Morgunblaðið - 28.04.1954, Síða 6

Morgunblaðið - 28.04.1954, Síða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. apríl 1954 : ■ : ■ ■ S pa §ifirtidtkver»nafélag Allar konur, sem tóku þátt í samnorrænu sundkeppn- inni og þær, sem hafa áhuga á að efla sundkunnáttu al- mennt meðal reykvískra kvenna, gjöri svo vel og mætið í Austurbæjarbarnaskólanum (bíósalnum) fimmtudaginn 29. apríl klukkan 8,30. Dagskrá: Stofna sundkvennafélag. Undirbúningsnefndin. PILTUR í skiítum Til sölu í skiftum er nýlegt hús á Akranesi fyrir lítið hús í Reykjavík. — Einnig kæmi til greina fokhelt hús. — Allar upplýsingar gefur Jón Kjartansson, Hverfisgötu 73, sími 7982. 8TIJLK A vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun óskast. — Um- sóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaðinu, merktar: „Stundvís — 544“. Sendiferbabíll eða jeppi (opinn að aftan) í góðu lagi óskast til kaups. — Tilboð er greini tegund. aldur, ásigkomu- lag og verð, sendist í pósthólf 732 fyrir föstudags- kvöld. J Tökum upp í dag mikið úrval af amexískum SllM/VR FATNAÐI á börn frá 1—8 ára. — Við seljum ódýrt. * ' Odýri markaðurinoi Templarasundi 3 og Laugavegi 143 LAKALEREFT Höfum fengið lakaléreft 140 og 200 cm. breitt. Einnig sængurveradamask 140 og 160 cm. breitt. VERZLUNIN VARÐAN Laugaveg 60 — Sími 82031 Kæruslupiairi óskar eftir góðu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Vinna bæði úti. Barnagæzla gæti komið til greina 1—2 kvöld í viku. Uppl. í sima 6096 frá kl. 6'/2—8V4 næstu kvöld. 4ra—5 herbergja íbúD helzt innan Hringbrautar óskast til kaups nú þegar. ■ Tilboð merkt: ,,Ibúð“ — sendist afgreiðslu Morgun- { blaðsins fyrir 3. maí n. k. 'm ........ ■ ■ £r kaupandi ■ ■ að nýjum bíl (Austin) eða bílleyfi. — Tilboð ■ sendist Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „540“. Bifreiðar til sölu Ausfln 8, ’46 Morris, ’47 Ford, ’46, Standard, ’46 o. fl. 4ra og 6 manna bifreiðar. Einnig vörubifreiðar. STEFÁN JÓHANNSSON, Grettisgötu 46. Sími 2640. á aldrinum 16—20 ára óskast til afgreiðslustarfa » í verzlun okkar. ■ ■ SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK SENDISVCINN Röskur unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu. Umsókn leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 3. maí n. k. merkt: „Sendisveinn — 548“. VERZLtJIVARSTARF Ungur maður, helst með verzlunarskólamenntun og nokkra reynzlu í afgreiðslustörfum, óskast til afgreiðslustarfa við stóra sérverzlun. — Eiginhand- arumsókn, merkt: „Framtíð — 547“, leggist í af- greiðslu þessa blaðs eigi síðar en 3 maí n. k. TiKboð óskast í eign dánarbús Magnúsar Björnssonar við Túngötu 20 í Keflavík. — Eignin er hálft íbúðarhús, verzlunar- og lagerpláss og trésmíðaverkstæði með trésmíðavélum. — Tilboð sendist undirrituðum fyrir 10. maí n. k. ALEXANDER MAGNÚSSON Kirkjuveg 28 — Simi 124 Sófarastarf í Laugarneshverfi er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt XI. launaflokki bæjarins. Uppl. gefur varaslökkviliðstjóri. S)IöLLu<í(l(\óótjónnn í (\eifLlai/í( Piast-gólfdúkur hentugur á verzlanir, ganga og stiga. ----- Sterkur — Ódýr *-Ále(o, & Co. 1/1 jacj.nuóóoa Hafnarstræii 19. — Sími 3184. lia .s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 15. júní til Færeyja og Reykjavíkur (en ekki 4. júní til Grænlands). Enn- fremur mun m/s Dronning Alex- andrine koma í stað áður auglýstr- ar ferðar s/s Frederikshavn frá Kaupmannahöfn 1. júní. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson. — Hótel Sigurðar 8k'ú4aso«riar 8itykkishólnui tilkynnir: — Tökum á móti nemendahópum og öðru ferðafólki. — Skipuleggjum bátsferðir út í Breiðafjarð- areyjar. Traustir, ganghraðir bátar. — Ógleymanlegt umhverfi. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.