Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 47 Frá afhendingu bókagjafarinnar (f.v.): Aitor Yraola Lopez, lektor i spænsku, frú sendiherrans, Tomas Ortega-Bertrand, sendiherra, dr. Sigmundur Guðbjarnason, rektor Háskóla íslands, og Þórir Ragnars- son, bókavörður. Bókagjöf frá Mexíkó HÁSKÓLA íslands hefur borist bókagjöf frá stjórnvöldum í Mexí- kó í tilefni 75 ára afmæli skólans á síðasta ári. Sendiherra Mexíkó á íslandi, Tomas Ortega-Bertrand, sem að- setur hefur í Osló, afhenti rektor Háskóla íslands gjöfína við sérstaka athöfn þann 13. október sl., en raeðismaður Mexíkó á íslandi, Jón Armann Héðinsson, hafði milli- göngu um gjöfína. Um er að ræða um 200 bindi, sem flest fjalla um sögu, menningu og stjómmál f Mexflcó, og em flestar bókanna á spænsku. Snæfellsnes: Bj arnar hafnar- kirkju færð gjöf Stykkúhólmi. í SUMAR barst Bjamarhafnar- kirkju á Snæfellsnesi gjöf frá Ingimundi Sæmundssyni fyrrum bónda á Hraunhálsi í Helgafells- sveit að fjárhæð kr. 50 þúsund. Er þessi gjöf til minningar um foreldra hans Elínu Bjamadóttur og Sæmund Guðmundsson, sem lengi bjuggu að Ámabotni í Hraunsfirði og síðar á Hraun- hálsi, en bæði hafa þau leg í kirkjugarðinum í Bjamarhöfn ásamt tveim börnum sínum. Bjamarhafnarkirkja sem nú stendur var upphaflega byggð árið 1856 og því 131 árs, en endur- byggð eftir áliti þjóðminjavarðar árið 1978 og er nú mjög vandað og gott guðshús. Bjamarhafnarsókn er nú aðeins fólkið í Bjamarhöfn, en um aldamót vom 9 til 10 bæir í sókninni en þeim hefur alltaf verið að fækka svo nú er aðeins 1 bær eftir. Kirkjugarðurinn f Bjamarhöfn er stór og þar eiga margir Stykkis- hólmsbúar Ieg, því þótt Stykkis- hólmur tilheyrði Helgafellssókn lengst af þá var reist kirkja í Stykk- ishólmi fyrir rúmum 100 ámm og þá um leið vígður kirkjugarður sem er fyrir löngu útgrafinn, en er enn við lýði í Maðkavíkinni sem þá ar út úr bænum en nú kominn inn í bæinn. Stykkishólmsbúar fengu leg í Bjamarhafnargarði mest vegna þess að það var þægilegra að fara með kisturaar sjóleiðina en landleið- ina. Ættingjar þeirra fengu svo einnig leg þar. Kirkjugarðurinn var fyrir nokkr- um ámm girtur vegiegri girðingu og margir hafa nú sett legsteina á leiði ástvina sjnna. _ Ámi Bækur og fjölmiðlar Bókasamband íslands gengst fyrir Bókaþingi 1987 í Súlnasal Hótels Sögu í dag, fimmtudaginn 22. október, og verður efni þess: Bækur og fjölmiðlar. Stutt erindi verða flutt um kynningu bóka og aðra umfjöllun um þær í fjölmiðlum hér á landi og erlendis. Að þeim loknum verða pallborðsumræður. Þingforseti er Ástráður Eysteinsson, bókmenntafræðingur. Dagskrá: 13:15 Bókaþing sett. Ólafur Ragnarsson, útgefandi, formaður Bókasambands íslands. 13:25 Ávarp menntamálaráðherra, Birgis ísleifs Gunnarssonar. 13:35 Bókaútgefendur og fjölmiðlar. Eyjólfur Sigurðsson, útgefandi. 13:50 Kynning bóka og gagnrýni í dagblöðum. Árni Bergmann, ritstjóri. 14:10 Tossabandalagið. Umfjöllun um bækur í fjölmiðlum. Einar Már Guð- mundsson, rithöfundur. 14:30 Hafa fræðirit og kennslubækur gleymst í fjölmiðlum. Heimir Pálsson, deildarstjóri. 14:50 Bækur á öldum ljósvakans. Þráinn Bertelsson, rithöfundur. 15:10 Hvers vegna er vinsælasta sjónvarpsefnið í Frakklandi bókaþáttur? Sigurður Pálsson, rithöfundur. 15:30 Kaffihlé. 16:00 Bækur í sjónvarpi. Hrafn Gunnlaugsson, dagskrárstjóri. 16:20 Hvað segja lesendur um bókaumfjöllun fjölmiðla? Soffía Eygló Jóns- dóttir, húsmóðir. 16:40 Bókaþjóð, bækur og fjölmiðlar. Pallborðsumræður undir stjórn Hall- dórs Guðmundssonar, útgáfustjóra. Þátttakendur: Björn Bjarnason, Einar Sigurðsson, Hans Kristján Árnason, Jóhann Páll Valdimarsson, Margrét Oddsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir og Þórdís Þorvaldsdóttir. 17:45 Þingslit. Bókaþingið er opið öllum áhugamönnum um bækur og fjölmiðlun en sérstaklega eru félagsmenn í aðildarsam- tökum Bókasambands íslands hvattir til að fjölmenna. Þátttökugjald er 700 kr. og greiðist við upphaf þingsins. BÓKASAMBAND ÍSLANDS FYBIR MTT HEIMIU lAMBAFRAMPARTAR.kr.224 Lambaframhryggssneiðar kr. 448- kg. Lambasmásteik, krydduð kr. 329.- - Lambaleggir, kryddaðir kr. 283.- - Lamba„sirloin‘‘ kr. 273.- - Lambahryggir, kryddaðir Lambalæri, krydduð Lambaframpartur, hálfúrbeinaður kr. 409.- kg. kr. 449.- - kr. 378.- - A1IKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ GYUMIR/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.