Morgunblaðið - 28.04.1954, Síða 11

Morgunblaðið - 28.04.1954, Síða 11
Miðvikudagur 28. apríl 1954 morgvnblaðið 11 j Atvinnudeildin útbreiðir gulrófnafræ af úrvabsiofni ! Kálfafellsrófan reynisl bezl. FYRIR nokkrum árum auglýsti búnaðardeild Atvinnudeild- arinnar eftir álitlegum stofn- um af hinum svo kölluðu íslenzku gulrófum, sem vitað var að lengi höfðu verið ræktaðir í ýmsum sveitum landsins. Sumir þessir stofnar höfðu verið rækt- aðir árum eða áratugum saman, af bændum, er sjálfir höfðu rækt- að rófnafræ sitt, og þannig hafði víða skapast náttúrulegt úrval af hinum beztu og harðgerðustu rófum. KÁLFAFELLS-RÓFUR HÆFASTAR Rófnafræi því, sem Atvinnu- deildinni barst, var sáð í saman- burðarraðir, og eftir nákvæmar mælingar og athuganir kom í ljós að tveir rófnastofnarnir reynd- ust álitlegastir, einkum þó róf- urnar frá Kálfafelli í Fljótshverfi, frá Helga Bergssyni. Ekki er vit- að hvaðan þessi stofn uppruna- lega var kominn, en Helgi Bergs- son hafði ræktað rófur þessar í áratugi og voru þær orðnar mjög arfhreinar. Framhaldsræktun á þessum stofni hefur síðan farið fram á vegum Atvinnudeildar- innar og er þessi ræktun þar nú orðin svo mikil, að Sturla Frið- riksson, forstöðumaður tilraun- ' anna sá sér fært að auglýsa á þessu vori, að gulrófnafræ gæti fengizt þar. Hafa margir bænd- ur og búalið víðs vegar um sveit- ir notað sér af þessu og pantað gulrófnafræ frá Atvinnudeild- inni. M&lselvnæpu, eða Pedrowsky, Rófur þessar eru með næpu'agi, en gulrófnabragði. Þessar næpu- laga rófur hafa þann kost, að þær vaxa svo til alveg oían jarðar, nema rótarhalinn, er myndast fyrir neðan rófuhnýðið, leitar því maðkurinn lítið í sjálit hnýðið og gerir þar lítið tjón, þó að hann „Drasimar", eflir Hallgrím Jénsson KOMIN er út lítil bók með 60 draumum, er Hallgrím Jónsson, fyrrverandi skólastjóra, hefir dreymt. — Segist Hallgrímur hafa hripað upp hur.druð drauma á 50 til 60 ára tímabili. „Birti ég nú nokkra þeirra“, segir hann, „eldurinn eyðir sumum, en aðrir verða geymdir fyrst um sinn“. Grétar Fells riatar eftirmála. en útgefandi er Jens Guðbjörns- son. _________ Hert að Mau Mau. NÆRÓBÍ — Um helgina gerði nýlendustjórn Keníu mikla her- ferð á hendur Mau Mau mönnum. Voru teknir höndum á 9. þúsund Lifi í haLanum. Eru þetta ágætis rófnategundir og vel til þess fallnar að vera ræktaðar hér! manns á einum degi í Næróbí meir en nú er. Tel ég víst að þær grunaðir um stuðning við Mau veiði notaðar meira, er stundir Mau. Alls voru yfir 12 manns :jga_ yfirheyrðir á 48 klukkustundum. Myndin er tekin af geymum, sem rafgeymaverksmiðjan Pólar h.f. heiur búið til. VANTAR IBLÐ næsta haust, helzt í Langholtsprestakalli. Árelíus Níelsson sími 82580 * m 3 ■m m 3 3 Skrifstofustarf Stúlka, helzt vön skrifstofustöríum óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld \ merkt: Skrifstofustarf —772. Saicmastúlkur k Stúlkur vanar saumaskap óskast. — Ákvæðisvinna. Uppl. í dag til kl. 6 og á morgun til kl. 9 e. h. IU imi&javi JJicfur h.p. Bræðrahorgarstíg 34. STÍILKA óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. ekki svarað í síma. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sendisveinn BRAGÐGÓÐAR, TRÉNA EKKI Eftir því, sem Sturla hefur skýrt blaðinu frá eru hinar svo nefndu Kálfafellsrófur sérstak- lega athyglisverðar fyrir það, að þeim hættir mjög lítt við trénun, auk þess sem þetta eru bragð- góðar rófur. Vöxturinn er ágæt- ur, og þær greinast ekki eins mikið eins og ýmsir aðrir rófna- stofnar. Uppskera þeirra af hektara mun að því er Sturla Skýrir frá vera yfir 200 tunnur. FRÆRÆKT í ATVINNU- DEILDINNI í fyrra sumar var stofn þessi notaður til fræræktar í Atvinnu- deildinni sem fyrr og var fræ- uppskeran um 30 kg. Býst Sturla við, að þetta fræ af Kálfafells- rófunni komi út um flestar sveit- ir landsins á þessu sumri, að sjálfsögðu er það ekki aðalatrið- ið að einstakir menn rækti hana í stórum stíl, heldur hitt að reynsla fáist sem víðast fyr'ir vexti hennar. Væri því vel þegið að bændur segðu honum álit sitt á ræktun hennar. SPJÖLL AF KÁLMAÐKI Er blaðið átti tal við Sturlu Friðriksson var hann að því spurður hvort kálmaðkurinn hefði ekki dregig mikið úr rófna- ræktinni á síðustu árum. Að visu má telja að nokkuð beri á því, en með góðri hirðingu er hægt að stemma stigu fyrir tjóni af völd- um hans, eins og fjölmörg dæmi sanna, en þar sem bændur hafa gefizt upp á rófnaræktinni vegna kálmaðksins, hafa þeir tekið upp ræktun á öðru grænmeti, en bún aðarskýrslur eru fáorðar um ræktun sérstakra tegunda svo litl ar upplýsingar liggja fyrir um það. VERST VEL KÁLMAÐKl Eru nokkur sérstök rófnaaf- brigði, sem kálmaðkur veldur síður tjóni á og Atvinnudeildin mælir með eða getur bent á til ræktunar? — Mér dettur helzt í hug, að minnast á hina svo nefndu RafieptafáiriileiSslasi hefur mðrafsldasf á síðistliinu ári ■ m • óskast til starfa við heildverzlun. — Aðeins heils ars ; • m ■ ráðning kemur til greina. — Lysthafendur sendi nöfn ; í og heimilisföng, ásamt meðmælum, ef 'fyrir hendi erú, j til afgreiðslu blaðsins, merkt „Samvizkusamur — 552“. 5 SÍÐASTLIÐIÐ haust flutti rafgeymaverksmiðjan Pólar h.f. úr húsnæði því, sem hún þá var í á Hverfisgötu 89, í Borgartún 1. Er það miklu stærra og hentugra húsnæði, og jafnframt því voru keyptar nýjar vélar, sem fullkomna mjög framleiðsluna. Magnús Valdimarsson, sem veitir verksmiðjunni forstöðu, átti viðtal við biaðamenn í gær um starfsemina, ásamt Preben Andresen, sem er danskur sérfræðingur í rafgeymaframleiðslu, og hefur starfað um hrið við framleiðsluna. Útgerð'armenn Vegna annríkis Stuart verksmiðjanna biðjum vér við- j skiptavini vinsamlegast senda oss pantanir sínar á rek- * netaslöngum og uppsettum reknetum sem fyrst. Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Síðan verksmiðjan flutti í þessi nýju húsakynni hefur frámleiðsl- an aukizt jafnt og þétt, eftir því sem Magnús skýrir frá. Verk- smiðjan hefur ekki haft undan fyrirspurnum í allan vetur. Að- alsalan voru rafgeymar í bif- reiðar, vélbáta og landbúnaðar- vélar. Nú orðið notar útgerðin ur framleiðsla þessa árs reynzt mjög vel. Auk þess sem verk- smiðjan framleiðir rafgeyma, annast hún einnig viðgerðir og ileðslu á flestum erlendum raf- geymum. Allir rafgeymar frá verksmiðjunni eru með ársr ábyrgð. mikið af rafgeymum fyrir ljós og talstöðvar, svo og sjálfar vélarn- ar og er nú mikill hluti flotans farinn að nota íslenzka raf- geyma. DANSKUR SÉRFRÆDINGUR VIÐ FRAMLEBÐSLUNA Mest allt hráefni til framleiðsl- unnar er keypt erlendis frá og er það aðallega frá Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýzkalandi og Hollandi. Einn danskur sérfræðingur, Preben Andressn hefur unnið í verksmiðjunni, en hann er nú á förum, þar sem íslenzka starfs- liðið er orðið það vel þjálfað í starfinu, að sérfræðings þykir ekki þörf lengur. 10 menn hafa að msðaltali starfað í verksmiðj- unni og er mikill liluti vinnunn- ar unnin i ákvæðisvinnu. AI.LIR RAFGEYMAR MEÐ ÁRSÁBYRGÐ Magnús Valdimarsson skýrði svo frá, að fyrsta árið sem verk- smiðjan starfaði, hafi stór hluti framleiðslunnar reynzt gallaður vegna ófullkominna véla. Hefur verið unnin bót á þessu með kaupum á nýjum vélum og hef- Brig. Gen. HulchinsoR, nýr yfir- maðnr varnarfiðsins KEFLAVÍKURFLUGVELLI, 14. apríl. — í morgun, rétt fyrir kl. 12 á hádegi, kom hingað til flug- vallarins hinn nýi yfirmaður varnarliðsins, brigadier general Hutchinson, er tekur við af Brownfield, sem verið hefur yfir- maður varnarliðsins s. 1. tvö ár, en er nú á förum. Magnús V. Magnússon, skrif- stofustjóri í utanríkisráðuneyt- inu, Edward B. Lawson, sendi- herra Bandaríkjanna og Brown- field hershöfðingi, ásamt foringj- um úr flugher, landher og flota Bandaríkjamanna á íslandi tóku á móti Hutchinson. — Fyrir fram an flugstöðvarbygginguna var heiðursvörður, myndaður af sjó- liðum, flugliðum og hermönnum. Þá lék lúðrasveit úr flughern- um. — B. Þ. Hfatsvein eða aðstoðarmatsvein vantar á togara strax. Uppl. í síma 1057 : 3 LÍTIÐ HLS ■ ■ ■ «. S í Sogamýri til sölu. — Verður að flytjast. — Uppl. í ; m m m : síma 1240 frá kl. 1—6 og Háagerði 19, eftir kl. 7. j : 5 Rúsínur steinlausar, dökkar, nýkomnar. JJ^ert ^JJristjánóion cJ (Jo. h.p.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.