ob. áður 4,00, nú 2,00. Björn Jónsson, Minningarrit frá 1846 — 1912. 136 bis. Ob. áður 1,50, nú 0,75. Björnstjerne Björnson, æfiminning eftir O. P. Monrad, 102 bis. Ob. áður 1,00, nú 0,60. Dagiegar máltiðir. Nýjustu íjöreínarannsóknir, eltn- dr. Bjöxgu C. Þcriakson. 102 bis. Ib. áður 3.50, nú 1,60. Ob. 2,60, nú 1,00. Dansinn í Hruna, sorgarieikur i 6 þátturn eitir indnða Einarsson, 172 Lis. Ob. áður 5,00, nú 2,00. Dýrið með dýrðarljómann, sjónleikur í ljóðum eitir Gunnar Gunnarsson, 150 bls. Ob. áður 2,00, nú 1,00. Dægurfiugur, nokkrar gamanvísur eftir Þorstein Gisiason, 128 bis. Ib. aður 3,00, nú 1,50, Dönsk lestrarbók, kennsiubók í dönsku eftir Þorl. H. Bjarnason og Bjarna Jónsson, 238 bls., áður íb. 3,00, nú 1,00. Eggert Olafsson, eitir Viihj. Þ. Gíslason. 440 bls. Ub. áður 10,00, nú 4,00. Eg heiisa þér, ijóðabók eftir Guðm. Daníelsson. 112 bis. Innb. áður 6,75, nú 3,60. Ob. áður 4.50, nú 2,50. Einstæðingar, smásögur eftir Guðl. Benedikcs- dóttur, 124 bis., aöur ib. 5,00, nú 3,00. Ob. 3.60, nú 2,00. Fjórar sögur, eítir úrvals höfunda. 104 bls. Ób. áður 1,75, nú 0,76. Framhaldsiif og nútímaþekking, eftir SÍra Jakob Jónsson. 206 bis. Ib. áður 8,00, nú 4,50. Ob. áður 6,00, nú 3,50. Frá liðnum kvöldum, smásögur eftir Jón H. Guðmundsson, 95 bls., áður ib. 4,50, nú 3,00, áður ób. 3,60, nú 2,00. Fyrir miðja morgunsól, smásögur eftir Huldu, 178 bls., áður ib. 6,50, nú 4,50, áður ób. 3,50, nú 2,00. Gegnum lystigarðinn, skáldsaga eftir Guðm. Daníelsson, 268 bls. Ib. áður 6,60, nú 4,50. Ób. 4.60, nú 3,50. Geislar, barnabók eftir Sigurbjörn Sveinsson, 115 bls. Ib. áður 3,00, nú 1,00. Grand Hotei, skáldsaga eftir Vicki Baum, 305 bls., áður ób. 4,50, nú 2,50. Handbók í þýzkri bréfritun, eftir Ingólf Árna- son, 128 bls., áður ib. 6,00, nú 2,50. Heimhugi, ljóð eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. 96 bls., áður ób. 4,00, nú 2,00. Hinn bersyndugi, skáldsaga eftir Jón Björnsson, 303 bls., áður ób. 4,50, nú 2,00. Húsið í skóginum, skáldsaga eftir Charles Gar- vice, 436 bls., áður ób. 4,80, nú 2,00. Hví slær þú mig? I.—II., fyrirlestrar eftir próf. Harald Níelsson, 262 bls., áður 3,60 ób., nú 1,00. I lofti, drengjabók eftir dr. Alexander Jóhannes- son, 130 bls., áður ib. 6,00, nú 3,60. Ilmur daganna, skáldsaga eftir Guðm. Daníels- son, 192 bls., áður ib. 6,60, nú 4,50, áður ób. 4,60, nú 3,50. Innan um grafir dauðra og aðrar greinar, eftir dr. Guðbi'and Jónsson, 172 bls., áður ób. 4,80, nú 2,00. Innijurtir, eftir Óskar B. Vilhjálmsson, garð- yrkjui'áðunaut, 104 bls., áður ób. 4,00, nú 2.00. Islenzk endurreisn, eftir Vilhj. Þ. Gíslason, 403 bls., áður ób. 6,00, nú 3,00. Islenzk fyndni I., valin af Gunnari S'igurðssyni frá Selalæk, 100 bls., áður ób. 2,50, nú 1,00. íslenzk verzlunarbréf, eftir Konráð Gíslason, 102 bls., áður ib. 3,75, nú 1,60. Islenzkur œfintýramaður (sem tók þátt í boi’gara- styrjöldinni á Spáni), eftir Dag Austan, 128 bls., áður ób. 3,60, nú 2,00. Jafnaðarmaðurinn, skáldsaga eftir Jón Björns son, 240 bls., áður 4,50, nú 2,00. Kirkjan og ódauðleikasannanirnar, fyrirlestrar og prédikanir eftir Harald Níelsson próf., 268 bls., áður ób. 6,00, nú 1,50. Komdu út í kvöldrökkrið, ljóðabók eftir Valdemar Hólm Hallstað, 84 bls., áður ób. 4,00, nú 2,00. Kristur og mennirnir, eftir sr. Friðrik Hallgríms- son, 87 bls., áður ib. 3,50, nú 2,00. Krónuútgáfan, I.—IV., spennandi sögur ýmsa höf., 256 bls. Ób. 4,00, nú 1,50. Kvæðabók eftir Jón Trausta, 190 bls. Ib. 6,00, nú 2,50. Ób. áður 3,50, nú 2,00. Lífið er leikur, skáldsaga eftir Rósu Blöndals, áður ib. 7,50, nú 4,00, áður ób. 6,00, nú 3,00. Ljóðmæli, eftir Þorstein Gíslason, 323 bls. Ib. áður 6,50, nú 3,00. Má ég detta? 10 æfintýri, eftir Kr, Sig. Kristjáns- son, 90 bls., áður ób. 2,50, nú 1,00. Magnús Eiríksson, doktorsritgerð síra Eiríks Al- bertssonar, 384 bls., áður ób. 10,00, nú 6,00. Mannkynssaga, eftir Pál Melsted, 332 bls., áður ib. 5,00, nú 2,00. Mannætur, helztu sníkjudýr mannsins, eftir mag. Árna Friðriksson, 156 bls., áður ób. 4,50, nú 1,00. Mataræði og þjóðþrif, manneðlisfræði eftir dr. Björgu C. Þorlákson, 272 bls., áður ib. 8,00, nú 4,00, áður ób. 5,50, nú 3,00. Mikilvægasta málið í heimi. Um dulai'full fyrir- brigði, þýtt af Haraldi Níelssyni próf., 136 bls., áður ób. 1,00, nú 0,40. Milli þátta, ijóðabók eítir Guðmund E. Geirdai, aður ób. 6,00, nú 2,00. jvxyrkur, soigáxieiiiui' i 4 þáttum eítir Tryggva tíveinbjörnsson, 78 bis., aöur ob. 3,00, nú 0,80. Nýr bátur á sjó, skáidsaga eitii' Thornas Oiesen LójvKen, 445 bls., aöur íb. 7,00, nú 4,50, aöur ob. 5,00, nú 2,50. Og árin líða, sögur eftir Bigurð Heigasou, 206 bis., áóur ib. 6,00, nú 4,00, aður ob. 4,00, nú 2,50. Ogroin jörð, sögur eftii' Jón Björnsson, 242 bis., aður íb. 6,00, nú 3,00, áöur ob. 3,00, nu 1,00. Ogæían mikla, eítir Uiaí Oialsson, írxituKju- prest, 12 bis., áöur ób. 0,25, nu 0,10. Kauður loginn brann, ijoð eitir títein títeinair. 90 bis. ub. áður lo,oo, nú 4,00. Rit um jarðelda a lsiandi, eltxr MarKús Loitsson, 326 bxs. aöur ob. 5,00, xiu 2,00. Sálin vaknar, eitxx’ Euiai' H. ixvaran, 203 bis. aöur ob. 2,00, nú 1,00. Sálmasatn Peturs Guömundssonar prests . Grimsey, 272 bls., áöur ob. 1,20, nu 0,00. Samband við framliðna menn, eitu E. H. Evaran, 32 bis., aöur ob. 0,00, nu 0,25. Samtiðarmenn í spéspegii, skopteikningax eílr Steian Stiobi, áöur ob. 8,00, nu 6,00. Sannieikurinn mun gera yður frjálsa, prédikun eitu Bjarna Jonsson aomKirKjuprest, 16 bis., aður ób. 0,25, nú 0,10. Segðu mér að sunnan, ijóðabók eitil' Halau, 103 bis., áöur ib. 3,00, nú 1,60. Sjóferðasögur, eitir Sveinbjörn Egilson. 136 bis., aöur ob. 3,20, nú 2,00. Skóhljóð, ijóðabók eítir Steindór Siguiðsson. 100 bis., aöur ób. 6,00, nú 1,50. Tvær prédikanir, eitir sr. Jón Bjarnason og i’i'ióriK Bergmann, 38 bis. áöur ób. 0,50, nú 0,20. Undirbúningsórin, eitir sr. Friðrik Friði'iksson, 328 bis., áður ób. 7,50, nú 3,00. Undir ijúfum lögum, ijoð eltir Gest, 158 bis., áður ób. 3,00, nú 1,00. Um ættarnöfn, erindi eitir Árna Pálsson, 30 bls., áður ób. 0,50, nú 0,15. Ú- dularheimum, 5 æiintýri eftir Guðm. Jónsson (Kamtin), 64 bls., áður ób. 0,50, nú 0,26. Útiíþróttir, eftir Carl S'ilverstrand og Moritz Rasmussen, 232 bls., áður ib. 5,00, nú 2,50. Víkingarnir á Hálogalandi, sorgarleikui’ í 4 þátt- um, eftir Henrik Ibsen, 104 bls, áður ób. 2,00, nú 0,80. Við dyr leyndardómanna, smásögur eftir Guð- laugu Benediktsdóttur, 184 bls., áður ib. 6,00, nú 2,50, áður ób. 4,00, nú 1,50. Viðreisnarvon kirkjunnar, erindi eftir sr. Friðrik J. Bergmann, 82 bls., áður ób. 1,00, nú 0,25. Vonir, sögur eftir Ármann Kr. Einarsson, 176 bls. Ób. áður 5,00, nú 2,00. Vörn og viðreisn, 2 ræður eftir próf. Harald Níelsson, 32 bls., áður 50 aura, nú 16 aura. Þráðarspottar, sex sö^ur eftir Rannveigu K. G. Sigurbjöi’nsson, 194 bls., áður ób. 4,50, nú 2,00. Þrjár, sögur, Þorsteinn Gíslason þýddi, 76 bls., áður ób. 1,00, nú 0,60. Þroskaleiðir, uppeldisfræði eftir Símon Jóhann Ágústsson uppeldisfræðing, 174 bls., áður ib. 8,00, nú 5,00, áður ób. 6,00, nú 3,00. Æskudraumar, barnasögur eftir Sigurbjörn Sveinsson, 110 bls., áður 3,60, nú 2,00. eftir áður Á sjó og landi, I.—II. Endurminningar Reinalds Kristjánssonar eftir Ingivald Nikulásson. 96+ 64 bls. Ób. áður 2,50+1,50, nú 2,00. Ástalíf hjóna, bók um kynferðismál, eftir Marie Stopes. 112 bls. Ób. áður 3,60, nú 2,00. Bjartar nætur, skáldsaga eftir Kristmann Guð- mundsson. 167 bls. Ib. áður 7,50, nú 5,00. Brennandi skip, skáldsaga eftir Gunnar M. Magn- úss. 188 bls. Ib. áður 6,00, nú 3,00. Ób. áður 4,00, nú 2,00. Bí-úðarkjóllinn, skáldsaga eftir Kristmann Guð- mundsson. 267 bls. Ób. áður 8,00, nú 4,00. Brynjólfur Sveinsson biskup, skáldsaga eftir Torfhildi Þ. Hólm. 302 bls. Ób. áður 5,00, nú 2,50. Börn jarðar, skáldsaga eftir Kristmann Guð- mundsson. 880 bls. Ib. áður 9,50, nú 5,50, ób. áður 7,50, nú 4,00. Dulrænar sögur, safnandi Brynjólfur Jónsson frá' Minna-Núpi. 150 bls. Ób. áður 2,50, nú 1,75. - ■ Eg þekki konur, kvæði eftir Böðvar frá Hnífs- dal. 144 bls. Ób. áður 5,50, nú 2,50. Ford, drengjasaga eftir Svei-re S. Amundsen. Áður 3,75, nú ób. 2,00. Glataði sonurinn, skáldsaga eftir Hall Caine. 445 bls. Upphafl. verð ób. 10,00, nú 3,00. Gyðjan og uxinn, skáldsaga eftir Kristmann Guð- mundsson, 220 bls. Ib. áður 8,50, nú 5,00, ób. áður 6,76, nú 4,00. Hjarðir, kvæði eftir Jón Magnússon. 158 bls. Ób. áður 6,00, nú 4,00. Islenzkar þjóðsögur, safnað hefir Einar Guð- mundsson. 80 bls. Ób. nú 1,60. Jón Arason, harmsöguleikur eftir Matthías Jochumsson. 228 bls. uður 3,00, nú 2,00. Lampinn, skáldsaga eftir Kristmann Guðmunds- son. 174 bls. Ib. úður 7,50, nú 5,00. Ób. áður 5,00, nú 3,00. Ljóðmæli, eftir Jóh. M. Bjarnason. 128 bls. Ób. áður 2,50, nú 1,25. Menntunarástandið á íslandi, fyrirlestur eftir Gest Pálsson. 37 bls. Ób. áður 1,00, nú 0,75. Moldin kallar, smásögur eftir Guðbr-and Jónsson. 168 bls. Ib. áður 6,00, nú 3,25. Ób. áður 4,80, nú 2,50. Rímur af Álaflekk, eftir Lýð Jónsson. 63 bls- Ób. áður 1,00, nú 0,75.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.