Austri - 01.11.1956, Page 1
Ásksiftarsími blaðsins
er 6.
Kaupið og iesið
A U S T K A
U STRI
1. árgangur.
Neskaupstað, 1. nóverttber 1956.
1. tölublað.
Það borgar sig að
auglýsa.
Auglýsið í
A U S T R A
Fylgi úr hlaði
I dag hefur nýtt blað göngu sína á Austurlandi — og
nefnist A U S T RI. En það er gamalkunnugt heiti á aust-
firzku blaði.
Var þá ekki preutað nóg af blöðum á fslandi. — Vera
má. En það er skoðun þeirra sem að þessari útgáfu standa,
að hinn nýi Austri hafi ærnu hlutverki að gegna.
Flest íslenzk blöð eru tengd stjómmálaflokkunum og er
Austri þar engin undanteknú.ig. Framsóknarmenn á Austur-
landi hafa oft rætt sín í milli um naðusyn þess að halda úti
fjórðungsblaði. Framsóknarflokkurinn á miklu fylgi að fagna
í þessum landshluta og gefur auga leið hversu mikilsvert það
er fyrir flokkinn að eignast slíkai.i boðb.era og tengil sem
sæmilegt blað hlýtur ævinlega að verða. Það eykur enn nauð-
syn útgáfustarfs á vegum flokksins hér, að tápmetstu and-
stæðingarnir heima fyrir hafa þegar komið sér upp blaði og
túlka þar málin af takmarkaðri sanngirni eins og verða vill
á stundum.
En enda þótt framsóknarmenn standi að Austra og blað-
ið beri því flokkslit frá upphafi, þá verður eitt meginhlut-
verk þess að ræða þann þátt dægurmála og framfara, sem
varðar Austurland sérstaklega. Blaðið á þess vegna erindi til
allra Austfirðinga, því vissulega eru hqimamálin að megin-
hluta þannig vaxin, að um þau getum við sameinazt án tillits
til ólíkra stjórnmálaskoðana.
Þá mun Austri að sjálfsögðu leggja fyllsta kapp á að
miðla fréttum af mannlegu bj ástri víjtt um byggðir fjórð-
ungsins. Austurland er allvíðlent en byggð ákaflega sundur-
skorin vegna landshátta. Full þörf er fyrir aukin kynni. Gott
blað getur orðið að miklu liði í því sambandi.
Hér skal ekki frekar rætt um væntanlegt efni blaðsins í
einstökum atriðum. En af þvi, sem drepið hefur verið á, má
vera ljóst að Austri fer ekki á stúfana að ófyrirsynju.
Það má kalla þó nokkur tíðindi á Austuriandi að nýju
blaði er nú hrundið úr vör. Sú var tíð'n, að hér var töluverð
útgáfustarfsemi. Að gömlu blöðunum stóðu ýmsir mætir
menn. En fæst þeirra urðu langl'f í landinu. Og svo fóru leikar,
að útgáfa prentaðra blaða hér í fjórðungi lagðist af með öllu
skömmu eftir 1930. Síðasta blaðið, sem út lcom fyrir hléið
mun hafa verið Hænir, sem íhaidsmenn á Seyðisfirði stóðu að.
Mörgum árum seinna fóru sósíalistar í Neskaupstað af stað
með „Austurland", sem síðan hefur verið eina prentaða blaði
ið á þessum slóðum. Hafa Austfirðingar þamig um alllangt
skeið búið við hina mestu örbirgð hvað snentir blaðaútgáfu
heima fyrir.
Og svo að lokum: Gott blað verður ekki til nema fyrir
samstarf margra manna. Jafnvel lítfið blað getur ekki orðið
gott nema slík sam\únna eigi scr stað. Við, sem stöndum að
útgáfu Austra, viljum alveg sérstaklega vekja athygli vænt-
anlegra lesenda á þessum sannindum, jafnframt því sem við
heitum á þá til fulltingis. Við m'unum einnig á það, að bezta,
og raunar eina tryggingin fyrir langlífi fjórðungsblaðs er sú
hin sama: gagnln'æmt og raunhæft samstarf lesenda og blað-
stjórnar.
í fullu trausti þess, að slík samvinna takist með ágætum,
heilsar hið nýja blað austfirzkum lesendum.
Eiðaskóli hefur
starfsár sill
Eiðaskóli var settur sunnudag-
inn 21. okt. að viðstöddu miklu
fjölmenui. Skólasetning hófst með
messugerð sr. Einars Þórs Þor-
steinssonar, sem settur var prest-
ur í Kirkjubæjarprestakalli síðast
liðið vor. Kirkjukór Eiðaþinghár
söng við messugerðina.
Að henni lokinni flutti skóla-
stjóri skólasetningaræðu.
Eiðaskóla er fullskipaður með
93 nem. varð þó að vísa allmörg-
um frá sökum rúmleysis. Skólinn
starfar í 5 dsildum, landsprófs-
deild, bóknámsdeild og verknáms-
deild gagnfræðadeildar, eldri
deild og ytigri deild Alþýðuskól-
ans. Ekki er fyrirhuguð nein
breyting á kennslufyrirkomulagi
frá því sem verið hefur undan-
farna vetur, en í framtíðinni er
gert ráð fyrir að tekin verði upp
hagnýt kennsla í búfræðum.
Byggt liefur verið nýtízku fjós á
staðnum og ungur búfræðikandi-)
dat, Sigurður Magnússon, frá
Breiðavaði, hefur v)srið fenginn
til að veita fyrirhuguðu kennslu-
búi forstöðu. I verknámsdeild eru
nú kenndar smíðar, saumar, vél-
gæzla og vélritun bæði í bóknáms-
og verknámsdeild.
Þær breytingar urðu á kenn-
araliði skólans að frk. Unnur O.
Jónsdóttir, sem verið hefur hat.ida
vinnukennari stúlkna, lét af störf-
um en við tók frk. Skúlína Stef-
ánsdóttir frá Kirkjubóli í önund-
arfirði. Björn stúdent Guðnason
frá Lundi í Fnjóskadal tók við
kennslustarfi Þórðar Benediktsr1
sctiar, sem settur hefur verið
skólastjóri við barnaskóla Egils-
staðaþorps. Þá hefur séra Einar
Þorsteinsson verið ráðinn stunda-
kennari við skólann.
Aðrir kennarar og ráðskona
verða þau sömu og áður.
Að lokinni ræðu skólastjóra
sungu allir viðstaddir „Island
ögrum skorið“ undir stjórn hans.
Að lokinni skólasetningu var öll-
um boðið til kaffidrykkju í hinni
vistlegu borðstofu skólans.
Á mánudaginn 22. fóru nem-
ejidur framhaldsdeilda, ásamt
skólastjóra og kennurum, náms-
för, fyrst að Grímsárvirkjun, þar
sem Rögnvaldur Þorláksson,
verkfræð'tigur, sýndi og skýrði
framkvæmdir fyrir nemendum. Þá
var haldið að Hallormsstað, þar
sem Sigurður Blöndal sýndi nem-
endum skógræktarframkvæmdir í
gróðrastöðinni og víðar, og að síð-i
ustu var haldið til Skriðuklaust-
urs og skoðað byggðasafnið þar.
Veður var hið fegursta allan dag-
inn og gengu nemendur frá Hall-*
ormsstað að Hrafnkelsstöðum,
því að enn vantar nokkuð á, að
þessi leið sé akfær öllum bílum.
_
„Utvarp Reykjavík
Eiðar og Skuggahlíð44
Hlustunarskilyrði eru víða
mjög slæm hér Austanlands.
Kveður víða til fjarða svo ramt
að truflunum myrkasta tíma árs-
ins, að hlustendur hafa lítil not
kvölddagskrár útvarpsins. Und-
anfarið hafa staðið yfir athugan-
ir á því, með hvaða ráðum væri
tiltækilejgast að bæta úr vand-
ræðum þessum á Norðfirði. Á-
kveðið er nú að setja upp litla
endurvarpsstöð í Skuggahlíð.
Þar hafa hlustunarskilyrði reynst
betri en ant.iars staðar í Norðfirði.
Verður útsendingum Eiðastöðvar-
innar endurvarpað og vænta þeir
visu sérfræðingar, að með þessu
verði sigtuð frá flest þau blandn-
ingshljóð sem oftlega hafa raspað
innan eyru hlustenda hér um
slóðir. Nokkuð vantar þó á, að út-
sending Eiðastöðvarilanar sé
hrein, þar eð hríðarveður og er-
lendar stöðvar trufla stundum
móttökutæki stöðvarinnar. Að
öllum líkindum verður endur-
varpsstöðin sett upp núna í nóv-
ember.
Hafnargerð áætluð
Þorlákur Helgason, verkfræð-
ingur, dvaldi um tíma í Neskaup-
stað til að athuga skilyrði til
hafnargerðar. Gerði hann athug-
un á smíði bátakvíar milli bæjar-
bryggjanna og nauðsynlegra end-
urbóta á bryggjunum. Mim verkið
kosta, samkvæmt lauslegri kostn-t
aðaráætlun, sem gerð hefur verið,
í'úmar 6 milljónir króna.
Síðan samþykkti bæjarstjórn
að höfti skyldi gerð og fól bæj-
arstjóra, sem þá var staddur í
Reykjavík að vinna að framgangi
málsins. Meirihluti bæjarstjórnar
samþykkti og að gera bátakví
þessa á fyrrnefndum stað, en
minnihlutinn vildi fresta ákvörð-
un um staðsstningu hafnarinnar,
þar til fram hefðu farð nánari
athuganir á öðrum stöðum, sem
til greieia gætu komið.