Morgunblaðið - 28.04.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 28.04.1954, Síða 7
Miðvikudagur 28. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 1 Ludvig S'toír, danskur konsull: DR. PHIL. Holst-Christensen, ritar grein í „Nationaltidende þ. 13. marz um handritamálið, sem er honum til lítillar sæmdar, þar eð doktorinn, bkmdar fjarsltyid- um hlutum í mál sitt. Horinulegt er það, að maður skuli sjá greinar oæði í dö.is.c um og íslenzkum blöðum uni þetta handritamál, eftir lærða menn, er eiga að leiðbeina æsku- lýðnum, en þegar þeir ræð.r inri þetta mál er sem þeir tapi sé • alveg. En sem betur fer hafa einnig verið ritaðar greinar um mál þetta, sem eru vel rökstuddar og grundaðar, og höfundunum til sóma. Sjálfur er ég Dani, og hef lifað á íslandi hálfa æfina. Tengslun- um við Danmörku hefi ég þó ekki glatað, þareð ég hefi árlega verið í Danmörku löngum stundum og tel mig því hafa kynnst þessu máli frá báðum hliðum. Þegar nú dr. Holst-Christen- sen í bræði sinni útaf tilboði því sem ríkisstjórn Dana lét íslend- ingum í té í málinu, atyrðir ís- lendinga fyrir sambandsslitin einsog hann gerir, þá dæmir hann sjálfan sig. Fiskimiðin við Græn- land koma þessu máli ekki lif- andi vitund við. En hann þarf að hella úr skálum reiði afirrar og fer þá að taia um að fslend- ingar hafi misst af réttindum sín- um til Garðstyrks. Réttindi þau misstu íslendingar fyrir 35 árum síðan er ísland öðlaðist sjálfstæði sitt, og eru þau því löngu úr sögunni. Árni Magnússon er á sínum tíma safnaði handritunum á ís- landi, myndi áreiðanlega hafa litið öðruvísi á málið nú, hefði hann verið uppi, er íslendingar hafa fengið sinn eigin háskóla, því þá hefðu handritin verið þár, og allmörg óþvegin orð hefðu þá verið spöruð. Aðeins örfáir Danir hafa nokkra hugmynd um íslenzku handritin, en þau standa sífelt fyrir hug- skotssjónum Islendinga. Hver skyldi vera ástæðan fyrir því? Þetta er í raun og veru ofur eðlilegt. í handritunum felst sál íslands, innsta eðli þjóðarinnar er þar varðveitt. Þau eru auga- steinn allra íslendinga. Þau tala til þeirra á því tungumáli sem engir aðrir en íslendingar skilja til fulls. M. a. af því að þau eru rituð í íslenzku umhverfi. Af grein doktorsins verður það greinilega séð hversu litla þekk- ingu hann hefir á íslenzku hug- arfari. íslenzku handritin greina öllum Norðurlandaþjóðunum — jafnvel öllum neiminum frá þvi, á hve háu menningarstigi ís- ienzka þjóðin stóð á fyrri öldum. Þessi handrit eru hið mesta stolt íslands af því þau eru sam- in af íslendingum á fyrri öldum, heima í sínu eigin landi en hafa verið varðveitt í Kaupmanna- höfn, af því menningarmiðstöð íslands var þá þar. En er tímar liðu, varð ísland sjálfstætt riki, með eigin háskóla sem æðstu menningarstofnun, og er því ekki nema eðlilegt að ís- lendingar vilji fá þeSsa gömlu fjársjóði sína aftur heim til há- skóla sins. Nýtízku ljósmyndatækni er komin langt, og lengi hefir það verið á dagskrá að láta ljósmynda handritin Því ekki að byrja á því verki, svo fyrir hendi verði not- hæf eintök af handritunum. Allt- af geta handritin lent í hættu í eldsvoða, og mikil verðmæti far- ið þar forgörðum. Vinnan við að Ijósmynda hand- ritin mun alltaf taka mörg ár. En þegar því verki yrði lokið, getur mikið breytst í millitíðinni. M. a. geta háskólaprófessorarnir og hin fámenna klika sem á bak við þá stendur, breytt um skoðun, svo að þeir styðji þann málstað að handritunum verði skilað til ættlands þeirra, en ljósmyndir þeirra fengju að vera í Kaup- mannahöfn, þar sem hver sem vill fengi að nota eftirmyndirnar. En þeir sem vildu handleika frum myndirnar gætu skroppið til Reykjavíkur, sú ferð tekur ekki nema 6—7 klst. í lofti. Ferðakostnaðinn gætu menn e. t. v. fengið að nokkru eða öllu leyti greiddan úr Sáttmálasjóði, en gestir þessir gætu fengið veru- stað í Stúdentagörðunum sem reknir eru í sambandi við ís- lenzka háskólann. Handritamál þetta sem lengi hefir verið þröskuldur fyrir fullri einlægni milli þessara frændþjóða má ekki renna út í sandinn. Leita verður lausnar á þvi. Felum ópólitískri nefnd að hefja umræður um þetta mál er leitar fulls samkomulags. Vildi ég óska þess, að þeir sem taka sér fyrir hendur að rita um þetta handritamál eða önnur mál sem viðkvæm eru í sambúð þjóðanna rituðu jafnan að yfirveguðu máli. Við erum meðal hinna norrænu þjóða. Látum það sannast í þessu máli. Látum því íslendinga fá handrit sín heim aftur. Munum að hér er ekki um að ræða al- menna verzlunarvöru, og stjórn- mál eiga ekki að koma þar til greina. Látum afhendinguna verða vinarbragð til hinnar is- lenzku bræðraþjóðar er mun verða styrkur fyrir Norðurlanda- þjóðirnar í heild sinni. Reykjavík í marz 1954 Ludvig Storr. Gjöf ti! fercelans frá landflófta Eistlend- inpm EISTLENDINGARNIR Bernhard Maelo og Madis Uúrike, sem voru hér á Norræna bindindisþinginu í sumar sem leið, hafa afhent sendi herra íslands í Stokkhólmi, gjöf til forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, í tilefni af heim- sókn hans til Svíþjóðar. Var það 30 ára minningarrit háskólans í Tartu, sem stofnaður var, þegar Eistland fékk frelsi sitt. Eru á bókinni áletranir bæði á íslenzku og eistnesku. íslenzka áletrunin er á þessa leið: „Við hina opinberu heimsókn yðar til Svíþjóðar, herra forseti, færa pólitískir fióttamenn frá Eistlandi í Svíþjóð yður kveðju sína og óska hinu frjálsa lýðræð- islega fslandi gæfu og gengis. Um leið viljum vér tjá innilegustu þakkir vorar fyi'ir alla þá gest- risni, er oss var auðsýnd sem full- trúum Eistlands á Norræna bind- indisþinginu sumarið 1953 í Reykjavik, hinni fögru höfuðborg íslands.“ Héraðsbannið á Akureyri ÞAÐ var 28. júrií s’ 1„ sém kjós- endur á Akureyri samþykktu að lokað skyldi útsölu Áfengisverzl- unar ríkisins þar í bæ, samkvæmt heimild þeirri, sem veitt er að lögum. Héraðsbannið kom til framkvæmda 9. jan. þ. á„ svo að reynslutíminn er enn ekki orð- inn langur, en lögreglan á Akur- eyri skýrir svo frá, að ölvun hafi minnkað verulega og allur bæj- arbragur batnað, eftir það að héraðsbannið komst á. — Mér þykir rétt, að þetta komi fram, með því að vissir menn í bæn- um gera sér far um að ófrægja héraðsbannið og reynslu þá, sem þegar er fengin af þvi, og tók þó út yfir um þetta í grein, r.em birtist í Morgunblaðinu 11. þ. m„ á sjálfan Pálmasunnudaginn, eft- ir annan fréttaritara blaðsins á Akureyri, Vigni tollvörð Guð- mundsson Ég var nokkra daga norður á Akureyri um daginn, og varð mönnum tíðrætt um þessa dæma- lausu grein, og er mér óhætt að segja, að margir merkir menn voru hryggir og reiðir yfir þeim óhróðri um Akureyringa, sem Undirfaúningur simdkvennafélags hafint! Breikur forystuma« ferðamái heimsækir Isiand SÍÐASTLIÐINN miðvikudag kom hingað til landsins aðalforstjóri brezkra ferðamála, og forstjóri General Manager, sem er önnur stærsta ferðaskrifstofa Bretlands, George R. Bourroughs. Var hann á leið til Bandaríkjanna, en notaði tækifærið að koma við hér til þess að athuga möguleika á íslandi sem ferðamannalandi og hvort hægt sé að koma á samvinnu milli íslendinga og Breta í því eini. Bourroughs er sextugur að aldri og hefur stai'fað 44 ár að ferðamálum. Hefur hann á hendi all umfangsmikið starf, þar sem hann hefur 10 eigin skrifstofur NOKKRAR konur og kvensund- kennarar hér í bæ hafa unnið að stofnun sundkvennafélags, sem hefir það markmið að efla og styðja sundkunnáttu almennt meðal reykvískra kvenna. Fyrir forgöngu kveníþrótta- kennara og 32 kvenfélaga í Reykjavík og Hafnarfirði i síð- ustu samnorrænu sundkeppni var komið á sér sundtímum fyrir konur í Sundlaugunum og Sund- höllinni hér í Reykjavík, og lítur undirbúningsnefndin svo á, að með þessum sér sundtímum hafi verið stigið stórt skref til eflingar sundíþróttarinnar meðal kvenna. I Þetta væntanlega sundkvennafé- lag hefir það markmið að standa á bak við þessa sér sundtíma og vinna að því, að konur læri að synda og haldi sundkunnáttunni við sér til upplyftingar og hress- ingar i framtíðinni. Með því að nú stendur fyrir dyrum önnur samnorræn sundkeppni, vill nefndin beita sér fyrir félags- stofnun til að starfa að því, að konur auki þátttöku sína í íþrótt- inni og keppninni og verður stofn fundur haldinn á fimmtudags- kvöldið 29. þ.m. kl. 8,30 í Bíósal Austurbæjarskólans. — Konur í Reykjavík eru beðnar að fjöl- menna á fundinn. Farfuglar á jökul FARFUGLADEILD Re^'kjavíkur ráðgerir skíðaferð á Tindfjalla- jökul um næstu helgi. Ekið verð- ur austur i Fljótshlíð á föstudags kvöld og gist þar. Á laugardag og sunnudag verður gengið á Tindfjallajökul og mun hópurinn gista í skála Fjallamanna aðfara- nótt sunnudags. Hópurinn kemur í bæinn á sunnudaginn. ^ HEZT AÐ AVGLÝSA M T Í MORGVNBLAÐWV ▼ Keflavik aðlaðandi og ekki gefa rétta hugmynd um landið, en þangað kom ég fyrst. Aftur á móti tel ég mikilvægt að ferða- menn sem koma með flugvélum komi á Reykjavíkurflugvöllinn sem er mjög góð landkynning og ber svip Reykjavíkur. Ég hefi verið svo lánsamur að veðrið hefur verið ákaflega gott og ég hefi á þessum skamma tíma séð mikinn hluta landsins. Ég er sannfærður um að ísland er ein- mitt sá markaður sem við þörfn- umst, og hingað getum við sent gesti okkar, í öruggri vissu um að þeir hafi ánægju af ferða- laginu. FÆRÐI ROTARY-KLUBBNUM GJÖF Ferð mín hingað var gerð í samráði við aðalbækistöðvar ferðamála í Lundúnum, en ég er gjaldkeri Skal-Club, sem er félag starfsmanna í ferðamálum og hefur 430 meðlimi. Þar sem ég er ritari Greenwich-deildar Rotary-klúbbsins í London, heim sótti ég Rotary-klúbb ykkar hér. Mér var sönn ánægja að því, að afhenda félaginu fána, með kveðju forseta míns og félags- kveðju frá meðlimum klúbbsins. Ég vona að ég geti komið hingað aftur í sumar og mér gefist þá með flugvél Loftleiða i gær-1 meiri tími til þess að ferðast um kveldi. Komst hann svo að orði. ’ og njóta hinnar dásamlegu nátt- úrufegurðar sem ísland hefur í SAMVINNA ÆSKILEG SV° ríkum mæli UPP á að bjÓða’ Að mínu áliti er General Þetta mun vera í fyrsta skipti Nanager eitt af stærstu ferða-jsem erlendur forystumaður um- skrifstofum Bretlands, og til þess ferðamála heimsækir ísland í því að afla þessu fyrirtæki nýrra1 augnamiði að leita eftir samning- markaða, er för mín hingað til j'um um gagnkvæmar ferðir milli fslands gerð. Erindi mitt hingað þess og annarra Evrópulanda. er að athuga möguleika á því! Okkur er það að sjálfsögðu mik- hvort hægt væri að koma á sam- ið gleðiefni, ef koma Bourroughs, vinnu milli landanna á þessujhingað verður til þess að koma sviði, til dæmis að við sendum íslandi í þjóðbraut á sviði ferða- okkar gesti hingað, en við tækj- mála, en það hefur sýnt sig að um aftur á móti ferðamönnum á seinni árum, hefur áhugi út- Bourroughs og 400 umboðsmenn í Bretlandi, og auk þess álíka marga umboðs- menn út um allan heim. Einnig er hann aðalritari Greenwich- deildar brezka Rotary-klúbbsins og eitt af hans fyrstu verkum eftir að hann kom hingað, var að heimsækja Rotary-klúbbinn hér og færði hann honum að gjöf fána, frá brezka Rotary- klúbbnum. Blaðamaður Morgun- blaðsins átti stutt samtal við Bourroughs í fyrradag, en hann hélt áleiðis til Bandaríkjanna frá íslandi og greiddum f.yrir þeim á meginlandi Evrópu og í Bretlandi. KEFLAVÍK EKKI AÐLAÐANDI Satt að segja fannst mér ekki I lendinga fyrir landi okkar aukizt talsvert og er nú allt útlit fyrir að eftir nokkur ár verði það eitt eftirsóttasta ferðamannaland Evrópu, M. Th. borihh er á borð í þessari rit- smíð. — Tollvörðurinn gefur i skyn, að bannið hafi gefizt illa, sbr. „En ekki leið á löngu áður en „fyllirí" manna komst í sitfc fyrra horf“. Þá kemur langur kafli, sem þessi vörður tolllag- anna kallar „Hliðarráðstafanir“, þar sem hann fer með allskon- ar dylgjur um leynivínsölu, og: sé hún „ákaflega hagstæður at- vinnurekstur hér í bæ og vel þokkaður af miklum þorra. manna". Svo talar hann una brugg með velþóknun, og loks. kemur tollvörðurinn að einn* þessara hliðarráðstafana, senv frekar flokkast undir verzlun eTk iðnað, en það er ólöglegur flutn- ingur áfengis til landsins". Et þsssi ummæli eiga að skoðast annað en tómt þvaður, þá væri ekki úr vegi að spyrja þennan greinarhöfund um það, hvort hann viti um ólöglegan flutning áfengis til landsins, og ef svo sé, hvort hann hafi þá ekki senfc kæru útaf honum til yfirmanns. síns. Ekki er kunnugt um slíkar kærur af hendi þessa tollvarðar, frá því er héraðsbannið kom til framkvæmda á Akureyri. Niður- staða greinarhöfundar er sú, að „lokunin (þ. e. Áfengisútsölunn- ar) hafi frískað talsvert upp á atvinnulífið í Akureyrarbæ, og" sé það að sjálfsögðu góðra gjalda vert“. Hér er því dróttað að Akureyr- ingum, að þeir stundi atvinnu, sem varði við lög, og látið » veðri vaka, að hugsunarháttur bæjarbúa sé svo spilltur, að t. d. leynivínsala sé vel þokkuð (af miklum þorra manna, eins og það er orðað) — Mér þykir skörirv fara upp í bekkinn, þegar höfuð- staður Norðurlandsf er borinrx slíkum óhróðri, og því ber ég mi hönd fyrir höfuð, að margir góð- ir borgarar á Akureyri báðu mig" um daginn, að skrifa nokkur orð móti þessari dæmalausu grein, og ég geri það líka af því, að ég uni þessum dómi engan veginn sjálf- ur sem borgari Akureyrarbæjar undanfarin nær 36 ár. Þá kvartar þessi rithöfundur um „götóttan hugsunarhátt meiri hluta þingmanna neðri deildar" og telur þá líta á okkur ?em skrælingja á borð við Eskimóa. — En ef meirihluti íslendinga skyldi nú vera svo „götóttur“ að kjósa heldur heiðarlega Eskimóa sér að sálufélögum en suma landa sína, sem hæst gala með fyrirlitningu um „skrælingja“? Þá réttir þessi heiðursmaður sneiðar að kvenfélögum og bind- indismönnum. Þar um vil ég segja: ,,Ég mun hvorki blikna né- blána, þó að Benediktsen setji mig á Skrána“. Nú skal vikið að skýrslu og- umsögn lögreglunnar á Akureyri, er aðeins lauslega var á minnzt í byrjun þessarar greinar. Yfir- lögregluþjónninn á Akureyri, hr. Jón Benediktsson, hefir leyft mér að hafa það eftir sér, að eng- inn Akureyringur hafi verið tek- inn „úr umferð" vegna ölvunar alla dymbilvikuna og til þessa dags (að kveldi 23. apríl), og sé^ það alveg óvanalegt. Aðeins tveir piltar aðkomandi komust í kast við lögregluna í dymbilvikunni. — Lögreglan hefir tekið saijian skrá yfir ölvunarbrot frá 9. jan. — 9. apríl síðustu fjögur ár, og lítur hún þannig út: 1951:152, 1952: 46, 1953: 48 og 1954: 32:. Og nú eftir 9. apríl er ástandið miklu betra en áður var, og var þó rriik- ‘ið um að vera í bænum í dymjbil- vikunni. — Það er raunalegtj aS maður, sem er trúað fyrir þvi að vera fréttaritari fyrir stærsta blað landsins i næst stærsta bæ í landþiu, skuli fara með annað eins fleipur og annan eins óhróð- ur og fram kom í Mbl. 11. þ. m. 24. apríl 1954. Brynleifur Tobiasson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.