Morgunblaðið - 26.05.1988, Page 6

Morgunblaðið - 26.05.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 UTVARP/SJONVARP b o STOÐ2 <®16.26 ► Lífog fjör f bransanum (There is no Business like Show Business). Mynd um fimm manna fjölskyldu sem lifir og hrærist í skemmtibransanum. AöalhlutverK: Ethel Merman, Dan Dailey og Mari- lyn Monroe. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiöandi: Sol C. Siegel. Þýö- andi: Salóme Kristinsdóttir. 20th Century Fox 1954. 4BÞ18.20 ► Furðurverumar (Die Tinten- fische). Leikin mynd um börn sem komast f kynni viö tvær furöuverur ® 18.45 ► Fífldirfska (Risking it all). Þættir um fólk sem stundar óvenjulegar og hættulegar íþróttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► íþróttasyrpa. 19.50 ► Dag- skrárkynnlng. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.35 ► Kastljós um innlend mál- efnl. 20 ár liöin frá þvi hægri umferö vartekin uppáls- landi. 21.10 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur um lög- fræöingafeögin í Atlanta. 22.00 ► Rannsókn Palme- málsins (Forum). Þátturum rannsóknina á moröinu á Olof Palme. 22.66 ► Útvarpsfráttir f dag- skrárlok. 19.19 ► 19.19.Fréttiroqfréttatengtefni. 21.10 ► Bjargvætturinn 4BÞ22.00 ► Beggja skauta byr (Scrupies). Lokaþáttur. 4B023.30 ► Strákamir (The Boys (Equalizer). Spennandi saka- Ung kona opnar tískuverslun fyrir ríka fólkiö í Beverly in the Band). Nokkrir hommar eru málaþáttur með Edward Hills. Aöalhlutverk: Lindsay Wagner, Barry Bostwick saman komnir í ibúð á Manhattan Woodward í aðalhlutverki. og Marie-France Pisier. til þess aö fagna afmæli eins þeirra. <® 1.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sina (4). (Áöur flutt 1975.) 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dótlir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) ' 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 i dagsins önn. Böm og umhverfi. Umsjón: Asdis Skúladóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg ömólfsdóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Noröurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Dvorák, Duparc og Kodály. a. „Úti í náttúrunni", forleikur op. 91 eftir Antonín Dvorák. Sinfóníuhljómsveitin í Ulster leikur; Vernon Handley stjórnar. b. Ljóöasöngvar eftir Henrí Duparc. Jessye Norman syngur; Dalton Baldwin leikur á píanó. c. „páfuglinn", tilbrigöi eftirZoltán Kodály um ungverskt þjóðlag. Sinfóniuhljóm- sveitin i Búdapest leikur; György Lehel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Úr atvinnulífinu. Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráösson. 19.40 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aöföng. Kynnt nýtt efni í hljómdiska- safni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoöarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 20.30 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar sænska út- varpsins i Berwaldhallen 4. mars sl. Stjórnandi. Esa-Pekka Salonen. a. Serenaða fyrir stóra hljómsveit í F-dúr op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar. b. f.Leaves" fyrir fjórar sópranraddir, fjór- ar messósópranraddir, pianó, rafpíanó, hörpu og ásláttarhljóöfæri eftir Mikael Edlund. Félagar úr sænska útvarpskórn- um, Kroumata-flokkurinn og fleiri flytja. c. „Iberia", annar þáttur úr „Myndum fyr- ir hljómsveit" eftir Claude Debussy. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Eitthvaö þar... Þáttaröö um Líf ogijör ■i Stöð 2 sýnir í dag 25 dans- og söngva- — myndina Líf og fjör í bransanum með Ethel Merman, Dan Daileý og Marilyn Monroe í aðalhlutverkum. Myndin segir frá skemmtikröftunum Molly og Terry og bömunum þeirra. Pjöl- skyldunni vegnar vel þar til skemmtanaiðnaðurinn fer að standa höllum fæti og þau fara hvert í sina áttina._____________ samtímabókmenntir. Sjötti þáttur. Um breska leikritaskáldiö Caryl Churchill. Umsjón: Freyr Þrmóösson og Kristín Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eft- ir kl. 15.15.) 23.00 Tónlist aö kvöldi dags. a. „Verklárte Nacht" op. 4 eftir Arnold Schönberg. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Fiölukonsert eftir Alban Berg. Itzhak Perlman leikur á fiölu meö Sinfóniuhljóm- sveitinni í Boston; Seiji Ozawa stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. Fréttir kl. 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Lög meö íslenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið veröur opnaö fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Eva Albertsdóttir. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. .9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Höröur Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Að tala saman að er mikil list að skrifa létt og leikandi samtöl, ekki síst fyrir Utvarpsleikhúsið, þar sem samtölin ein fanga skynjun áheyr- andans. Agnar Þórðarson ætti að hafa næga þjálfun í samræðusmíði því hann hefír fengist við leikrita- smíð frá árinu 1955 og þar hafa útvarpsleikrit skipað veglegan sess. Nýlega voru nokkur leikrit Agnars endurflutt á vegum leiklistardeildar Ríkisútvarpsins og er það vel því Agnar er í hópi þeirra leikritasmiða er kunna hvað best að skrifa eðlileg samtöl er lýsa atburðum og persón- um hins ósýnilega leiksviðs er hann hefír lagt svo mikla rækt við í gegn- um árin. En fatast Agnari flugið í nýjasta leikritinu; Bláklæddu kon- unni? Bláklœdda konan Hinu ríflega Qörutíu mínútna langa leikverki er lýst þannig í dag- skrárkynningu: Leikritið segir frá hestamanni úr Reykjavík sem dvelst á sumrin með fjölskyldunni upp í sveit á jörð sem hann hefur keypt góðu verði. Honum hefur þó orðið á sú reginskyssa að hrófla við álagabletti í túninu, enda láta óhöppin ekki á sér standa að mati eiginkonu hans sem hefði heldur viijað dvelja áhyggjulaus í sumar- húsi í Hollandi. Er ekki þama lýst gamalkunnug- um og fremur óspennandi efnis- þræði eða hefur nokkur maður áhuga á álagablettum? Fýrstu mínútumar fannst mér verkið reyndar fremur gamaldags en svo tóku persónumar, ekki síst dreng- urinn, er ívar Öm Sverrisson lék, og líka systir hans, er ísold Ugga- dóttir lék, að lifna á sviðinu og hinn litlausi söguþráður öðlaðist lit og líf. Ástæðan var harla einföld: Hver einasta persóna í verki Agnars hafði sitt tungutak. Þannig sáum við leik- sviðið með augum bamsins þegar þau ívar og ísold tóku til máls í hlutverkum krakkanna og svo kvað við allt annan tón þegar pabbinn, er Erlingur Gíslason lék, tók til máls, þá sáum við sviðið með augum miðaldra hestamanns. Og þegar mamman, er Ragnheiður Steindórs- dóttir leikur, hljómar í viðtækinu þá skyggnum við sviðið frá sjónar- homi hinnnar vemdandi móður er kýs að hverfa á ömggar slóðar nið- urlenskra sumarhúsa. Sigríður Þor- valdsdóttir leikur svo ömmuna er sveiflast án handfestu á milli hinna nánast ósættanlegu sjónarmiða hjónanna. Þó fer svo' í lokin að „nútíminn" sigrar og fjölskyldan selur hestana og pabbinn lofar að hverfa frá hinni harðbýlu sveit til hinna rammgyrtu sumardvalar- staða Niðurlendinga, þessara sælu- reita er hafa vaxið út frá stórmark- aðinum. Vatnsrennibrautin! Eins og lesendur sjá þá snerist leikritið Bláklædda konan ekki nema að litlu leyti um álagablett- inn, enda hefði verkið þá fallið marflatt nema sem hversdagsleg þjóðsaga. En Agnari Þórðarsyni tókst í þessu verki að læða að í skjóli lipurra samtala napurri ádeilu á þann tíma er við nú lifum; tíma þar sem menn svífa svolítið í lausu lofti og mæna með öðru auganu til hinnar íslensku sveitar þar sem blá- klæddar álfkonur svífa um huliðs- heima og með hinu er horft til hins stóra heims þar sem menn finna skjól í stórmarkaði ferðaskrifstof- anna þar sem vatnsrennibrautimar ógurlegu hafa komið í staðinn fyrir álagablettina. Það verður því seint sagt um nýjasta verk Agnars Þórð- arsonar að það sé gamaldags, raun- ar væri ekki úr vegi að flytja það á kabarettsýningum ferðastór- markaðanna og hafa þar álfkonuna í can-can dansi sprautandi kampavíni á nærstadda. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Fréltir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir. kl. 19.00. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felik Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- sori. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjömunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 í hreinskilni sagt. E. 13.00 Islerjdingasögurnar. E. 13.30 Nýi timinn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Um rómönsku Ameriku. E. 16.30 Borgaraflokkurinn E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpiö. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaöarmanna. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Viö og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guös orö, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 22.16 Fagnaöarerindiö flutt í tali og tónum- Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinn'- 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinn'- Fréttir kl. 15.00. , . 17.00 Pétur Guömundsson. Tónlist og <írT" tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiöur Hallgnm5' dóttir leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar- 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands- 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands- 18.30—19.00 Svæöi.sútvarp Austurlands- Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn og íslensk IÖ9- 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Umræöuþáttur um skólamál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.