Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1971 Austu r-Pakist<in: Stjórnarherinn hvar vetna í mikilli sókn Beitir mikilli hörku — Bæir og þorp sviðin við jörðu Nýju Delhi, 19. apríl — NTB-AP STJÓRNARHERINN fri Vestnr Pakistan heldur nú uppi mikilli sókn í því skyni aö ná landa- mærahéruðum Austur-Pakistan að Indiandi á sitt vald og að loka landamærunum. Samkv. vitnisburði sjónarvotta á landa mærunum gengnr herliðið frá Vestur-Pakistan fram af miklu niiskunnarleysi og harðýðjti og brennir til ósku þau þorp, sem á vegi þess verða. Mikil reyk- ský stíga til himins á svæðum þeim sem stjómarherinn fer um. Frí á handj ritadag BLAÐINU hefur borizt eftir farandi fréttatilkynning frá ríkisstjórninni: Svo sem skýrt hefur verið frá, er danska eftirlitsskipið I „Vædderen" væntanlegt til I Reykjavíkur frá Kaupmanna- höfn miðvikudaginn 21. april n.k. með Flateyjarbók og Kon ungsbók Eddukvæða. Fer mót :ökuathöfn fram á hafnarbakk | anum kl. 11 árdegis, og verð- ur útvarpað og sjónvarpað frá henni samtímis. Það eru I tUmæli rikisst jómarinnar, að i þar sem þvi verður við komið . verði skrifstofum og verzlun um lokað og önnur vinna felld 1 niður frá kl. 10.30 til hádeg- 7 is. Þá er þeim tilmælum beint til skólastjóra, að kennsla I verði felld niður í skólum á | miðvikudag. Flóttafólk frá Austur-Pakist- an streymir nú tugþúsundum saman yfir landamærin til Ind- lands og er talið, að fjöldi þess sé nú orðinn um 125 þúsund. Samkvæmt fréttum frá ind- versku fréttastofunni PTI hefur stjónarher Pakistan náð á sitt vald svo til öllum landamæra- svæðum Austur-Pakistans að Indlartdi og flestum borgum þar en harðir bardagar eiga sér stað í nokkrum borgum og bæjum, þar sem herlið Bangla Desh berst vonlitilli baráttu. Herlið Pakistanstjórnar á að hafa haldið í vesturátt frá Chua danga til þess að tryggja sér yfirráð yfír landamærabænum Meherpur, en sá bær liggur að- eins nokkra km frá þorpinu Baidyanthal, þar sem formleg yfirlýsing um stofnun lýðveldis ins Bangla Desh íór fram á laugardaginn. PTI-fréttastofan segir, að 60 herbílar hlaðnir hermönmum frá Vestur-Pakistan hafi komið til Meherpur í gær og hafi her- mennimir brytjað þar niður ó- breytia borgara og sviðið við jörðu öll þorp á leiðinni frá Chuadanga tU landamæranna. Fréttaritarinn Ram Sureseh hefur lýst því, hvernig hann sá þorpið Quashba rænt og brennt til ösku. — Hvert einasta hús og hver einasti kofi í þessu þorpi, sem áður var svo blómlegt voru lögð í rúrst. Stjóm Bangla Desh kom sam an til leynilegs fundar í Kalk- utta í Indlandi í dag til þess að ræða hið alvarlega ástand í Austur-Pakistan þar sem öll mót spyma gegn stjómarhemum fer þverrandi. Þessi fundur í Kalkutta og vera Bangla Desh herliðs á ind Geimstöð í uppsiglingu? Búlzt við að Sovétríkin komi versku Iandi við landamærin um 175 km fyrir norðan Kalk utta hafa að nýju komið þeirri spurningu á kreik hvern hátt indversk stjórnvöld hafi átt í atburðunum í Austur-Pak ista undanfarnar vikut. Fyrrverandi aðalræðfcsmaður Pakistans í Kalkutta, Hoosain Ali, sem á sunnudag lýsti þvi yfir, að hann styddi Bangla Desh, sagði í dag, að 29 af starfsmönnum skrifstofunnar frá Vestur-Pakistan myndu snúa heim til sín með aðstoð ind- versku stjórnarinnar. Hinir starfsmennimir, 52, að tölu, myndu dveljast áfram ásamt fjölskyldum sínum í Kalkutta. Stjórn Pakistans bar í dag fram formleg mótmæli við ind versku stjómina vegna meintrar árásar indversks herliðs á landa mæravirki í Austur-Pakistan. Að áliti fréttaritara var ör'ð- ugt að gera sér grein fyrir, um hve alvarlega ásökun þarna var að ræða, þvi að alla síðustu viku hafa klögumálin gengið á víxl á milli Indlands- og Pakist anstjómar vegna svipaðra at- vika, enda þótt þetta muni vera það alvarlegasta til þessa, ef rétt reynist. Frá fundi með ungu fólki, sem haldinn var sl. sunnudag. Fundur ungs fólks — í Árbæjar- og Breiðholts- hverfi í kvöld í KVÖLD verður þriðji fundur- inn, sem ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík efna til með ungu fólki í höfuðborginni. Fundur- inn í kvöld verður fyrir Árbæj- ar- og Breiðholtshverfi og hefst Miðst j órnark j ör á þingi Framsóknarflokksins Á FLOKKSÞINGI Framsóknar- flokksins 1 gær fór fram nf- gi-eiðsia mála samkvæmt tillög- um frá málefnanefndum þings- ins. Samþykktar voru breyting- ar á lögnm flokksins, og fram fór kosning 15 manna í flokks- stjóm. Úrsáit miöstjóm'arkjöars voru tilkyrmt í gærkvöldi. FuMtrúar eldri félaga voru kjömir: Hel'gi Bergs 217 aitkvæði, Jóhaimnes EJlíiajsson 209 aitkvæði, Tómaa Ámaison 187 atkvæði, Sigiriður ThorLacius 185 aitkvæði, Halildór Krigtjánssian 183 atkvæði, Ragn- heiður Sveinbjömsdóttir 178 Afli glæðist atkvæði, Andrés Kriisitj’ánsison 170 atkvæðd, Erlendur Einiarsison 162 atkvæði, Jónas Jónasscm 161 ait- kvæði, Kriisitjám Benedikitsson 156, Jón Kja'rtansson 144 og Danáel Ágústínmsson 135 at- kvæði. FúMitrúar ungra mianna voru kjömir: Ólafur Ragnar Gríms- son 200 atkvæði, Baldiur Óskars- son 196 og Már Pétursson 176 atkvæði. Nýr sendiherra- bústaður í Kaupmannahöfn ÁKVEÐIÐ hefur verið að festa kaup á nýjum sendiherrabústað í Kaupmannahöfn, og var sam- þykkt fjárveiting til þess á síð- kl. 20.30 i Félagsheiniili Rafveit- nnnar við Elliðaár. Þegar hafa verið haldnir tveir fundir, sem tekizt hafa með ágætum. 1 upphafi fundar flyt- ur Ellert B. Schram stutt ávarp, en síðan hefjast almennar um- ræður og þátttakendur ræða frjálslega sjónarmið hver ann- ars og beina fyrirspurnum til frummælanda. Doktors- vörn í Raunvísindum DOKTORSVÖRN við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Is- lands fer fram í hátíðarsal Há- skólans n.k. laugardag og hefst ki. 2. Guðmundur Pálmason, verk fræðingur, mun verja rit sitt „Crustal Structure of Iceland from Explosion Seismology" fyr- ir doktorsnafnbót i raunvísind- um. Prófessor Þorbjörn Sigurgeirs- son mun stýra athöfninni, en and mælendur af hálfu deildarinnar verða prófessor Markus Báth frá Uppsalaháskóla og dr. Guðmund ur E. Sigvaldason. sér upp slíkri á næstu dögum Moskvu, 19. april — AP-NTB SVO virðist sem Sovétríkin séu að stiga nýtt skref í geimnum, með þvi að koma þar upp mann aðri geimrannsóknastöð. í ðag var skotið upp stóru ómónnuðu fari og þótt ekkert hafi feng- izt opinberlega staðfest eru fréttamenn í Moskvu svo til al gerlega sannfærðir um að á næstu dögum verði skotið upp- mönnuðum geimförum, sem svo verði tengd við það ómannaða. Sovézkir vísindamenn eru venjulega fáorðir þegar segja skal eitthvað fyrirfram um til* raunir þeirra, en nú hafa marg ir þeirra að sögn sagt vestræn- um fréttamönnum að verið sé að byggja geimstöð. Þetta kemur ekki á óvart, þvi bæði Sovétríkin og Bandaríkin hafa í mörg ár búið yfír þeirri tæknikunnáttu sem nauðsynleg er til að byggja geimstöð. Hins vegar hefur kapphlaupið til tunglsins verið í vegi fyrir því að lagt væri fé í það. Nú er því kapphlaupi lokið, og bæði lönd in geta varið meira fé og tíma í geimstöðvar, einkum þó Sov étríkin sem hafa enga tungl- ferðaáætlim. Helzta vandamálið sem leysa þarf er að langvarandi dvöl í geimnum getur haft slæm áhrif á heilsufar geimfaranina, bæði andlegt og líkamlegt. Þetta mun hafa komið fram í júní á aíðasta ári, í síðustu meiri háttar geim ferð Sovétrikjanna. Þá settu tveir geimfarar met með því að vera tæpa 18 daga á lofti, og það hefur ekki enn verið slegið. Þegar þeir komu til jarð ar kom í ljós að hin langa dvöl þeirra í geimnum hafði haft mik il áhrif á þá. Stjórnvöld sögðu að visu ekkert um málið, en skömmu síðar sagði einn af fremsbu geimferðasérfræðing- um Sovétríkjanna, að nauðsyn legt yrði að skapa gervi-aðdrátt arafl í lengri geimferðum. Akranesi —19. apríl. AFLI hefur verið afar tregur hér það sem aí er vetri, bæði á Iínu og í net, en nú síðustu daga hefur hann heldur glæðzt á grunn miðum. Bárust um 200 lestir á land á laugardaginn. Togarinn Víkingur kom af veiðum í dag af heimamiðum með 280—300 lestir af blönduðum fiski, sem fer til vinnslu í frysti- húsunum hér á Akranesi. Hann hefur verið 9 daga á veiðum. — hjþ. ustu f járlögum. Gamli bústaðurinn er orðinn gamall og illa farinn, og þarfn- ast hann mikilla endurbóta og breytinga. Var ekki talið ráðlegt að leggja i kostnað við þær, held ur selja hann og festa kaup á nýjum. Utanrikisþjónustan mun þegar hafa fengið augastað á heppílegu húsnæði fyrir sendi- herrann, og verður væntanlega gengið fá kaupum á því ein- hverja næstu daga, að sögn Pét- urs Thorsteinssonar, ráðuneytis- stjóra. Mokað á helztu þjóðvegum í dag í DAG verður reynt að opna ýnisa helztu þjóðvegi á landinu, en eftir óveðrið um helgina er hin mesta ófærð á vegum víðast hvar. Til að mynda var búið að opna alla vegi á Norðaustur- landi, en það reyndist aðeins skammgóður vermir, því að þeir lokiiðust ailir aftur um helgina. Vegag-erðarmenn telja þó þenn- an snjó auðveldari viðfangs en vetrarhjamið, og vonast þeir til að vegimir opnist strax og veð- ur batnar. 1 dag verð'u-r sem saigt reynt að opna á Snæíeltenesi, og leið- ina vesitur í Króksifjarðarne.s, svo og Hóilmiavílkurleið. Þá á að moka Holtajvörðuheiðina og veg- inm tiil Akiureyrar. 1 gær var rutlt frá Akureyri til Húisaivikur um Dalsmynni. Hinis vegar er ailigjörliega ófært till Sigliufj'arðar og Ólafsfjarðar. Eins og fyrr getur var mokstur haifinn á N orðaustu riandi og ffliesitir vegir þar orðnir fæi'ir, en þar er nú aillt ófært i svipiim. Aflir vegir á Ausburlandi urðu ótfærir í óveðrinu, en í gær var orðin seemileg færð í byggð. Segir sig úr mið- stjórn Alþýðu- flokksins I GREIN í Mbl. sl. sunnudag skýrir dr. Gunnlaugur Þórðar- son frá þvi, að hann telji sig ekki eiga samleið með Alþýðu- flokknum i kosningum þeim, sem í hönd fara. Nú hefur Mbl. fregnaö, að dr. Gunnlaugur hafi sagt sig úr miðstjórn Alþýðu- flokksins. Hann hefur átt þar sæti af og til frá 1956. Á tíma- bilinu 1960—-1962, 1964—1966 og aftur frá 1970 og þar til nú. Póststimpill vegna komu handritanna ÁKVEÐIÐ hefur verið að sérstak ur póststimpill með áletruninni „Handritin komin heim“ verði á Póststofunni í Reykjavík alla virka daga til næstu mánaðamóta, segir i fréttatilkynningu frá Póst- og símamálastjórninni. Geta þeir sem óska fengið póst- sendingar stimplaðar með hon- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.