Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 22
MORGUN**' AOIÐ Laugardagur'4.' jan; 1904 22 AUSTURRÍKISMAÐURINN Paul Aste, sem er fimmfaldur Evrópumeistari í bobsleðaakstri, fær heiðurinn af því að sverja lympíueiðinn fyrir hönd kepp- enda á Vetrara-Ólympíuleikun- um, sem hefjast í Innsbruck 29. janúar og standa til 9. febrúar. ic Tendrar eldinn Það var framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna sem fjallaði um málið og ákvað hlutverk Astes. Jafnframt ákvað nefndin að heimsmeistarinn í svigi 1958, Josl Rieder, skuli tendra Ólym- 1 17 óra piltur Olympíulíði Rússu 17 ÁRA skólapiltur frá Moskvu, A. Ivannikov, er þegar öruggur um sæti í liði Rússa sem keppa í skíðastökki á Ólympíuleikunum í Innsbruck. Hann sigraði á síð- asta úrtökumóti Rússa fyrir keppnina, sem haldið var í Tomsk í Síberíu. Það var 28 stiga frost er mótið fór fram. í frostinu sveif Ivannikov 89.5 m. Rússar senda 7 manna sveit í stökkkeppni Vetrarleikanna. píueldinn á aðalleikvagninum. — Eldurinn er tendraður við Olym- pos í Grikklandi en síðan fluttur flugleiðis til Vínar. Þangað kem- ur hann 23. janúar. ■fc Sér um eldinn Karl Schaeffer, Ólympíu- meistari í listhlaupi 1932 og 1936 og heimsmeistari 1930 til 1936 hefur yfirumsjón með Ólympíu- eldinum á leiðinni frá flugvellin- um í Vín og til Innsbruck. ic Ber fánann Loks var ákveðið að Regina Heitzer, ein af beztu listhlaupa- skautakonum heims, verður fána- beri Austurríkis við setningarat- höfn Vetrarleikanna. Danir töpuðu 11-15 AUSTUR-ÞJÓÐVERJAR og Danir léku landsleik í hand- knattleik rétt fyrir jólin. — Leikurinn fór fram í Berlín. Austur-Þjóðverjar unnu með 15 mörkum gegn 11. í hálfleik var staðan 11-5. Þetta er þriðji sigur Austur- Þjóðverja yfir Dönum í 7 landsleikjum þjóðanna í þess- iri íþróttagrein. Austur-Þjóðverjar eru þeg- ar með fast sæti í úrslita- keppni heimsmeistarakeppn- innar í Tékkóslóvakíu. Þeir verða í riðli með V-Þjóðverj- um, Bandaríkjamönnum og Túgóslövum. Joponskii boltai notaðir í Tokíó SIR Stanley Rous, formaður alþjóða knattspyrnusambandsins, hefur nýlokið við Tókíóför þar sem hann skoðaði allar aðstæður til knattspyrnukeppninnar á Ól- ympíuleikunum. Lætur Sir Stanley mjög vel af öllu er fyrir augu bar. Úrslitakeppni um Ólympíutitil í knattspyrnu Tókíóleikanna verður frá 11.—23. okt. 1964. — Margir leikanna verða leiknir í öðrum borgum en Tókíó. Verða Osaka og Kyoto og Yokohama aðalvellirnir og í síðast töldu borginni fer fram annar leikur- inn í undanúrslitum. Það þarf 26 dómara við keppn- ina. Hvert af hinum 16 löndum sem í úrslit komast hafa með sér einn dómara, 6 dómarar verða japanskir og 4 verða valdir frá einhverjum Asíulöndum. Ákveðið er að allir knettir sem notaðir verða í keppninni verði frá japönskum verksmiðjum. Allir strákar — og telpur — geta lært á skíðum. Ekki einungis að stökkva, heldur að fara fallega vigi niður brekku. og liðlega í svigi niður brekku. Enska knattspyrnun Markhæstu leikmennirnir í Eng- landi eru nú þessir: Skíöakennsla fyrir unglinga í Skálafelli Skiðalyfta i gangi um hverja helgi NÓGUR skíðasnjór og ágætt skíðafæri er nú í Skálafelli, að því er Þórir Jónsson, einn af for- svarsmönnum skíðadeildar KR, tjáði blaðinu. Skíðaskáli KR er opinn öllum um allar helgar og skíðalyftan er í gangi. KR-ingar hafa ráðgert að hafa skíðakennslu um þessa helgi og verður kennslan aðallega ætluð unglingum. Er ætlun KR-inga að kennsla geti farið fram um hverja helgi í vetur, þegar að- stæður leyfa. Aðalkennari verður hinn lands þekkti skíðamaður og áður skóla- stjóri Skíðaskólans á ísafirði, Haukur Sigurðsson. Ferðir í Skálafell eru frá BSR á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 10 árdegis. Japanii flykk- just ó skíði AÐ minnsta kosti 4 millj. Japana bregða sér á skíði 1964 samkvæmt úrslitum skoðanakönnunar sem nýlega var framkvæmd á vegum fræðslumálaráðuneytis Japans. Fyrir 5 árum fóru aðeins nokk ur þúsund Japana á skíði ár hvert og framleiðsla á skíðum sem var 1957 10 þúsund pör er nú 11 milljón pör. Talið er að Japanir er skíða- íþróttir stunda verji um 13 mill- jörðum ísl. kr. í útbúnað, ferða- kostnað og uppihalds í gistihús- Greaves 1. deild.: (Tottenham) 23 mörk McEvoy (Blackburn) 23 — Hitchie (Stoke) 23 — Baker (Arsenal) 23 — Strong (Arsenal) 20 — Byme (Westham) 19 — Hunt (Liverpool) 17 — Law (Manchester U.) 17 — Pickering (Blackburn) 17 — Dawson 2. deild: (Preston) 23 — Kevan (Manchester City 21 — Davies (Norwich) 20 — Saunders (Portsmouth 20 — | Houghton (Rotherham) 15 — Kenning (Charlton) 14 — í KVÖLD verður 29. sýning á hinu mjög svo vinsæla og skemmtilega leikriti Gísl, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt við ágæta aðsókn í allan vetur. Leikstjóri er sem kunnugt er Thomas Mac Anna, einn af að al leikstjórum við Abbey-leik húsið í Dublin og hlaut hann mikið lof fyrir frábæra svið- setningu á þessum leik. Aðal- hlutverkin eru leikin af Helgu Valtýsdóttur og Val Gísla- syni og er myndin af þeim í hlutverkum sínum. Meistarar Austur- ríkis koma fram Á HÁDEGI í gær var suð- víða frosit. Eins var kalt í læg átt og milt veður hér á New York þ.e.s. aðeins 2 st. landi, í Skandinavíu og á hiti og sums staðar frost allt Bretlandseyjum, en á megin suður til Flórída. landi Evrópu var hægviðri og í þessi blaðahverfi vantarj Morgunblaðið nú þegar ungl-' inga, röska krakka eða eldraj fólk til að bera blaðið til kaup enda þess. II Greirjmelur - Grettisg. II - Austtirbrún - Skeggjag. og Rauðarárstíg 20-42 - Snorrabraut sunnanverða og Auðarstræti - Skúlagata Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins skrifstofu. eða Sími 224 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.