Morgunblaðið - 28.04.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1954, Blaðsíða 4
»-1 MORGUPiBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. apríl 1954 í dag er 118. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 01,11. Síðdegisflæði kl. 13,45. Næturlæknir er í Læknavarð- áitofunni, sími 5030. ; Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. • Bruðkaup • Laugardaginn 17. apríl voru •gefin saman í hjónaband af séra, Æmil Björnssyni ungfrú Ölöf ís-i ieiksdóttir, Lokastíg 10, Reykja- •vlk, og Daníel Þórir Oddsson verzl- amarmaður, Borgarnesi. Heimili •ungu hjónanna er að Borgarbraut 20, Borgarnesi. Nýlega voru gefin saman í Ihjónaband ungfrú Elín Oddsdóttir •frá Akureyri og Kristinn Frið- l»jófsson (Jóhannessonar fram-. fcvæmdastjóra) frá Patreksfi rði, fleimili þeirra verður á Patreks- •firði. • Hjónaefni • Sumardaginn fyrsta opinberuðu •'trúlofun sína ungfrú Erla Er-i iendsdóttir frá Höfsósi og Ární <Juðmundsson, Böðmóðsstöðum, Liaugardal. Á páskadag opinberuðu trúlof- vin sína Áslaug Ámadóttir, Lyng- >iaga 13 (Finnbogasonar, Vest- ■mannaeyjum) og Pétur Sveinsson 4>if reiðarstjóri. Á sumardaginn fyrsta opinber- •viðu trúlofun sína Valgetður Þ. -lónsdóttir, Einalandi, Grindavík, og Hafsteinn Einarsson, Sunnu- fhvoli, Ytri Njarðvík. Flugferðir TjoftleiSir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- feiða er væntanieg hingáð kl. 11,00 í dag frá New York. Gert er ráð •fyrir, að flugvélin fari héðan kl. 13,00 á hádegi til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Tliigfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: í dag er ráð- -gert að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands og -Vestmannaeyja. Á morgun eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Austfjarða, Kópaskers og Vest- rnannaeyja. MiIIilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Prestvík og Kaupmannahöfn kl. 19,15 í dag. Millilandafiugvél Pan Amerícan er væntanleg frá New York á vnorgun kl. 9,30 til Keflavíkur- flugvallar og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Helsinki, um Osló og Stokkhólm. Xijósmyndafélag Reykjavíkur. Áður boðaður fundur í dag verður fimmtudaginn 29. þ. m. á sama stað og sömu stund. H. P. Hfc&yoAinoiso fyrirliggjandi. H. ÚLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. Dag Framsóknarmaður ógnar Sovét-Rússlandi bók Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. —• Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr. landi, getur þess í fréttabréfi þaðan, að hann hafi í þrjá mán- kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1/lGFUS ■* landi. GUÐMUNDSSON gestgjafi, sem nú er staddur í Tyrk- uði leitað árangurslaust Ftússland. eftir leyfi til að fara heimleiðis um Hann Vigfús Guðmundsson vert, eins og daemin sanna, er valinkunnur maður og hrekkjalaus, sem sómdi sér jafnt meðal svartra og hvítra manna og sat þar óáreittur sem hjartað kaus. Og samt átti Vigfúsi eitthvað eftir að laerast, því sovétstjórnin er alveg dauðhrædd við hann. — En hart er að vera stórveldi og ætla að ærast af ótta við litinn og saklausan framsóknarmann. B-r. Fjölskyldan að Flesju- stöðum. Afhent Morgunblaðinu: H. Ji 75 krónur. Kvenfélag Óháða frí- kirkjusafnaðárins heldur félagsfund á Laugavegi 3 kl. 8,30 á föstudagskvöld. Frá skrifstofu bæjar- verkfræðings: Þeir garðleigjendur, sem enn hafa ekki greitt leigugjöld fyrir árið 1954, eru áminntir um að gera það nú þegar. Eftir mánaða- mótin verða ógreiddir garðar leigðir Öðrum. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gær. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Fjallfoss fór frá Flateyri í gær til Akraness og Reykjavíkur. Goða- foss kom í fyrradag frá New York. Gullfoss kom til Kaupmanna hafnar í fyrradag frá Leith. Lag- arfoss kom til Ventspils 21.; fer þaðan til Ábo, Helsingfors og Ha- mina. Reykjafoss kom til Bremen 25.; fer þaðan til Hamborgar. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fer væntanlega á morgun frá New York til Reykjavíkur. Tungufoss var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Katla fór frá Hamborg í fyrrinótt til Antwerpen og Aust- fjaiða. Skem kom til Reykjavík- ur 24. frá Antwerpen. Katrina fór frá Antwerpen í gær til Hull og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morg- un austur um land í. hringferð. Esja var á ísafirði í gærkvöldi á rorðurleið. Heiðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á 'Vestfjörðum á norðurleið. Raldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Giláfjarðarhafna. •■Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell er á Norðfirði. Arn- ■arfell • fór. f rá Seyðisfifði í gær á- leiðis til Álaborgar. Jökulfell kem- ur til Reykjavíkur á hádegi í dag frá Leith. Dísarfell er á Akur- eyri. Bláfell er i Gautaboxg. Litla- fell kemur til :Þorlák&hafnai’ og Keflavíkur í dag. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Nína 50 kr. L. H. 40 kr. E. Ó. 100 kr. iLóa 50 kr. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: Ina 50 krónur. : wpr Ungmennastúkan Hálogaland. Enginn fundur í Góðtemplara- húsinu í kvöld, en árshátíðin verð- ur sunnudagskvöld, 2. maí, í sam- komusalnum að Laugavegi 162. Frá ræktunarráðunaut Reykjavíkur: Afhending útsæðis fer fram í skála skólagarðanna alla virka daga kl. 1—6 e. h. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá k. 2— 7 e. h. ÚTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. ÍJllán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 daga og Iaugardaga frá kl. 1—3 tíðdegis. Heimdellingar! Skrifstofa Heimdallar er í Von- arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn! Hafið samband við skrifstofuna. Sækið félagsskírteinin. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfatæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjórn félags ins er þar til viðtals við félags- menn. • Gengisskráning • (Sölugengi) 100 svissn. frankar .. — 874,50 1 bandarískur dollar .. lcr, 18,32 1 Kanada-dollar ..... — 16,70 1 enskt pund .........— 45,70 100 dan3kar krónur .. — 236,80 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228.50 100 belgiskir frankar . — 82,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk.....— 7,09 1000 lírur ...........— 26,13 100 þýzk mörk.........— 890,65 100 tékkneskar kr...— 226,67 100 gyllini ..........— 430,35 1,75. Undir hréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. • Útvarp • 19,30 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 20,20 Islenzk málþróun (Hall- dór Halldórsson dósent). 20,35 ís- lenzk tónlist: Píanóiög (plötur). 20,50 Vettvangur kvenna. Erindi: Vor og gróður (eftir frú Sigur-' laugu Árnadóttur; frú Sigríður J. Magnússon flytur). 21,15 Með kvöldkaffinu. Rúrik Haraldsson leikari sér um þáttinn. 22,10 Út- varpssagan: „Nazareinn" eftir Sholem Asch; III. (Magnús Joch- umsson póstmeistari). 22,35 Undif ljúfum lögum: Bragi H1 iðberg harmonikuleikari og hljómsveit Billich stjórnar. 23,05 Dagskrárj Bilich stjórnar. 23,05 Dagskrálr^ lok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.) Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m Fastir liðir: 11,00 Klukknahring ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 14,00 Fram haldssagan. 16,25 Ensk orgeltónlist. 18,30 Gömlu dansarnir. 19,30 Útvarps- hljómsveitin leikur verk eftir Er- land von Koch og Beethoven. 21,00 Þingfréttir. Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím- kr. 46,48 — 428,95 — 235 50 — 227,72 — 15,26 — 314,45 — 32,56 — 373,50 — »27,75 — 16,64 389,35 (Kaupgengi) 1000 franskir frankar 100 gyllini ........... 100 danskar krðnur . 100 tékkneskar krónur 1 bandarískur dollar 100 sænskar krónur , 100 belgiskir frankar, 100 svissn. frankar , 100 norskar krónur 1 'Kanada-dollar .... 100 þýzk mörk _______ Gullverð íslenzkrar krónut 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Ítalía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — >Copyi PWTBOPgfiSS. OMIUn .»» : anum kl. 17,40—21,ló. Fastir lið- ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt kvarter. 20,00 Fréttir. 18,15 Danskir þjóðdansar. 18,45 Við og sokkarnir okkar, fræðsluer- indi. 20,05 Útvarps-symfóníu- hljómsveitin leikur „En Saga“ eftir Jean Sibelius, konsert nr. 11 eftir Vagn Holmboe og Midsommar vaka eftir Hugo Alfvén. Bifhjól fyrir alla. BUENOS AIRES — Ein aðalkosn ingabeita Perons forseta var sú, að allir skyldu eignast bifhjól. Rétt áður en gengið var til kosn- inga var tilkynnt, að allir, sem unnið hefðu 2 ár hjá sama fyrir- tæki, skyldu fá rétt til láns í þjóð bankanum, er nægði til greiðslu á % andvirðis bifhjóls. Heimildin nær aðeins til innlendra bifhjóla, Puma. Úrslitin verða í kvöld í kvöld fara fram að Hálogalandi úrslit íslandsmótsins í körfu- knattleik. Er nú í fyrsta sinn keppt í yngri flokkum auk keppní í meistaraflokki, sem tvívegis hefur farið fram áður. í bæði skiptin sigruðu starfsmenn á Keflavíkurflugvelli. — Úrslitaleikurinn í meistarafiokki í kvöld verður milli Flugvallarstarfsmanna og ÍR. 1 2. flokki keppa ÍR og Gosí og í 3. flokki Gosi og Ármann. Keppni á mótinu hefur verið mjög skemmtileg og tvísýn og ómögulegt er að segja fyrir um úrslitin í kvöld. 1 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.