Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 1
24 síduf 51. árgaTigur 2. tbl. — Laugardagur 4. janúar 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nýársboðskapur Krúsjeffs fær ekki góðar undirtektir Frá óeirðunum á Kýpur. Grísku mælandi hermenn með tyrknesk an fána, sem þeir hafa hertekið. Að baki hermanna er fjölskylda, sem þeir frelsuðu úr höndum Tyrkja Ráðstefna um Kýpurmál- ið haldin í London Sandys skýrir brezku stjóminni frá heim- sókn sinni til Nicosia Moskvu, London, Washington 3. janúar (NTB). N ý j ársboðskapur Krúsjeffs forsætisnáðherra Sovétríkjanna ti,l allra rikisstjórna heims hef- ur hlotið dræmiar viðtökur á Vesturlöndum og meðal vest- rænaa diplómata og fréttamanna í Moskvu. • f Bandaríkjunum Talámaður utanríkisráðuneyt- is Bandaríkjanna, Robert Mc Closkey kveður tillögur Krús- jeffs ekki uppörvandi svar við hvatningu Johnsons forseta til aukinna samninga í friðarátt. Talsmaður sagði enn fremiur, að Bandaríkjastjóm hefði boðskap Krúsjeffs enn til athugunar, ef þar mætti finna eitthvað, sem leitt gæti til bætts ástands í hej.minum. Aðrar heimildir í Bandaríkjun um hermdu, að það, sem gerði tillögur Krúsjeffs óraunhæfar væri, að þær sýndu einungis hverniig Sovétríkin gætu hugsað sér lausn einstakra deilna um landaimæri og landssvæðL • f Bretlandi Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði, að ráðu- Moskvu 3. jan. (NTB) TASS-fréttastofan skýrði f dag frá innihaldi nýjárs- boðskapar, sem Krúsjeff for- oætisráðherra Sovétríkjanna hefur, fyrir hönd stjórnar sinnar sent öllum ríkisstjórn- um heims. í boðskap sínum leggur Krúsjeff fyrst og fremst áherzlu á, að allar Jjjóðir skuldbindi sig til að leysa á friðsamlegan hátt landamæradeilur og deilur vegna yfirráða yfir einstök- um landssvæðum, sem vafi leikur á hverjir eiga rétt til. Krúsjeff segir, að ástandið i heiminum í dag geri kleift, að komið verði í veg fyrir valdbeitingu þegar slíkar deilur rísa og leggur til að gerður verði alþjóðlegur samningur í eftirfarandi fjór- um liðum: 1. Öll ríki skuldbindi sig til þess að beita ekki valdi til að breyta núverandi landamærum. 2. Ríkin skulu viðurkenna, að Innrásir, hernám eða önnur vald beiting megi aldrei verða í sam- búð þjóðanna, hvort sem mark- miðin eru stjórnmálaleg, efna- hagsleg, hernaðarleg eða annars cðlis. neytið hefði boðskap Krúsjefí til athugunar, en mestur hluti hans virtist endurtekning á gömlum og þekktum kröfum og tillöiguim. Einnig virðist ekkert benda til þess, að skuldbinding- arnar til þess að beita ekki vopna valdi séu víðtækari, en gert er ráð fyrir í stofnskrá Sameinuðu þjóðanha. • f Moskvu Vestrænir fréttamenn og dipló matar í Moskvu eru þeirrar skoðunar, að með boðskap sín- um vilji Krúsjeff fyrsit og fremst leita stuðnings Asiu- og Afríku- rikja við stefnu Sovétríkjanna um friðsamlega sambúð. Bent er á, að svo virðist, sem þessar til- lögur Krúsjeffs miði einnig að því að fjötra hendur Vesturveld anna, reyni kommúnistaríkin einu sinni enn að koma á ný- skipan stöðu Berlínar með því að hindra flutninga þangað. • f Frakklandi í París er ben.t á, að megin- atriði tilla.gna Krúsjeffs um skuldbindingar til þess að beita ekki valdi í landamæradeilum finnist öll í sáttmála Samein.uðu þjóðanna. 3. Ríkin skulu lýsa því yfir, að ólík þjóðfélags — eða stjórn- málakerfi, ótryggt stjórnmála- samband eða aðra agnúa á sam- búð sé ekki hægt að nota til þess að réttlæta vaidbeitingu gegn öðrum rikjum. Qsló 3. jan. (NTB) MEÐLIMAFÉLÖG IATA (Alþjóðasambands flugfélaga) hafa ekki gctað komið sér saman um fargjaldalækkun á leiðinní yfir Norður-Atlants- haf og í dag tilkynnti skand- inavíska flugfélagið SAS, að það myndi lækka fargjöld sín á þessari leið einhliða frá og með 1. apríl n. k. Lækkunin mun nema 17% á öðru farrými, en 19% á fyrsta farrými. SAS þarfnast London, Nicosia 3.'janúar . (NTB). ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda ráðstefnu um Kýpur- 4. Rikin skulu skuldbinda sig til þess að leysa allar landadeil- ur á friðsamlegan hátt með við- ræðum, málamiðlun eða eftir öðrum sáttaleiðum í samræmi samþykkis ríkisstjórna Banda ríkjanna og Svíþjóðar, Noregs og Dann.irkur til þess að geta framkvæmt fargjalda- lækkunina. Forstjóri SAS í.Noregi Egill Glöersen gerði fréttamönnum grein fyrir ástandinu í kvöld og sagði m.a., að enn hefði ekki verið afráðið hvort hald- ið yrði áfram hinum ódýru ferðum yfir N.-Atlantshaf með skrúfuvélum af gerðinni Framh. á bls. 23 málið í London innan skamms og munu sitja hana fulltrú- ar stjórna Bretlands, Tyrk- lands og Grikklands, Maka- ríos forseti Kýpur og dr. Kut-1 chuk, varaforseti eyjarinnar. Áreiðanlegar heimildir í Lond on hermdu í kvöld, að lítil von væri til þess að árangur yrði af ráðstefnunni, yrði ekki stefnubreyting bæði af hálfu grískumælandi Kýpur- húa og tyrkneska minnihlut- ans hinsvegar. Makaríos forseti skýrði frá því í Nicosia í dag, að yrði rétt- lát lausn Kýpurmálsins ekki fundin á ráðstefnunni í London, myndi hann krefjast þess að Sameinuðu þjóðirnar tækju málið til meðferðar. Makaríos kvað markmiðið með ráðstefn- Fleiri flugfélög lækka fargjöld Nejv York 3. jan. (AP) SEINT i kvöld bárust þær fregnir, að bandaríska flug- félagið Pan American, brezka flugfélagið BOAC, þýzka flug félagið Lufthansa og franska flugfélagið Air France, hygð- ust lækkar fargjöld sin með þotum yfir N.-Atlantshaf um einn fimmta eða álika mikið og SAS. unni i London vera, að Kýpur hlyti raunverulegt sjálfstæði og yrði laus við utanaðkomandi í- hlutun. | Brezka stjórnin ræddi Kýpur- málið í dag undir forsæti Sir Alecs Douglas-Home, íorsætis- ráðherra, og á fundinum lagði Duncan Sa-ndys, samveldismála- ráðherra, fram skýrslu um heim sókn sína til Nicosia fyrir fáum dögum. Haft var eftir áreiðan- legum heimildum, að hin fyrir- hugaða ráðstefna u.m Kýpur myndi hefjast í London innan tíu daga. Áreiðanlegar heimildir í Lond on hermdu einnig í dag, að brezka stjórnin myndi senda Sameinuðu þjóðunum nákvæma skýrslu um Kýpunmálið nú 1 vikulokin og vaeri skýrslan byggð að athugunum Sandys á eyjunni. Áherzla var hins veg- ar lögð á, að Bretar væru enn mótfallnir því að Kýpurmálið yrði tekið til umræðu í Örygg- isráðinu á nýjan leik. Bretar hafa rætt hina fyrir- huguðu ráðstefnu í London við fulltrúa Tyrklands og Grikk- lands og fulltrúa þjóðarbrotanna tveggja á Kýpur. Talið er, að annaðhvort Sandys eða Butler utanríkisráðherra verði í for- sseti á ráðstefnunni. Öldungadeild tyrkneska þings- ins gagnrýndi í dag forsætisráð- herra landsins, Ismet Inönu, fyr- ir að senda herskip að strönd- um Kýpur. Inönu vísaði gagn- rýninni á bug og lagði áherzlu á að Tyrkir hefðu ekki í hyggju að gera innrás á Kýpur. Tyrkneskir Kýpurbúar létu í dag lausa 13 griskumælaindi menn, sem þeir höfðu tekið 1 gíslingu. Þar á meðal voru níu konur og stúlka á bamsaldri. Flutti brezk herbifreið fólkið frá heimili Kutchuks varafor- seta, en þar var það í haldi. Áreiðanlegar heimildir í Lond on hermdu í dag, að brezka sitjórnin hyggðist ekki senda fleiri hermenn til Kýpur, en nú eru þar 13 þúsundir brezkxa hermianna. Boðskapur Krúsjeffs til allia ríkja heims Engin þjóð beiti vopna- valdi í landamæradeilum Framh. á bls. 23 SAS ráðgerir 17-19% lækkun fargjalda yfir N.-Atiantshaf Ferðir 8A8 með DC-7 sennilega lagðar niður Bíðum átekta segir Kristján Guðlaugsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.