Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1971 15 Tilkynning til viðskiptamanna í tilefni af heimkomu handritanna, miðviku- daginn 21. þ. m., verða bankarnir ásamt úti- búum þeirra lokaðir þann dag frá kl. 10.30 til kl. 12 á hádegi. Reykjavík, 19. apríl 1971, Samvinnunefnd bankanna. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á mb. Sindra RE 410, þingl. eign Jóhanns Þorsteinssonar o. fl., fer fram við skipið í Reykjavíkurhöfn, föstudag 23. apríl næst- komandi klukkan 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., fer fram opinbert oppboð að Bergstaðastræti 54, þriðjudag 27 apríl 1971 kl. 16.30 og verður þar seld frystikista, talin eign Verzl. Cirio. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þórarins Árnasonar hdl., fer fram opinbert uppboð að Etliðavogi 5, þriðjudag 27. apríl 1971, kl. 16.00 og verður þar seld plaststeypuvél, talin eign Böðvars Guðmundssonar. Greíðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættíð í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert upp- boð að Súðarvogi 44—46, þriðjudag 27. april 1971, kl. 15.00 og verður þar seldur rennibekkur, talinn eign Stálvinnslunn- ar hf. Greiðsla við hamarshögg. ______ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Háaleitisbraut 51, talinni éign Hreins Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Skaftasonar hrl. o. fl., á eigninní sjálfri, föstudag 23. apríl 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lögfrœðingur með starfsreynslu við embætti úti á landi, óskar eftir starfi í Reykjavík. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. maí næst- komandi merkt: „Lögfræðingur — 7369”. íbúð óskast til koups i steinhúsi á 1. eða 2. hæð, sem næst Laugavegi eða í Vesturborginni nálægt Miðborg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Læknastofa 7436” fyrir 25. þ. m. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, heizt i Austurborginni. Uppl. í síma 35550 milli kl. 8—10 e. h. Sendifeiðabíll óskast Tilboð sem greini frá verði og öðru, sem máli skiptir, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Sendibill — 7370" fyrr 27. 4. Sólaðir hjólbarðar Sólaðir nælonhjólbarðar til sölu, ýmsar stærðir og ýmis munstur á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Mjög hagstætt verð. BARÐINN, Aimúfa 7 — Sími 30501. Undirrituð samtök mælast til þess við félaga sina, að þeir hafi skrifstofur sínar og verzlanir lokaðar klukkan 10.30—12.00 á morgun, miðviku- daginn 21. þessa mánaðar, vegna komu danska herskipsins með handritin. FÉLAG SL. STÓRKAUPMANNA, KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS. VERZLUNARRÁÐ ISLANDS. EICNAVAL - EICNAVAL - EIGNAVAL - EICNAVAL - EICNAVAL - EICNAVAL - EICNAVAL - EICNAV I I •j < < a: I -J 2 2 I < 5 ÞRÁTT FYRIR Sí AUKNA SAMKEPPNI Fjölgar ávallt þeim kaupendum og seljendum fasteigna sem notfæra sér þá þjónustu sem EIGNAVAL veitir, með því að hafa opið til kl. 8 öll kvöld og sunnudaga frá kl. 2—8. Nú þegar fardagar nálgast eru hundruðir kaupenda í leit að húsnæði. Eftirspum hefur aldrei verið meiri hjá okkur en nú. Við höfum fjölda fasteigna á skrá, en ekki brot af því sem nemur eftirspum. Við höfum 200 kaupendur að sérhæðum eða hálfum húeignum í Reykjavík e3a í nágrenni borgarinnar. Við höfum til sölu á þriðja hundrað íbúðir víðsvegar um borgina, í Kópavogi og í Hafnarfirði. Við höfum til sölu fyrirtæki, t.d. hárgreiðslustofu, fiskbúðir, kjötbúð, nýlendu vöruverzlanir, veitingastað, iðnaðarhús- næði og fleira sem aðeins eru veittar uppl. um á skrifstoíunni. Næg bílastæði. Ef þér eruð að selja eða kaupa fasteign hafið þá samband við okkur strax í dag. Hringið eða lítið inn. Eignaval — Suðurlandsbraut 10 I „ EIGNAVAL Símar 33510, 85650 og 85740. I EIGNAVAL - EICNAVAL - EICNAVAL - EIGNAVAL - EICNAVAL - EICNAVAL — EICNAV EICNAVAL - EICNAVAL - EICNAVAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.