Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 5 Alþýðubandalagið: Forval í tveim- ur kjördæmum Við síðari umferð forvals Alþýðu- bandalagsins í Vesturlandskjördæmi, 18. og 19. febníar, gefa tíu manns kost á sér. Við síðari umferð forvals flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, 12. og 13. febrúar, gefa átta manns kost á sér. Á Vesturlandi eru frambjóðend- ur eftirtaldir: Einar Karlsson, Gunnar Gunnarsson, Jóhann Ár- sælsson, Jóhanna Leópoldsdóttir, Jóhannes Ragnarsson, Kristrún Óskarsdóttir, Ragnar Elbergsson, Ríkhard Brynjólfsson, Sigurður Helgason og Skúli Alexandersson. Á Norðurlandi eystra eru þessi 1 framboði: Dagný Marinósdóttir, Erlingur Sigurðarson, Eysteinn Sigurðsson, Helgi Guðmundsson, Kristján Ásgeirsson, Soffía Guð- mundsdóttir, Steingrímur J. Sig- fússon og Svanfríður Jónasdóttir. Árekstur varð á gatnamótum Austurstrætis og Aðalstrætis í gærmorgun. Norður Aðalstræti er engum leyfilegt að aka, milli Kirkjustrætis og Austurstrætis, nema strætisvögnum. Fólk varar sig ekki á þessu og því eru árekstrar nokkuð tíðir á þessum gatnamótum. Morgunblaðið/ Emílía CA.C sunnudag 13. febrúar Kynnist skemmtun í sérflokki og ferðum^V^BkÉfk^ í sérf lokki^^É' .'ypTM TOPPFERÐUM MEÐ TOPPAFSLÆTTI Kl. 20.00 VALENTINSHÁTÍÐ HEFST Við bjóðum gesti velkomna meö fordrykk, blóm- um og gjafahappdrætti, sem hljóðar upp á einn af lukkuvinningum kvöldsins. — Útsýnarferð — jafn- framt frumsýningu nýrrar Útsýnarkvikmyndar frá sólarlöndum. Vinsamiega mætið stundvíslega og missið ekki af neinu. Valentíns-kvartettinn syngur vinsæl lög. Danssýning: TIGER, nýtt dansatriöi undir stjórn Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur. Ný söngstjarna: Ólöf Ágústsdóttir syngur með hljómsveit Björgvins Halldórssonar. Tízkusýning: Módel 79 sýnir KKSnli&MbRH Rómantísk dinnertónlist í anda kvöldsins. Finnbogi Magnús og Kjartan Kjartanssynir Dans I Kl. 23.00 Auðveld ferðagetraun fyrir alla gesti — vinningur Útsýnarferð. Fegurðarsamkeppni: Ungfrú og Herra Útsýn — forkeppni úr hópi gesta. Bingó: Stórvinningar — spilaðar 3 m umferöir um 3 Útsýnarferðir. Hljómsveit Björg- vins Halldórssonar og Diskótek Gísli Sveinn Loftsson. Kynnir Þorgeir Ástvaldsson Kynnist frábærri stemmningu á Utsýnar- kvöldi og hinum fjölbreyttu, ódýru ferðamöguleikum sumarsins um leið og þið njótið skemmtunar í sérflokki. Spariklæðnaður. Pantiö nú snemma því allt af komast færri aö en vilja. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson Aðgöngumiðar og borðapantanir í Broadway kl. 9—17 í dag sími 77500. ^ Ný sumaráœtlun kynnt á Valentínshátíð Útsýnar á Feróaskrifstofan SKIÐA- PAKKI r A TILBOÐSVERÐI □ Skíöi 1.150 kr. □ Skór 1.226 kr. □ Bindingar 903 kr. = 3.279 kr. Sendum í póstkröfu um land allt. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.