Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 1
f * i i i Í i i i i i i i i i Í i i i i i DAGBLAOIÐ — VISIR 94. TBL. — 74. og 10. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1984. Helga Bachman lelkKona afhcnti Steingrimi Hermannssyni forsætis- ráðherra i gær gestabók og á- skorua Friðarviku í Norræna húsinu en lokafundur var í gær. Á þeim fundi gerðu fulltrúar friðar- hreyfinga grein fyrir stcfnumiðum sínum og í kjölfar þess fylgdu al- mennar umrteður og úttekt á friöar- vikunni, sem hófst þann 14. april sl. DV-mynd GVA. Þingmaöur kæröur fyrír rekastuld Sóknarpresturinn á' Berg- þórshvoli, séra Páll Pálsson, kærði Eggert Haukdal alþingismann fyrir rekastuld á föstudaginn langa. Presturinn kærði þing manninn til sýslumannsins í Rangárvallasýslu sem sendi þegar tvo lögreglumenn á vettvang. Prestur fylgdi lögreglu- mönnunum um fjöruna fyrir neðan Bergþórshvol að kvöldi föstudagsins langa. Fundu þeir sjö rekastaura sem þingmaðurinn mun hafa dregið nokkrum dögum áðuruppaðsandgirðingu. Þingmaðurinn heldur því fram að hann hafi ekki tekið staurana sér til eignar heldur aðeins bjargað þeim úr sjó og upp á bakka. Þar hafi stauramir beðið skiptingar. Reka í Bergþórshvolsfjöru er skipt þannig aö Eggert fær þriðjung en séra Páll afganginn. „Kærugleði mannsins er ótrúleg,” sagði Eggert Haukdal samtali við DV. „Svona hefur þetta gengiö stöðugt og viröist ekkert lát á. Að þetta skuli vera prestur og það á föstudeginum langa,” sagði Eggert. Blaðinu tókst ekki að ná tali af séra Páli. -KMU Neyðarblyssástí Öngulsstaðahreppi: Ekkertfannst Lögreglunni á Akureyri barst tilkynning um að sést hefði til neyðarblyss er skotið var á loft OngulsstaðahreppL Lögreglan kallaði út bæði Flugbjörgunarsveit og Hjálparsveit skáta og fór 10 manna hópur björgunarmanna Öngulsstaðahrepp og leitaði f jallinu þar en ekkert fannst. Þessi atburður átti sér stað aðfaranótt annars páskadags og telur lögreglan á Akureyri helst að þama hafi einhverjir veriö að leik með blysið. -FRI. —enginn veit hvaðan olían kemur „Það hefur verið dælt um fjóram tonnum af svartolíu upp úr höfninni. Tjón á bátum og bryggjum er mjög mikiö. Engin skýring hefur enn fundist á þessari olíu svo að þetta er allt mjög dularfullt,” sagöi Björn H. Bjömsson, hafnsögumaður á Akranesi, í samtali við DV í gær. Það var tíunda apríl síðastliðinn að hafnarstarfsmenn á Akranesi uröu varir við að olíubrák mikil var í höfn- inni. Þegar þetta var var hvöss norðanátt og mörg skip í höfninni. Var þegar hafist handa við að dæla olíunni upp á land. I fyrstu var haldið að olían Ueki úr einhverju skipannaenekkert fannst við rannsóknir þar á. Þá var kannað hvort verið gæti gat á einhverri leiðslu frá OLIS. Voru allar leiðslur þrýstiprófaðar en þar virtist allt í lagi. Olían hélt aftur á móti áfram að renna í höfnina. Hefur verið unnið sleitulaust aö því aö dæla olíunni á land og virðist hún nú fyrst vera að minnka. „Það hafa orðið töluverðar skemmd- ir af völdum olíunnar bæði á bryggjum og bátum,” sagöi Bjöm. „Þetta er langalvarlegasta olíuóhapp sem ég maneftir.” Björn sagði að rannsóknarlög- reglunni á Akranesi heföi verið falið að kanna þetta mál. Hefðu allmargir olíu- afgreiðslumenn og skipstjórar verið yfirheyrðir vegna þessa, en enn sem komið væri hefði ekkert komið fram semskýrðiþetta. „Þetta er hið mesta vandræöamál og mjög dularfullt og eru allar upplýsing- ar sem varpaö gætu ljósi á málið vel þegnar,” sagðiBjömH. Björnsson. -KÞ Bandarískur fólksbíll, Dodge Dart, var heldur betur tekinn traustataki fyrír utan Vélasöluna í Kópavogi i nótt. Bílnum var ekið á girðingu fyrirtækisins og hún brotin niður aO hiuta. Þaðan var ekið beint á stóra hurð fyrirtækisins. Skipti engum togum að inn fór bíllinn. Hann er nokkuð skemmdur eftir þessa undaríegu ökuferð. Enginn hefur verið handtekinn vegna þessa máls. -JGH/D V-mynd S. Mikil olíumengun í höfninni á Akranesi Hiðljúfalíf ogÁTVR Bankaræningi skrifar bók Væntanleg er á markaöinn bók miðjan febrúar sl. I bókinni munu’ vitorðsmanns Williams Schobie sem og ATVR. Að sögn heimildarmanna A forsíðu verður mynd af Lands- sem iýsir nákvæmlega aödraganda koma fram upplýsingar úr innsta núsitur ÍHegningarhusinuviöSkóla- DV hefur útgáfudagur verið ákveðinn. bankanum, á baksíðu mynd af og atburðum þegar peningaflutn- hring þess félagsskapar sem skipu- vörðustig eftir aö hafa játað á sig daginn eftir að réttarhöldum lýkur áfengisútsölunni og svo mynd af ingamenn ATVR voru rændir tæpum lagði og framdi ránið og höfundurinn rániö. og þykir ekki annað forsvaranlegt manni i tvískiptum klæðnaði; 2 milljónum króna utan viö útibú nefnir sig E.H. Thordarson. Er það Otgáfan verður í ódýra vasabroti vegna eðlis þeirra upplýsinga er smókingogfangabúningi. Landsbankans við Laugaveg um dulnefni Ingvars Þórðarsonar, og skiptist sagan ítvohluta: Ljúftlíf framkomaíbókinni. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.