Morgunblaðið - 24.07.1951, Side 7

Morgunblaðið - 24.07.1951, Side 7
Þriðjudagur 24. júlí 1951. n O K G V N tt L*AÐ I Ð 7 fírðiiEeg smkiiii ei Skólholti á sannudog .VTARGT var um manninn að Skál- íolti í Árnessýslu, sunnudaginn 22. þ. m. — Fór þar fram virðuleg sam- .oma á vegum Skálholtsfjelagsins, en narkmið þess er endurreisn Skál- íoltskirkju og staðarins. Hátiðahökl dagsins voru mjög fjöl- ireytt og vel vandað til dagskrár- nn.ar. — Dagskráin hófst á þvi að .úðrasveit Reykjavíkur Ijek tvö álmalög við kirkjudyr, þar næst tengu fylktu liði til kirkju biskup ’.slands hr. Sigurgeir Sigurðsson, fjarni Jónsson, vigslubiskup, Friðrik \afnar, vigslubiskup, ásamt 'klerkmn ikálholtsprófastsdæmis, en Lúðra- .veit Reykjavikur Ijek Lofsöng eftir Jeethoven. f KIRKJU 1 Skálholtskirkju fór fram virðu- eg guðsjijónusta, með aðstoð Dóm- irkjukórs undir stjórn dr. Páls Is- lfssonar. sera einnig annaðist und- :rleik. Fyrir altari þjónuðu biskup tslands og sr. Bjarni Jónsson en sr. '’riðrik Rafnar prjedikaöi. Að aflokinni guðsþjónustu gengu lerkar fylktu liði út úr kirkju en iðan var stutt matarhlje. Yr.ru veit- ngar bornar fram af mikilli rausn >g prýði af hálfu kvcnna þar á staon , - um undir stjórn frú Huldu Þórðar- Þessar myndir eru frá meisíaramóti Reykjavíkur. Efst til vinstri dóttur. Var það mikið starf og erfitt sjest, er MeKenley kemur aS marki í boðhlaupinu. Til hægri óskar en konurnar leystu það vel af hendi Torfi Bryngeirsson Bryan til hamingju með langstökkssigurinn. og ekki bar á öðru en allir fengu Neðst til vinstri sjest Held kasta snjótinu, en til hægri er Capozzoli nægju sina. kvæði og djúpt kveðið, og hreif alla er á hlýddu. Næstur tók til máls Sigurður Skúlascn magister, flutti hann stutt en sni.allt ávarp, sem fól i sjer sögulegar staðreyndir um Skál- holt, jafnfr.amt gaf hann mönnunt kost á, að aflokinni dagskrá, að kynn ast ýrms atriði úr lifi Jóns Arasonar, cnda er Sigurður manna fróðastur um þá hluti. Næstsiðasti liður dagskrárinnar var sögulegur leikþáttur pm Döllu Þor- valdsdottur og Gissur Isleifsson. Fór leikurinn fram undir beru löfti. Leikurinn gerist árið 1090. Arndís Björnsdóttir fór með hlutverk Döllu Þorvaldsdóttur, en Einar Pálsson fór með hlutverk Gissurar Isleifsson- ar og sýndu þau bæði djúpan skiln- ing á hlutverkum sínum og tókst prýðilega. Var gei-ður mjög góður rómur að leik þeirra. — A5 siðustu söng svc Þjóðkórinn undir stjórn dr. Páls tsólfssonar, en lúðrasveitin ljck undir. Það má um samkomu þessa segja að hún fór fram með miklum vii-ðu- leik og röggsemi, þótt veðrið hafi eigi vcrið upp á það allra besta, norð- vcstan kaldi, fyrst framan af en lygndi er líða tók á daginn. — Ætla má, að þarna hafi veriið samönkom- ið á annnð þúsund manns. Sýnir það hinn raxandi áhuga íslendinga um endureisn staðarins, og er það vet. Skólholtsfjekagið á þakkir skyldar fyrir forustu þess um þetta mikils- verða málefni, endurreisn Skól- isiantískvikmyndin „íunny lcelamT sýitd á fimludaginn Á FIMMTUDAGSKVÖLD mun kvikmyndatökumaðurinn Hal I.inker, sýna íslandskvikmyncl sína, „Sunny Iceland“ í Gamla Bíó, en sýning hennar tekur eina klukkustund og 40 mínútur. Svo sem kunnugt er, hefur þessi mynd vakið mikla eftirtekt þar sem hún hefur verið sýnd og um hana hafa blöð farið miklum viðurkenningarorðum. Síðast var myndin sýnd í Finnlaridi í byr j • un þessa mánaðar. Þá sagði íinska blaðið Uusi Suomi unt r.iyndina, að ef kvikmyndatöku • manninum tækist jafnvel upp við töku Finnlandsmyndar sinn - sr, sem Islandskvikmyndarinnar, þá mættu Finnar vera honum þakklátir. í Bandaríkjunum var myndin sýnd á mjög mörgum stöðum og við hinar bestu viðtökur eins og íyrr segir. Hal Linker hefur ákveðið ; i sýna myndina í Hafnarfirði n föstudag og ef myndin þykir þet.j virði, mun hann fara með hanct til Akureyrar og Siglufjarðar og jafnvel víðar. Á þriðjudaginn kemur ætlai hann svo að sýna í Gamla Bío jkafia úr þrem landkynningar- jmyndum sínum, nefnilega fra hinni frönsku Indó Kína, ísracl — þá mynd tók hann árið áðui en Islandskvikmyndina og þriðja myndin er frá Bailieyju. ltemur að mariii i 1500 m. hlaupi. (Ljósmyndari Ragnar Vignir). BandarikjamenRirnlr fara hjeðan með 16 sigra og 2 föp Valiðrmef í m. hiaupi. - Toríi fiaug yfir 4.15 m. í FRF.MUR köldu veSrí og næS- ingi fór síðari hluti Meisíaramóts Reykjavíkur í frjálsum Iþróttum íram á íþróttaveUínum á laug- r.rdaginn. Mótið var fretnur dauft vegna ljelegrar þátttöku, en Ame t ikumennirnir fimm sem hjer eru í boði FRÍ hjeldu irppí :nót- inu og sýndu áhorfendum ,opp- árangur í hverri grelninni af annarri. íþróttamenn ok&ar og þá njer- staklega sexmermingaimir, hafa vægast sagt verið mjög óheppnir með að heimsókn þessara heims- frægu íþróttamanna skyldi bera svo fljótt að eftir að þeir komu heim þreyttir af lömgiurrs ferða- lögum og erfiðum keppnum. — Enda fór það svo að sumir þeirra íundu til sjóriðu er þeir mættu til keppninnar á fcistttdagskvöld- ið og tóku þá srvo nserri sjer að þeir voru frá keppni dagínn eftir. Mikið bar á þvi að okkar bestu menn sem skráðir vom mættu ekki, en sökin var ekki þeirra að þessu sinní, því þeír höfðu verið skráðir forspurðír. GÓÐUR ÁRANGUR. En þrátt fyrir Ijelega þátttöku biðu áhorfendur hverrar greinar með eftirvæntingm. Þorsteinn Eöve varð fjrrstur til að draga íithygii áhorfenda að sjer, er honum í þriðju unaferð kringlu- kástsihs tókst að kasta 47.42 m., sem er annar besti. árangur ís- lcndings í ár. Og kringlukastar- ainir voru ekki af baki dottnir við það. Ungur og óþekktur Ár- menningur Þoisteínn Alfieðsson hreppti annað sætí, 44.49 m. og er víst um það að með honum verður fylgst í framtíðinni. Frið- rik varð að láta sjer nægja þriðja sætið að þessu sinnL 2 MENN Á 10,9 SEK. Siðan komu úrsJitin i 100 m. hiaupinu milli McKentey, Bryan, Finnbjörns og Ásmundar. Skotið leið af og allir í stúkunni stóðu upp af eftirvæntingu;. Kenley hafði forustuna ei» Firmbjörn var ekki langt á eftir. Og öðru sæt- inu sleppti hann ekki, en Bryan tókst að komast upp að hlið hans og Ásmundur fylgdi þeim fast. Þeir fengu allir tímann 10,9, en myndir sína Finnbjörn annan, Brvan þriðja og Ásmund fjórða. EKKI ALLUR ÞAR SEM HANN ER SJEÐUR Er hjer var komið var stang- arstökksráin komin í 3.65 m. — Hjer ætlaði Bandaríkjamaðurinn Ileid að byrja, en var nú svo ó- heppinn að fella þrisvar og var þvi úr keppninni. Bjarni felldi einnig þessa hæð, en tilraunir hans voru góðar og litlu munaði. Kolbeinn fór yfir í fyrstu en felldi 3.75. Á þeirri hæð byrjaði Torfi. Og hvort sem hann hefur fundið til sjóriðu eða ekki fór hann 4 m. og 4.15 m. í fyrstu tilraun. En þá gerðist hann all stórtækur. Hækkað var í 4.34 m. en þá mátti sjá að það var þreytt- ur Torfi sem var að stökkva. Auk þess átti hann i höggi við óhagstæðan vind og rigningu. — Ráin fylgdi honum því niður í sandkassann tvisvar, en oftar eyndi hann ekki. En Torfi er ekki allur þar sem hann er sjeður. Einn allra ís- lendinga gekk hann inn í grein, sem hann var ekki skráður til keppni í — þrístökkið. En þreyta jagði til sín hjer sem í stangar- stökkinu og Torfi rjeði okki við 14 m. í þetta sinn. Bandaríkja- rnaðurinn Bryan tók íorustuna :í 1. stökki m'eð 14.23 m. Stökk- jtíll hans var mjög frábrugðinn stökkstíl íslendinganna. Bryan lekur langt "yrsta r.tökk, ; íðan 2—3 m. „skref“ og leggur siðan alla orku í síðasta stökkið og það ræður úrslitum um hve langt yfir 14 m. hann fer. MESTI HRAÐI | SÉM H.IER HEFUR éJEST Þá sáu áhorfendur hvaðásta 400 m, hlaup sem hjer hófur ver- I ið hlaupið og sá MeKenleý fyrrv; i hcimsmethafi um það: Þrátt fyrir kulda var vallarmetið slegið urh í úma sek. Með hröðum og óvenju Framhald á bls. 8. UTISAMKOMAN Kl. tæplega 4 setti formaður Skál- holtsnefndar, próf. Sigurbjöm Einars son, útisamkomuna. Ský-rði hann frá tilgangi þesara samtaka, sem væi'i í iiöfuðatriðum sú, að endur- reisa kirkjuna og fegra þennan sögu lega stað, hæði nú og um alla fr.irn- tið. Skýrði hann frá að allir starfs- kraftar samkomunnar væru sjáif- boðaliðar, og þakkaði þeim með hlýj um orðum áhuga þeirra og skiin- ing á helstu hugðarefnum Skálholts- fjelagsins. -— Hófst nú dagskráin. RÆÐUR, KVÆÐALESTUR. SÖNGUR, HLJÓÐFÆRASLÁTTU R j Meðan fólkið var að safnast sam- an ijek lúðrasveitin nokkur göngu- cg ættjarðarlög undir stjórn Paul Pampichler. — Aðalkynnir var Þor- steiim Sigurðsson frá Vatnsleysu. Fyrstur tók til máls Þorleifur Bjarnason, rith. Var ræða hans snjöll og þróttmikil. Hvatti liann menn til að standa saman um minningu helgi- sögu staðarins og gleyma aldrei þeirri fórn er þar var færð, og halda hátt á lofti merki frelsis og breeðralags. Næst söng karlakór Biskupstungna nokkur lög við almenna hrifningu. Frumsamið kvæði flutti sr. Helgi Sveinsson, Hveragerði. Var það snjult Áita arkitekfar ióku þátt í skóla- teikninga samkeppni FRÆÐSLUMÁLASTJÓRI ljet efna til samkeppni meðal arki- tekta, um gerð skóla fyrir börn og unglinga á aldrinum 7—15 ára. 8 uppdrættir bárust, og hlutu þessir verðlaun: I. verðlaun Sigvaldi Thorodd- scn, arkitekt. II. vefðlaun Skarphjeðinn .Tó- hannsson, arkitekt. III. verðlaun Skarphjeðinn Jó- hannsson, arkitekt.. Ennfremur vöru 'nnkeyptir 'iö^pdrættir eftir Ágúst Páissori, árldtekt og Skúla Nordahl, stud. u ÍÚ|'%. Teikningarnar eru til sýriis *í Miðbæjarskólanum, stofu nr. 1 (gengið inn um norðurdyr), dag- ana 24.—26. júlí kl, 2—7. holtsstaðar. Norðmenn seija Þjóðverjum egg STAVANGER, 23. júlí. — Áætlað er að Norðmenn sendi um 30—40 tonn af eggjum til Þýskalands í þessari viku, sem er heldur minna en í síðustu viku. Eggja- verð í Þýskalandi hækkar nú jafnt og þjett, en er þó enn ekki eins hátt og í Noregi. NTB Slösuðust í knati- spyrnukappteik SANTA FE, 23. júlí. — Rúmlega 160 knattspyrnuáhorfendur tærð- ust, er hiuti af áhorfendapöllum á knattspymuvelli einum hjer * borg, hrundi meðan kappieikur stóð yfir í gærdag. Pallamir voru margra metra háir og- margir hinna 160 áhorf- enda særðust alvarlega. NTB-Reuter. Alþióðaráðsíefna slysa- varaafjelaga í Belgíu í DAG (23. júlí) hófst í Ostend í Belgíu alþjóðaráðstefna um slysavarnamál á sjó. En á þessari ráðstefnu mæta fulltrúar frá slysavarnafjelögum hinna ýmsu landa til að ræða hinar helstu ný- ungar varðandi fyrirkomulag björgunarskipa og björgunaraðferðir, jafnframt því að kynna sjer rekstur og fyrirkomulag slysavarna- starfseminnar hver hjá öðrum. I flestum löndum er slysa-* varnastarfsemin rekin af frjáls- um og óháðum fjelagssamtökum aimennings eins og Slysavarna- íjelags íslands, með einhverjúm opinberum stuðningi, en í Banda ríkjunum, Danmörku og Belgíu. eru björgunarskipin og björgun-l aistöðvarnar að öllu leyti rekn- jai af ríkinu. !RÁÐSTEFNA FJÓRÐA 1KVERT ÁR Á þessum alþjóðaráðstefnum um björgunarmái, sem haldnar eru fjórða hvert ár, mæta jafnt íulltrúar frá þeim löndum þar j sem einkarekstur eða ríkisrckst-; ur á björgunarstöðvunum og !skiftast á skoðunum um þessi ! mál. | Á síðustu slikri raðstefnu um l'jörgunarmál, sem haldin var í |Os!ó 1947, mættu tveir fulltrúar jfrá Slysavarnafjelagi íslands, þeir Sigurjón Á. Ólafsson, vara- forseti fjelagsins og Henry A. ÍHálfdánsson skrifstofustjóri. j Á ráðstefnuna, sem nú stendur lyfir i Osté'nd í Belgíu sá STysa-! jvarnafjéiag íslands sjer ekki fært jað senda fulltrúá hjeðan að héim- i cn en fól skrifstofustjóra'num að semja álitsgjöiðii' um björguriar- starfsemi fjéiagsirts og reyrislu þess í þeim efnum. Jafnframt var jþess fai ið á leit við utanríkisráðu neytið hjer að það leyfði hr. Kristjáni Albertssyni sendifull- trúa sínum í París að mæta á ráðstefnunni í Ostend fyrir fjc- lagsins hönd, sem ráðuneýtið hef- ii góðfúslega iallist á. MÖRG ÞÝÐINGAR- MIKIL MÁL Fyrir ráðstefnunni í Ostend liggja mörg þýðingarmikil mál varðandi björgunarstarfssemi og bættar slysavarnir og hefur bækl- ingum um þetta verið útbýtt til hinna einstöku fjeiaga. Meðal n'álefna má nefna: Mikil og góð reynsla Bandaríkjamanna af heli copterflugvjelum til björgunar- starfa, Plastic björgunarbátar, stöðugleiki og sjóhæfni bersku björgunarbátanna, hlutleysi og sjálfræði slysavarnafjelaganna, ailt er varðar björgun mannslífa i. hernaðartímum. Alþjóðleg sam vinna slysavarnafjelaganna. Þá eru margar tæknislegar lýsingar á hinum nýjustu björgunarbátum hinna ýmsu þjóða. Af hálfu Slysavai'náfjelags ísri lí.nds vérðdr þarna rætt um að- 'stoð! við báta í rúmsjó og björgUri úr sjávarháská Við: mjög erflðð- aðstöðu. Forseli ráðstéfnunriar befir í ■ brjefi fain® víðurkennU ingar orðum um framlag Siysa- varnafjclags íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.