Tíminn - 27.06.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON.
FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR:
JÓNAS JÓNSSON.
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
i RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A.
SÍMAR: 4373 og 2353.
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG A UGL ÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A.
Simi 2323.
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
Símar 3948 og 3720.
25. ár.
Reykjavík, föstudagmn 27. júní 1941
69 .blaSB
Útsvarsstiginn í R.vik stórlækkar
þótt útsvörin aukist um 3 miij. kr.
Síldveiðín hefst
um 10» júlí næstk.
Stjórn síldarvöTksmiSja rík-
isins hefir ákveðið í samráði við
ríkisstjórnina að hefja rekstur
verksmiðjanna á Siglufirði og
Raufarhöfn 10. júlí næstkom-
andi.
Tíminn hefir átt viðtal við
Þormóð Eyjólfsson, formann
verksmiðjustjórnarinnnar, og
sagðist honum svo frá:
— Verksmiðj ústj órnin gerði
fyrir nokkru þær tillögur til
ríkisstjórnarinnar, að verk-
smiðjurnar á Siglufirði og Rauf-
arhöfn tækju til starfa 10. júli
næstk. og greiddu fast verð, 12
krónur, fyrir síldarmálið. Rík-
isstjórnin hefir nú fallizt á
þessa tillögu.
Verksmiðjurnar á Sólbakka,
Húsavlk og Krossanesi munu
ekki starfræktar í sumar, a. m.
k. ekki fyrst um sinn. Líkur eru
til, að tvær af einkaverksmiðj -
unum, á Hjalteyri og Djúpavík,
verði starfræktar í sumar.
Þar sem enn er óvíst um sölu
og útflutning síldarafurðanna
verður fyrst í stað ekki tekið á
móti nema 550 þús. málum hjá
ríkisverksmiðjunum, því að
þær hafa ekki geymslurúm fyr-
ir meira.
Eins og að undanförnu munu
verksmiðjurnar vitanlega taka
á móti síld af þeim, sem óska
að leggja hana inn til vinnslu
og fá fyrir hana það verð, sem
raunverulega fæst fyrir afurð-
irnar að vinnslukostnaði frá-
dregnum. Þeir, sem óska eftir
þessu fyrirkomulagi, munu fá
kr. 10,20 fyrir málið við af-
hendingu, en uppbót síðar, ef
rekstrarniðurstaðan verður á
þann veg.
Um söluhorfur er þetta að
segja: Bretar hafa boðizt til að
kaup 25 þús. smál. af síldarlýsi
fyrir 25 sterl.pd. smálestina f.o.
b. Hins vegar vilja þeir ekki
kaupa neitt af mjölinu. Innan-
landssala mjölsins er frá 5—7
þús. smál. í Ameríku mun vera
hægt að selja síldarmjöl, en
verðið er ekki hátt, þótt það
sé nokkru hærra en í fyrra.
Ríkisstjórnin hefir ákveðið að
taka ekki útflutningsgjald af
síldarafurðum (samkv. dýrtíð-
arlögunum) miðað við núver-
andi söluhorfur á þeim.
Lækkun útsvarsstígans er mest
háum ftekjum
Skrá um útsvör í Reykja- 44000
vík hefir nú verið lögð fram.
Alls hefir verið jafnað nið- 50000
ur rúmlega 9 millj. kr. eða
um 3.1 millj. kr. meira en í
fyrra. Þó eru útsvörin veru-
lega lægri á einstaklingum
en undanfarin ár, sökum
þess að atvinnufyrirtækin
bera nú miklu hærri útsvör
en áður.
Þótt útsvörin verði skatt-
greiðendum þannig ekki jafn
þungbær og verið hefir undan-
farin ár, hlýtur in mikla aukn-
ing heildarupphæðarinnar að
vaxa mönnum mjög í augum,
því að aukning virðist aðallega
miðuð við vaxandi rekstrarút-
gjöld bæjarins, en stafar ekki
af fyrirhugaðri skuldagreiðslu
11900
12600
13300
14000
36% af afg.
II. Útsvarsstígi á eign.
Eign: Útsvar:
5 þús. 10 kr.
10 — 35 —
15 — 60 —
20 — 110 —
25 — 160 —
30 — 210 —
35 — 260 —
40 — 335 —
45 — 410 —
50 — 500 — 2% af afgangi.
Styrjöld Þjóðverja og Rússa
Er Afríka næsla takmark Hitlers?
lofað að sjá Rússum fyrir korn-
vörum, ef Þjóðverjar ná Ukra-
inu.
Svíar hafa lýst yfir hlutleysi
sínu, en þó hafa þeir neyðst til
Til dæmis um það, hversu
stórfelld er lækkun á útsvars-
stiganum frá fyrra ári skulu
nefnd þessi dæmi: Einhleyping-
ur með 5000 kr. tekjur hafði í
fyrra 580 kr. útsvar en 300 kr.
eða framlögum til nýrra arð-!nú, einhleypingur með 10,000
bærra framkvæmda. Menn ! kr. tekjur hafði í fyrra 1930 kr.
munu því sennilega eiga eftir að útsvar en 1200 kr: nú, einhleyp-
sjá, að hér hafi verið sleppt
góðu tækifæri til að rétta við
hag bæjarins.
Tímanum þykir rétt til fróð-
leiks að birta útsvarsstigann,
sem niðurjöfnunarnefnd fór teknar 7090 kr í útsvar af 22
eftir að þessu sinni. Til frek- Þús. kr. tekjurn og 54% af öll-
ari skýringar skal þess getið, íum tékjum þar fram yfir. Nú
að ekki er greindur hér frá- jeru teknar 14,000 kr í útsvar af
dráttur fyrir fleiri en fimm 50 þús. kr. tekjum og aðeins
Ný
hiftaæð fundin
í Hveragerði
Þeir, sem fóru um veginn hjá
Hveragerði á miðvikudaginn,
veittu þvi athygli, að nokkur
breyting var þar á orðin.
Á grundunum, kippkorn vest-
an við hið eiginlega hitasvæði,
steig tær vatnssúla með mikl
um gufuþrýstingi, um 30 metra
i loft upp. Sólskin og stillilogn
gerði þetta einkennilega gos
undurfagurt. Til skamms tíma
höfðu fáir gert ráð fyrir, að
mögulegt væri að ná heitu
vatni svo langt frá hinu eigin
lega hverasvæði. En nú í vor
létu þeir Ríkarður Jónsson
myndhöggvari og Georg bróðir
hans reisa sumarbústað nokk-
uð langt vestan við hitasvæðið,
stutt frá, þar sem Kambabrekk
an byrjar. Þar sem upphitun
frá hverunum hefði orðið mjög
dýr vegna langrar leiðslu,
freistuðu þeir þess, hvort ekki
(Framh. á 4. slðu).
ingur með 15000 kr. tekjur hafði
í fyrra 3730 kr. útsvar en 2400
kr. nú, einhleypingur me, 20 þús.
kr. tekjur í fyrra 6030 kr. útsvar
en nú 3500 kr. í fyrra voru
börn hjá gjaldanda, sem hefir
yfir 10 þús. kr. nettotekjur, en
vitanlega er frádrátturinn þvi
meiri, sem börnin eru fleiri. Út-
svarsgreiðendur, sem hafa yfir
11 þús. kr. nettótekjur, hafa
ekki sama frádrátt fyrir konu og
ómaga, og er hann sýndur sér-
staklega á skýrslu þeirri um út-
svarsstigann, sem fer hér á eft-
ir:
Netto Hjón með börn
tekjur Elnhl.Hjón 1 2 3 4 5
1500 25
2000 50 65
2500 75 55 15
3000 100 80 35
3000 100 80 35 15
3500 150 110 60 30 15
4000 200 160 85 55 25
4500 250 210 120 80 50 20
5000 300 260 170 110 75 45 15
5500 375 315 220 160 100 70 40
6000 450 390 270 210 150 95 65
6500 525 465 330 260 200 140 90
7000 600 540 405 315 250 190 130
7500 700 650 480 390 300 240 180
8000 800 720 555 465 375 290 230
8500 900 820 640 540 450 360 280
9000 1000 920 740 620 525 335 345
9500 1100 1020 840 720 600 510 420
10000 1200 1120 940 820 700 585 495
11000 1400 Fyrir konu 80
12000 1650 — og 1 b. 260
13000 1900 — - — 2 — 380
14000 2150 —- - — 3 — 500
15000 2400 — - — 4 — 615
16000 2650 — - — 5 — 705
17000 2900 — - — 6 — 795
18000 3200 — - — 7 — 885
19000 3500 — - — 8 — 950
20000 3800 — - — 9 — 1010
21000 4100 — - — 10 — 1070
22000 4400
23000 4700
24000 5000
25000 5300
26000 5600
27000 5950
28000 6300
29000 6650
30000 . 7000
32000 7700
34000 8400
36000 9100
38000 9800
40000 10500
42000 11200
36% af tekjum þar fram yfir.
Þótt lágtekjumenn fái nokkra
tilslökun er þó ávinningur há-
tekjumanna mun meiri.
Hér fer á eftir skrá um þá
gjaldendur, sem greiða hæst út-
svör (samanl. tekju-, eigna- og
stríðsgróðaskattúr er greindur
í svigum):
Styrjöld Rússa og Þjóðverja
hefir nú staðið i fimm daga.
Fregnir af henni eru svo óljós-
ar, að ekki er hægt að gera sér
fulla grein fyrir því, hver gang-
ur hennar hefir verið. Þó er \ að leyfa flutning á einu þýzku
augljóst, að Þjóðverjum hefir | herfylki frá Noregi til Finn-
veitt betur til þessa. Rússar; lands.
Danir hafa slitið stjórnmála-
sambandi við Rússa.
Mussolini hefir ákveðið að
senda eitt herfylki til þýzk-
rússnesku vígstöðvanna.
Slovakía hefir sagt Rússum
stríð á hendur.
Japanir bíða átekta og hafa
engar tilkynningar birt um af-
stöðu sína.
Búlgarir eru hlutlausir og
hafa tekið að sér að gæta hags-
muna rússneskra þegna í Þýzka-
landi.
Bretar halda áfram loftárás-
um sínum á borgir Vestur-
Þýzkalands og innrásarhafnirn-
ar svonefndu. Segjast þeir valda
miklu tjóni og munu þeir þó
herða árásirnar á næstunni.
Anthony Eden hefir lýst yfir
því, að Tyrkir muni halda allar
skuldbindingar sínar við Breta.
viðurkenna, að þýzka hernum
hafi heppnast veruleg framsókn
á ýmsum stöðum og Þjóðverjar
láta mjög af því, að þeir geti
bráðlega tilkynnt mikla sigur-
vinninga. Hins vegar vilji þeir
ekki að svo stöddu láta neitt
uppi, hvert þýzki herinn sé
kominn, því að allt sé á slíkri
ringulreið hjá Rússum, að þeir
hafi ekkert yfirlit um hernað-
aratburðina, og nákvæmar frá-
sagnir Þjóðverja gætu því veitt
þeim mikilsverðar upplýsingar.
Allar getgátur um það, hvert
Þjóðverjar beini sókn sinni.verð-
ur því að taka með varasemd.
í hlutlausum fregnum kemur
fram það álit, að yfirburðir
þýzka flughersins séu ótvíræðir
og vinni hann Rússum óhemju
tjón. í brezkum fregnum kemur
líka fram sá ótti, að vélaút-
búnaður rússneska hersins sé
mun lakari en hjá Þjóðverjum
og stjórn hersins sé ófullkomin
í samanburði við stjórn þýzka
hersins. Það, sem einkum virð-
ist treyst á, er að miklar vega-
lengdir og náttúruhindranir
verði Hitler þrándur í götu líkt
og Napoleon forðum. En þess
ber að gæta, að Napoleon naut
ekki vélatækninnar, sem hefir
gerbreytt hernaðinum frá því,
er hann var í byrjun 19. aldar.
Af öðrum styrjaldarfréttum
eru þessar helztar:
Finnar hafa lýst yfir, að þeir
berjist með Þjóðverjum gegn
Rússum. Þeir hafi ætlað sér að
vera hlutlausir, en sökum
harðra loftárása Rússa á finnsk-
ar borgir séu þeir neyddir til að
berjast.
Roosevelt hefir lýst yfir, að
Bandaríkin muni veita Rússum
ítrustu hjálp,'en hún muni þó
Aðalsteinn Pálsson skipstjóri ekki geta orðið mikil fyrst í stað.
7400 (6551), Álafoss 6000, Alli-jBúið var að „frysta“ inneignir
ance 340,000 (617.921), Alþýðu- Rússa í Bandaríkjunum, en sú
brauðgerðin 10,300 (10,359), ráðstöfun hefir verið numin úr
Lúðvík Andersen 10,000 (4426),
A. Magnús Andrésson 75,000
(Framh. á 4. slðu.)
gildi og fá Rússar þar um 100
milj. dollara til ráðstöfunar.
Bandaríkin og Kanada hafa
a. zki^ossO'Ottj^m:
Brezka verðuppbótin. — Mæðiveikin.
próf. — Úr Skagafirði.
Meistara-
Eins og áður hefir verið getlð veittu
Bretar í fyrra 5 millj. kr. til verðupp-
bótar á þeim útflutningsvörum, sem
lakast seldust, sökum hernámsins. Rík-
isstjórnin skipaði í vetur í samráði víð
þingflokkana sérstaka nefnd til að
annast úthlutun þessa fjár. í nefnd-
inni áttu sæti Jón Árnason framkv.stj.,
Vilhjálmur Þór bankastjóri, Ásgeir Ás-
geirsson bankastjóri, Jóhann Jósefsson
alþm. og Kjartan Thors útgerðarmað-
ur. Hæstiréttur átti að fella endanleg-
an úrskurð um úthlutun nefndarinnar.
Nefndin hefir nú lokið starfi sínu og
varð algerlega sammála. Álits hæsta-
réttar má vænta fljótlega.
t t t
í þessarl viku var fé á öllum bæjum
í vesturhluta Rangárvallasýslu rekið
saman og rannsakað með tillitl til
mæðiveikinnar, svo sem frá var greint
í síðasta blaði. Veikinnar varð hvergi
vart nema i Kaldárholtsfénu, þar sem
tveggja. sýktra kinda hafði áður orðið
vart. Aðeins ein kind frá Kaldárholti
kom til réttar afbæjar, gemlingur, er
var saman við féð í Guttormshaga. Var
ekki grunlaust, að hann væri sýktur,
þótt eigi væri það talið víst. Kaldár-
holtsféð verður girt af, en síðan girt
utan um land níu eða tíu jarða, sem
næstar liggja Kaldárholti, og mun sú
girðing liggja í boga frá og að Þjórsá.
Enn utar verður önnur girðing og
munu báðir endar hennar einnig liggja
að Þjórsá. Milli þessara ytri girðinga
verða lönd níu eða tíu jarða.
t t t
Fyrir skömmu lauk Steingrimur J.
Þorsteinsson, sonur Jóhannesar Þor-
steinssonar, fyrrum kaupmanns á Ak-
ureyri, og Laufeyjar Pálssonar Árdal,
konu hans, meistaraprófi I islenzkum
fræðum við háskólann hér. Hlaut
Steingrímur Þorsteinsson einkunina
„ágætlega hæfur“, en áður hefir aðeins
einn maður, Björn Sigfússon, lokið
meistaraprófi í islenzkum fræðum með
slíku lofi. Aðalritgerð Steingríms var
um skáldsögur Jóns Thoroddsen, heim-
ildir að þeim og fyrirmyndir, og er það
mikið ritverk. Fylgirit hennar er um
upphaf leikritagerðar á íslandi. Próf-
inu lauk með erindi, er Steingrímur
flutti í háskólanum, um Galdra-Loft
eftir Jóhann Sigurjónsson.
r r r
Ólafur Sigurðsson, bóndi á Hellulandi
í Skagafirði, skrifar Tímanum: — Nú
líður óðum á vorið, gras hefir sprottið
hægt sökum þurrka. Sérstaklega hefir
úthagi gróið hægt, enda var enn frost
í jörðu um miðjan mánuðinn. Sauð-
burður hefir gengið ágætlega. En
mæðiveiki heldur áfram að drepa vest-
an vatna, en fer þó fremur hægt yfir.
Vorvertíð má heita mjör rýr hér í
Skagafirði, mest vegna beituskorts. —
Afstaða Spánverja
Afstaða Spánverja vekur
mikla athygli. Spönsku blöðin
hafa lýst fögnuði sínum yfir
árás Þjóðverja á Rússa og Suner
forsætisráðherra hefir flutt
ræðu, þar sem honum féllu orð
á sömu leið. Jafnvel hvatti
hann Spánverja til að vera við
búna. Spánskir fasistar hafa
gert aðsúg að sendiherrabústað
Breta í Madrid og eru Bretum
valin hrakleg orð i spönskum
blöðum fyrir samvinnu við
Rússa.
Þessar fregnir rifja upp
fréttaskeyti, sem amerískum
blöðum barst frá Vichy í lok
aprílmánaðar; það var í aðal-
atriðum á þessa leið:
Spánska stjórnin hefir alltaf
verið reiðubúin til að fara i
stríðið með Þjóðverjum. En það
myndi þýða sama og hungurs^
neyð á Spáni, þvi að Spánverjar
eru algerlega háðir innflutningi,
sem Bretar hafa i hendi sinni.
Hitler getur því ekki hagnýtt
hjálp Spánverja fyrr en hann
getur tryggt þeim mat. Þess-
vegna verður næsta spor Hitl-
ers árás á Ukrainu og síðan
ræðst hann á Gibraltar um
Spán og leggur undir sig ný
lendur Frakka og Egiptaland.
Sannleikurinn er sá, að Hitler
hefir nú ekki augun meira á
öðrum stað en Dakar, því að
þaðan getur hann ógnað Ame
ríku mest og ýtt undir nazista
öflin í Suður-Ameríku. En það
er Ameríka, sem hann óttast
meira en allt annað til sam-
ans. Þess ber líka að gæta, að
sókn til Egiptalands er Þjóð
verjum auðveldust um Afríku.
Innrás Þjóðverja í Rússland
þarf engan veginn að boða sókn
Þjóðverja þá leiðina til Asíu
Það væri alveg eins líkt Hitler,
ef hann sigraði Rússa, að snúa
sér næst að Afríku. Hann hefir
jafnan margar áætlanir í einu
og framkvæmir oftast þá, sem
kemur andstæðingunum mest á
óvart.
Hessmálið.
Árás Þjóðverja á Rússa hefir
vakið nýtt umtal um Hessmál-
ið. í greinum, sem Vernon Bart-
lett og Douglas Reed hafa birt
nýlega, gætir þeirar skoðunar,
að Hitler hafi staðið að för
Hess og hafi hann átt að reyna
að fá Breta til að veita Rússum
ekki hjálp og semja við Þjóð-
verja. En núverandi stjórnend-
ur Bretaveldis munu aldrei
semja við Þjóðverja og för Hess
varð því fullkomin vonbrigði
fyrir Hitler.
w
A víðavangi
AUKIÐ LANDNÁM.
Á síðastl. vetri ritaði Jens
Hólmgeirsson ágætar greinar
um nauðsyn aukinnar ræktun-
ar við kauptún og sjávarþorp.
Sýndi hann greinilega fram á,
að aukin ræktun gæti verið
mörgum þessum stöðum sönn
lyftistöng. Hér í blaðinu hefir
oftlega verið bent á nauðsyn
iessa máls. Seinasta flokksþing
Framsóknarmanna tók málið
til ítarlegrar meðferðar og
samþykkti skorinorðar ályktan-
ir. Framfærslumálanefndin,
sem Jens Hólmgeirsson veitir
forstöðu, undirbjó þrjú frum-
vörp um málið (landnám ríkis-
ins, kaup ríkisins á löndum við
kauptún og kaupstaði *og heim-
ild um þegnskylduvinnu), er
landbúnaðarráðherra lét leggja
fyrir Alþingi. Voru þau sam-
lykkt þar í aðalatriðum og er
efni þeirra nánar rakið á öðrum
stað í blaðinu. Með lögum þess-
um er lagður grundvöllur að
stóraukinni ræktun við sjávar-
porpin og að nýjum byggða-
hverfum í sveitum. Á næstunni
virðist sérstaklega vel til fallið
að hefjast handa um ræktun
við kauptúnin og tryggja m. a.
á þann hátt, að vinnuaflið sog-
ist ekki þaðan og verði notað
við framkvæmdir, sem þjóðin
sjálf hefir enga þörf fyrir.
Fyrsta skilyrðið til þess er að
ríkisstjórnin leggi fram það fé,
sem henni er heimilt að ráð-
stafa í þessu skyni, og að íbúar
sjóþorpanna hefjist handa um
framkvæmdir. Reynist vonandi
góð samvinna um þetta milli
framannefndra aðila. Væri það
og sannarlega vel farið, því að
nú verður ekki unnið að öðru
æskilegra en ræktun landsins,
sem getur skapað mörgu fólki
viðunandi jífskjör, þegar hin
óeðlilega atvinna hverfur úr
sögunni.
S V ART AD AUÐ AST J ÓRN“.
Sú var tíðin, að blöð íhalds-
manna kölluðu ríkisstjórnina
„svartadauðastjórn“. Þá þótti
það fráfararsök, að ríkisstjórn-
in skyldi nota áfengissölu sem
tekjustofn fyrir ríkissjóð. Nú er
komið annað hljóð ,í strokkinn.
dýrtíðarmálinu sáu íhalds-
menn ekki annan tekjumögu-
leika fyrir ríkissjóð en að leggja
aukinn toll á áfengi og gera
ríkisvaldið enn meira háð á-
fengissölunni. Ríkisstjórnin gat
heldur ekki beðið fram yfir
mánaðamótin með það að opna
aftur vínverzlanirnar, sem höfðu
verið lokaðar um hríð vegna
birgðaskorts. Og það var gert
meira. Blað fjármálaráðherra,
sem nær aldrei birtir innlenda
frétt á forsíðu, tilkynnti í stór-
eflis fyrirsögn á forsíðu blaðs-
ins 24. þ.m. að „júníseðlarnir
giltu líka f júlí“, svo að menn
gætu þá fengið tvöfaldan
skammt og töpuðu ekkert á lok-
uninni. Minna mátti ekki gagn
gera! Vínverzlanirnar voru svo
opnaðar í fyrradag og fyrstu
nóttina voru um þrjátíu menn
teknir úr umferð hér í bænum.
Meðan lokunin var, hafði verið
hér allt annar og betri bæjar-
bragur. Hin stóraukna áfengis-
nautn, einkum meðal unglinga,
hlýtur að vera öllum góðum
mönnum stórt áhyggjuefni.Rík-
isstjórnin hugðist að gera gott
verk með áfengisskömmtuninni,
en hún hefir fullkomlega mis-
heppnazt. Ef kvenfólk hefði
ekki verið látið fá áfengis-
bækur, eins og upphaflega var
ætlað, myndi ástandið hafa
orðið stórum betra. En það er
glappaskot, sem hægt er að
bæta úr. Einnig mætti minnka
skammtinn. Fleira mætti og
gera, sem yrði til mikilla bóta.
Ríkisstjórnin verður að taka
þetta mál til úrlausnar. Ann-
ars er hætt við því, að nafnið,
sem andstæðingarnir ætluðu að
festa við fyrverandi stjórn, fest-
ist við eftirrennara hennar.