Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 18
Alm. auglst7SlA 18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 LYKILLINN AÐ ANÆGJU- LEGUM FRÍSTUNDUM Mekkanó er þroskandi leikfang, sem reynir á huga og hönd. Það ýtir undir hugmyndaflug og sköpunargáfu og er þvi kjörið fyrir börn á öllum aldri. Mekkanó er til I mörgum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 630.-. Póstsendum. Nokkrir af aðstandendum Bókaþings 1987 á fundi með fjölmiðlamönnum. Morgunblaðið/Bjami Rætt um bókaumfjöllun í fjölmiðlum á Bókaþingi 1987 BÓKAÞING 1987 verður haldið i Súlnasal Hótel Sögu í dag, fimmtudaginn 22. október, en yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bækur og fjölmiðlar". Það er Bókasamband íslands sem stendur fyrir þinginu, en þetta er í annað sinn sem Bókaþing er haldið. Á fréttamannafundi sem aðstand- endur ráðstefnunnar boðuðu til kom fram að ein ástæða þess að þetta umræðuefni var valið, sé sú mikla umræða sem var um bækur í §öl- miðlum á síðasta hausti. Þar hafi mönnum sýnst sitt hveijum um umfang og gæði umfjöllunarinnar, og er Bókaþing að þessu sinni hugs- að sem vettvangur til skoðanaskipta milli fjölmiðlafólks og þeirra sem standa að bókaútgáfu. Ólafur Ragnarsson, formaður Bókasambands íslands, setur þingið kl. 13:15, en síðan flytur Birgir ULTRA Innlend umsögn: J.R., umsjónarmaður bflasíðu DV, haffll þetta afl segja: Bílar Erlendar umsagnir: General Motors Engineenng Statf GM GM Dessert proving Ground We have tested your product in various departments and divisions. Your product seems to be superior in every way compared to other product of similar nature We are thoroughly satisfied with your product , Sign (‘JuStTr'í^ U Cl.estcr R. i’urrhastng Depart Eina raunhæfa nýjungin íbílabóni Þaö sem gerir ULTRA GLOSS svo frá- brugöið er aö það inniheldur engin þau efni, sem annars er aö fnna í heföbundnum bón- tegundum, svo sem harpeis, vax, plast eöa polymer efni. Grunnefniö í ULTRA GLOSS eru glerkristallar, auk bindiefna og heröa. Þegar bónaö er meö ULTRA GLOSS, þá myndast þunnt glerungslag á yfirboröi lakksins, sem bæði styrkir þaö og kemur í veg fyrir aö óhreinindi nái aö bíta sig föst viö lakkið. ULTRA GLOSS endist langt umfram heföbundnar bóntegundir. Þetta þarf eng- um aö koma á óvart, því ef borin er saman ending á vax- eða plasthúö annars vegar og glerhúö hins vegar, þá er nokkuð augljóst hvaða efni endist lengst. GERÐU EFTIRFAR- ANDI TILRAUN til þess aö komast aö því hve ULTRA GLOSS er frábært bón. Bónaöu bretti eöa annan flöt sem mikiö mæðir á og beröu endingu ULTRA GLOSS saman viö aörar bóntegund ir. Taktu vel eftir hve auövelt er aö þrífa fleti sem bónaöir hafa veriö meö ULTRA GLOSS. Kauptu brúsa, þú tekur enga áhættu því: VIÐ ENDURGREIÐUM ónotaðar eftirstöðvar ef þú ert ekki fyllilega ánægður með árangurinn. K 11. Y^cy V ng Department Ford 15505 Roscoe Bouleward Sepulveda. Cal 91343 We believc ULTRA GLOSS is exceptionalfy fme product and would enthusiastically recommend it to any dealer OAI.PIN MOTORf., INC. burt Boockmann Owner-Prí’Sident Það kann mörgum að þykja akrítið að fara að raeða um bón á bilum á þessum árstima. Flestir setja vel bónaða og fallega bila i samband við sumar og sól, en staðrey ndin er sú. að nú á þess um árstíma reynir fyrst verulega á að verja lakkið fyrir skemmdum, miklu frekar en á sumrin. Ssltausturinn á göturnar og tjaran sem af hon um leiðir er einn helsti óvinur lakksins á bíln um. Tjaran sest í lakkið og veldur því að óhrein indin setjast enn frekar á bilinn, saltið hreiörar um sig í óhreinindunum og byrjar að t«ra lakk- ið. Því sterkari bónhúð sem er á lakkinu þeim mun betur er það variö gegn tæringaráhrifum salts- ins, sem eykur á endingu þess og þar með líf- daga bílsins. Á undanfornum árum hafa komið fram nýjar tegundir bóns, einskonar „bryngljái“ sem gefið hefur lakkinu aukna vernd og myndað húð yfir lakkið sem Isngvarandi gljáa. Fyrst var hér um að r«ða efni aem einungis var sett á, á sérstök- um bónstöðvum. Nú eru boðnar bóntegundir sem eru þannig, að auðvelt er að bóna með þeim á hefðbundinn hátt. Umsjónarmaður siðunnar tók sig til og bónaði sinn bíl með siíku bóni, til þess að kanna kosti þesa. Bónið sem um ræðir heitir „ULTRA GLOSS“ og til að tryggja aem bestan árangur var farið nákvaemlega eftir íalenskum leiðbein ingum, sem prentaðar eru á brúsann. ÚTKOMAN: Fimm mánuðum siðar, eftir undangengna um hleypinga, þótti timabssrt að ganga úr skugga um hvort ULTRA GLOSS stsðist þ*r kröfur sem til þess eru geröar. A bílstjórahlið þeirri hlið sem snýr að mferð, settiat dálítil tjara, aem auðveit var að þurrka af, en á þeirri hlið, aem frá umíeröinni snýr, var n»r engin tjara. Ein létt umferð með þvi sem afgangs var i bónbrúaanum, frá því um haustið, n»gði til að gera lakkið aftur sem nýtt. GreinUegt er þó. að þvi meiri vinna sem lögð er í þrif, áður en bónaö er, þvi betri verður út koman og endingin. Auövelt í notkun Hreinsar Margföld ending Gefur glæsilega áferö Stöövar veörun (oxyderingu) Vernd gegn upplitun Utsölustaöir: stöövarnar. ísleifur Gunnarsson, menntamála- ráðherra, ávarp. Á þinginu munu 8 manns flytja stutt erindi um efni sem tengist bókaumfjöllun í fjöl- miðlum, en að þeim búnum fara fram pallborðsumræður. Frummæ- lendur á þinginu eru: Eyjólfur Sigurðsson, Ámi Bergmann, Einar Már Guðmundsson, Heimir Pálsson, Þráinn Bertelsson, Sigurður Páls- son, Hrafn Gunnlaugsson, og Soffía Eygló Guðmundsdóttir; og þátttak- endur í pallborðsumræðum eru: Bjöm Bjamason, Einar Sigurðsson, Hans Kristján Ámason, Jóhann Páll Valdimarsson, Margrét Odds- dóttir, Steinunn Sigurðardóttir, og Þórdís Þorvaldsdóttir. Bókaþing er öllum opið, og þátt- tökugjald er 700 krónur. Náttúruvemdarþing haldið um helgina SJÖTTA Náttúruvemdarþingið verður haldið í Holiday Inn dag- ana 23. til 25. október. Um 130 fulltrúar víðsvegar af landinu eiga rétt á setu á þinginu. Samkvæmt lögum um náttúro- vemd frá 1971 skal Náttúruvemd- arþing hvatt saman á þriggja ára fresti til að fjalla um náttúruvemd hér á landi og gera tillögur um röðun þeirra verkefna sem það telur brýnt að leysa. Ennfremur kýs Náttúruvemdarþing nýtt Náttúra- vemdarráð. Þingið hefst með ávarpi mennta- málaráðherra og eftir kosningar í embætti lesa formaður og fram- kvæmdastjóri skýrslu Náttúra- vemdarráðs. Aðalefni þingsins er framtíðarskipan Náttúra- og um- hverfismála á íslandi. Fyrir hádegi á laugardaginn heldur sérlegur gestur þingsins, Antti Haapanen frá Finnlandi erindi um stjóm umhverf- ismála og lýsir meðal annars aðdragandanum að setningu um- hverfismálalöggjafar í Finnlandi. Þar á eftir flytur Eyþór Einarsson, formaður Náttúmvemdarráðs, er- indi um fyrirkomulag og stjóm náttúravemdarmála á Islandi síðan fyrst var sett löggjöf um náttúm- vemd hér á landi. Þá verða flutt fjögur erindi um höfuðefni þingsins. Elín Pálmadótt- ir, varaformaður Náttúravemdar- ráðs, lýsir hugmyndum ráðsins um framtíðarskipan þessa málaflokks og auk hennar flyija Ólafur Péturs- son, deildarstjóri mengunarvama- deildar Hollustuvemdar ríkisins, Stefán Thors, skipulagsstjóri rikis- ins, og Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri, erindi um þessi mál. WordPerfect Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun ritvinnslukerfisins WordPerfect. FORRITIÐ ER Á ÍSLENSKU OG MEÐ ÍSLENSKU ORÐASAFNI. Leiðbeinandi: Dagskrá: ★ Helstu grundvallaratriöi í DOS ★ Byrjendaatriði í WordPerfect ★ Helstu skipanir við textavinnslu ★ Verslunarbréf og töflusetning ★ Dreifibréf ★ Gagnavinnsla ★ (slenska orðasafnið og notkun þess ★ Umræður og fyrirspurnir Matthías Magnúason, rithöfundur Tími: 27.-29. okt. kl. 13-17 Innifalin í námskeiösgjaldinu er nýja WordPerfect bókin. VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku á námskeiðinu. Inniritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.