Morgunblaðið - 28.04.1954, Side 16

Morgunblaðið - 28.04.1954, Side 16
Veðurúflif í dag: S og SA gola. Skýjað, en úrkomu- laust. éVgMttfrlfilfrÍfr 95. tbl. — Miðvikudagur 28. apríl 1954 Handrifin heim Sjá grein L. Storr ræðismanns á bls. 7. Nær 70 manns veikjasi a.i bléi sófti vestur á Seltjarv:arr>esi Sóffin sennilega bráff um garð gengin UNDANFARNA daga hefur fjöldi manns veikzt á Seltjarnarnesi af sjúkdómi, sem mestar líkur eru til, að sé blóðsótt. í fyrra- kvöld tilkynnti Kristbjörn Tryggvason læknir, dr. Jóni Sigurðs- «ýni borgarlækni, sem einnig er héraðslæknir í Seltjarnarness- og Jtópavogshreppum, að hann hefði þá um kvöldið verið kallaður ú tvö til þrjú heimili vestur á Seltjarnarnesi, þar sem sjúklingar tiöfðu flest einkenni blóðsóttar. FRÁ EINUM BÆ ^ Borgarlæknir fór strax ásamt aðstoðarlækni sínum, Magnúsi Ólafssyni og Þórhalli Halldórs- syni mjólkurfræðingi, og athug- •aði útbreiðslu veikinnar og hvað- an hún kynni að vera komin. iBárust fljótt böndin að bæ ein- Xun þar á nesinu, og svo mjög að borgarlæknir stöðvaði sam- «tundis alla mjólkursölu frá :|>essum bæ. Bóndinn tók vel öll- Um fyrirmælum í þessum efnum. •Sjálfur hafði hann sýkzt og dótt- 4r hans. í gær var haft samband við öll heimili er höfðu keypt mjólk frá þessum bæ og kom í ljós að 69 manns hafði veikzt með einkennum blóðsóttar, síðan á miðvikudag í síðustu viku. Flestir veiktust á fimmtudag og föstudag, en einnig nokkrir siðan. JAFNT I.'NGIR SEM GAMLIR HAFA VEIKZT Veikin hefur lagzt mjög mis- jafnt á menn. Sumir verið mjög þungt haldnir, með mikinn nið- tirgang, jafnvel blóðugan, upp- köst og háan hita og ákafa verki. Aðrir höfðu veikzt minna. Veik- hefur tekið jafnt fullorðna sem börn og stendur hún misjafnlega lengi. Flestir sjúklinganna eru i»ú. á batavegi og standa vonir til að þessi sótt sé brátt um garð gengin. KÝR DREPIN Á nefndum bæ hafði ein kýr án verið veik og ekki mjólkuð «íðan á skírdag og var hún drep- <n-í fyrradag. Ekki er þó enn vitað með vissu, hvort hægt sé að rekja veikina til þessarar kýr <eða ekki. Nákvæmar rannsóknir Jiafa verið gerðar á öllu heimilis- fólki og öllum skepnum á bæn- ■um. Mjólkursala verður að sjálf- «ögðu ekki leyfð aftur frá bæ |>essum fyrr en öruggt er, að «ngin sýkingarhætta stafi af Lijólkinni þaðan. Vill segja sanmiiigum upp Á FUNDI ráðstefnu þeirrar, sem Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavík boðaði til með verk- lýðsfélögunum í Reykjavík, til þess að ræða um fyrirhugaða uppsögn kaupsamninga, og hald- inn var 26. þ.m. var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Framhaldsfundur ráðstefnu verklýðsfélaganna í Reykjavík, um afstöðuna til samningsupp- sagnar, haldinn 26. apríl 1954, skorar á verklýðsfélögin að segja upp samningum sínum fyrir 1. maí n.k., til þess að breyta upp- sagnarákvæðum þeirra þannig, að þeir verði uppsegjanlegir hve- nær sem er með eins mánaðar fyrirvara." Bjarn! Benediktsson gepir forsætisráðherra VEGNA utanfarar forsætisráð- herra, Ólafs Thors, í embættis- erindum, hefur dóms- og mennta málaráðherra, Bjarna Benedikts- syni, verið falið að gegna for- sætisráðherrastörfum um stund- arsakir. (Frétt frá ríkisstjórninni). 1. maí „RÁÐSTEFNA verklýðsfélag- anna, haldin 26. apríl 1954, heit- ir á alla félagsmenn verklýðs- samtakanna og alla samherja og vini verklýðshreyfingarinnar að vinna ötullega að undirbúningi 1. maí hátíðahaldanna og fylkja liði út á götuna 1. maí í kröfugönguna og á útifundinn." Höfnin á Raufarhöfn verlur sfórlega bæff með dýpkun Grettir j>ar unz síldarvertíð hefst IþAUFARHÖFN, 27. apríl. — Hingað er komið dýpkunarskipið Grettir og bíður skipsins mikið starf við höfnina hér, sem hafa fcun í för með sér stórlega bætt skilyrði fyrir síldveiðiflotann og allar skipasamgöngur. Dýpkunarskipiff á aff grafa 70 m breiffa rennu frá bryggj-1 um síldarverksmiffjanna úti í Sundiff, sem verði hálfur sjötti m á dýpt miðaff viff stór- straumsfjöru. Loks á aff grafa ! upp á allstóru svæffi fyrir 1 framan bryggjurnar svo aff, t skip geti auðveldlega athafn- að sig í höfninni. Hér var fyrir 14 árum dýpk- unarskip Reykjavíkurhafnar. — Eenna sú er skipin hafa sigit wn hér, hefur verið afar mjó og «kkert mátt út af bera, svo skip- in tækju ekki niður. I Botninn í höfninni er mjög sendinn. Hefur dýpkunarskipinu gengið mjög vel þá tvo daga, sem það hefur verið að störfum. Sandprammarnir, sem flytja sand inn sem upp kemur, geta borið um 150 ten.m. af sandi og hefur dýpkunarskipið fyllt þá á 1 klst. og 40 mín. Sandprammarnir flytja sandinn út fyrir. Hér á Raufarhöfn eru nú firnrn síldarsöltunarstöðvar og mun ein verða byggð til viðbótar nú í vor og sumar, Er það Vilhjálmur Jónsson frá Seyðisfirði, sem ætl- ar að koma þeirri stöð upp. Yflrlýsirij frá stæðisflokksins ATHYGLI mín hefur veriff leidd að því, að blaffiff „Frjáls þjóð“ hafi tvívegis eða ofar baldið því fram, að ég eöa Sjálfstæðisfiokkurinn hafi haldiff veizlur í ráffherrabú- staðnum viff Tjarnargötu á kostnað ríkissjóðs. Ég vil af þessu tiiefni lýsa því yfir, að auðvitað hefi ég vegna embættisskyldu minn- ar haft boð inni í ráðherrabú- staffnum eins og aðrir ráðherr- ar og hefur ríkissjóffur borið kostnaff af þeim. Hinsvegar hefur ríkissjóður aldrei haft eyrisútgjöld af öðrum þeim boffum, sem ég hefi haft þar inni og þá aff sjálfsögðu ekki af neinum veizluhöldum Sjálf stæðisflokksins. Ólafur Thors. arn verður undir híl í Hlíðahverfi og deyr AÐ SVIPLEGA slys vildi tii í Hlíffahverfi í gærdag, um kl, hálf-eitt, að harn á fjórða ári varð undir bíl og beiff hana slömmn síðar. Barn þetta hét Halidóra Þórarinsdóttii til heimilis ao Úthiíð 3. \ lifrarmagB Hafn- arfjarfarbáta HAFNARFIRÐI — Hér fer á eftir lifrarmagn flestra Hafnarfjarðar báta (í iítrum) eins og það var orðið síðastliðinn mánudag: Fagri lettur 42,051, Örn Arnarson 42,040, Fróðáklettúr 40,319, Ár- iæ'1 Sigurðsson 37,550, Fjarðar- klettur 36,015, Haukur 1. 34,633, Einar Ólafsson 31,341, Stefnir 19,051, Hafbjörg 28,881, Stjarnan 28,070. Björg 26,815, Valþór 26,582, Víðir (Eskifirði) 25,402, Uskaklettur 25,173, Guðbjörg 23,389, Dóra 23,030, Goðaborg 21,823, Draupnir 20,885, Hafnfirð- ingur 18,875, Fr&m 18,773. — Er þetta töluvert rriéira afiamagn en á sama tíma í fyrra. — G. E. Einleikara og stjórnanda ágæt- lega fagnað SINFÓNÍUTÓNLEIKUM Ríkis- útvarpsins í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi var afburða vel tekið. Er langt síðan að heyrzt hafa önnur eins fagnaðarlæti í Þjóð- leikhúsinu og þegar píanókonsert inum eftir Liszt lauk og einleik- arinn, hinn kornungi listamaður, Gísli Magnússon, var hylltur. Var hann og hljómsveitarstjórinn Olav Kielland, kallaðir fram margsinnis við dynjandi lófatak áheyrenda. Þetta voru síðustu tónleikar, sem Kielland stjórnar hér að þessu sinni, þar eð hann fór héð- an af landi burt í morgun. Er hans von hingað aftur í júní- mánuði n.k. til að stjórna tón- leikum sinfóníuhljómsveitarinn- ar í hinni fyrirhuguðu tóniistar- viku. Lítnr évenjii ve! ú! gréS&r Þetta hörmulega slys var3 skammt þaðan, sem litla telpaö átti heima, nokkurn spöl frá, þaf sem mætast Langahlíð og Úthlíð» Bílnum, sem barnið varð und- ir, var ekið með eðillegum hraða suður Lönguhlíðina. Maðurimv sem ók bílnum, segist ekki hafa séð neitt til ferða telpunnar fyrc en slysið var um garð gengið. Hafi öll athygli hans beinzt að gatnamótunum og umferðinni um þau. | I HÉLT HÚN KÆMIST KLAKKLAUST YFIR Maður, sem ók bíl skammt a eftir, sá til ferða Halldóru litlu, sem ætlaði yfir þvera Lönguhlíð- ina. Sagði þessi sjónarvottur svö frá, að hann hefði haldið, að barnið myndi komast klakklaust yfir götuna, og telur þetta vitni, að barnið hafi séð til bílsins. —» Litla telpan var í fylgd með eldri bróður sínum og var skammt á undan honum út á götuna. SLYSIÐ Halldóra litla varð undir einU hjóli bílsins. Hún var með með- vitund, er bílstjórinn kom henni til hjálpar. Hún var sett upp I bíl manns þess, er ekið hafði á eftir bílnum, og varð sjónarvott- ur að slysinu. Hann ók henni i sjúkrahús. Skömmu eftir að kom- ið var með Halidóru litlu í sjúkra húsið, dró svo brátt af henni, að hún var látin skömmu síðar. Halldóra Þórarinsdóttir var SAUÐÁRKROKI, 20. apríl — Mikil hlýindi hafa verið norðan- lands undanfarnar vikur. Lítur óvenju vel út með gróður. Tún eru víða farin að grænka tals- vert og blóm eru byrjuð að springa út. Ávinnsla á túnum er ! dóttir hjónanna Þórarins Andrés- að hefjast og klaki að mestu leyti I son kaupmanns, Úthlíð 3, og konu farinn úr jörðu. jhans, Krístínar Hinriksdóttur. —• Gæftir hafa ekki verið góðar jjalldóra var yngst þriggja syst- og hafa bátarnir lítið farið á sjó, kina H|in varð þriggja ára J enda afli sáralítill. Atvinna er „A,/f>rrlKí,r „ i hér mjög lítil, engin almenn novemDer sa- verkamannavinna. —Guðjón. SVFI berast gjafir SLYSAVARNAFÉLAGI íslands hefur borizt 10 þús. kr. gjöf frá slysavarnadeildinni Fiskaklett í Hafnarfirði í tilefni 25 ára af- mælis deildarinnar. Þá hefur Slysavarnafélaginu borizt 10 þús. kr. gjöf frá slysa- varnadeildinni Eykyndill í Vestmannaeyjum, til nýju sjúkra flugvélarinnar. Rannsóknarlögreglan hefur átt tal við tvö vitni, en óskar að hafa tal af fleirum, ef ske kynni að fleiri væru. „Frá Keflavík" Aðsókn hefir veriff mjög mikil aff málverkasýningu Jóhannesar Geirs Jónssonar í Listvinasalnum, sem opnuð var um síðustu helgi. Á sýningunni eru um 50 pastelmyndir og hafa þegar 6 þeirra selzt. Sýningin verður opin til n. k. sunnudagskvölds, frá kl. 14—22 daglega. Myndin aff ofan er frá Keflavík. Séra Eiríkur á Torfa- sföðum læfur af embælfi SÉRA EIRÍKUR Þ. Stefánsson prófastur að Torfastöðum í Biskupstungum hefir beðizt lausnar frá embætti og mun hafa í hyggju að hætta störfum í vor. Séra Eiríki voru veittir Torfa- staðir í desember 1905, og vígður var hann þangað í júlí 1906. Hann hefir þannig gegnt prestskap i hartnær hálfa öld. Skákeinvígið KBISTNES S «! -®* l§Ít ^ Hll m\ m ■ nf i má VÍjFILSSTAÐJR 13. leikur Vífilsstaffa: Híl—el j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.