Tíminn - 27.06.1941, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.06.1941, Blaðsíða 4
276 TfMrVV íöstiidagiim 27. jnní 1941 69. blað T tsvörin . . . (Framh. af 1. slOu.) (69833), Árni Jónsson, Timbur- verzlun 11,000 (3107), Ársæll Jóhannsson skipstjóri 7500 (6773), Ásgarður h.f. 11,500 (21) Askur h.f. 75,000 (103,198), Axel Kei/ilsson, dánarbú, 14,000 (11,569), B. P. á íslandi 8000 (21) Björnsbakarí 12,000 (170), Blikk og stállýsistunnugerðin 17,000, Djúpavík h.f. 60,000, Dósaverksmiðjan h.f. 12,000 (1439), Edda, heildverzlun, 38,000 (12,366), Edinborg verlz- un, 47,000, Efnagerð Reykjavík- ur 30,500 (18,649), Eggert Krist- jánsson & Co. 21,500 (4104), Egill Vilhjálmsson h.f. 30,000 (4006), Eimskipafél. Reykjavík- ur h.f. 30,000 (5995) Eimskipaf. ísafold h.f. 35,000 (53,739), Ein- ar Stefánsson, skipst. 7700 (6175), Eldey h.f. 23,000 (21,656) Gunnlaugur Possberg kaupm. 10,000 (9016), Friðrik Bertels- sen 10,000 (1120), Fylkir h.f. 125,000 (244,700), G. Helgason & Melsted h.f. 12,000 (12,684), Bamla Bíó h.f. 50,000 (9835), Garðar Gíslason 25,000 (12,358), Geir Stefánsson & Th. Thor- steinsson 160,000 (556,309), Geysir veiðafæraverzlun 32,000 (11,834), Grímur s.f. 60,000, Guðm. Ó. Einarsson læknir 11,- 000 (5001), Guðm. H. Þórðar- son stórkaupm. 25,000 (26,184), H. Ólafsson & Bernhöft 12,000 (5336), Hafsteinn Bergþórsson framkvsstj. 8000 (289), Hall- grímur Benediktsson kaupm. 25,000, Hamar h.f. 35,000 (8945), Hampiðjan h.f. 20,000 (5267), Hannes Friðsteinsson skipstj. 10,500 (77) Haraldur Árnason kaupm. 21,000 (7444), Helgafell h.f. 125,000 (327,806), Helgi Magnússon & Co. 7000, Héðinn, vélsmiðja, 42,000, Hið ísl. stein- olíuhlutafél. 58,000 (14,093), Hrímfaxi h.f. 20,000 (8828), Hrönn h.f. 90,000 (202,944) Jón- as Hvannberg kaupm. 13,00 (61- 80), Hængur h.f. 120,000 (141,- 799), Höjgaard & Schultz 40,- 000 (9226), I. Brynjólfsson & Kvaran 14,000 (4774) ísafold- arprentsmiðja h.f. 24,000 (4020), Harpa h.f. 17,500 (5575), ísaga h.f. 17,800 (1136), Jarlinn h.f. (Óskar Halldórsson) 27,000, Jóhann Ólafsson & Co. 27,000, Jóhannes Jósefsson hótelstjóri 30,000 (7728), Pétur Johnson forstj. 10,000 (8972), Jón Björns- son kaupm. 14,500 (5419), Jök- ull h.f. 40,000 (31,599), Kassa- gerð Reykjavíkur 10,000 (2537), Kron 15,000 (3784), Kexverksm. Esja h.f. 11,900 (2105), Kex- verksm. Frón h.f. 23,000 (7579), Klæðaverzl. Andrés Andrésson 8500 (2100), Kol &Salt h.f. 28,- 000, Kolasalan h.f. 20,000 (6500), Kristján Siggeirsson kaupm. 17,000 (1231), Kveldúlfur h.f. 730,000 (1,646,257), Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun 12,000, Lárus Óskarsson & Co. 10,000, Litir & Lökk h.f. 14,000 (2605), Lýsi h.f. 36,000 (12,691), Magnús J. Brynjólfsson 10,000 (4398), Marteinn Einarsson kaupm. 7,000 (1044), Max Pemberton h. f. 110,000 (247,920), Mjölnir h.f. 120,000 (243,112), Natan & Olsen 20,000 (3865), Netagerðin Höfða- vík 7,000 (1374), Niðursuðu- verksmiðja S. í. F. 15,000, Njáll h.f. 65,000 (29099), Nýja Bíó h.f. 33,000 (5965), Ó. Johnson & Kaaber 53,000 (14,866), Ólafur Gíslason & Co. 12,000 (509), Ól- afur Magnússon kpm. 12,000 (1835), Olíuverzlun íslands h.f. 95,000 (53,012), Óskar Hall- dórsson h.f. 10,000, Páll Stefáns- son heilds. 11,500 (4455), Papp- írspokagerðin 12,000 (1089), B. Petersen kaupm. 40,000 (39,037), Pípuverksmiðjan 9000 (1238), Prentsm. Edda h.f. 13,000 (4411), Ragnar H. Blöndal 11,500(1149), Alfred Rosenberg, veitingam. 20,000(15,825), S.Í.S. 75,000(167,- 741), Sanitas h.f. 11,500 (2917), Shell á íslandi 115,000 (52,950), Sigursveinn Egilsson bílav. 18,000 (10,320), Sjóklæðagerð íslands h.f. 21,500 (11,647), Sig- Þ. Skjaldberg kaupm. 8300 (12- 71), Skógerðin h.f. 10,000 (282), Sláturfél. Suðurlands 20,000 (10,583), Slippfélagið h.f. 85,000 (54,212), Smári h.f. 48,000 (23,- 808), Smjörlíkisgerðin h.f. 29,- 500 (3617), Stálsmiðjan h.f. 40,- 000 (36,782), Steindór Einarsson 28,00 0(8517), Sirius h.f. 8200 (1369), Freyja h.f. 10,000 (642), Sænsk ísl. frystihúsfél. 25,000 (9280), Skúli Thorarensen út- gerðarm. 27,000 (8096), Stefán Thorarensen lyfsali 12,500 (55- 25)Magnús Thorsteinsson 19700, Þorsteinn Thorsteinsson 20,000 (7152), Völundur h.f. 48,500 (27,510), Tómas Jónsson kaup- maður 40,000 (58,104), Verðandi h.f. 12,000 (489), Verzlun O. Ellingsen 46,000 (20,974) Verzl. Liverpool 7800 (443), Vinnu- fatagerð íslands h.f. 14,700 (3303) Geir Zoega kaupm. 60,000 (13,610), Þórður G. Hjörleifs- son skipstj. 7800 (6446), Þórður Sveinsson & Co. 9500 (1691), Þorsteinn J. Eyfirðingur skip- stj. 15,000 (11,350), Þorsteinn Sigurðsson sjóm. 37,000 (53,- 979), Ölgerðin Egill Skalla- grímsson 83,000 (62,785). Ný hitaæð . . . (Framh. af 1. síðu). væri unnt að fá hitann heima við húsið. í því skyni fengu þeir Svein Steindórsson til þess að gera tilraun með borun eftir heitu vatni, en bor, sem ríkið á, var þarna eystra. Þegar borað hafði verið um 20 metra niður, kom skyndilega mikið af heitu vatni, eða sem svarar einum lítra á sekúndu, en það vatnsmagn er miklu meira en þarf til þess að hita upp þetta eina hús. Aldraðir menn, sem eru kunn- ugir á þessum slóðum, telja vafalaust, að auðvelt sé að fá heitt vatn á landræmunni milli hverasvæðisins og holunnar, fyrst svo mikill hiti er alveg uppi við fjallsrætur, eins og þessi borun sýnir. Og það er líklegt, að þessi tilraun bræðr- anna eigi eftir að leiða í Ijós, að þarna sé um miklu stórkost- legri hitaorku að ræða en menn höfðu yfirleit búizt við. A. Landnám . . . (Framh. af 2. síðu.) vinnu við landnámið, enda fái þeir þá vinnu sína endurgoldna með hæfilegri eign í mannvirkj - um býlisins, þegar það er full- gert til ábúðar. 8. gr. Áður en landnámssvæði er á- kveðið, skal nýbýlastjórn í hvert skipti leita umsagnar og tillagna sveitarstjórnar í hreppi þeim, er land það liggur, sem ætlað er til landnámsins. Ber hrepps- nefnd að gera rökstudda grein fyrir því, hver áhrif hið fyrir- hugaða landnám munl hafa á afkomuöryggi bújarða þeirra, sem fyrir eru í sveitinni, eða hreppsins í heild. Verði ágrein- ingur um fyrirætlanir nýbýla- stjórnar annars vegar og tillög- ur og óskir sveitarstjórnar hins vegar, sker stjórn Búnaðarfé- lags íslands úr, en ákvörðun þeirri má skjóta til fullnaöar- úrskurðar landbúnaðarráðherra. í beinu áframhaldi af þessum lögum samþykkti seinasta Al- þingi lög um jarðakaup ríkisins vegna kauptúna og sjávarþorpa. Samkvæmt þeim er ríkinu heimilt að kaupa jarðir, lönd og lóðir í kauptúnum og sjávar- þorpum, eða í grennd við þau, ef í lánadeild smábýla á árunum aðeigandi hreppsnefnd eða hreppsnefndir hafa óskað eftir kaupunum. Má ríkið taka þessi lönd eignarnámi, ef nauðsyn krefur. í sambandi við þetta ber einnig að geta tveggja annara laga, er samþykkt voru á sein- asta Alþingi. Önnur eru um breyting á lögum um Búnaðar- banka íslands. Samkvæmt þeim skal ríkissjóður leggja 300 þús. í lánadeild smábýla á árunum 1942—1944, 100 þús. kr. á ári, og er auk þess heimilt að taka 2 milj. kr. lán handa deildinni. Lán úr deildinni skal veita til smábýla í grennd við kaupstaði og kauptún eða annarsstaðar, þar sem svo mikil atvinnuskil- yrði eru fyrir hendi, að styðj- ast má við smábýlabúskap. Ræktunarland, er fylgir hverju býli, skal vera minnst einn ha. Hámark lánsupphæðar má vera allt að 6 þús. kr. og lánstími allt að 40 árum. — Hin lögin eru um heimild fyrir kaupstaði og hreppsfélög til að koma á þegnskylduvinnu. Samkvæmt þeim getur hreppsnefnd eða bæjarstjórn skyldað menn á aldrinum 16—25 ára til sex vikna þegnskylduvinnu, ef það hefir verið samþykkt við al- menna atkvæðagreiðslu kosn- ingabærra manna í hlutaðeig- andi hreppi eða kaupstað. Þegnskylduvinnu má vinna að hverju því verkefni, sem til al- menningsheilla horfir, svo sem garðrækt, vegagerð, skógrækt, sundlauga- og leikvallagerð. í|>róttlr (Framh. af 3. síðu) 6,38 m. Jóhann Bernhard (KR) 6,34 m. Georg L. Sveinsson(KR) 6,25 m. 88 Vlctor Hugo: of skrafdrjúgt. Ég skal með fáum orð- um gera þér skiljanlegt, hvað þú átt að gera. Þú átt að tylla þér á tá, eins og ég hefi sagt þér. Þá nærðu í vasa á kerlingunni. Þú átt að stinga hendinni í vasann og draga upp úr honum buddu, sem þar er. Ef þú getur þetta, án þess að heyrist í bjðllunum, þá ertu góður og getur undir eins gengið í félag okkar. Þá þurfum við bara að aga þig dálít- ið í eina viku. — Ja, hver fjandinn, sagði Gringo- ire. Þetta held ég, að ég geti ekki. En ef klukkurnar hringja nú? — Þá verðurðu hengdur. Skilirðu það? — Ég skil ekkert af þessu, svaraði Gringoire. — Heyrðu, kunningi, sagði Klopin, þú átt að fara með hendina niður í vasann og taka budduna. Ef það heyrist í einni einustu bjöllu, læt ég hengja þig. Skilirðu það? — Já, sagði Gringoire. Ég skil það, og hvað meira? — Heppnist þér að ná í budduna ert þú kominn í okkar félag og færð viku typtun. Nú skilirðu mig þó? — Nei, yðar hátign, ekki skil ég neitt 1 þessu. Til hvers er að vinna? Annað- hvort verð ég hengdur eða ég sæti hegnlngu. Esmeralda 87 — Og kemst í okkar samfélag, svar- aði Klopin, kemst í okkar samfélag. Heyrirðu það? Er það kannske einskis virði? Það er sjálfum þér bezt, að við ögum þig dálítið. Þú venst þá við. — Þakka yður fyrir, sagði Gringoire. — Flýttu þér nú, öskraði Klopin og sparkaði í tunnuna, svo að buldi 1 henni. Flýttu þér nú að taka budduna, svo að við sjáum hvernig þér tekst. Ég læt þig vita það einu sinni enn, að ef ég heyri í. einni einustu bjöllu, verður xiálsinum á þér smeygt i snöruna, sem kerlingin er í. Öll hersingin klappaði Klopin lof í lófa og þyrptist kringum gálgann. Hlát- rasköllin voru svo gersneydd misk- unnsemi, að Grlngoire skildist, að þeir skemmtu of vel við að kvelja hann til þess, að hann ætti neins góðs af þeim að vænta. Hans eina von var því sú, að hann stæðist þá hræðilegu þraut, er honum var boðið að inna af höndum. hversu erfið sem hún virtist. Hann gerði það statt, að freista hamingju sinnar, en varð það fyrst fyrir að snúa sér í brennheitri bæn til brúðunnar, er hann átti að ræna. Honum þótti sýnt, að fremur væri hægt að öðlast samúð hennar en múgsins, sem var kringum hann. Honum fannst allar þessar ótal bjöllur hafa kopartungur, sem væru N ý k o m í ð: Vatnsglös á 0.55 Ávaxtaskálar - 3.50 Desertskálar - 1.00 Borðhnífar ryðfríir - 2.00 Brauðhnifar ryðfríar - 1.75 Salathlífar - 1.65 Skeiðar - 1.10 Gafflar - 1.10 Teskeiðar - 0.70 Hárkambar dökkir - 2.00 Blöðrur - 0.40 K. Einarsson & Björnsson, -———— GAMLA BÍÓ SKÓLAAR TOM BROWN Tom Brown’s School Days. Aðalhlutverkin leika: Sir Cedric Hardwicke, Freddie Bartholomew og Jimmy Lydon. Sýnd kl. 7 og 9. -------NÝJA BÍÓ -_ GLETTXI LÍFSEVS „IT’S A DATE“ Aðalhlutverkið leikur DEAMA DURBIN ásamt KAY FRANCIS og WALTER PIDGEON. Sýnd kl. 7 og 9. Bankastræti 11. <£) ewfa j MXLO Skattskrá Reykjavíkur Stríðsgróðaskattskrá Elli- og örorkutryggingaskrá, Námsbóka- gjaldskrá, og skrá nm ábyrgðarmenn lífeyrissjóðsgjalda. liggja frammi á bæjarþingstofunni í hegningarhúsinu frá föstudegi 27. júní til sunnudags 6. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—20 daglega. Kærufrestur er til þess dags, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu, eða I bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 sunnudaginn þann 6. júlí n. k. t SHIPAUTCERÐ PIMISINS Skattstjórlnn í Reykjavlk. HALLDÓB SIGFtSSOA. M.s. Esja Hraðferð vestur um til Akur- eyrar næstkomandi miðvikudag 2. júlí. Viðkomustaðir í norður- leið auk þeirra venjulegu: Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri og Sauðárkrókur. — Vörumót- taka meðan rúm leyfir á morg- un og mánudag. — Farseðlar sækist fyrir hádegi á þriðjudag. I\Týr lax Lifur Mautakjöt Svínakotelettur Alfkálfakjöt (0 ka u píélaq ió Þulan . . . (Framh. af 2. síðu.) ar hann stendur gagnvart stór- fenglegustu og alvarlegustu at- burðum lífsins, að þá brjótast þeirra dýpstu tilfinningar og fegurstu hugsanir fram úr fylgsnum sínurrK— í formi fer- skeytlu eða ljóðs, — eins og lind, sem brýtzt út úr bergi. Ég þyk- ist því vel mega við una, þar sem mér hefir tekizt á vissan hátt að feta í fóspor Móesesar, þegar hann sló staí sínum á steininn rorðum og fram spratt hin tæra lind. En meðal annarra orða: Það voru nokkur orð eftir, sem í'íma hefði mátt við þul- una, og langar mig til að bæta þeim hér við, ' sem einskonar eftirspili. Þeim er ætlað að lýsa ofurlítið eftirleiknum og ætti með hægu móti að mega hnýta þeim aftan í þuluna. Fleiri kunna að vera ónotuð enn og mætti þá taka málið til endur- Smásöluverð á víndlíngapappír títsölnverð á vmdlmgapappír má eigi vera hærra en hér segir: B I Z L A vmdlingapappír (bláar nmbúðir), bréf með 60 blöðnm 75 aura. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðlð vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEEVKASALA RÍKISEVS. Sendisveinn Óskast nú þegar. Mjólkursamsalan Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyr- ir árið 1941 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 27. júní til 10. júlí næstkomandi, að báðum dögum meðtöld- um, kl. 10—12 og 13—17 ( á laugardögum aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niður- jöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl 24 þann 10. júlf n.k. Borgarstjórinn í Reykjavfk 27. júnf 1941. Bjariii Benediktsson. Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn í Iðnó uppi laugardaginn 28. júní klukkan 2 eftir hádegi. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. STJÓRNIN. skoðunar á næsta þingi. Viðbót- in er svona: Reis nú upp einn þing-þjór, þuldi ljóð sem Arnór*) (eins og flygi frár skjór, fætur teygði brag-jór) þuluna las í þjóð-kór. En Þorsteinn fyrir allt sór. Bjarni Ásgeirsson. *) Arnór Jarlaskáld. Frelsismál . . . (Framh. af 2. síðu.) á meðal vegna væntanlegra kosninga, að flokkurinn kæmi fram sem ein heild um þá nið- urstöðu, sem bezta væri hægt að fá. Var starfað af miklu kappi og áhuga að sjálfstæðis- málinu, bæði í nefndum og al- mennum umræðufundum. Framhald.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.