Morgunblaðið - 26.05.1988, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 26.05.1988, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 73 KÖRFUKNATTLEIKUR kenna við skólann ásamt Pétri. Körfuknattleiksskólinn hefst 14. júní og haldin verða námskeið í Reykjavík og á Suðumesjunum. „Þetta er að sjálfsögðu mikill feng- ur að hafa fengið hann til að koma og að sjálfsögðu einnig að fá Pét- ur,“ sagði Kolbeinn Pálsson, form- aður KKÍ, f viðtali við Morgun- blaðið í gœrkvöldi. „Við gemm okk- ur vonir um að hann muni dvelja hér í fímm daga og kenna íslenskum unglingum sem ættu að geta lært mikið af því.“ Stúdentar tryggðu sérsæti í úrvals- deildinni Stúdentar sigmðu Breiða- blik í gærkvöldi, 56:52, í aukaleik um 10. sætið í úrvals- deildinni f körfuknattleik næsta vetur. IS fer þvf á ný upp f úr- valsdeildina. Eftir venjulegan leiktíma stóð 50:50 — Stúdentar jöfnuðu með þriggja stiga körfu á síðustu sekúndunum, og fylgdu því svo eftir með þvf að sigra. Valdimar Guðlaugsson var stigahæstur í liði ÍS með 19 stig og Kristján Rafnsson hjá UBK, með 15 stig. Alvin Robertson kemur til íslands Kennirvið körfuknattleiksskóla KKÍ ásamt Pétri Guð- mundssyni, félaga sínum hjá San Antonio Spurs ALVIN Robertson, fólagi Pét- urs Guðmundssonar hjá San Antonio Spurs er vœntanlegur nœstu dagatil íslands. Robert- son er mjög góður leikmaður og hefur m.a.verið valinn þrisvar sinnum f „Stjömulið" NBA-deildarinnar. Hann og Pótur munu kenna við körfu- knattleiksskóla Körfuknatt- leikssambands íslands. Ahrin Robertson. Robertson hefur verið einn af bestu mönnum NBA-deildar- innar undanfarin ár. Hann er n\jög leikinn bakvörður, sem skorar mik- ið af stigum í leikjum. Það er hval- reki fyrir KKÍ að fá þennan snjalla leikmann til að koma hingað og Isiah Thomas vildi fá hálffa milljón - fyrir að koma til íslands á vegum KKÍ ISIAH Thomas, einn besti leik- maður NBA-deildarinnar bandarfsku, er of dýr fyrir körfuknattleikssamband ís- lands sem vildi fá hann til (s- lands f sumar. Heildarverð fyrir komu hans er rúm hálf milljón króna og það er of miklð fyrir KKÍ. KNATTSPYRNA Við höfðum mikinn áhuga á að fá Isiah Thomas, en það var þvl miður alltof dýrt,“ sagði Kol- beinn Pálsson, formaður KKÍ. „Það hefði verið gott að fá hann hingað. Hann er frábær leikmaður og fræg- ur fyrir baráttu gegn eiturlyfjum, en þvf miður of dýr fyrir okkur.“ Thomas er einn af bestu leikmönn- um NBA-deildarinar og hefur m.a. verið valinn sjö sinnum í „Stjömu- liðið". Verðið sem hann setti upp fyrir að koma til íslands var 200.000 kr., en auk þess ýmiskonar kostnaður. Hann fór fram á far- seðla fyrir 5 farþega frá Banda- ríkjunum, uppihald og dagpeninga. Heildarkostnaðurinn hefði því num- ið rúmlega hálfri millión króna sem er of mikið fyrir KKI. KNATTSPYRNA / IBI-MALIÐ Tveirí leikbann Aganefnd KSÍ kom saman á þriðjudagskvöld. Tveir leik- menn fengu eins }eiks bann. Her- mann Arason, Þrótti, sem var rek- inn af leikvelli eftir sjö mínútur í leiknum gegn ÍBV f Eyjum á mánu- daginn og Hilmar Harðarson, Aft- ureldingu. ÍTALÍA Juventus í Evrópu- keppni Ian Rush tryggði Juventus sæti í Evrópukeppni félags- liða með sigurmarki í vfta- spymukeppni gegn Tórínó, 4:2, í aukaleik um sæti í Evrópu- keppninni. Leiknum lauk með markalausu jaftitefli, eftir framlengdan leik og því þurfti að grípa til vfta- spymukeppni. Juventus komst í 3:2 og þegar Ian Rush skoraði úr fjórðu vftaspymu Juventus var sæti í Evrópukepponi félags- liða í höfn. KSÍ hafnaði beiðnl HaukaogUMFB Bolvíkingarósáttirvið afgreiðslu KSÍ BOLVÍKINGAR og Haukar sendu inn mótmnll til stjóm- ar KSÍ vegna afgrelöslu stjómarinnar í IBÍ-málinu svokallaöa. Bnöl liðln geröu tilkall tll 3. deildarsntis ÍBÍ, eftir aö llöið dró sig út úr keppninni. Þessu hafnaöi stjórn KSf á fundi í sfðustu viku. Eins og áður hefur komið fram f Morgunblaðinu hafa ísfírð- ingar dregið lið sitt, ÍBÍ, út úr keppni 3. deildar og leika undir nafni BÍ (Badmintonfélags ísa- fjarðar) í 4. deild í sumar. Ástæð- an er erfíð fjárhagsstaða Knatt- spymuráðs ísaflarðar. Eins munu aJlir yngri flokkar og kvennalið IBÍ leika undir nafni BÍ. Stjóm KSÍ samþykkti brotthvarf ÍBÍ og ákvað að 3. deild A yrði skipuð nfu liðum f stað tfu. En Bolvíkingar og Haukar voru ekki sáttir við það og gerðu því bæði tiðin tilkall til sætis ÍBÍ. Kristján Jón Guðmundsson, þjálf- ari Bolvíkinga, sagði að þeir hafí sent skeyti varðandi þetta mál til KSÍ á mánudaginn f sfðustu viku, en enn ekki fengið svar. „Við hér í Bolungarvík emm mjög ósáttir við afgreiðslu KSÍ í þessu máli. I reglum KSt segir að 10 lið skuli vera í hvomm riðli 3. deildar. Nú em aðeins níu lið í ÍBÍ-riðlinum og kemur þvf aðeins eitt lið til með að falla niður f 4. deild f stað tveggja. Ef á að starfa eftir regl- um KSÍ er lágmarks krafa að stjóm KSÍ fari eftir þeim. Öll Vestfjarðaliðin í 4. deild höfðu komist að samkomulagi um að spila mótið þéttar en ráð var fyr- ir gert. Við í UMFB hefðum aldr- ei samþykkt það með þessum nýju forsendum. Lið BÍ verður nú mun sterkara og ÍBÍ-leikmennim- ir missa aðeins af tveimur leikjum í deildinni," sagði Kristján Jón. Að sögn Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra KSÍ, var þetta mál tekið fyrir á fundi á þriðju- daginn í síðustu viku, en ekki hefur unnist tfmi til að láta félög- in vita. „Máli Hauka og UMFB var hafnað á þeirri forsendu að beiðnin kom allt of seint. Móta- nefnd var alfarið á móti þessu og hefði verið ógemingur að breyta mótafyrirkomulaginu með svo skömmum fyrirvara," sagði Sig- urður. Knattspyrnu skóli KR1988 Knattspymunámskeið fyrír drengi og stúlkur Kennsia fer fram é grasvöllum félagsins og í fþróttasölum ef slæmt er veður. Námskeiöin veröa sem hér segir í sumar: DRENGIR 1. 30. maí-10. júní 2. 13. júní-24. júní 3. 27. júní-8. júlí 4. 18. júlí-29. júlí 5. 8. ágúst-19. ágúst STÚLKUR 1. 30.maí-10.júní 2. 27. júní-1. júlf 3. 18. júlf-29. júlí 4. 8. ágúst-19.ágúst Á hverju námskeiði drengja eru fjórir hópar: 6-7 ára 8-9 ára 6-7 ára 10 ára og eldri kl. 09.00-10.30 kl. 10.45-12.15 kl. 13.00-14.30 kl. 14.45-16.15 Á hverju námskeiði stúlkna eru tveir hópar: 7-10 ára kl. 10.00-12.00 10-12 ára kl. 13.00-15.00 Innritun fer fram í síma 27181 eða á skrifstofu knattspymu- deildarinnar í K.R. heimilinu. Námskeiðsgjaldið er 1.500,- kr. (ein vika 750 kr.). Leiðbeinandi drengja veröur Sigurður Helgason, en stúlkna Ama Steinsen. Bæði em þau íþróttakennarar og knattspyrnu- þjálfarar hjá KR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.