Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR Laugardagur 29. sept. 1979 — 31. tbl. TIMANS Ingibjörg Ámadóttir Stóra-Vatnsskarði Fædd 17. september 1883. Dáin 1. ágúst 1979. Þann 1. ágiist sl. lézt fööursystiir mln, Ingibjörg Arnadöttir, 96 ára gömul, og veröur hun jöröuö aö Viöimýri laugardag- inn 11. ágúst. Ingibjörg var elzta barn ömmu minnar, GuörUnar Þorvaldsdóttur frá Framnesi, en hUn var tvlgift. Meb fyrri manni sln- um, Arna Jónssyni, átti hUn, auk Ingi- bjargar, fööur minn Jón og Arna, en meö seinni manni sinum, Pétri Gunnarssyni, Þorvald, sem dó þrjátlu og fjögurra ára, Benedikt, Kristinu og Ingvar Gunnar, sem dó á fyrsta ári. Óhjákvæmilega leitar hugur minn til baka til heimilisins aö Stóra-Vatnsskaröi, en þar átti Ingibjörg lengst heima meö bræörum slnum, Arna og Benedikt, kon- um þeirra og systur sinni, Kristinu, sem ernUein eftirlifandi af þeim systkinum. A Stóra-Vatnsskarbi var áöur tvtbýli, en einn bær. AöaliveruhUsiö var stórt eldhUs þar sem allir söfnuöust saman á mat- málstlmum og á kvöldin, oft fjöldi manns þegar sumarfólk og gestir eru meötaldir. Þá var oft glatt á hjalla og margt látiö fjUka, bæöi i óbundnu máli og bundnu. Þaö er mikil gæfa fyrir migogallan þann fjölda af sumarkrökkum, sem kynntust þessu rammislenska sveitaheimili og þá ekki síst „frænku” eins og allir kölluöu Ingibjörgu, skyldir jafnt sem óskyldir, enda átti hUn næga hjartahlýju handa öll- um. Ingibjörg var frlö kona sýnum og hélst þaöá sinn máta þótt aldurinnfæröist yfir. HUn var svo lánsöm að halda góöri heilsu bæöi andlega og likamlega þar til fyrir fá- um vikum, lét sig til dæmis ekki muna um aö skreppa noröur til aö vera viö ferm- ingu Benedikts, þess þriöja i rööinni á Vatnsskaröi, nU um hvítasunnuna. Þar naut hUn fósturdóttur sinnar, GuörUnar Þorvaldsdóttur, skrifstofustUlku hjá SIS, sem alla tiö annaöist móöur sina af slikri ástUÖ og umhyggju aö fátitt mun vera. Eftir aö gamli bærinn brann 1963 var hann fluttur nær þjóöveginum og byggt nýtt myndarlegt tvibýlishUs. Þar býr nU Benedikt Benediktsson meö sinni fjöl- skyldu á jöröinni allri, en á neöri hæö hUssins er IbUÖ, þar sem þær mæögur, á- samt Kristinu frænku og GuörUnu Arna- dóttur og börnum hennar, hafa bUiö I sumarleyfum og enn er gestkvæmt á Stóra-Vatnsskarði. Segja má aö Ingibjörg hafi siöari hluta ævinnar átt tvö heimili, á Stóra-Vatns- skarði ogí Reykjavik, siöustu tuttugu árin aö Stigahliö 26. Ingibjörg frænka var heil- steypt kona, hýr og hlýleg og einkar trygg heimili, ástvinum og trU sinni. Meö þessum fátæklegu kveðjuoröum vil ég minnast hennar, hUn var af þeirri mann- gerð sem bætir umhverfi sitt og sam- ferðafólks. Arni Jónsson. 11. águst s.l. var til grafar borin I heimahögum slnum i Skagafiröi Ingi- björg Arnadóttir, sem lést hér I Reykjavík 1. ágUst slöast libinn, háöldruö á tiræöis aldri. Ingibjörg Arnadóttir ólst upp á Stóra-Vatnsskarði I Skagafiröi ásamt al- systkinum sinum, þeim Jóni bankastjóra og Árna, siðar bónda þar, og hálfsystkin- um sínum, Kristlnu Pétursdóttir og Benedikt Péturssyni. Þegar þeir Arni og Benedikt skptu meö sér bUinu, önnuöust þær hálfsystur, Ingibjörg og Kristin bU- ákapinn meö þeim, einnig eftir aö Arni og Benedikt kvæntust. Var sambýli þetta og öll sambUÖ þeirra systkina og siöar barna þeirra svo náin og hlý, aö fá- gætt má telja. Hiö sama átti viö, er Ingi- björg tók I fóstur barnunga frænku slna, GuörUnu Þorvaldsdóttur. Slöar flutti hún með GuðrUnu til Reykjavlkur og bjó meö henni hér undanfarna áratugi, þótt ekkert sumar liöi svo, aö ekki sækti hún Skaga- fjörð heim. Sökum frændsemi þekkti ég þetta fólk frá barnsaldri. En ég kynntist þvl nánar en ella vegna þess, aö synir okkar þrir dvöldu allir mörg sumur á Stóra-Vatns- skaröi, er þeir voru börn. Heimiliö á Stóra-Vatnsskaröi var mótaö af rammis- lenzkri og rótgróinni menningu, eitt þeirra sveitaheimila, sem staöiö hefur trUan vörö um þaö, sem traustast er I Is- lenzku þjööerni. Ingibjörg Arnadóttir var fágæt kona. Hún var gædd ýmsum þeim eöliseinkenn- um, sem af einhverjum ástæöum er al- gengaraaösamanfarihjá konum en körl- um ekki slzt gömlum konum: Greind, mildi, góövild og tryggö. Ýmsir islenzkir rithöfundar hafa lýst gamalli ömmu og gildi hennar fyrir börn af snilld, og má þar til nefna Nóbelsræðu Halldórs Lax- ness, Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar og kvæöiö Amma kvaö eftir Orn Arnar- son.Ekkerthaggar rósemi viturrar gam- allar konu, greind hennar gerir hana skilningsrlka og umburöarlynda, góövild hennar yljar og tryggö hennar skapar traust.ÞaökomekkisIzt fram á efriárum Ingibjargar, aö allir þessir eiginleikar stóöu föstum fótum I manngerö hennar. HUn var ein þeirra, sem öllum haföi alltaf

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.