Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 22.10.1987, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987 Morgunblaðiö/Einar Falur Qrétar Elnarsson, sem var markahæsti leikmaður Víðismanna á síðasta keppnistímbili, hefur ákveðið að ieika með ÍBK I 1. deild á næsta ári. Grétar Einarsson leikur með ÍBK GRÉTAR Einarsson framherj- inn efnilegi f knattspymuféiag- inu Víði íGarði hefur ákveðið að leika með 1. deildariiði ÍBK á nœsta keppnistímabili. Grót- ar varð markahæsti leikmaður liðsins á síðasta keppnistíma- bili og eini leikmaðurinn í 1. deild sem náði að skora 3 mörk í leik f sumar. Sem kunnugt er féllu Víðismenn í 2. deild og sagði Grétar í samtali við Morgunblaðið að tvennt hefði ráðið því að hann ákvað að slá til og skipta um félag. „Mig langar til að leika áfram í 1. deild og eins hef ég mikinn áhuga á að leika undir stjóm breska þjálfar- ans Frank Uptons sem verður með liðið á næsta keppnistímabili." Fleiri hafa verið orðaðir við ÍBK- liðið og vitað er að Keflvíkingar hafa sýnt áhuga á að fá vamar- manninn sterka úr Víði, Daníel Einarsson, bróður Grétars, og sagði Daníel að við sig hefði verið rætt, en hann hefði ekki gert upp hug sinn f þessu máli. Frá Bimi Blöndal i Kefíavik KNATTSPYRNA /EVRÓPUKEPPNI Anderiecht vann en Amóri var skipt út af ANDERLECHT vann Sparta Prag 2:1 ffyrri leik liðanna f 2. umferð Evrópukappni meist- araliða. Leikurinn fórfram f Tókkóslóvakfu f gærkvöldi og var sigur Anderiecht sætur, en Arnór Guðjohnsen meiddist og var skipt út af. Leikurinn var mjög skemmtileg- ur og spennandi. Tékkamir byrjuðu með miklum látum, sóttu stíft og fengu mörg góð marktæki- færi, en markvörður Anderlecht var rétt- ur maður á réttum stað og varði mjög vel. Hann réð samt ekki við skot frá Áasek á 9. mínútu, sem skoraði eftir vamarmistök. Vervoort jafnaði með föstu skoti frá vítapunkti á 27. mínútu og Daninn Friman skoraði sigurmark And- Frá Bjama Markussyni iBelgíu erlect á 50. mínútu eftir góðan undirbúning Amórs. Vervoort lék upp vinstri kantinn, gaf á Amór, sem lék á einn vamarmann og renndi á Friman. Fimmtán mínútum síðar var Amór, sem átt hafði góðan leik, í hraða- upphlaupi, en var felldur. Ekkert var dæmt, en Amór virtist koma illa niður og var skipt út af. Greini- legt var að hann var ekki ánægður með þá ákvörðun þjálfarans og á svip hans að dæma voru meiðslin ekki alvarleg. Þetta var 13. leikur Anderlecht gegn tékknesku liði í Evrópukeppni og ríkti mikil óvissa í herbúðum Belganna fyrir leikinn. Þeir höfðu oft fengið stóra skelli gegn Tékkum og bjuggust við erfíðum leik sem og á varð raunin. Dukla Prag sló sem kunnugt er Fram út úr keppn- inni. Mmt FOLX ■ PÉTUR Ormslev, fyrirliði bikarmeistara Fram og landsliðs- maður í knattspymu, sagði við Morgunblaðið í gær að eftir þvi sem hann best vissi yrði hann áfram hjá Fram. „Það er bull og djöfuls vit- leysa að KR eða önnur fyrstu deildar félög hafí talað við mig og boðið mér gull og græna skóga," sagði Pétur vegna skrifa þess efn- is í DV í gær. Hann hefur hins vegar fengið tilboð um að þjálfa í neðri deildunum, en að svo stöddu er þjálfun ekki á döfínni hjá Pétri. I JARMILA KratochviJova frá Tékkóslóvakíu, sem hljóp 800 metr- ana á 53,28 sekúndum árið 1983 og setti heimsmet er enn stendur, er hætt keppni, en ætlar að gerast þjálfari. Hún var heimsmeistari í 400 og 800 metra hlaupi 1983 og setti sama ár heimsmet í 400 metra hlaupi, hljóp á 47,99 sekúndum, enMarita Kock frá Austur-Þýska- landi bætti það í fyrra, hljóp á 47,6 sekúndum. Kratochvilova, sem er 36 ára, ákvað að hætta keppni, þegar austantjaldsþjóðimar hættu við þátttöku á ÓL 1984, en há peningaverðlaun freistuðu henn- ar og hún byijaði aftur. Eftir HM 1985 hætti hún að keppa utanhúss, en snemma árið eftir sleit hún hás- in á móti í New York og lauk ekki keppni í fyrsta sinn. Vegna meiðsl- anna var hún frá í heilt ár, en byijaði aftur að keppa í vor sem leið. Árangurinn lét á sér standa, hún náði aðeins fímmta sæti á HM f Róm f ágúst og er nú hætt. ■ ROBÉRTO Solda var vikið af leikvelli í fyrri leik Verona, sem hann leikur með, gegn pólska liðinu Pogon Szeczin í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða í knatt- spymu. Solda var mjög grófur í leiknum og fékk fjögurra leikja bann fyrir vikið. Verona áfrýjaði og UEFA stytti bannið í þijá leiki. KÖRFUBOLTI Fyrsti leikur Keflvíkinga Keflvíkingar leika fyrsta leik sinn f úrvalsdeildinni á þessu keppnistfmabili f kvöld. Þeir sátu yfir í fyrstu umferð en mæta Haukum í Keflavík f kvöld kl. 20.00. Einn leikur fer fram í 1. deild kvenna í kvöld. UMFG og Hauk- ar mætast í Grindavík kl. 20.00. Á morgun, föstudag, verða tveir leikir í úrvalsdeildinni. Þór og Valur leika á Akureyri og Breiðablik og Grindavík í Digra- nesi. Báðir hefjast leikimir heí§ast kl. 20.00. Þá verður einn leikur f 1. deild karla, UMFS og UMFT leika í Borgamesi. KNATTSPYRNA Uppskeruhátíð knattspyrnu- deildarVík- ings íkvöld Uppskeruhátið knattspymu- deildar Víkings verður haldin í kvöld, fímmtudags- kvöld, kl. 19.00 í Breiðagerðis- skóla. Þar verða veittar viðurkenningar fyrir frammi- stöðuna í sumar; afreksbikarar em afhentir fyrir alla flokka og útnefndur leikmaður ársins í meistaraflokki. Veitingar verða á staðnum. AFMÆLI Áttatíu ára afmælis- fagnaður , hjá ÍR Attatíu ára afmæli ÍR verður haldið hátflegt á laugar- daginn, 24. október, í Víkingasal Hótels Loftleiða. Félagið var stofnað 11. marz 1907 og er með elstu íþróttafélögum lands- ins. Miðar á afmælisfagnaðinn em seldir í Sportmarkaðnum, Skipholti 50. HANDKNATTLEIKUR Ogri sigraði á alþjóðlegu móti heymariausra í Danmörku ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Ögri sigraði 9 í alþjóðlegu handknattleiks- móti heyrnarlausra sam fram fór f Danmörku 17. október síðastliðinn. Þetta var hraðmót þar sem lelkið var í tvisvar sinnum tfu mínútur. Leikið var ftveimur riðlum, fimm lið f hvorum riðli. Ogri var í riðli danska liðinu Viking frá Vejle, Reckling- hauser frá Þýskalandi, Scania frá Svíþjóð og Bielefeld frá Þýska- landi. í hinum riðlinum vom IKD frá Kaupmannahöfn, Dan frá óð- insvéum, Bergen frá Noregi, Dortmund frá Þýskalandi og Lubeck frá Þýskalandi. Dan-Dortmund........................7:7 Viking-Ögri.........................4:4 Recklinghauser-Bielefeid............8:6 Dövania-Bergen......................9:6 Dan-Liibeck........................10:8 Viking-Seania......................10:7 Recklinghauser-ögri................8:10 Dan-Bergen..........................6:6 Dortmund-LQbeck....................12:3 Recklinghauser-Scania...............7:7 Bielefeld-ögri......................9:8 Dövania-Dortmund....................8:6 Bergen-Lubeck......................17:4 Viking-Bielefeld....................8:8 Scania-ögri........................4:11 í úrslitaleik um 3. sætið sigraði Bielefeld lið Dan 12:9 og úrslitaleik- urinn var sfðan milli Ögra og Dövania frá Kaupmannahöfn. Ögri sigraði 5:2 eftir að hafa leitt 3:2 í leikhléi. Úrslit leikja á mótinu urðu þessi: Dövania-Dan........................6:3 Bergen-Dortmund...................11:7 Viking-Recklinghauser..............3:4 Scania-Bielefeld...................4:8 Dövania-LQbeck.....................11:3 Þetta var í fyrsta skipti sem ögri sigrar á alþjóðlegu móti. Jóhann R. Ágústsson, leikmaður liðsins, varð markakóngur mótsins, skoraði samtals 25 mörk. Meistararnlr Sigurlið ögra á alþjóðlega mótinu í Danmörku. Aftari röð frá vinstri: Tadeusz Jón Baran, þjálfari, Bemharð Guðmunds- son, Jóhann R. Ágústsson, Olgeir Jóhannesson og Guðmundur Ingason. í fremri röð era, frá vinstri, Þröstur Friðþjófsson, Trausti Jóhannesson, Böðvar M. Böðvarsson og Daði Hreinsson, liðsstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.