Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 1
38. arisaui'u' 165. tbl. — Þriðjudagur 24. júlí 1951. Prentsmiðja Margunblaðsins. Reyna að fipiw ptt»N$ir Sáttahorfur í olíudeilunni versn- uðu snögglega seint í gærkvöldi Olíanelndin taldi sig ekki geta gengið að tillögum Harrimans 11JKH SJÁUM við sendimann Trumans í Persíu, Averell Harriman (til hægri) ásamt persneska forsætisráðherranum, dr. Mossadeq. Yiðræðurnar, sem þeir hafa átt saman, hafa að vísu verið alvar- legra eðlis en þessi mynd af þeim gefur til kvnna, og milljónir manna víðsvegar um lieim bíða með eftirvæntingu eftir að viðræður þeirra beri árangur. Skipið með hveififarm- inn í áreksfri WASHINGTON 23. júli — Bandaríska flutningaskipsð sem átti að flytja hveiti það, sem Bandaríkjamenn höfðu á- kveðið að senda Indverjuir vegna hungursneyðar, scm ríkir þar í landi, hefur lent : árekstri við danska skipií „Gerd Mærsk“. Áreksturinn átti sjer stað þar sem Suei- skurðurinn og Rauðahafið mætast. Skemmdir á skipinu cr verið að kanna. Ekkert hefur verið látið uppi um áreksturinn. Skipið hafði innanborð 10 þús. ionn af hveiti, og hafði sendingu þess verið hraðað eftir föng- um vegna erfiðs ástands í Ind- landi. — NTB-Reuter. □- -□ Pravda fék á Fá 20 aura fyrir karföfíukíléið þess í London áffi í cjær samfa! við uianríkisráiherrann STAVANGER, 23. júlí. — í dag var mikil sala á nýjum kartöfl- um hjer í Savanger. Framleið- endurnir fá nú 20 aura fyrir hvert kg. umbúðalaust á framleiðslu- stað. — NTB Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LONDON, 23. júlí. — í dag ræddust þeir við, Morrison utanríkis- ráðherra og frjettamaður Pravda í London. Talsmaður utanríkis- ráðuneytisins hefur tiikynnt, að samtal þeirra verði ekki gert opinbert í London, fyrr en Pravda hefur birt viðtalið. Msunginn í gær TEHERAN, 23. júlí. — Von manna um skjóta lausn olíudeilunnar í Persíu var skyndilega úti í kvöld, eftir að Harriman, sjerstakur sendimaður Trumans austur þar, hafði lagt fram sáttatil’ögu sína í endanlegu formi fyrir olíunefnd persneska þingsins. Horfur um lausn deilunnar ískyggilegar Bjartsýnin, sem gætt hefur í Teheran síðustu daga varð skyndi- lega að víkja fyrir alvarlegu útliti og sumar fregnir herma að Karriman sje svartsýnn á að lausn deilunnar sje skammt undan. Engir frekari fundir milli hans og olíunefndarinnar hafa verið ákveðnir og er það skilið merki þess að tillaga Harrimans hafi verið óaðgengileg fyrir Persa. ----SORÐSEINDING OLlUNEFNDARINNAR Eftir mánudagsfundinn sendi pers- ncska oliunefndin út svohljóðandi tilkynningu: „Vjer enim Ilarriinan mjög þakklatir fyrir það sem hann Iiefir gerl. En tillagan er óað- gengileg fyrir persnesku stjóm- ina“. Tillagan var í meginatriðum á þá leið, að Persar ræddu við breska sendinefnd um lausn deil- unnar. Átti formaður hinnar bresku sendinefndar að vera einn aí ráðherrum bresku stjórnarinn- at og hafði Gaitskell fjármála- ráðherra verið nefndur í því sam bandi. Með frjettamanninum vai ♦ kventúlkur, en einkaþingritari Morrison sat fundinn með hon- um, ásamt blaðafulltrúa utanríkis t áðuneytisins, W. Ridsdale. GÖMUL ÁSKORUN í>að er nú nokkuð umliðið síð- i n Morrison skoraði á Pravda að láta frjettamann sinn eiga sam- 1al við sig og birta síðan viðtalið og gera því ekki lægra undir höfði en viðtölum enskra blaða- manna við Stalin. PRAVDA SETUR SKILMÁLA Hinn 28. júní svaraði Pravda áskorun Morrison á þá leið, að biaðið gengi að áskoruninni með þeim skilyrðum þó að bresku blöðin birtu beina þýðingu sam- talsins úr Pravda. Málgagn bresku stjórnarinnar, Daily Her- áld, lofaði því, og nú hefur sam- talið átt sjer stað. Þjóðverjar vilja Stjórnin sksrsl í ieikinn LONDON, 23. júlí. — Breska stjórnin skarst í gærdag í deilu milli breskra flugfjelaga og tæknilegra starfsmanna á Nort- holt flugvelli við London. Starfsmennirnir hafa í and- mælaskyni við neitun um launa- hiækkun, hafið aðgerðir sem or- sakað hafa það að 120 flugvjelar hafa ekki fengið fararleyfi síð- ústu þrjá dagana. Stjórnin hefur nú farið fram á að fulltrúar beggja aðila ræði við íuiltrúa stjórnarinnar. — NTB—Reuter. MÚNCHEN 23. júlí — Samkvæmt frjett, sem blað í S-Þýskaiandi flutti hafa um 300 þýskir olíu- fræðingar sótt um stcður í Pers- iu. Blaðið hefur átt viðtal við 'or- mann bjóðnýtingarnefndar Persa ’Hussein Makki, sem lýsir því yf- ir að stöðugur straumur býskra umsókna berist til nefndarinnar. Blaðið segir ennfremur að Makki iafi minnst á að Hjalmar Schacht' tafi verið boðið til Teheran, on vlakki hafi lagt áherslu á að íann vissi okkert nm ; líkt ooð neð vissú. NTB-Reuter. Þjóiverjar óska eftir Pélain marskálkur Ijest í gærmorgun PARfS, 23. júli; — Petain marskálk- ur andaðist i morgun 95 ára að aldri. Petain hafði búið við vanheilsu síð- ustu mánuði, en hann hefir verið i fangelsi síðan árið 1945. Petain gat sjer fyrst orðstir í fyrri heimsstyrjöldinni. Gegndi hann sið- an nokkrum mikilvægum embættum á millistriðsárunum og var m. a. nmbassador Frakka á Spáni til 1939, er hann hvarf heim. Ferill hans á striðsárunum hefir verið mjög um- dtildur en eftir stríðið var Petain dæmdur til dauða af hæstarjetti Frakklands. Þeim dómi var síðar breytt í æfilangt fangelsi og sat Petain í þvi er hann ljest. Franska stjórnin hafnaði i dag sið- ustu ósk marskálksins þess efnis að fá að hvila við hlið hermanna sinna er ljetust í orustunni um Versaille í síðasta striði. 75 ár í kirkjukór LONDON — Hinn 84 ára gamli Whithwickbúi, F. Boam, fyllti aýlega 75. ár sitt sem söngmaður : kirkjukór einum í heimaþorpi ínu. AUKAFUNDUR STJÓRNARTNNAR Strax á eftir var persneska stjórnin kvödd saman til aukafundar til að ræða um tillögu Harrimans. — Er ekki kunnugt um úrslit þess fundar. Skoðnn manna er hinsvegar sú að kveSjutóninn í orSsend- ingu olíunef ndarinnar, spái ekki góSu unt lausn hinnar mikln olíuþrætu. BANNI AFLJETT Útvarpið i Teheran tilkynnti i gær kveldi að umferðabannið sem sett v.ir i Teheran eftir óeirðirnar sem þar urðu fyrir skömmu, vaeri afljett vegna góðrar hegðunar almennings. Sendinelnd S.Þ. lilbúin Irekari viðræðna við íslendinga KNATTSPYRNUSAMBAND íslands hefur fengið formlegt boð frá býska knattspyrnusambandinu um landsleik við Þjóðverja í sept- ember næsta ár. Myndi sá leikur fara fram í Þýskalandi. Boð þetta er mjög athyglisvert, þar sem Þjóðverjar munu aðeins leika 4—5 landsleiki væsta ár vegna þátttöku sinnar í Olyan- píuleikunum. Ekki ér enn víst, hvort K S í telur sjer fært að þiggja boðið. Útför Abdullah konungs í Trans- jordaníu fór fram í gær með mikilli viðhöfn. Hjer er ein nýj- asta myndin, sem tekin var af hinum myrta konungi. AMMAN, 23. júli: — Útför Ab- dullali konungs i Transjordaníu fór frant í morgun með mikilli viðhöfn cg að viðstöddum mörgum a'ðstu mönr.um við austanvert Miðjarð.ar- haf. Kista hins myrta kommgs var flutt á fallbyssuvagni til kirkjugarðs- ins, og 21 fallbyssuskoti var hleypt af t virðingarskýni við hinn látna. 1 dag hófst opinberlcga 6 mánaða sorgr.rtimahil vegna andláts konungs ins. F’ánar munu verða við hálfa stöng næstu 40 dag t. Atlle og Churchill mintust hins látna á þingfundi í dag og hörmuðu báðir lát Abdullah og miuntust vin áttu ltuns og trausts í garð Bretlands. NTB—Rcuter. Barriagar liggja niðri. Turner Joy og Ridgcway hafa tæðsf við Etnkaskeyti til MM. frá Reuter—NTB ’iOKÍÓ, 23. júlí. — Sendinefnd Ridgways við vopnahljesviðræðurn- ar í Kaesong er nú komin til bækistöðva sinna við Imjin-fljót og eru fulltr. tilb. til viðræðna á ný með stuttum fyrirvara, óski komm’ únistarnir eftir frekari viðræðum. Ennþá er þó ekkert, sem bend- ii til þess að viðræðurnar hefjist fyrr en á miðvikudag. •□rr....................... Á FUNDI MEÐ RIDGWAY Formaður sendinefndar S. Þ., rnaðurinn Sun Yap, hafa dvalið Turner Joy flotaforingi, hefur í Seoul síðan fyrir helgi. dvalið í Tokio síðan viðræðunum var frestað fyrir helgina. Ræddi FLUGHERINN hann ástandið við Ridgway hers- AÐGERÐAMIKILL höfðingja og fjekk nýja áætlun Á vígstöðvunum hefur aðeins fyrir væntanlegar viðræður. Með kornið til lítilf jöt legra átaka milli honum voru tveir aðrir fulltrú- framvarðasveita. Flugsveitir S..Þ. f.r í sendinefnd S. Þ., Graige hets hafa þó verið virkar og farið i höfðingi og Burke flotaforingi. 600 árásarferðir síðasta sólar- Hinir tveir fulltrúar í nefnd- hringinn. Hafa þær aðallega ráð- inni, Moes hershöfðingi og Kóreú ist á flugvelli í N-Kóreu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.