Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 Seltjarnarneskirkja: Nýjar kirkjuklukkur vígðar NÝJAR kirkjuklukkur voru vígðar við guðsþjónustu í Sel- tjarnarneskirkju á hvítasunnu- dag kl.14. Kirkjuklukkurnar eru þijár og var sú stærsta gefín af kvenfélag- inu Seltjöm til minningar um Þuríði Helgadóttur skólastjórafrú sem var einn af stofnendum kven- félagsins. Onnur klukkan var gef- in af Margréti Svölu og Dóru Sig- urðardætrum og Guðbjörgu Hannesdóttur til minningar um Sigurð Jónsson skólastjóra, Þuríði Helgadóttur og einkason þeirra, Jón Grétar Sigurðsson. Þriðju klukkuna gaf síðan Soroptimista- klúbbur Seltjamamess. Klukk- umar vom smíðaðar í Bretlandi. Vígsluguðsþjónustan fór fram í safnaðarheimilinu, en það var vígt á jóladag 1985. Að sögn sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur sóknarprests er áætlað að kirkjan sjálf verði vígð um næstu áramót. Sr. Solveig sagði að mikil þörf væri á stærra húsnæði fyrir söfn- uðinn og hefði verið fullt út úr dymm við klukknavígsluna. Hún vildi einnig koma á framfæri þakklæti til gefenda fyrir hönd sóknamefndar. Morgunblaðið/ÓI.K.M. Margrét Sigurðardóttir hringir kirkjuklukkunum í fyrsta skipti ásamt eiginmanni sínum, Ágústi Jónssyni. }úní~ og júlí- námskeið í Kramfiúsinu HELGARTILBOÐ 2 NÆTUR feyiS'ar DANSSPUNI FYRIR FULLORÐNA: 13.-30. júní. KENNARI: Anna Haynes, dansari og kennari frá Laban Art of Movement Centre í London. ALLT GOLFIÐKUNAR Á EINUM STAÐ jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna... og aö auki sérfræðileg þjónusta atvinnugolfmanna, sem á engan sinn líka!! • Frí gisting fyrir börn innan 12 ára í herbergi hjá forráðamönnum. • Frítt á dansleiki. • Frítt á kvikmyndasýningar. • Frí ferð til og frá Egilsstaðaflugvelli. HÖTEL VALASKJALF EGILSSTÖÐUM® 97-11500 LEIKFIMI: 1 -20. júní. Morgun-, hádegis- og kvöldtímar. KENNARI: Elísabet Guömundsdóttir, kennari við Kramhúsið. IASS/BLUES/NÚTÍMADANS: 1. júní - 15. júlí. KENNARAR: Adrienne Hawkins og Christien Polos, dansarar og kennarar frá Impuls dansleikhúsinu í Boston. DANSSPUNI FYRIRBÖRN (4-8 ÁRA); 1. júní-15. júlí. KENNARI: Guðbjörg Árnadóttir, dansari og kennari frá Danshögskolan í Stokkhólmi. Sérgrein: Spuni og dans fyrir börn. * Nýr og notaður golfbúnaður, fatnaður og skór — eingöngu topp merki í öllum veröflokkum. * Sérfræðileg ráðgjöf við val á búnaði. Hafir þú sérþarfir. þá hönnum við og smíðum kylfurnar svo þær henti þér nákvæmlega. Þessa þjónustu býður enginn nema viðl! * Viðgerðir, breytingar og endurbætur á kylfum. * Sendum gegn póstkröfu um land allt. * Opið alla daga vikunnar. Ef það besta er eingöngu nógu gott handa þér — þá verslar þú hjá okkurl! JjGolfverslun /í John Drummond Golfskálanum Grafarholti simi:82815 V - \ \ -'TTSz. HÚSI0J KENNARANÁMSKEIÐ: 11.-16. júní. Ætlað íþróttakennurum, tónmenntakennurum og öðrum kennurum, sem vilja virkja sköpunargleði nemenda með hreyfingu og hljóðfalli. KENNARAR: Adrienne Hawkins, Anna Haynes, Anna Richardsdóttir, Christian Polos, Hafdís Árnadóttir, Keith Taylor og Sigríður Eyþórsdóttir. MIÐ-EVRÓPSK DANSTÆKNl OG KÓREOGRAFÍK: 13.-30. júní. KENNARI: Anna Haynes. ALÞJÓÐLEGT DANS-„WORKSHOP“: 20. júní - 2. júlí. KENNARAR: Adrienne Hawkins, Anna Haynes, Christian Polos, Keith Taylor, Alexandra Prusa. ARGENTÍNSKUR TANGÓ: 20. júní - 2. júlí. KENNARI: Alexandra Prusa. HELGARFERÐ í HÚSAFELL: 24 -26. júní. TANGÓKENNSLA: Alexandra Prusa. REIÐKENNSLA: Reynir Aðalsteinsson. Innritun hafin í símum 15103 og 17860. Þeir sem vilja tryggja sér pláss á námskeiðunum vinsamlegast skrái sig tímanlega. DANS- OG LEIKSMIÐJA VIÐ BERGSTAÐASTRÆTI Tnkn»ö hj* Tómaii RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.