Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 iejORnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Eyddu ekki of miklu í skemmt anir og ekki fá lán hjá vinum þínum. Iní færð góóa hu^mynd sem getur ordid þér til góós ef þú framkvæmir. (>erðu eitthvað fyrir útlitið. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l>að er mikil samkeppni í vinn- unni hjá þér. I>etta veldur spennu og truflar einkalíf þitt. Kinbeittu þér að viðskiptum og fjármálum. Ini færð líklcga góð- ar fréttir á þeim sviðum. TVlBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Vertu sérstaklega gætinn í um ferðinni og í vinnunni í dag. I»ú mátt alls ekki ofkeyra þig vinnu. I»ú hittir einhvern í kvöld sem er mjög uppörvandi og gef- ur þér góóar hugmyndir varð- andi framtíðina. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Farðu varlega í fjármálum og ekki taka þátt í neinum fjár hættuspilum. I»ú ættir að geta aukið tekjur þínar ef þú ferð eftir eðlisávísuninni. Farðu að la>knisráði varðandi heilsuna. *r«jlLJÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST ft Reyndu að finna tíma til að vera með fjölskyldunni, þú mátt ekki láta vinnuna taka allan tíma þinn. í kvöld hefurðu heppnina með þér í hvers kyns leikjum eða keppni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu á verði gagnvart smáslys- um í vinnunni eða í umferðinni l>ú skalt forðast áfengi í dag. Vertu heima með fjölskyldu þinni í kvöld. r*k\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Kkki taka neinar skyndiákvarð- anir í daj; og ekki taka þátt í neinum fjárha ttuspilum. Ilafðu samhand við vini eða ættingja í kvöld. Fylgstu b<*tur með því sem er að gerast í kringum þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú ert eitthvað leiður vegna vandamáls s«*m kemur upp heimilinu. Kn í vinnunni gengur alll að óskum og þú færð meiri laun en þú bjóst við. £3 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>ú færð einhverjar leiðinda fréttir í dag. (iættu þín ef þú þarft að ferðast í dag. Vertu með hugann við það sem þú ert að gera. Ileimsæktu vini þína og kunningja í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Kkki leyfa vinum þínum að skipta sér af fjármálum þínum. I>ú mátt heldur ekki eyða of miklu í skemmtanir í dag. Ilugsaðu In'tur um útlitið. HH VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Forðastu að taka á þig auknar skyldur í vinnunni. I»ú verður að einbeita þér að einkalífinu og andlegum málefnum í dag. I kvöld skaltu fara út á meðal fólks og skemmta þér. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú færð óskemmtilegar fréttir í dag eða verður fyrir smáóhappi. Keyndu að vera vel á verði í námunda við vélar og tæki. I»ér gengur annars vel í vinnunni. DÝRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI .i........1...'.i........... ...-ii .i i i . i ^ i LJOSKA FERDINAND Ja-ja, núna er kominn febrú- ar — febrúar?! Ilvart varA af júlí? Hvers vegna lídur þetta svona fljott? Ég get ekki fylgst með! Ég á eftir að gera svo margt ... fara svo margt ... Já svo margt ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hérna höfum við spilið hans Víkings Guðmundssonar aft- ur. Norður s G7 h KD962 t G10765 18 Suöur s 9 h Á10 t ÁD3 I ÁKDG1072 Gegn 6 laufum spilar vestur út spaða, sem austur drepur á ás og spilar aftur spaða, sem sagnhafi trompar. Við sjáum að spilið vinnst alltaf ef hjörtun eru 3—3. Ef hjörtun eru óþekk er mögu- leiki að vinna spilið með tíg- ulsvíningu eða kastþröng í hjarta og tígli — en kast- þröngin er sjálfvirk ef sami andstæðingurinn á hjartagos- ann valdaðan og tígulkónginn. En spurningin er þessi: mið- að við að hjartagosinn komi ekki í leitirnar, hvort er þá betra að spila upp á tígulsvín- inguna eða kastþröngina? Eitt er víst; ef austur á hjartagosann fjórða og tígul- kónginn leysist spilið af sjálfu sér. Þá kemur tígulkóngurinn í ljós fyrirhafnarlaust. En hvað á að gera ef það kemur á dag- inn að vestur veldur hjarta? Á að svína eða spila upp á kast- þröngina? Ef vestur sýnir ein- hver merki þjáningar í afköst- unum er sjálfsagt mál að spila upp á kastþröngina. En gefum okkur að vestur sé reyndur spilari sem kippir sér ekki upp við að fara niður á kóng blank- an ef þess þarf með. Þá er val- ið erfiðara. En svarið er þetta: að öðru jöfnu er betra að svína. Það er hvorki meira né minna en helmingi líklegra til árangurs! Lesendur geta svo brotið heil- ann um það til morguns hvers vegna þetta er svo. Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Wijk aan Zee í janúar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Walters Browne, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Krunoslavs Hulak, Júgóslavíu. 41. Bxg6! og Hulak gafst upp, því að eftir 41. — fxg6, 42. Dxg6+ — Ke7, 43. Rf5+ er farið að harðna á dalnum. Líklega hefði 41. Rxg6 einnig nægt til sigurs, eftir 41. — fxg6, 42. Dxg6+ — Ke7, 43. Hb8 — Da4, 44. Hh8, en leikur Brownes er fljótvirkari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.