Tíminn - 15.04.1941, Side 2

Tíminn - 15.04.1941, Side 2
170 TTMINN. þrigjntlaginn 15. aprfl 1941 42. blað Um iræðslumál Eftir Ólaf H. Kristjánsson, kennara ‘gímirot Þriðjudaginn 15. apríl Líftrygging þjóðariimar í síðasta tölublaði Tímans eru upplýsingar um mannfjölda á íslandi við aðalmanntalið 2. des. síðastliðinn, teknar eftir Hagtíðindunum. Samkvæmt þeim skýrslum, var mannfjöld- inn þá alls 121.348 og hefir fólk- inu fjölgað um 12.487 síðustu 10 árin. Manntalsskýrslurnar sýna, að öll mannfjölgunin á síðasta áratug hefir lent í kaupstöð- unum. Þar að auki hefir fólki fjölgað í kauptúnum, sem hafa yfir 300 íbúa, um rúmlega 2500 manns á þessu tímabili; en fólks- fækkun orðið í sveitum og smærri kauptúnum sem því nemur. Þetta eru tölur, sem tala skýrt um fólksstrauminn úr sveitun- um til kaupstaðanna. Mönnum hefir orðið tíðrætt um þá fólks- flutninga, og þótt ekki hafi enn tekist að stöðva þann straum, er áreiðanlegt, að margar þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið til að bæta aðstöðu þeirra, er í sveitunum búa, hafa orðið til þess að minnka flóttann þaðan. Síðasta hefti tímaritsins Freyr birtir athyglisvert erindi eftir ritstjórann, Árna G. Ey- lands, sem hann flutti í út- varpið í vetur. Nefnir hann það: „Frá mold til malar“. í þessu erindi gerir höfundurinn að um- talsefni búnaðarfræðsluna í landinu, og bendir á þá stað- reynd, að þrjú síðustu árin hef- ir orðið að neita 160 ungum mönnum um skólavist í búnað- arskólunum á Hvanneyri og Hólum. Þessar mörgu umsókn- ir um skólavist á búnaðarskól- unum, benda ekki til þess, að allir ungir menn séu fráhverf- ir landbúnaðinum. Svipaða sögu má segja af garðyrkjuskóla ríkisins í Ölfusi, óg húsmæðra- skólarnir í sveitunum hafa held- ur ekki getað tekið við öllum, sem hafa óskað að komast þar að námi. Ritstjóri Freys bendir á nokk- ur úrræði til þess að auka bún- aðarfræðsluna. Ein af þeim hugmyntíum, sem þar kemur fram, og sem fleiri hafa drepið á í umræðum um þetta mál, er að taka upp einhverja búfræði- kennslu við héraðsskólana. Gæti þá komið tii mála að þar yrði veitt fræðsla til undirbúnings framhaldsnámi í búnaðarskóla, og einnig nokkur kennsla í búnaðarfræðum fyrir þá, sem láta sér nægja héraðsskólanám- ið. Það er nauðsynlegt að gera ráðstafanir til þess, að allt ungt fólk, sem vill búa sig undir bú- skap í sveit með skólanámi, eigi þess kost, að njóta skólavistar. En það er aðeins eitt af mörgu, sem þarf að gera, til þess að koma í veg fyrir að öll áhöfnin á þjóðarfleytunni fari út í ann- að borðið. Til þess að sveitirn- ar geti keppt við kaupstaðina um fólkið, þurfa þær að geta boðið svipuð lífsþægindi og völ er á í kaupstöðunum. Þess vegna þarf að leggja enn meiri áherzlu á endurbyggingar í sveitum, útbreiðslu rafmagns- ins þar, símalagningar o. m. fl. umbætur, sem hér verða eigi taldar. Einmitt nú er tækifæri til þess að undirbúa slíkar framkvæmdir, með því að leggja til hliðar nokkuð af tekjuauka ríkissjóðs í því skyni. Á styr j aldar tí muýn kemur það bezt í ljós, að landbúnað- urinn er líftrygging þjóðarinn- ar. Hér með er á engan hátt gert lítið úr þýðingu annarra atvinnugreina. En ef vanda ber að höndum, t. d. siglingar torveldast að mun og þjóðin verður af þeim sökum að minnka við sig neyzlu á inn- fluttum matvörum, verður það fyrst og fremst landbúnaður- inn, sem þar kemur til bjargar. Og einmitt þessa dagana er ver- ið að undirbúa flutning á fjölda af börnum úr kaupstöð- um landsins til sveitanna, vegna þeirrar hættu, sem skap- í 23. tölublaði Tímans skrifar Jóhann Kristmundsson í Goð- dal hugleiðingu varðandi fræðslu- og framfærslumál. Deilir hann á ríkjandi skipulag í þeim efnum og bendir á leið- ir til úrbóta. Ætla ég að leiða hjá mér það, er snertir fram- færslumálin, en nokkrar at- hugasemdir vildi ég gera varð- andi fræðslu- og uppeldismálin. Það mun sem betur fer frem- ur óalgengt nú orðið hér á landi, að börn bíði heilsutjón og verði líkamlega vanþroska sakir fátæktar og skorts á lík- amlegu viðurværi og aðbúnaði. Af hálfu sveitarfélaganna er fyrir því séð, að þeir, sem bág- ast eru staddir, njóti nokkurs styrks, þó að sú hjálp hafi sína annmarka eins og J. K. bendir réttilega á. Einnig mun mann- úö margra, sem betur eru sett- ir, þannig farið, að þeir rétta bágstöddum nágranna hjálpar- hönd, án þess að á nokkurn hátt sé særandi fyrir hjálpþegann. Við þekkjum mörg dæmi þess, að þeir, sem alizt hafa upp í sárustu fátækt, hafa orðið hin- ir nýtustu menn og konur, svo að vart munu aðrir betri, sem alizt hafa upp við mildari kjör. Ég er sannfærður um, að það eru ekki fátæku alþýðubörnin, sem vei’ða þjóðfélaginu dýrust eða verstu þjóðfélagsborgararn- ir. Þau læra fljótt að lifa eftir hinni gömlu reglu, a. m. k. er tekur til barna í sveit, að neyta síns brauðs í sveita síns andlitis. Strax og þau hafa þroska til, fara þau að hjálpa til við heim- ilisstörfin og vinnan verður .þeirra meginskóli. Margt hafa hlotið sinn bezta þroska við margháttuð störf í sveit og við sjó. Það er ekki fátæktin ein út af fyrir sig, sem orsakar flesta andlega og líkamlega vanþroska ast hefir í sambandi við styrj- öldina. Nú vofir sú hætta yfir land- búnaðinum, að hann dragist saman, vegna þess að bændur- geti ekki fengið kaupafólk í sumar. Menn eiga nú kost á annarri vinnu, sem greidd er háu kaupi, m. a. við fram- kvæmdir brezka herliðsins. En þótt sú atvinna sé kærkomin þeim, sem oft hafa búið við at- vinnuleysi að undanförnu, þarf vel að gæta þess, að framleiðsla á landbúnaðarvörum verði ekki látin sitja á hakanum, því að án þeirra getur þjóðin ekki ver- ið. Sk. G. I. Þessi bók er miklu fremur saga heima-íslendinga en Vest- ur-islendinga, eða einn þáttur hennar; þ. e. harðinda- og hrakfallasaga þjóðarinnar frá fornöld og til þess er vestur- ferðir hófust síðara hluta 19. aldar. — Meginþætti bókarinn- ar nefnir höfundurinn: 1. ís- land í fornöld. 2. Eldar. 3. ísar. 4. Útþrá og illæri. 5. Útflutn- ingsárin til 1890, sem er einn- ig framhald hallærissögunnar, o. s. frv. Höf. segir, að þessum þáttum sé ætlað að verða „til- raun til skýringar á því, hvers vegna vesturförin hófst frá ís- landi“. — Heimildirnar eru: fornsögur vorar, árbækurnar og annálar síðari alda, með ýmsu fleiru. Þess hefði mátt vænta, að reynt hefði verið að skýra svo hlutlaust frá árferði og öðru, sem unnt var. — En svo er ekki. — Frá landnáms- og söguöldinni er ekki annað tilfært en um ó- áran. Til dæmis er tekið það, sem stendur í viðbæti Land- námu (Skarðsannál) um 976. „Þá átu menn hrafna og mel- rakka, en sumir létu drepa gamalmenni og ómaga“. — Út- burður barna var og tíður til forna. Þetta er nú á „gullöld einstaklingana, sem J. K. talar um, heldur miklu fremur mis- heppnað uppeldi, er oftar mun stafa af þekkingarleysi eða blátt áfram hugsunarleysi þeirra, er við uppeldi fást. Það er ekki vegna fátæktar, að margir eyði- leggja heilsu sína með óhentugu mataræði, og það er heldur ekki vegna fátæktar, hversu margir falla fyrir freistingum áfengis og tóbaks og eyðileggja heilsu sína með því, og baka þjóðfé- laginu stórtjón bæði með lélegri afköstum við öll störf, slysum og síðast en ekki sízt, andlega og líkamlega vanþroska af- kvæmum oft og tíðum. Og ég er sannfærður um, að það er ekki fátæktin, sem er megin- orsök þess, hve margir nú á tímum eru ginkeyptir fyrir ein- ræðisstefnum. Það er fjarri mér að mæla með viðhaldi fátæktarinnar. Það á að vera takmark hvers þjóðfélags að láta öllum ein- staklingum sínum líða sem bezt og láta engan líða skort. En maðurinn lifir ekki á einu sam- an brauði. Það þarf engu síður að sjá fyrir andlegu en líklam- legu uppeldi einstaklinganna, en ég er í vafa um, að það sé gert á þann hátt, er bezt gegnir hjá okkur. Það er óspart gefið i skyn — og er J. K. ekki einn um það — að það sé varið hundruðum þús- unda og jafnvel miljónum króna á ári af hálfu ríkisins til fræðslu og uppeldis æskunhar, fyrir utan allt það, er einstak- lingarnir leggja af mörkum, til þess að geta orðið þessarar fi’æðslu aðnjótandi. Barnaskól- ar, alþýðuskólar, gagnfræða- skólar o. fl. o. fl. séu byggðir, en þrátt fyrir allt þetta sé árang- urinn ekki betri en raun ber vitni, hópar æskufólks hneigist að erlendum einræðisstefnum, vilji kollvarpa þjóðskipulaginu og sé rótlaust og reikult i ráði. Svo er skólunum kennt um — ef ekki beint, þó óbeinlínis, — að geta ekki hindrað þetta öf- ugstreymi. Þess er vel að gæta, að skól- arnir eru ekki nema eitt hj ól í þeirri miklu vél, sem mótar ein- staklinginn. Þess vegna bera þeir ekki einir ábyrgðina, hvern- ig ástatt er með uppeldi æsk- unnar. Það er yfirleitt álit uppeldis- fræðinga, að veigamesta undir- staðan að þroska og skapgerð einstaklingsins sé lögð á fyrstu árum, og jafnvel fyrsta ári barnsins. Þá er barnið að öllum jafnaði 1 ums,iá foreldra sinna íslendinga“; en hennar er heldur ekki getið. — Að vísu er um fá óaldarár getið fram á Sturlungaöld; — en þá fjölgar þeim og því meir sem aldir líða. Verður eigi af þessum frásögn- um séð, að hér hafi nokkurn- tíma verið góðæri fyrr en á þessari öld. — Heimildir hans geta að vísu lítið annars en ó- aldaráranna, manntjóns og fjái-skaða, eða því líks; eins og annað sé ekki frásagnarvert. Þessarar harðindasögu verður að nokkru getið siðar, og sér- staklega frá síðustu öld, er út- flutningur hófst. Hún á að sýna, þessi saga, að vesturfarirnar voru nauðvörn flestra þeirra er fóru, til bjargar lífi og sjálf- stæði þeirra og afkomendanna. Höf. kann því illa, að vestur- förum hafi verið brugðið um, að þeir væru að flýja land. En er hann ekki sjálfur að sýna, að þeir hafi verið að því; að þeir hafi neyðst til að flýja; að eldur og ísar hafi hrakið þá héðan. — Ég skil eigi betur en að þessi bók hans eigi að sýna, að land vort sé, eða hafi verið, óbyggilegt mennskum mönn- um. — Enda að þetta „hrafn- fundna land“ sé enn „hentug- ast hröfnum.“ — Ég býst nú við því, að höf. og bera þeir því mesta ábyrgð- ina á uppeldi þess. En í okkar þjóðfélagi er engrar þekkingar eða hæfni krafizt af þeim, sem þessu ábyrgðarmikla starfi eiga að gegna. Það er talið betra, að sá, sem við búskajo ætlar að fást, afli sér menntunar á bún- aðarskóla. Til þess að mega stýra bifreið þarf sérstakt próf, og sá, sem leitar sér atvinnu í skrifstofu, þarf að hafa tilskilda menntun. En að stofna til hjú- skapar og fást við uppeldi ung- barna, til þess er hver og einn talinn hæfur, ef hann er ékki fáviti eða haldinn næmum sjúk- dómi. Ábyrgðarleysi fólks á þessu sviði er ábyggilega ein af okkar þjóðarmeinsemdum. En það er ekki eingöngu fólkinu sjálfu að kenna. Það er ekki nægilega brýnt fyrir því, hversu ábyrgð- armikið starf uppeldi barna er og því ekki gefinn nægilegur kostur á að afla sér þekkingar á því sviði. Það er ekki fyrr en á síðustu árum, að komið hafa á íslenzku hentugar bækur um uppeldismál. Og fólk hefir ekki áttað sig á gildi þeirra enn sem skyldi, og velur sér til jólalest- urs t. d. bókina 100% kvenmað- ur í staðinn íyrir hina ágætu bók Frá vöggu til skóla, eins og ég sá eina margra barna móðir gera í vetur. Því er ekki að neita, að skól- arnir hafa sumir hverjir van- rækt skyldu sína, hvað snertir fræðslu í þessu efni, Það mun t. d. ekki nema í sumum kvenna- skólunum vera leiðbeint um meðferð og uppeldi barna og má það herfileg vanræksla heita. Því mun þó naumast til að dreifa, að námsmeyjarnar, sem kvennaskólana sækja, séu svo vanþroska, að þær séu ekki móttækilegar fyrir þá fræðslu. Jafnvel í alþýðuskólunum, þar sem nemendur eru þá yfirleitt yngri, mætti kenna einföldustu atriði uppeldis- og sálarfræði, a. m. k. reyna að vekja athygli og áhuga nemenda á þeim grein- um. Svo er fyrir að þakka, að margir foreldrar ala börn sín upp með mestu prýöi þrátt fyrir. litinn lærdóm á því sviði, en ég staðhæfi, að miklu fleiri gætu betur gert, og það stórum betur, ef þeir hefðu aflað sér nokkurr- ar þekkingar í uppeldis- og sál- arfræði. Að því er snertir fræðslu barna í hinum lögboðnu náms- greinum er aðstaða foreldranna oft og tíðum næsta örðug. Víð- ast í sveitum landsins er ástæð- um foreldranna þannig háttað, að þau eru önnum kafin alla daga og lítill tími vinnst því til að leiðbeina börnum í lestri og skrift, sem eru fyrstu náms- greinar barnsins á skólagöngu þess. Þaðan af síður myndu for- sé hér að túlka skoðun allmik- ils hluta Vestur-íslendinga, að m. k. hinnar yngri kynslóðar þar. — Það er engin skynsam- leg ástæða til að ætla, að nátt- úrufar landsins hafi tekið nokkuð verulegum breytingum, né muni gera það í náinni framtíð. — Við megum enn efa- laust búast gegn hafís, hríðum og eldgosum, þótt nú hafi verið nokkurt hlé um skeið. — En engu að síður finnst mér þurfa töluvert þrek til þess, að túlka þessa skoðun, eins á- kveðið og höf. gerir, — í bók, sem á að komast inn á flest heimili í landinu — og að m. k. verður fjöllesin um allar byggð- ir landsins. — Enda þótt hann eigi hér sennilega einhverja skoðanabræður, munu þeir lítið láta til sín heyrá um þessi mál. — Andi höf. eða Hrafna-Flóka sveimar ekki nú yfir vötnun- um í voru landi. II. En á útflutningsárunum mættust þessar tvær stefnur all alvarlega; — að fara vestur eða sitja kyr heima. Þá var sú skoðun borin fram mjög hisp- urslaust, að hér á landi væri ekki líft siðuðum mönnum, sökum harðbýlis náttúrunnar og margs annars; þessa skoðun fluttu einnig málsmetandi menn hérlendir. Henni mætir svo að vestan lýsingin á hinum ágætu landkostum í Canada, góðri veðuráttu, ágætri at- vinnu, ókeypia skólagöngu barna og fleiru. — Þetta fluttu „agentar" og fleiri, þegar harð- eldrar geta annað meginfræðsl- unni eins og J. K. vill vera láta. Enda hefir raunin orðið sú, að síðan skólaskyldan varð al- menn, hafa margir foreldrar varpað öllum sínum, áhyggjum um fræðslu barnanna yfir á skólann og sent börnin frá sér ólæs og lítt læs 10 ára gömul. Hverjar eru svo þær aðstæður, sem skólinn á við að búa? Víð- ast í sveitum landsins er far- kennsla. Kennarinn verður að vera á flækingi um sveitina sinn tímann í hverjum stað og starfa oft við örðug skilyrði að öðru leyti, þröng húsakynni, kulda, skort á kennslutækjum o. fl. Þarna er honum svo ætl- að að kenna samtímis börnum frá 10—14 ára. Árangurinn verður næsta misjafn, en ég er viss um, að oftast Verður hann frá kennarans hálfu sízt lakari en efni standa til. Sum þessara barna, sem not- ið hafa fræðslu í slíkum skóla, eru send eftir nokkur ár í al- þýðuskóla og hafa þá e. t. v. gleymt flestu af því, er þau námu í barnaskóla. Þegar þau að loknu námi í alþýðuskóla verða ef til vill engin „ljós“, hvorki er snertir lærdóm né mannkosti, þá eru menn reiðu- búnir að hrópa: „Þarna sjáið þið árangurinn af allri þessari skólagöngu. Ríkisvaldið er á rangri leið að byggja alla þessa skóla. Við viljum taka fræðsl- una að mestu í okkar hendur. Við viljum gjörbreyta fræðslu- lögunum." J. K. kemur með sínar til- lögur í þessu efni. Hann vill afnema hina „andlegu verk- smiðjuframleiðslu skólanna,“ sem hann nefnir svo, og færa hana inn á heimilin. Til þess að það megi verða, á ríkið að styrkja menn til að taka heim- iliskennara. Hann- á ásamt for- eldrunum að annast kennslu í móðurmáli, reikningi og sögu. Jafnframt á að byggja „dýra“ heimavistarskóla, þar sem ein- göngu á að kenna náttúru- fræði, teikningu, handavinnu og íþróttir. Þó álitur J. K. að foreldrunum sé gerður „bjarn- argreiði‘í með því að taka börnin frá þeim og láta þau í „sollinn" í skólunum. Ég er hræddur um, að nokkr- ir örðugleikar verði á fram- kvæmd þessarar hugmyndar J. K. Ég tel litlar líkur til, að það verði auðsótt mál að fá ríkis- valdið til að gera hvorttveggja í senn, að styrkja menn til að hafa heimiliskennara og leggja jafnframt fé til byggingar og reksturs heimavistarskóla. Ennþá fjarstæðara er að halda, að fólk taki bæði heimiliskenn- ara, jafnvel þó það fái styrk til þess, og sendi börn sín í skóla- „sollinn" og eiga þar á ofan von á háum reikningum fyrir indi ein hin mestu þjökuðu þjóðinni. Þessir menn höfðu allgóð spil á hendinni. Þeir unnu það á, að nálægt % lands- manna fór vestur á fám árum. Eflaust hefðu þeir orðið miklu fleiri, ef útflutningur hefði gengið vel; en hann gekk seint og illa. Með vesturfara var oft farið hraklega á leiðinni; væri sú útfararsaga öll. (rétt) sögð eins og hún var, mundi hinni yngri kynslóð hér á landi blöskra sú frásögn. — Börn dóu mörg á leiðinni, og litlu eftir að vestur kom; sömuleiðis margt af eldra fólki, sem var eitthvað lasburða. Það var eng- inn vafi á því, að vesturfarar- hugurinn greip fjölda manns, um tíma. Margir komust ekki; öðrum snerist hugur af ýms- um ástæðum. Það leit því út fyrir um tíma, að hér yrði landauðn af fólki í nokkrum héröðum landsins; enda mun að því hafa verið stefnt af mörgum. — Eins og fyrr segir, var spurningin um það, hvort íslendingar ættu að yfirgefa landið alveg eða ekki. m. Sú skoðun eða trú er ekki ný, að hin köldu lönd norður und- ir heimsskautsbaug séu ekki byggileg mennskum mönnum. Menningárríkin gömlu lágu suður og austur af Miðjarðar- hafi eða báðu megin hvarf- baugs. — Menningin færðist hægt og hægt til Suður-Evrópu. En hinir gömlu Rómverjar álitu lengi, að engir mennskir menn gætu þrifizt norðan Mundíu- Þýzkur hermaður virtur á 350 þús. sterl.pd. Prá hernumdu þjóðunum á megin- landi Evrópu berast strjálar og óljósar fréttir. Þó bendir allt til, að þær haldi uppi-. markvissri frelsisbaráttu, þrátt fyrir hina grimmu og þrautskip- lögðu undirokun. Fyrir stuttu hafa þessar fréttir frá Hollandi birzt i „The Times“: Þjóðverjar hafa nýlega tekið 15 Hollendinga af lífi í Haag fyrir njósnir og önnur störf í þágu Breta. Þrír sak- borningar aðrir voru dæmdir í lífstíð- arfangelsi. Alls hefir 43 Hollendir.gum verið stefnt fyrir herrétt Þjóðverja í Haag og hafa nær allir hlotlð þungar refsingar. í Amsterdam kom nýlega til alvar- legra götuóeirða og hlutu sex manns bana, en margir særðust. í Hilversum hefir þýzkur hermaður verið skotinn. í hefndarskyni fyrir þetta hafa Þjóð- verjar dæmt borgarstjórnina í Amster- dam til að greiða 2 millj. sterl.pd. i skaðabætur og borgarstjórnina i Hil- verum til að greiða 350 þús. sterl.pd. í skaðabætur. Þjóðverjar hafa sent menn til eftir- lits í öllum stjórnardeildum þessara borga og hafa raunverulega tekið stjórn þeirra i sínar hendur. Hjá verkamönnum í Rotterdam hefir mjög borið á viðleitni til verkfalla. Áreiðanlegar fregnir herma, að ný- lega hafi a:. m. k. 400 almennir borg- arar verið handsamaðir fyrir að sýna hollenzkum nazistum andúð, en Þjóð- verjar vinna meira og meira að því að koma völdunum í hendur þeirra. Ógnanir Þjóðverja. í þýzkum blöðum skortir nú ekki ógnanir í garð Breta. í ritstjórnargrein í Völkischer Beobachter stóð nýlega: Þjóðverjar undirbúa nú lokaósigur Bretlands. Þeir eru afráðnir í að halda hræðilegan dómsdag, ekki aðeins yfir Churchill og fylgisveinum hans, heldur yfir brezku þjóðinni. Vér munum færa til Bretlands byltingu blóðs og tára, sem mun leiða niðurlægingu og fátækt yfir brezku þjóðina. dvölina í skólanum, jafnvel þótt hún eigi að vera stutt. Hvers. vegna á svo að kenna erfiðustu námsgreinarnar, móð- urmálið og reikninginn, heima, þar sem ætla má að skilyrði séu lakari þar en í skólanum? Og hvers vegna er náttúru- fræðinni gert svo hátt undir höfði, að kennsla i henni á að fara fram í skólanum? Sú fræðsla á líklega að fara frarfl að vetrinum, þegar allar jurtir eru helfrosnar og snævi þaktar og dýralíf er fáskrúðugra en á öðrum tímum árs. Væri ekki nær að pabbi og mamma svör- uðu eftir beztu getu drengnum sínum eða telpunni, ef blessuðu fjalla, En menningin hélt á- fram norður á bóginn. Hún komst til Norðurlanda og Bret- lands að sunnan og austan. Mun hún ekki einnig hafa átt farsælan reit á þessari eyju vorri norður við íshafið? Menn- ingin heldur enn norður á við; ef til vill aldrei ákveðnar en nú, síðan vesturförum lauk héðan. Vísindin vinna hér að sleitu- laust. Styrjaldir eru hér einnig að verki. Búast má við, að minnst af þessu sé enn komið fram. Finnland, Lappland, Norður-Noreg (Hálogaland) hefir menningin heimsótt; enn- fremur Spitzbergen og Græn- land, sem nú er verið að gera að sauðfjárræktarlandi með íslenzkum kynstofni, er þegar gefur von um álitlegan árang- ur. Þó eru — eins og áður er sagt — stórstígustu átökin enn ekki komin í ljós, en liggja 'þó nærri, segir Vestur-íslending- urinn heimskunni, Vilhjálmur Stefánsson. — Það er nyrzti hluti Norður-Ameríku, sem enn er óbyggt land; gríðarlegt land- flæmi, er nær norðurfyrir heim- skautsbaug, er hann telur að geti fætt miljónir manna, og um leið verið kjötforðabúr ann- arra ríkja. Færir V. St. fyrir þessu mörg og sterk rök í bók- um sínum, sem eru nú flestar aðgengilegar orðnar hér á ís- lenzku. — En fyrir þá, sem lifa við hina kaldari náttúru þess- arar jarðar, eru sennilega eng- ar betri bækur til, eða þarfari. IV. Að visu lítur svo út, að höf. (Framh. á 4. síðu.) Jón Jónsson frá Gautlöndum Saga Islendínga í Vesturh. Athugasemdlr og endurminningar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.