Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLA-ÐIÐ, ÞRtÐJUDAGUR 20. APRÍL 1971 - 26613 - FASTEIGNASALAN GRETTISGÖTU 19A Víð höfum kaupendur að öHum tegundum íbúða. Til sölu m.a. 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. 2ja herb. íbúð í Fossvogshverfi og 2ja herb. íbúðír I gamla bænum. 2ja herb. íbúð í Smáíbúðahverfi í skiptum fyrir góða 3ja—4ra herbergja íbúð. 3ja herb. íbúð við Garðastræti. 5 herb. risíbúð við Vitastíg. 4ra herb. íbúð ásamt kjallara- rými í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Alls konar skipti mögu- leg. GUNNAR JÓNSSON lögfræðingur, dómtúlkur og skjalaþýðandi i frönsku. 5 herbergja íbúð við Hringbraut er til sölu. íbúðin er á 3. hæð rétt hjá Elli- heimilinu Grund, Grunnflötur er um 130 fm. Hæðin var byggð ofan á eldra hús 1958. 4ra herbergja íbúð í Háhýsi við Sólheima er til sölu. ibúðin er um 115 fm og «r á efstu hæð. 2 samliggj- andi stofur og 2 svefnherb., etdhús og bað. íbúðin er á efstu hæð. Tvöf. gler, parkett, fyrsta flokks vélaþvottahús. 5 herbergja hæð við Miklubraut er til sölu. Stærð um 147 fm. 2 fallegar samliggjandi suðurstofur með svölum, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi, skáli og and- dyri. Teppi á gólfum, sérinng., sérhiti, bílskúrsréttur. 2/o herbergja ibúð við Ljósheima er til sölu. íbúðin er á 5. hæð. Sameign. 3/o herbergja íbúð við Sörlaskjól er til sölu. feúðin er á miðhæð í húsi sem er hæð, kjallari og ris. Sérhiti, stór bílskúr fylgir. 4ra herbergja rishæð í Hliðunum er til sölu. Kvistir á öllum herbergjum. Góður uppgangur. 4ra-S herbergja íbúð við Háaleitisbraut er tíl sölu. fbúðin er á 3. hæð. Sólrík endaíbúð með miklu útsýni. Stærð um 115 fm. Nýtízku eld- hús. Teppi, einnig á stigum. Tvöf. verksmiðjugler í gluggum. 6 herb. hœð við Hellusund, rétt hjá Verzlun- arskólanum er til sölu. fbúðin er á 3. hæð og er í góðu standi. Stærð um 140 fm. Tvöf. gler, teppi, svalir, forstofuherbergi. Nýjar íbúðir bcetast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðum, kjallaraibúðum. risíbúðum, blokkaríbúðum, hæðum, einbýlishúsum og raðhúsum, í Fossvogi. Breið- holti, Árbæjarhverfi. Vogun- um, Álfheimum, Ljósheimum, Sólheimum, Sæviðarsundi, Kleppsvegi, Rauðalæk, Háa- leitishv. og nágr., Laugames- hverfi, Hlíðunum, Stóragerði, í Gamla bænum, við Reyni- mel. Birkimel og nágr. enn- fremur á Seltjarnamesi, í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðahreppi. Útborganir frá 300 þús.. 450 þús, 600 þús., 750 þús., 800 þús., 950 þ„ 1 millj., 1200 þús., 1400 þús.. 1750 þús., 2 millj., 2,2 millj. og allt að 3 millj. Vinsamleg- ast hafið samband við skrif- stofu vora sem allra fyrst. TSTeeiRG&lM mTEÍGNlEll Austnrstræti 10 A, 5. hzc5 Sími 24850 Kvöldsími 37272. 1 62 60 Til sölu ■Á 4ra herb. hæð og ris víð Míðbæinn. Laus strax. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um. Ar 3ja herb. hæð og ris í Vest- urbænum. Hæðin er öll ný- standsett. Allt sér. Laus eft- ir samkomulagi. Ar 5 herb. risíbúð í Austurbæn- um. Útborgun 450 þús. Á’ 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Ar 3ja herb. íbúð við Háaleitis- braut. Á" Einbýlishús nálægt Miðbæn- um. I Kópavogi Ar 4ra herb. íbúð I sambýlíshúsi. Ár Einbýlíshús á tveimur hæð- um á góðum stað í Austur- bænum. I Garðahreppi if Eínbýlishús á byggingarstigi. sanngjarnir greiðsluskilmálar. ýy 4ra herb. sérhæð. Fosteignasolan Eiríksgöta 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. 2ja herbergja 1. hæð með suðursvölum við Hraunbæ. Vönduð eldhúsinnr. Véfar í þvottah. Verð 1 millj., útb. 550 þ., sem má skipta. Laus mjög fljótlega. 2ja herbergja jarðhæð víð Hrauubæ Verð 800 þ., útb. 350-400 þ., er má skipta. 2/o og 3/o herb. ódýrar íbúðir íbúðir þessar eru á 2. hæð og í risí í timburhúsi við Ránargötu. Möguleiki er að útb. eina íbúð úr báðum íbúðunum. Verð samt. 900 þ. — 1 millj., útb. samt. 350—400 þ., sem má skipta. Ekkert áhvílandi. Góð íbúð Þetta er 4ra herb. 105 fm íbúð á 3. hæð (svefnherb.) með þvottahúsi á hæðinni og er við Kóngs- bakka í Breiðholti. Stór og góð geymsla með hillum í kjall- ara. íbúðin er sér- stakl. vel innr. með miklum skápum í öllum svefnherb og í holi. Eldhúsinnr. er úr plasti og tekk. Litað baðsett, vönd- uð teppi. Einnig verða sett teppi á stigann. Danfoss hitastillir á hverj- um ofni. Lóð frágeng in. Stórar svalir. Sérhœðir fbúðir þessar eru víð Álfhólsveg og eru f tvíbýlishúsum. önnur íbúðin er að fulfu frágengin að innan en húsið og bílskúrinn eru ómúrhúðað. Hin íbúðin er að mestu leyti frá gengin að innan en eftir er að setja útihurðir, máta húsið að utan og ganga frá baði og klæðaskápum. Fallegt útsýni er úr báðum íbúðunum. Fasteignasala Sipríar Pálssonar byggíngarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32, Símar 34472 og 38414. 20. Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — slmi 13583. fÞAR ER EITTHURR FVRIR RLLfl FASTEIGNA OG YERÐBRÉFASALA Austurs4*seti 18 SÍMI 22320 Til sölu í gamla Austurbœnum 6 herb. einbýlishús á góðum stað í gamla Austurbænum. Húsið er á tveimur hæðum: 3 svefnherb. og bað uppi, 2 saml. stofur og eldhús niðri. í kjallara stórt geymslupláss ásamt einu herb. með baði. Sérínngangur. Ástand mjög gott. f Kleppsholti 3ja herb. 86 fm kjaflaraíbúð við Hjallaveg. Teppalögð, björt íbúð í góðu ástandi. Útb. 450 þ. f Vogunum 3ja herb. 98 fm kjallaraíbúð við Langholtsveg og í góðu ástandi. Útborgun aðeins 400 þ. I Vesfurbœ 3ja herb. um 80 fm íbúð í tví- býlishúsi við Reykjavíkurveg. fbúðin er með nýtízku harðviðar- eldhúsi og harðviðarhurðum. Stórt geymsluris. Mjög björt og skemmtileg íbúð. Laus strax. Útborgun 600 þ. # Laugarnesi 5 herb. 123 fm íbúð í fjötbýlis- húsi við Laugarnesveg. Sólrík og góð íbúð, stórar svalir, véla— þvottahús. Útb. 1100 þ. ✓ Stefán Hirst HERADSDOMSLOGMAÐUR Austurstræti 18 Sími: 22320 ^ Sölumaður Karl Hirst Karlsson. Heimasími sölumanns 37443. 8-23-30 Til sölu 6 herb. ibúð á 1. hæð við Ný- býlaveg. ■ 3ja herb. 95 fm íbúð við Háa- leitisbraut. 2ja herb. 70 fm íbúð við Hring- braut. FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA © EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SÍMI 82330 Hetmasimi 85556. TIL SÖLU: Nýleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Fálkagötu. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi í Karfavogi. Útb. kr, 400 þús. 3ja hei'b. íbúð auk tvö herb. í risi I gamla bænum. Nýstandsett. 3ja herb. íbúð auk eins herb. í risi vlð Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Háagerði. íbúðin er tvær stofur, tvo svefnherb., ekLhús og bað. ÍBÚÐA- SALAN GÍSL.I ÓLAFSS. ARNAR SIGVRÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAB 83974. 36349. 4ra herb. íbúð á 3. hæð 110 fm við Hraunbæ. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn herbergi, eldhús og bað. Teppalagt stigahús. Suðursvalir. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Miíklubraut. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., eld- hús og bað, auk eins herb. í kjall- ara. Raðhús við Sólheima. Húsið er 2 stof- ur, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús og bað, þvottahús, geymslur. Innibyggður bílskúr. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 2ja herb. góð kjallaraíbúð víð Hverfisgötu. Verð 600 þ. kr.. útborgun 200—250 þús, 3ja herb. íbúð á hæð í timbur- húsi í gamla Austurbænum, 65 fm í góðu standi. Verð 800 þús. kr. 3ja herb. góð kjaHaraíbúð við Hjallaveg, rúmir 90 fm. Sér- inngangur. 4ra herb. efri hæð um 97 fm í timburhúei í Vogunum. Verð 000 þús. kr. # Vogunum 4ra herb. mjög glæsileg efri hæð, rúmir 100 fm á hornlóð í Vogunum með sérhitaveitu og fallegu útsýni. Nánari uppl. I skrifstofunni. Við Hraunbce 5 herb. nýleg og mjög góð íbúð á 2. hæð, 110 fm víð Hraunbæ. Svalir. Faltegt út- sýni. Nánari uppi. ! skrifstof- unni. f Vesturborginni 2ja herb. stór og góð íbúð við Hjarðarhaga, á 2. hæð, rúmir 60 fm risherb. fylgir. Verð 1250 þús. kr„ útb. 900 þús. kr. Nánari uppl. í skrifstofunni. I Heimunum Raðhús í Heimunum, 60x3 fm með 7 herb. íbúð, innbyggð- um bflskúr með meiru. Skipti Einbýlishús á éinni hæð, 143 fm, við Sogaveg, með 6—8 herb. íbúð að mestu nýstand- settri, stór og góður bílskúr. Selst eingöngu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð með bílsk. Hafnarfjörður 5 herb. ný og glæsileg sérhæð 130 fm á úrvals stað í tví- býlishúsi í Hafnarfirði. Allt sér, Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. góðri íbúð i Hafnarfirðí. Skrifstofuhúsnœði eða iðnaðarhúsnæði. Hæð og kjallari hvort um sig rúmir 300 fm á úrvals stað í borg- inni. Nánari uppl. og teikning i skrifstofunni. Höfum kaupendur Höfum á skrá fjölmarga fjár- sterka kaupendur að ibúðum, hæðum og einbýlishúsum. Komið oq skoðið Ál MENNA FASTEIGMASALAM LlHDARGATA 9 SIMAR 21150-21370 23636 - 14654 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. 2ja herb. íbúð við Hverfisgötu, 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. 3ja herb. ibúð við Bólstaðarhlíð. 4ra og 5 herb. sérhæðir í gamla borgarhlutanum. 4ra berb. sérhæð við Lönguflöt í Garðahreppi. Einbýlishús og raðhús í Kópa- vogi og á Flötunum. sm 06 mum Tjamarstig 2. Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.