Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1951, Blaðsíða 4
» 4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. juli 1951. rj 204. dagur ársins. Árdegisflæfíi kl. 10.0f>. Síðdegisflæði kl. 22.25. Nælurlæknir í læknávarðstoíunni, sími 5030. Næturvörður i lyfjabúðinni Ið- unni, sími 7911. D ag bóh 1 gær var yfirleitt norð-vestan og vestan-átt um allt land. Norð- anlands og Austan var úði og rigning eða súld, en annarsstað- ar úrkomulaust og víða Ijettskýj- að. — í Reykjavik var hiti 10.4 stig kl. 15.00, 10.8 stig á Akur- eyri, 8.8 stig í Bolungárvík, 8.4 stig á Dalatanga. — Mestur liiti mældist hjer á landi í gær 1 Loftsölum, 14.4 stig, en minnstur í Grímsey, Nautabúi. 6 stig. — 1 London var hitinn 14 stig, 23 stig i K'aupmannahöin. D-------------------------D Systkinahrúðkaup Siðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband að Unaðsdal, ™Snæf jallahreppi ungfrú Stefania 'Ingólfsdóttir og Kjartan Helgason. •Heimili ungu hjónanna «r að Unaðs- dal. Ennfremur ungfrú Sigurborg .Helgadóttir hjúkrunarkona og Sigfús 'Halldórsscn. Heimili ungu hjónanna , er á Snorrabraut 79. AfaT^j 50 ára er i dag Nikulás Magnús- Son, Langeyrarvegi 2, Hafnarfirði. Eimskip h.f.: Brúarfcss fór frá Rvik 21. j).m. til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Dettifass fór frá New York 19. þ.ni; til Reykjavikur. Goða- foss fer væntanlega frá Rotterdam i dag til Hull og Reykjavikur. Gull- foss kom væntanlega til Leith i gær frá Reykjavík. Lagarfoss fór vænt- nnlega frá Siglufirði 23. þ.m. til Húsavikur. Seifoss er i Reykjavik. — Tröllafoss er i Gautaborg. Ilesnes fermir í Antwerpen cg Hull i lok júlí. — Rikisikip: --- Hekla fór frá Glasgow i gær á- lciðis til Reykjavikur. Esja fer frá Reykjavik kl. 10 árdegis i dag aust- nr um land tii Siglufjarðar. Herðu- hrtið fór frá Reykjavik kl. 22 i gær- kveldi austur um land til Reyðar- fjarðar. Skjaldbreið ér væntanieg til Reykjavikur í dag frá Vestfjörðum og Breiðafirði. Þyrill er norðan- lands. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Kotka i Finnlandi. Arnarfell fór frá Vestmannaeyjum 16. þ.m. áleiðis til Italiu. Jökulfell kom til Guayaquil í gær, frá Chile. KimHkip Reykjavíkur h.f.: M.s. Katl.a fór á hádegi á sunnu- dag frá Molde áleiðis til Islands. Höfnin: Togarinn Mars kom i dag af veið- tnn. — 1 gær kom spænska skipið Monte Albertia. LoftleiSir h.f.: 1 dag er ráðgcrt að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir), Isafjaiðar, Ak- ureyrar, Hólmavikur, Búðardals, Patreksfjarðar, Bildudals. Þingeyrar, Flateyrar og Keflavikur (2 ferðir). — Frá Vestmannaeyjum verður flog- ií til Flellu- og Skógarsands. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Vest mannaeyja, Isafjarðar. Akureyrar, Siglufjarðar, Sauðárkróks og Iíefla- víkur (2 ferðir). Yfirlýstir óvinir allra, sem ekki eru Jiommúnistar Fáir menn i lýðræðislöndunum þekkja betur til i Sovjet-Rússlandi en enski sagnfræðingurinn Edward Crankshaw. Hann dvaldi i Rússlandi á stríðsárunum, þegar helst var þó að vænta samvinnu Rússa við Vest- ur-veldin og átti þess þvi óvenju góðar, kost að kynnast bestu hliðinni á mönnum og málefnum austur þar. Hefir hann og ætið skrif.að um þessi eí’ni af itrustu góðvild. Crankshaw hefir nýlega ritað grein, er hann nefndir: „Kreml Iiressir upp á utanríkisstefnu sína“. Vera kann að dregið verði úr „kalda striðinu“, en Sovjet hættir ekki við sinn grunnmúraða fjand- skap við Vestur-veldin". 1 grein þessari segir Crankshaw m. a.: „Fari svo, að dragi úr við- sján, i alþjóðamálum. verður það vegna þess, og þess eins, .að Vestur- veldm sýna styrkleika og festu. Ef breyting verður og Kreml sýn- ist sáttfúsari, mun það mjög freista manna að hverfa frá þeim aðgerð- um. sem einmitt hafa sjálfar leitt til breytingarinnar, einkum endurvig búnaðurinn og allt, sem honum er samfara, ásamt Marshall-samstarf- inu. Röksemdafærslan mun verða sú, að et’ Kreml rjettir út vinarhönd, og við' höldum áfram. herbúnaði, þótt við tökum í höndina, þá muni sið- ari ófarnaður verða okkur að kenna. Þessi röksemdafærsla stendst ekki. Sovjetstjórnin er yfirlýstur óvinur allra þjóSfjelaga, hvar sem er, scm ekk: eru kommúnistisk. ÞangaS til Sovjetstjórnin hverfur frá þessari yfirlýstu stefnu — þaS er aS segja þangaS til alger bylting verSur í hugarheimi stjórnenda Rússlands —— verSum viS uð telja víst, uS fyrir hendi sje fjandskapur þeirra viS okkur, hversu vel sem hann kann aS vera falinn. Ekkert, sem við getum gert til sátta breytir þessum rótgróna fjand- skap Ef, eins og jeg held að sje mögulegt, (að þvi áskildu, að okkur fatist ekki og Kreml misreikni sig ekki hroðalega), okkur tekst að komast í gegnum þessi voðalegu á- tök án meiriháttar ófriðar, þá verð- ur það vegna þess, og þess eins, aS viS mætum styrkleika og festu nieS ennþá meiri styrkleika og festu, og ber þá aS hafa í huga aS styrkleiki er ekki aSeins fólginn í víghúnaði heldur einnig ein- beittni“. Tískan Ketildölum. Þá er kvæðið Furðuljós eftir Kristin Pjctursson. Nýr þáttur hefst í þessu hefti Aldarinnaj, en fyrsta greinin i honum er Regnbogi — ný fisktegund á Islandi, eftir Þór Guðjónsson fiskifræðing. Undir fyrirsögninni Á leiksviðinu er grein um leikhússtarfið í Reykjavik s. 1. vetur, Blað úr leiklistarsögu Islend- inga eftir dr. Svein Bergsveinsson. Þá kemur lengsta greinin i heftinu og heitir Furðuhellarnir á Frakk- landi, eftir franska hellafræðinginn Norbert Casíeret, en á veggjum þess- ara hella haf.a elstu málverk i ver- öldinni varðveittst i meira en 20.000 ár. Þeirra frægastur er Lascaux-hell- irinn, sem fannst fyrir nokkrum ár- um og er talinn einhver merkasti fornleifafundur á þesari öld. 1 þessu hefti lýkur greininni um Stephan G. eftir Skúla Johnson prófessor. Þá eru umsagnir um nýjar bækur og skemmtiþættirnir Á-rekafjörunni og Aldarandinn. Fjöldi mynda er i heft 8.00—9.00 Morguuútvarp. — 10.10 Veðurfregnir, 12.10—13.15 Hádegis- vitvarp. 15.30 Miðdegisútyarp. —• 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plöt ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett ir. 20.20 Tónleikar: Kv.artett i F-dúr (K590) eftir MoZart (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 20.45 Erindi: Ev- rópuþingið í Strasbourg (Rannveig Þorsteinsdóttir alþm.). 21.10 Einsöng ur: Erling Krogh syngur (plötur). 21.25 Leikþáttur: „Erindi Jóns Jóns- sonar“ eftir Svein Bergsveinsscn. —- LeikendUr: Höskuldur Skagfjörð, Bryndis Pjetursdóttir og Árni Tryggvason. 21.40 Tónleikar: Hljóm- sveit Tommy Dorsey leikur (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrár- lok. Erlendar úívarpsstöðvar G. M. T. Norcgur. — Bylgjulengdir: 41.51 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 17.10 Hljómleikar. KI. 19.20 Ýmis lög sungin. Kl. 20.05 Ritstjóri Aldarinnar er Gunnar. ^ ,tu,„ Ganslög. I>ESSI haðföl crn fyrir þaer, seni «‘ru grannar. Pilsið og hinn litli brjóstluilclari cru úr svörtu ljerefli með livítum rófsum. Undir pilsinu er svart undirpils úr ,,tjulli“, sem gerir það að verkum að pilsið sjálft stendur meira út en ella. Blöð og tímarit: Öldin, tímarit um þjóðfjelags- og menningarmál, sumarheftið, hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: í þætt- inum Líðandi stund er gréinin Ör- birgð Austurlanda er meira en þjóð saga, frjettapistill úr fimm mánaða ferð um Asiu, eftir hinn heimskunna blaðamann John Gunther. Þátturinn Gestsaugað flytur Sendibrjef frá Is- landi, afburða skemmtileg ferðabrjef cftir enska skáldið W. H. Auden. Sumarkvöld heitir smásaga eftir nýj- an höfund, Signrjón Einarsscn úr Fimm minuma krossaáfa Bergmann. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10- 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagv nema laugardaga klukkan 10—12 og t—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—L — Þjóðminjasafnið er lokað unr óákveðinn tima. — Listasafn Ein ars Jónssonar kl. 1.30—3,30 é sunni dögum. — Bæjarbókasafnið kl II —10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. — IVáttúrugripa»afn ið opið sunnudaga kl. 2—3 Listvinasalurinn, Freyjugðtu 4) lokaður um óákveðinn tíma. Gengisskráning 1 ?. 45.70 1 USA dollar - .. kr. 16.32 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228.50 100 sænskar kr. — kr. 315.50 100 finnsk mörk - — kr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr. 46.63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tjekkn. kr. .. kr. 32.64 100 gyllini . kr. 429.90 Ungbarnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju laga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga k) 1.30 til 2.30 Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a. Kl. 17.15 Hljóm- leikar. Kl. 19.25 Söngvar eftir Grieg. Kl. 20.30 Hljómleikar. Kl. 22.00 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir U. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a. Kl. 19.00 Hljóm- leikar. Kl. 19.50 Brahms-tónleikar. Kl. 20.45 Jazzhljómleikar. Kl. 21.30 Hljómleikar. England: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir víðsvegar á 13 — 16 —19—25—31—41 og 49 m. bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 13.15 Danslög. KI. 15.30 Erindi. Kl. 22.55 Iþróttir. Kl. 23.05 Erindi. kl. og á og Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 31.40. — Fraltkland: Frjettir ensku, mánudaga, miðvikudaga föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Ctvarp S.Þ.: Frjettir é íslensku kl. 14.55—15100 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir: 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19. m. b. ’huh rncrr<junbaffinuj Flugfjelag íslanils h.f.: Innanlandsflug: — I dag eru áætl- íiðar flugferðir til Akureyrar (2 ferð ir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð eirkróks og Siglufjarðar. — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akureyr- nr (kl. 9.30 og 16.30), Vestmanna- eyja, Egilsstaða, Hellissands, Isafjarð BJ-. Hólmavíkur og Siglufjarðar. — JVIilíilandaflug: — Gullfaxi fór í jnorgun til Londön og er væntanleg ur áftur til Reykjavíkur kl. 22.30. Flugvjelin fer síðan kl. 1.00 eftir luiðnætti til Þrándheiins og Stokk- liólms. Vaxmyndasafnið ’ / í Þjóðminjasafninu við Hringbraut er opið alla virka daga kl. 1—7, og á sunnudögum einnig kl. 8—10 e.h. Til björgunarskútu Norðurlands hefir Slysavarnafjelagið múttekið að gjöf 1836.00, sem er ágóði af svo nefndum peysufatadegi i Húsavík og færir fjelagið gefendum sínum bestu þakkir. Karlakór Reykjavíkur er beðinn að mæta á söngæfingu í kvöld á venjuleguni st.að og tima. Til minningar um Elías Gíslason fyrrum bónda að Vatnabúð í Eeyr- arsveit, hefir Slysavarnafjelagið mót- tekið að gjöf 1000.00 frá eiginkonu bans, Vilborgu Jónsdóttur. SVFÍ færir henni innilegar þakkir. SKYRINGAR: Lárjelt: — 1 deila á — 6 skyld- menni — 8 ljósálf — 10 átrúnaður — 12 blátt ófram — 14 samhljúðar — 15 fangamark — 16 krubba — 18 dimmur. Lóðrjett: — 2 vökvi — 3 bprt — 4 konunafn — 5 útför — 7 upp- hækkunin — 9 missir — 11 sterkan rnann — 13 staur — 15 tveir eins — 17 gargi. Lausn siðustu krossgátu Lárjett: — 1 hrati — 6 afi — 8 ill — 10 gól — 12 salanna — 14 KG — 15 NÐ -— 16 ami — 18 raft- inn. Lóftrjett: — 2 rall — 3 af — 4 tign — 5 fiskur — 7 hlaðan — 9 lng — 11- ónn — 13 aumt — 16 af •—17 II. — Flýttu þjer nú, niig langar til að taka þetta meS, sro j«?g gcli fcngiS frí bráðuni. ★ Inga: •— Þassi kjóll er alltof þröng ur ó þig. Magga: — Já, hann er alltof þröng ur, og hann er þrengri heldur en skinnið á mjer. Inga: — Hvernig getur hann ver ið þrengri en skinnið á þjer? Mogga: — Sjáðu nú til. Jeg get sest niður þegar jeg er nakin, en jeg get ekki sest niður í þessum kjól. ★ Eiginkonan: — Iílæðir hún sig eins og hefðarkona? Eiginmaðurinn: — Jeg veit það ekki jeg hefi aldrei sjeð hana klæða sig. ★ — Hún frökerl Elsa er mjög ná- kvæm með fötin sin. Þegar hún fer i göriguför, þó er hún i göngufötuni, i éf hún fer i reiðtúr, þá er hún í reið . fötuni. ef hún fer X kvöldbcð, þá er hún í kvoldkjól--------- — Jeg ætla að' halda upp á fæð- ingardag og bjóða henni. Skrifstofustjórinn: — Hvað er að sjá fötin þin, þræðirnir eru farnir að sjást? Sendisveinninn: :— Farnir að sjást, það er nú líkast til. Seinast, þegar jeg fór með þau i hreinsun, þá sendu þau fötin til baka á spólum. ★ — Það er alltof mikið ósamræmi í lífi mölflugu. Hún eyðir sumrinu í minka-pelsunr, en vetrinum í hað- fötum. * Eiginkonan: — ’Veistu livað hofir örðið að kvöldkjólnum minum? Eiginmaðurinn:, -— Nei, en það var mjög stór mölfluga að konia út úr skápnum þínum. ★ Georg: — Af hverju var hann í vinnufötum i gærkveldi þegar hann kom til þess að heimsækja þig? Grace: — Hann var að vinna. Jeg skulda honum pcninga. ★ — Þetta eru ferðafötin niín. - — Ferðafötin þin? Nú, jeg hjelt að þú ferðagist aldrei neitt. — Nei, — ieg ferðast aldrei neitt, en þessi föt ferðast frá pabba til min. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.