Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. júlí 1951. M U R G U N tt L A ti I Ð 11 I Fjelagslíf Knnltspyrmifjcl. Þróttur! Stúlkur! — Munið cftir œfingunni á Grímsstaðarholtsvellinum í dag kl. 7.30—8.30. Verið mcð frá byrjun. Þjálfarinn. kandsmót I. fl. i knattspyrnu heldur áfram i kvöld kl. 7.30 á Melavellinum. Þá keppa Fram og Hafnfirðingar. Mótanefmlin. iii*m ■■ ■■ - — i— ii i——«»m—i • í Handknattleiksstúlkur Ármnnns! Æfing verður í kvöld kl. 8 á Klambratúni. — Mœtið vel og stund víslega. — Nefndin. Frjálsíþróttadeild K.R.! Innanfjelagsmót verður í dag kl. 6. 30 fyrir juniora. — Keppt verður i 100 m. hl., hástökki og kúluvarpi. Á morgun, miðvikudag kl. 6.30, ycrður keppt í spjótkasti, 3000 m. hl., langstökki og 4x100 m. boðlilaup. F. K. «. Hrcingerningar Sími 6223 — 4966. Oddsson. Sigurður Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fvrsta flokks vinna. Hreingerningastöðin Simi 7768. — Ávallt vanir menn til hreingcrninga. Hreingerningastöð Reykjavíkur Simi 2173, hefir ávallt vana og vandvirka menn til hreingerninga. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS VI.s. Skjaldbreið til Húnaflóahafna hinn 27. þ. m. — Tckið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar í dag og á morgun. Farseðlar seldir fimmtu dag. — M.s. Herðubreið nustur um land til Siglufjarðar hinn 28. þ. m. — Tokið á móti flutningi til Ilornafjarðar, Hjúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar. Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar á Skjálf- anda á morgun og árdegis á fimmtu- dag. Farseðlnr seldir á fimmtudag. ' * Armonn Tekið á móti flutningi til Vestmanna- eyia daglega. i I I.O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fur.dur í kvöld kl. 8.30. — 1. Inn- taka nýliða. — 2. Formaður ferða- nefndar skýrir frá fyrirhugaðri skemmtiferð; umræður. — 3. Hag- nefndin: Þau Thorolf Smith, Telma Ólafsdóttir og Eiríkur Sæmundsson annast skemmti- og fræðsluatriði. Æ.t. Kanp-Salo MINNINGARSPJÖLD ICRABBA- : MEINSFJELAGS REYKJAVÍKUR ; fást í versluninni Remedia, Aust- ! urstræti 7 og t skrifstofu Eili- og j hjúkrunnrheintilisins Grund. Mtt .... Vinna TEK P R I Ó N Borgarholtsbraut 56. Simi 80039. uglýsnng frá fjelagsmaiaráðuneytiiMi Ríkisstjórnin hefur, að fengnum tillögum frá trygg- ingaráði, ákveðið að neyta heimildar bráðabirgðaákvæð- is laga nr. 51, 1951, til þess að hækka iðgjöld og fram- lög til tryggingasjóðs á árinu 1951 um jafnan hundr- aðshluta, og skal hækkunin nema sem næst 11% — ellefu af hundraði —- þannig: Hið fasta framlag ríkissjóðs samkv. fjárlögum ársins 1951 hækkar um kr. 2,073 milljónir og heildarframlög sveitarfjelaganna um kr. 1,287 milljónir. Iðgjöld at- vinnurekenda samkv. 112 gr. skulu innheimt samkv. iðgjaldaskrám ársins 1951 með 11% álrígi. Á sama hátt skulu iðgjöld hinna tryggðu samkv. 107. gr. fyrir árið 1951 innheimt með álagi sem hjer segir: I. verðiagssvæði. II. verðlagssvæði. Iðgjöld kvæntra karla kr. 50,00 kr. 40,00 Iðgjöld ókvæntra karla kr. 45,00 kr. 35.00 Iðgjöld ógiftra kvenna kr. 35.00 kr. 30.00 Fjelagsmálaráðuneytið, 21. júli 1951. Steingrímur Síeinþórsson (sign). Hallgrímur Dalberg (sign.) Cjrœiia YCjatóto^a frœna r v /a ló lojan í barnaskólahúsinu í Hveragerði. Skrifstofuhúsnæði T I L L E I G U á besta stað í bænum. sendist afgr. Morgunbl. Kært þakklæti til allra, er sýndu mjer velvild og vinarhug á 70 ára afmæli mínu 13. þ. mán. með gjöf- um, heimsókn og heillaóskaskeytum, og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Jónsson, fiskimatsmaður, Bolúngarvík. Græna IVIatstofan í barnaskólahúsinu í Hveragerði, er fyrsta dvalar- heimilið fyrir vanheilt fólk, er stofnsett var hjer á landi síðastliðið sumar, með Ijúffengan og nær- ingarríkan mat úr jurtaríkinu, sem gefið hefur góða raun. Græna matstofan hefur aldrei haft hræ á boð- stólum fyrir sína viðskiftamenn. Komið og dveljið á Grænu Matstofunni, það end- umærir líkamsþrekið. Tilboð merkt: „694“, Jeg get ekki nógsamlega þakkað minum góðu vinum » og kunningjum í Austur-Eyjafjallahreppi, fyrir hið ágæta ■ og ógleymanlega samsæti, sem þeir hjeldu mjer í tilefni ■ m áttræðisafmælis míns. : Ólafur Eiriksson. I Ölluní’þeim, er á margvíslegan hátt gerðu mjer 70 ára afmælisdag minn ógleymjmlegan, þakka jeg af alhug, svo og allt gott, er mjer hefur verið í tje látið, á liðinni æfi. Elín SL Briem. Fiskhúð T I L L E I G U Upplýsingar í síma 81385, kl. 1—3 og 7—8 næstu daga. Ford fóiksbifreið : model 1936, í góðu ásigkomulagi, • ’ í verður til sölu við Leifsstyttuna í. dag milil kl. 5 og 7. : i ■ * : i Maðurinn minn, GUÐMUNDUR IIELGASON, húsasmíðameistari, andaðist að heimili sínu, Laugavegi 69, 21. þ. m. Jakobína Ásgeirsdáttir. ANNA SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Króki í Garði, andaðist 21. júlí að héimili dóttur sinnar, Reynimel 49, Reykjavík. Vandamcnn. Faðir okkar, JÓN JÓNSSON frá Breiðholti, ljest að heimili sínu, láugardaginn 21. júlí. Börn hins látna. Eiginmaður minn, ÁRNI SIGURÐSSON, Sóleyjartungu, Akranesi, andaðist 22. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Halldóra Halldórsdóttir, Bálför móður minnar, SÓLVEIGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi, miðvikudaginn 25. júlí kl. 11 árdegis. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðnir. Rannvcig Vilbjólmsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.