Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 10
;Tö MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1071 Hvað á að gera í vandamálum áf engistízkunnar ? í MARGA áratugi hefi ég hugsað um voðann, sem hvert ungmenni íslands stefnir út í frá altarinu á fermingar- daginn sinn, þegar það telur sig fullorðna manneskju og virðir fyrir sér venjur og siði hinna vöxnu. í marga áratugi hefi ég í starfi mánu sem kennari og prestur hugsað um, hvað helzt væri til varnar, þegar ég hef virt fyrir mér, bar- izt við og reynt að bæta úr því böli, sem áfengistízkan veldur. í marga áratugi hefi ég nær daglega séð eydd heim ili og allslaus, sviknar vonir, hrunin fyrirtæki, angistar- full hjörtu, ógæfusöm böm, grátandi konur, grenjandi ungmenni, glæpsamlegt at- hæfi, innbrot, árásir, þjófnað og morð, sem allt er runnið af sömu rót, brennivínstízk- unni og birtist skýrast í and litsdráttum og óhreinum fata druslum allslausra róna, sem biðja feimnir eða frekir um nokkra aura fyrir „kogga“ eða „dingaling". Og fyrir þrem árum, þeg- ar mér bárust tilmæli um að taka forystu í alLslausum og einskisvirtum samtökum safnaða hér í borginni til átaka við þessi ósköp, þá skrifaði ég mér til glöggv- unar eftirfarandi atriði til að keppa að. Nú langar mig til að biðja ykkur, sem einhver áhrif haf ið eða kannski völd og að- stöðu til úrbóta, að athuga þessi atriði með mér. Þú kæri Heilbrigðis- og Dómsmálaráðherra, þú virðu legi Alþingismaður, þú heiðr aði blaðamaður, ritstjóri og myndstjóri viljið þið lesa þetta með mér, og einnig þið forystumenn í uppeldi og menntun, foreldrar, kennar- ar, prestar. Hvar mun sá og hver mun sá, sem gæti sagt: „Þetta mál er mér óvið- komandi". Tillögur mínar eru í stuttu rnáli á þessa leið: 1. Felið skólunum meiri og markvissari þátt í félags- legu uppeldi og siðferði- legri mótun barna og ungl inga og fylgist vel með skemmtanalífi þess að minnsta kosti til 16 ára aldurs. Það þarf bæði leið sögn og eftirlit. Verjið laugardögum sér- staklega til þessarar félags legu mótunar samkvæmt skipulagðri áætlun, sem aldrei falli niður og helg- ið trúartilfinningum hæfi- legan tíma til mótunar um helgi hverja. 2. Takmarkið fjárráð ungs fólks allt til tvítugsaldurs. Fylgizt vel með hvemig það ver fé sínu og kennið því að spara, hversu mikil fjárráð, sem það annars kynni að hafa sökum góðr ar atvinnu og efnahags. Kennið þeim að hugsa um framtíðarhag og markvisst nám til ábyrgðar og upp- byggingar eigin heimilis og fyrirtækja. 3. Veitið heimilum aftur auk in áhrif, völd og virðingu, ekki sízt gagnvart útivist og félagsskap bama sinna. 4. Stofnið og starfrækið sem flesta Ivínlausa skemmti- staði, sem að öllum aðbún aði og skemmtistarfsemi jafnist fyllilega við vín- veitingastaðina. Til þess. þarf opinberar fjáryeitingar borgar og rík is til að byrja með, en síð ar ættu slíkir skemmti- staðir alveg að bera sig fjárhagslega. Templarahöllin og Tóna- bær sýna leiðina og eru að ýmsu leyti ágæt byrj- un. 5. Styðjið ríflega alla holla skemmtistarfsemi ungs fólk3 og þroskavænleg fé- lagasamtök t.d. Skátafé- félög, Ungmennafélög, Stúkustarfsemi, Æskulýðs félög kirknanna, íslenzka ungtemplara og Bindindis samtök safnaðastarfsins í landinu. Það er algjörlega misráðið að láta slík uppbyggileg samtök og siðferðileg menningarfélög berjast við allsleysi og örbirgð sjálf- um sér til uppgjafar og virðingarleysis. Starf slíkra félaga er ekki síður mikilsvert en fræðsla skólanna og í mörgum til vikum aðeins framhald af starfi þeirra og uppeldi ef vel er á haldið. Hvers vegna að byggja skóla fyrir tugmilljónir og láta svo æskuna úrræða- lausa í félagslífi, þegar út úr þeim er komið? 6. Stofna með lögum til þegn skylduvinnu fyrir bæði drengi og stúlkur, en þó sérstaklega fyrir drengi. Verkefnin blasa hvar- vetna við ekki sízt í vegagerð, ræktun og nátt úruvernd. En mikilsverðust yrði samt sú andlega ræktun í holl ustu, trúmennsku, fórnar- lund, hlýðni og ættjarðar ást sem þarna mætti vinna að, ef rétt væri að farið. Að sjálfsögðu hefðu ungl ingamir eitthvert kaup, en helzt ætti það allt að fara í framtíðarsjóði. 7. Stofna og starfrækja vinnu stöðvar og endurhæfing- arhæli fyrir drykkjusjúka og eiturneytendur, þar sem þeim væri skylt að dvelja samkvæmt lögum og læknisúrskurði, meðan þeir enn teljast óhæfir til skyldustarfa í samfélaginu sem heilbrigðir þegnar. — Sömu reglum og aðferðum ætti að beita gagnvart af- brotaunglingum í betmnar vist, en ekki venjulegu iðjuleysisfangelsi, sem fá- um verður til bóta. 8. Takmarka sem auðið er sölu áfengis og tóbaks. Og vinna stöðugt að vísinda- legum rannsóknum á skað semi þessara nautna og birta alménningi niðurstöð ur slíkra rannsókna í blöð um og útvarpi, ekki sízt með tilliti til heilsutjóns, slysa, glæpa, hjónaskiln- aða og efnahags. 9. Auka, skipuleggja og fram kvæma fræðslu um þessi vandamál í öllum skólum landsinis og skipa eftirlits menn með að þeim lögum verði hlýtt, sem nú þegar eru til eða síðar verða samin. 10. Kosta erindreka og kenn ara, sem ferðazt gætu um landið til fræðslu og að- stoðar í þessum málúm. Athugið þessi tí-u atriði. Þau eru vel framkvæmanleg. Og sum eru nú þegar nær en fyrir þrem árum. Verum samtaka og þolgóð, þá vinnst sigur á þessum sjúkdómi íslenzks samfélags og íslenzkrar menningar. Reykjavík, 21. marz 1971. Árelíus Níelsson, Grænland hef- ur stækkað Landgrunnið bætir við 300 þús. ferkm GRÆNLAND hesfur sitækbað uim m/áHægt 300.000 ferkíló- m-etra umdairufarin ár, síkrdf- ar K. Ellitsg aard - Rasmussen, framkvæm d astj óri „Jarðfræði ramirusiókinia á Grænil»ndi“ í bllaðadáfik simin um Græn- lamidsanál. Enigimm reiiknaði víst með því fytnr em fyrir fáum ámim, að raiumhæft væiri að rerkmia lanjdgrumm Grærulamds með þeirn svæðum, sem hægt væri að bafa gagm af till námuvininslu. Hafið krimigum Græmlamd er lamigt frá því að vema aðgemigill'eguir vinmusitað- ur. Með stöðuigum sitormium, ígköildum sjó og ísreki meiri- hfliuita árs, enu jafnival bezitu hafsvæðim við vestuirströmd- ina þainmáig, að hitoað er við að leggja til aitllöigu við þau. Saimt sem áður hafa ruolkkiur oliufélög mú umdamifairim áir haft kjiark til að leggja til atíögu vlð þetta viðf amigsefmi. En það viðhorf hlýbur að skoðast í fljósi þeirrar mikiliu reymsfliu, sem femigizt hefur við svipuð stöirf í öðrum heimskautahöfum, eimis og t.d. Norðúir- Alasika eða meðtfiram strönd Kamada, amdspæmis Græmflamdi. Lamdgrumnið er batfsbotmis- strömdin meðtfram hveirju flarndi, sem mær að úthiatfi. Lamdfræðfflega séð álcvarðast lamdgtrummið við liamdgrummis- brúrn, þair sem tekur ört að hafflla miðlir á milkið dýpi, þ. e. a. s. miðuir á mörg þúsund metra hatfdjúp. Við Græmlamd er lamdgtummábrúmim á mörg- um stöðum á um það bil 500 mietra dýpi. Hinigað tifl hatfa mörkin ákvarðazt samkvæmt Genfairsaamþykktirmi við 200 metria dýpi og miáði út að því dýpi, sem hægt var að mýta með góðu móti. Þetta er áflcatf- Illega ófuflllnægjamdi kvarði, sem reyndar er eámmitt í end- urskoðun. Og það máfl. hefur að sj álfsögðu mifcla þýðimlgu fyrir Dami vegtnia áflcvörðumiar um stærð Græmllamds. Þau 14 fyrixtælki, sem femg- ið hafa flieyfi til ramnoókna á fliamdgrumini Grænflamds með tifflliti till oillíuivimmislu, mega krefja hafsfbotmimm um hvers Gráa beltið sýnir landgrunnið við Grænland. Samtals er landgrunnið um 300.000 fer- kílómetrar. Mestur áhugi virðist vera á svæðinu milli TJpernavikur og Hvarfs á vesturströndinni. Mest af rannsóknum á að ljúka næsta sumar. kyns leyndardóma fraim til vonsimis 1972, þótt eikkert þeirra haifi eim'karétt á ramm- sóknumium. Þetta tálnniar það, að mæsta suimiar fá fyriritæfldm síðasta tækifærið, áður em þartf að endurmýjia rammisókma- réttimdin til Græmflamdsm'álla- ráðunieytisiinis. Þær jairðtfræðinairjnisókmÍT, sem um er að ræða í þessum uppbatfsathiuigumium, beimiast auðvitað fyrist og fremst að þvl að fá uppflýsingar um jairðfræðilegt ástamd hafs- botmsáms. Það er umdirstaðlam, sem átfnamhafldiamdi vinmia á- kvairðaist atf. Þó ber að flfflba á ýmiaflegt fleira í sambamdi við þeissar rammsókrniir, sem eru án skuldbindinga og ám einfcaréttar. Einis og tifl. dæmis aithugam'ir á staðhumdnium vaindamáflum, sem skipta máli við skipuflaignimigu á finamtíð- arverkefmum. Þar með tefljast veðuraithuigamir, ísnammBÓkmiir og þá einflcum stærð ósjiak- anmia, og siiglimgaskiflyrði, sem skipta mjög miklu máffii, þeg- ar gnumdvaíifla þairtf vimmisllu, aðflutnimga o. s. finv. Þeiss vegmia má búast við milkiflli athafimaisemá við jarð- fræðiflegar nammisólkmiir í haif- iniu larimigum Græmllamd miæsta gumar. Og miá eygja eitthvað mieira á mæstu árum. Nýjar sovézkar til- lögur um Berlín - segir pólska blaðið Zycie Warzawy Berlín, Varsjá, 16. apríl — AP-NTB PÓLSKA blaðið „Zycie Warsz- awy“ skýrðs frá því í gær, að Sovétrikin hefðu lagt fram nýj- ar tillögur í Berlínardeilunni, þar sem komið sé vernlega til móts við flest skilyrði Vestnrveldanna varðandi borgina. Hefnr frétt þessi vakið mikla athygli, en nú fara fram viðraeður fjórveldanna um Berlín. Af hálfu bandaríska utanríkisráðnneytisins hefur ver ið sagt, að fátt nýtt sé að finna í sovézku tillögununi. Pólska blaðið segir, að sov- ézku tillögumar, sem lagðar hafi verið fram á siðasta fundi f jórveldanna um Berlín, 26. marz sl., virðist koma til móts við grundvallarskilyrði Vesturveld- anna fyrir Iúusn Berlínarmáls- ins, en þau eru frjáls og óhindr- aður aðgangur til borgarinnar, sem er 177 km inni í A-Þýzka- landi, að hindranir Austur-Þjóð- verja á umferð milli borgarhlut- anna verði felldar niður, þannig að heimsóknir Vestur-Berlínar- búa til Austur-Berlínar yrðu leyfðar. Sendiherrarnir Kenneth Rush frá Bandarikjunum, Sir Roger Jackling frá Bretlandi, Jean Sauvagnesgues frá Frakklandi og Pyotr Abrassimov frá Sovét- ríkjunum byrjuðu 18. fund sinn í morgun í eftirlitsbyggingu f jór- veldanna í Vestur-Berlin. Var Sauvagnargues forseti fundar- ins að þessu sinni, en Berlínar- viðræðunum hefur verið haldið áfram með hléum í yfir eitt ár. Sendiherrarnir höfðu lítið að segja um viðræðurnar að svo stöddu og vestrænir fréttamenn hafa ítrekað varað við bjartsýni varðandi of skjótan árangur 1 þessum viðræðum. Pólska blaðið lýsir sovézku til- lögunum á þann veg, að „þær gengju lengra en nokkrar aðrar frá upphafi". „Zycie Warszawy" hefur frétt sína eftir „áreiðan- legum heimildum í Brussel" og segir þar, að í sovézku tillögun- um sé meðal annars lagt til, að afnumdar verði hindranir á ferð- um til Berlínar, sem séu ekki hernaðarlegar. Þá segir pólska blaðið enn- fremur, að Sovétrikin muni gefa eftir, að því er varðar deiluna um, hvort Vestur-Þýzkaland eigi að fá að koma fram fyrir hönd Vestur-Berlínar eða ekki. En blaðið tekur fram, að slíkt þýði ekki það sama og að Sovétríkin hafi fallizt á, að Vestur-Berlínar- búar hafi vestur-þýzkt ríkisfang. Þá segir blaðið einnig, að í Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.