Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 ! T0 17.65 ► RKmáls- fréttir. 18.06 ► Albin. Sænskurteikni- myndaflokkur. 18.30 ► Þrffætling- arnir. 18.66 ► fþrótta- ayrpa. 19.20 ► Frótta- ógrip ó tóknmóli. STÖÐ2 4BÞ16.40 ► Sjálfsvöm (Survivors). Gamanmynd um tvo menn sem veröa vitni að glæp og eru hundeltir af byssumanni þar til þeir snúa vörn f sókn. Aöalhlutverk: Walter Matthau, Robin Williams og Jerry Reed. Leikstjóri: Michael Ritchie. 4® 18.20 ► - Handknatt- iaikur. 4® 18.50 ► Ævintýrl H.C. Andersen. Eld- færin. Teiknimynd meö íslensku tali. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Kastljós. Auaturbnlng- veður. Þátturum innlend ar(EastEnd- 20.30 ► Auglýslng- málefni. ers). Breskur myndaflokkur ( léttum dúr. arogdagskró. 21.20 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur um Matlock lögmann og dóttur hans. 22.10 ► Tónlist (útlegð (Music inn Exile). Bresk heimild- armynd um tónlistarmenn frá Suöur-Afríku. Trompetleikar- inn Hugh Masekela segirfrá útlegö sinni en einnig er rœtt viö fjölda annarra tónlistarmanna, þ.á m. Harty Bela- fonte, QuincyJones, David Crosby og Miriam Makeba. 23.40 ► Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. 20.30 ► Fólk. 4®21.10 ► KingogCastle <2Bt>22.00 P- í fylgsnum hjartans (Places in the Heart). Bryndís Schram (Keppinautar). Rukkunarfyrir- Aðalhlutverk: Sally Field og Lindsay Crouse. Leikstjóri: heimsækirfólkog tæki eitt veitir þeim félögum Arlene Donovan. ræðir við það um lífiö King og Castle harða sam- og tilveruna. keppni. CBÞ23.35 ► Stjömur í Holly- wood (Hollywood Stars). 4BÞ24.00 ► Vfg f sjónmáll (A View to a Kill). Aöalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones o.fl. 2.00 ► Dagskrártok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfiriit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tii- kynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugrein- um dagblaöanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýöingu sína (12). Barnalög. Daglegt mál. Guömundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.06 ( dagsins önn. — Kvenímyndin. Umsjón: Sigrlöur Pétursdóttir. 13.30 Miódegissagan: „Dagbók góörar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríö- ur Baxter les þýöingu sfna (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 15.06 Gagnsemi menntunar og frelsiö sem af henni hlýst. Dr. Vilhjálmur Árnason flytur erindi. 16.46 Þingfréttir. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.06 Dagbókin. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Tónlist á síödegi — Britten og Sjostakovitsj. a. Serenaða op. 31 fyrir tenórsöngv- ara, horn og strengjasveit eftir Benj- amin Britten. Peter Pears syngur og Barry Tuckwell leikur á horn meö Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; höfundur stjórnar. b. Sellókonsert nr. 1 í Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Paul Tortelier leikur meö Sinfóníuhljómsveitinni i Bournemouth; Paavbo Berglund stjórnar. (Af hljómplötum.) 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.06 Torgið. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45Veöurfregnlr. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning. Daglegt mál. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. a. Frá hljómleikum í tilefni af 60 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar finnska útvarpsins. Tónlist eftir Paavo Heinin- en, Jean Sibelius og Johannes Brahms. b. Frá tónlistarhátíöinni f Björgvin 1987. Jan Hovden og Einar Röttingen leika fjórhent á píanó verk eftir Edward Grieg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Suöaustur-Asía. Annar þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræöir um stjórn- mál, menningu og sögu landa Suðaustur-Asfu. 23.00 „Johann Tryggvason Orchestra". Sigrún Bjömsdóttir ræöir viö Jóhann Tryggvason, sem um árabil hefur starf- að sem tónlistarkennari og hljómsveit- arstjóri í Bretlandi. Einnig veröur leikin hljóöritun þar sem hljómsveit undir stjórn Jóhanns leikur „Voriö" úr „Árs- tíöunum" eftir Joseph Haydn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.06 Miömorgunssyrpa. Einungis leikin lög meö íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Magnús Einarsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. er leið að hinni frumlegu leiklausn að sennilega hefðu bandarísku starfsbræðumir í Hollywood-sjón- varpsvemnum látið nægja að leysa málið með púðurreyk. Svo sannar- lega spinna bandarískir spennu- þáttahöfundar oft á tíðum snjallan söguþráð en svo þegar kemur að leiklausninni þá er gjaman eins og botninn detti úr öllu saman og byssukúlan látin um að hnýta slauf- una, rétt eins og í góðu gömlu Roy Rogers myndunum. Gæti hugsast lesendur góðir að bandarískir handritshöfundamir hafí aldrei losnað fyllilega undan töfrum vestrans. Þá á ég við að í raun og vem séu bandarísku mynd- gerðarmennir alltaf að búa til kábojmyndir og að þær hafí bara skipt um nafn og nefnist nú saka- máíamyndir. Hvað til dæmis um aðalhetjumar í Miami Vice er geys- ast um á Ferrari með sjálfvirku skammbyssumar lausbeislaðar í hulstrinu. Gætu þessir kappar ekki 16.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur í kjölinn. Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttum um þunga- rokk og þjóölagatónlist. Umsjón Krist- ján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.06 Valdls Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppiö. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafið. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Haröardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvfn. Jóhanna fær gesti í hljóöstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. eins setið á Trigger með frethólkin reiddan? Sagnahefðin virðist lSfsseig og mikill munur er nú á frásagnar- máta Evrópumannsins er bergir af aldagamalli sagnahefð og íbúa nýja heimsins þar sem kúrekasagan er sennilega elsta frásagnarformið. En svo má benda á þá staðreynd að í krafti sjónvarpsins hefír kviknað ný sagnahefð; sagnahefð sápuóper- unnar sem er oft næsta frumleg. Lítum að lokum í gamni á þennan nýja frásagnarmáta er kemur vel fram í næsta Dallasþætti sem send- ur verður út mánudaginn 26. október á Stöð 2: Aukahlutverk. Bobby er niðurbrotinn vegna brúð- kaups Jennu, hann reynir að sefa sorgir sínar með því að grípa til flöskunnar. Pam fréttir að Mark hafí sést á sjúkrahúsi í Karabíska hafinu. Leikstjóri: Larry Hagmann! Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn." Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.05 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. 21.00 örn Petersen. Umræðuþáttur. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 éftir miö- nætti.) ALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guös orö. Bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblfulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaöur Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaöarerindiö f tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Sfðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjálsson. Fréttir kl. 08.30. 11.00 Arnar Kristinsson fjallar um neyt- endamál. Afmæliskveðjur. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriöason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist frá gullaldarárunum spiluð ókynnt. / 20.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð- mundsson leikur lög frá árunum 1955-77. 22.00 Viötals- og umræöuþáttur. Um- sjónarmaöur: Marinó V. Marinósson. 23:30 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Þunga línan. Erlingur Tómasson og Tómas Þráinsson. MR. 18.00 Bræöralag. Valur Einarsson og Einar örn Einarsson. MR. 19.00 Þáttur í umsjá Kvennaskólans. 21.00 Eins manns kompanf. Ragnar Þ. Reynisson. FB. 23.00 Böbbi f beinni. Björn Sigurösson. FÁ. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp I umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar. Sagnahefðin Eg hef að undanfomu velt fyr- ir mér framhaldsþáttasyrpun- um er flæða hér yfír skjáinn og komist að þeirri ófrumlegu niður- stöðu að enn sem fyrr bera bresku þættimir af sem gull af eiri. Það er annars til lítils að fjalla um þetta flóð nema gefa út aukablað en þó fínnst mér við hæfi að skoða svolít- ið nánar í hveiju styrkur hinna bresku sjónvarpsþátta er einkum fólginn. Eg tek sem dæmi þáttaröð- ina Á ystu nöf, er lauk göngu á ríkissjónvarpinu í fyrrakveld. Það er óþarfi að drýgja greinina með endursögn atburðarásar þessa flókna spennuþáttar sem ég tel reyndar alls ekki í hópi allra bestu spennuþátta úr smiðju Bretanna en þó get ég ekki stillt mig um að ræða um lokamínútur þáttaraðar- innar, því þar kristallast frásagnar- list Bretanna. Á ystu nöf virtist ætla að enda á hefðbundinni skothríð þar sem aðalpersónan rannsóknarlögreglu- maður nokkur er hefír misst dóttur sína í baráttu við skuggalega “plút- oníumframleiðendur", stendur frammi fyrir rustamennunum í námu nokkurri þar sem hin ólöglega plútóníumframleiðsla fer fram. Þegar hér var komið sögu virtust endalokin augljós því löggan var vopnuð svo og hjálparmaðurinn, CIA-garpur úr grænhúfudeildum landhersins og svo biðu rustamenn- in þeirra félaganna með M-16 vélbyssumar hlaðnar. En Bretinn sættir sig ekki við hefðbundin sögu- lok og því féllu þeir félagamir ekki fyrir 7.62 millimetra kúlum heldur geislavirku plútoníum er þeir bjarga úr námunni á álíka lygilegan hátt og sjálfur 007. Að vísu féll CIA kappinn að lokum fyrir byssukúlum en við sáum hann aldrei falla í val- inn og áhorfendur vissu fyrir víst að kempan lyti hvort sem var bráð- lega í lægra haldi fyrir dauðageisl- unum. Ég fékk ekki varist þeirri hugsun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.