Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL1984. óttir íþróttir íþróttir íþróttir Snilldarleikur Nicholas — þegar Arsenal lagði Tottenham að velli 3:2 á Highbury Loksius kom aö því að Charlie Nicholas sýndi hvaö í honum býr. Hann átti snilldarleik á laugardaginn og var maðurinn á bak viö sigur Ar- senal gegn erkif jendunum úr Norður- Lundúnum, Tottenham. Arsenal haföi umtalsverða yfirburði í f.h. og þurfti hinn ungi markvörður Tottenham, Tony Parks, að verja tvívegis snilldar- lega, í bæði skiptin frá Nicholas. En hann gat þó ekki komið í veg fyrir að Arsenal næði forystunni sanngjamt á 41. mínútu. Þá skoraði Stewart Robson með hörkuskoti sem fór af Gary Mabbutt ogínetið. I s.h. höföu heimamenn áfram yfir- höndina í leiknum og Tony Woodcock klúðraði algeru dauðafæri í upphafi hálfleiksins eftir að Nicholas átti stungusendingu innfyrir vöm Tott- enham. En skömmu síðar átti Tott- enham góöa skyndisókn og bjargaöi þá Bryan Talbot á marklínu skoti frá Steve Archibald. Á 75. mínútu bætti Ar- senal við öðru marki og var það sann- kallaö glæsimark. Charlie Nicholas fékk þá knöttinn frá Tony Woodcock rétt utan vítateigs Tottenham. Hann var umkringdur fjórum varnar- mönnum Spurs en gerði sér þó lítið fyrir og lék fram hjá þeim öllum og síðan fram hjá Tony Parks, markverði Tottenham, sem kom út á móti, og skoraði í autt markið. Nicholas virtist með þessu marki gulltryggja sigur „Gunners” en svo varö ekki. Aöeins einni mínútu síðar minnkaöi Totten- ham muninn. Liðsmenn geystust strax í sóknina og Garth Crooks sendi fyrir markið á Steve Archibald sem skoraöi með skalla. Á 84. mínútu komst Ar- senal í 3—1 og enn virtist sigurinn vera kominn í örugga höfn. Þá skoraði Tony Woodcock eftir sendingu frá besta manni vallarins, Charlie Nicholas. Enn neitaði Tottenham að gefast upp og aöeins mínútu síðar minnkaöi liðið muninn öðru sinni og enn var þaðSteve Archibald sem skoraði, nú með miklu þrumuskoti sem John Lukic, mark- vörður Arsenal, sá vart fyrr en knött- urinn lá í netinu að baki honum. Gífur- leg spenna varð síðan í leiknum þær mínútur sem eftir lifðu þar sem Tott- enham lagði allt í sölurnar til þess aö jafna leikinn. Á síðustu mínútunni varði Lukic mjög vel skot frá Graham Roberts eftir hornspymu frá Tony Galvin og bjargaði þar með stigunum þremur til heimamanna. Sigur Arsenal í leiknum var mjög sanngjarn þrátt fyrir spennu í lokin, því liðiö hafði yfirhöndina í leiknum nær allan tímann. Arsenal hefur gengið mjög vel að undanfömu og virtist liðið nú vera loksins að ná saman. Þar munar mest um miklar framfarir Charlie Nicholas sem nú lék sinn besta leik fyrir Arsenal síðan hann var keyptur frá Celtic sl. sumar. Liðin sem léku á Highbury voru þannig skipuð: ARSENAL: Lukic, Sansom, Hill, Talbot, O’Leary, Caton, Robson, Woodcock, Mariner, Nicholas, Rbí (Davis). TOTTENHAM: Parks, Thomas, Houghton, Roberts, Miller, Perryman, Galvin, Cook (Stevens), Archibald, Mabbutt, Crooks. Ahorlendur á Highbury voru 48.136. —SE. Markahátíð á Englandi — alls var 41 mark skorað í 1. deild. Einvígi Liverpool og Man. Utd. stendur nú sem hæst ÚRSLIT tlrslit hafa orðið þessi á Englandi um páskana: Föstudagur: 2. DEILD: Blackbum-Newcastle 1-1 Carlisle-Middlesbrough 1-1 Oldham-Man. City 2-2 3. DEILD: Brentford-Exeter 3-0 Oxford-Bolton 5-0 Plymouth-Newport 0-1 Southend-Gillingham 3-1 4. DEILD: Hartlepool-Blackpool 0-1 Wrexham-Swindon 0-3 Vork-Halifax 4-1 Laugardagur: 1. DEILD: Arsenal-Tottenham 3-2 Aston Villa-Watford 2-1 Liverpool-WBA 3-0 Luton-Notts. C. 3-2 Man. Utd.-Coventry 4—1 Norwich-Stoke 2-2 Nott. For.-Birmingham 5-1 QPR-Leicester 2-0 Southampton-West Ham 2-0 Sunderland-Everton 2-1 Wolves-Ipswich 0-3 2. DEII.D: Brighton-C. Palace 3-1 Cambridge-Bamsley 0-3 Charlton-Portsmouth 2-1 Chelsea-Shrewsbury 3-0 Derby-Fulham 1-0 Huddersfield-Leeds 2-2 Sheff. Wed.-Grimsby 1-0 Swansea-Cardiff 3-2 3.DEILD: Bolton-Wigan 0-1 Bradford-Burnley 2-1 Bristol R.-Oxford 1-1 Exeter-Plymouth 1-1 Newport-Bournemouth 2-1 Orient-Millwall 5-3 Port Vale-Preston 1-1 Rotherham-Sheff. Utd. 0-1 Scunthorpe-Hull 2-0 Walsall-Lincoln 0-1 Wimbledon-Brentford 2-1 4. DEILD: Blackpool-Tranmere O-l Chester-Wrexham 1-0 Chesterfield-Mansfield 0-0 Colcester-Peterborough 1-1 Crewe-Hereford 1-1 Darlington-Hartlepopl 2-0 Northampton-Doncaster 1-4 Reading-Aldershot 1-0 Rochdale-Bury 0-2 Stockport-Bristol C 0-0 Swindon-Torquay 2-3 Mánudagur: 1. DEILD: Birmingham-Arsenal 1-1 Everton-Wolves 2-0 Ipswich-Norwich 2-0 Stoke-QPR 1-2 WBA-Sunderland 3-1 2. DEILD: Barnsley-BIackburn 0-0 Cardiff-Derby 1-0 C. Palace-ACharlton 2-0 Fulham-Brighton 3-1 Grimsby-Cambridge 0-0 Man. City-Huddersfield 2-3 Newcastle-Carlisle 5—1 3. DEILD: Burnley-Walsall 0-2 Gillingham-Bristol R. 1-2 Hull-Rotherham 5-0 Lincob-Southend 1-2 Millwall-Wimbledon 1-1 Wigan-Bradford 0-1 4.DEILD: Aldershot-Colcester 5-1 Bury-Chesterfield 2-0 Halifax-Rochdale 5-0 Hereford-Stockport 2-0 Torquay-Reading 2—2 Tranmere-York 0-1 Það var sannkölluð markahátíð á Englandi á laugardaginn en þá vora skorað yfir fjöratíu mörk í 1. deUdar- keppninni einni saman og virðast leik- menn liðanna því heldur betur vera á skotskónum þessa dagana. Einvígi Liverpool og Manchester United um enska meistaratitUinn stendur nú sem hæst og má ekkert út af bregða hjá þeim í leikjunum sem eftir era. í'orest, QPR og Southampton stefna nú hrað- byri á Evrópusæti i UEFA-keppninni. Ulfarnir era svo gott sem failnir í aðra deUd og Notts County virðist ætla að stefna sömu leið. Stoke og Ipswich berjast um að foröast þriðja faUsætið en Sunderland, Birmingham og WBA gætu lika dregist inn í þá baráttu ásamt Coventry. Þrjú mörk Liverpool á aðeins nlu mínútum Liverpool vann öruggan sigur í WBA á Anfield (3—0) og komu ÖU mörkin í f.h. og það aðeins á níu mínútna kafla. WBA byrjaði betur í leiknum og þurfti Grobbi að taka á honum stóra sínum tU að verja frá CyrU Regis á 15. mínútu. En Liverpool svaraði fyrir sig með því að kafsigla Albion á næstu mínútum. A 20. minútu náði það forystunni með sjálfsmarki Ken McNaught, miðvarð- ar Albion. Þá átti Ian Rush skot á markiö en knötturinn fór af McNaught og í netið. En tvö næstu mörk Liverpool voru hrein sýningarmörk, það fyrra kom á 25. mínútu. Kenny DalgUsh vann þá knöttinn af Gary Owen og sendi hann eldsnöggt tU Ian Rush, hann síðan út á John Wark sem sendi fyrir markið og þar kom Graeme Souness og þrumaði í netið af markteig án þess að varnarmenn Albion gætu rönd við reist. Fjórum mínútum síöar voru gestirnir endanlega afgreiddir. Þá gekk knötturinn með einni snert- ingu á mUli Lee, Whelan, Souness og Neal áður en Kenny DalgUsh rak enda- hnútinn á sóknina meö því aö skora og leikmenn WBA voru nánast sem statistar á meðan þessu fór fram. I s.h. hefðu mörkin eflaust getað hlaðist upp en heimamenn hægöu á ferðinni og tóku enga áhættu með hinn erfiða Evrópuleik gegn Dynamo Búkarest í Rúmeníu á morgun í huga. Mark Hughes kom, sá og sigraði Fyrir leikinn gegn Coventry á Old Trafford setti Ron Atkinson, stjóri Manchester United, Norman White- side út úr liðinu en honum hefur gengið afar iUa að undanförnu að skora mörk. I hans stað setti hann hinn unga og efnUega 20 ára Walesmann, Mark Hughes, og þaö dæmi gekk heldur betur upp hjá Atkinson. Manchester United hafði algera yfirburði í leiknum frá fyrstu minútu til þeirrar síðustu. Var það aðeins stórbrotin markvarsla Perry SuckUng í marki Coventry sem hélt leikmönnum United í skefjum framan af. Ray WUkins stjórnaði ÖU- um leik heimamanna eins og her- foringi á miöjunni og var yfirburða- maður á veUinum. Fyrsta mark leiks- ins kom síðan á 41. mínútu og var þaö Mark Hughes sem það skoraði eftir sendingu frá Frank Stapleton. Strax í upphafi s.h. átti Paul McGrath, mið- vöröur United, hörkuskaUa í þverslá en nokkrum mínútum síöar gerði hann enn betur og skoraöi annaö mark United eftir homspyrnu frá Ray WUk- ins. Það var svo WUkins sjálfur sem skoraði þriðja markiö með langskoti á 74. minútu. Gerry Daly tókst síðan að laga stöðuna aöeins fyrir gestina með laglegu marki þrem mínútum síðar. En lokaoröið átti siðan maöur dagsins, Mark Hughes, þegar hann skoraði sitt annaö og fjóröa mark United með skaUa eftir aukaspyrnu frá Arthur Albiston. Undir lokin var WUkins tek- •inn út af og átti að hvUa hann fyrir Evrópuleikinn gegn Juventus í Torino á morgun og var honum fagnað gífur- lega af áhorfendum á Old Trafford þegar hann gekk af leikveUi. Draumabyrjun hjá Forest Nottingham Forest fékk sannkallaöa draumabyrjun í leik sínum gegn Birmingham á City Ground með því að skora tvívegis á fyrstu fimm mínútun- um. Peter Davenport skoraöi fyrsta markið á 2. minútu eftir slæm mistök í vöm gestanna. Colin Walsh bætti öðru markinu við á 5. mínútu eftir laglega fyrirgjöf frá Steve Wigley og fleiri mörk voru ekki skoruð í f.h. I þeim siðari bætti Forest fljótlega þriðja markinu við. Var það Ian WaUace sem það skoraði með miklu þrumuskoti af um 15 metra færi. Gamla kempan Ian Bowyer bætti því fjórða við eftir undirbúning Peter Davenport. Mick Harford tókst aö laga stööuna örUtið fyrir Birmingham með skaUamarki fimm mínútum fyrir leikslok. En síðasta oröið í leiknum átti Peter Davenport með sínu öðru og fimmta marki Forest. QPR og Southampton stefna á Evrópusæti QPR og Southampton stefna nú hraöbyri á Evrópusæti í UEFA-keppninni eftir mikla vel- gengni að undanfömu og þau unnu ömgga sigra í leikjum sínum á laugardaginn. QPR fékk Leicester í heimsókn á gervigrasið á Loftus Road og sigraði (2—0). Það var Clive Allen sem skoraði fyrra markið í f.h. og er pilturinn sá í miklu markastuði þessa dagana. 1 s.h. bætti ungur og efnilegur leikmaður, Wayne Fereday, öðru marki við og tryggði sigurinn. • Southampton vann öruggan sigur á West Ham þegar liðin mættust á The Dell, heima- velli „Dýrlinganna”. Þaö var nánast um ein- stefnu að ræöa að marki West Ham í leiknum og var það Nick Holmes sem náði forystunni fyrir Southampton á 34. mínútu með marki af stuttu færi eftir mikinn darraðardans inn í vítateig „Hammers”. A 76. mínútu gerði Southampton síðara markið og var það Steve Moran sem það skoraði en knötturinn fór af Ray Stewart og í netið. Heimamenn hefðu getað bætt viö enn fleiri mörkum í leiknum því Danny Wallace átti skot í stöng og Phil Parkes bjargaði eitt sinn meistaralega þrumuskoti frá Wallace. West Ham fékk aðeins eitt umtalsvert marktækifæri í leikn- um en þá varði Peter Shilton mjög vel hörku- skot frá bakverðinum Steve Walford. Steve Williams lék ekki meö Southampton en Alan Curtis lék í hans stað og stóð sig mjög vel. Ipswich og Stoke gefa sig hvergi Það voru aðeins 6.611 áhorfendur sem mættu til þess að fylgjast með leik Wolves og Ipswich á The Molineux. Er þetta minnsti áhorfendafjöldi í Wolverhampton í hvorki meira né minna en 47 ár. Ipswich varð hrein- lega að sigra í leiknum til þess að eiga mögu- leika á að bjarga sér frá falli í 2. deild. Og það gerðu liðsmenn af öryggi því þeir réðu lögum og lofum í leiknum allan tímann. Það var Mick D’Avrey sem skoraði fyrsta markið á fyrstu mínútunum og Russel Osman bætti öðru marki við rétt fyrir leikhlé. A síðustu mínútum leiksins gulltryggði Alan Sunder- land sigurinn með þriðja markinu. Við tapið eru Olfamir komnir með annan fótinn í 2. deild. • Stoke nældi sér í þýðingarmikið stig í leik sínum gegn Norwich á Carrow Road í Nor- wich. Það var Sammy McDroy sem náði forystunni fyrir Stoke í f.h. En strax í upphafi þess síðari jafnaði Rosenoir fyrir heima- menn. Stoke náði forystunni að nýju með marki Mark Chamberlain en á síðustu mínút- unum tókst Norwich að bjarga andlitinu með jöfnunarmarki John Deehan. • Sunderland lyfti sér af mesta hættusvæð- inu með því að sigra Everton á Roker Park. Ipswich komst úr fallsætinu —eftir sigur á Norwich f gær Ipswicb komst úr fallsæti í 1. deild á Englandi, þegar liðið sigraði Norwich 2—8 á heimavelli. Hafði veru- lega yfirburði í leiknum mest vegna stórleiks Eric Gates. Hann var maður- fnn bak við mörk Ipswich en bins vegar mistókst honum að skora úr vita- spyrnu undir lokin, Chris Woods varði frá honum. Zondervan og Alan Sunder- land skoraðu mörk Ipswich. Ulfarnir féllu í 2. deild í gær, þegar liðið tapaði í Liverpool fyrir Everton 2—0. Andy Gray, fyrrum leikmaður Ulfanna, og Trevor Stevens skoruðu mörk Everton. Stoke er komið i mikla fallhættu á ný eftir tap fyrir QPR í Stoke. Þó náði heimsliðið forustu á 2. mín. með marki Colin Russell. Á 30. min. tókst Clive Allen að jafna fyrir Lundúnaliðið og Wayne Fereday skoraði sigurmarkið á 75. minútu. Þá vann WBA öruggan sigur á Sunderiand í West Bromwich og lagaði mjög stöðu sína í fallbaráttunni í 1. deild. Newcastle færist nær 1. deildinni eft- ir stórsigur á Carlisle á heimavelli í gær. Fyrirliðinn, Kevin Keegan, kom leikmönnum sínum á bragöið þegar hann skoraði strax á tólftu mínútu. Chris Waddle skoraði annað mark Newcastle og á 53. min. var Keegan aftur á feröinni. Skoraði sitt 26. mark á leiktímabilinu. Peter Beardsley skoraði svo tvívegis, 5—0, en á 80. mín. skoraði Russell Coughlin eina mark Carlisle. hsim. Það var Colln West sem náði forystunni fyrir Sunderland fljótlega í byrjun leiks en Adrian Heatb jafnaöi metin fyrir Everton fyrir leik- hlé. En það var hinn síungi Bryan „Pop” Rob- son sem skoraði sigurmarkið í s.h. Robson er nú þjálfari hjá Sunderland en leikur einn og einn leik fyrir Sunderland í forföllum annarra leikmanna og skorar aö sjálfsögöu þegar með þarf. • Notts County varð að sætta sig við tap gegn Luton á Kenilworth Road og fall í 2. deild blasir því við. Það var ekkert mark skorað í f.h. en í þeim síðari náði County forystunni með marki Trevor Christie. David Moss jafn- aöi metin fyrir heimamenn aðeins tveimur minútum síöar. Brian Horton náöi forystunni fyrir Luton með marki úr vítaspymu en County tókst að jafna með marki John Chidozie. Á síöustu minútum leiksins skoraði Frank Bunn sigurmarkið og tryggði Luton stigin þrjú. • Dennis Mortimer náði forystunni fyrir Aston Villa gegn Watford á Villa Park á 15. minútu i sínum 500. deildarleik fyrir félagið en Sterland jafnaði fyrir Watford á 26. mínútu. Það var svo Steve Foster sem skoraði sigurmarkið fyrir Aston Villa í s.h. með sínu fyrsta marki síðan hann var keyptur frá Brighton nýlega. Sheff. Wednesday og Chelsea eru óstöðvandi • Sheffield Wednesday sigraði Grimsby á Hillsborough (1—0) með marki Mel Sterland úr vítaspyrnu. • Kerry Dixon (2) og Pat Nevin skoruðu mörk Chelsea gegn Shrewsbury á Stamford Bridge. • Andy Gamer skoraði sigurmark Derby gegn Fulham á Baseball Ground. -SE. l.DEILD Liverpool 37 21 10 6 65-29 73 Man.Utd. 37 20 11 6 68—35 71 QPR 38 20 6 12 60-32 66 Nott. For. 37 19 7 11 66-41 64 Southampton 35 18 8 9 46-33 62 West Ham 37 17 7 13 56-48 58 Tottenham 38 16 9 13 60-57 57 Arsenal 38 16 8 14 65—53 56 Aston Villa 38 15 9 14 54-56 54 Everton 37 13 12 12 36-39 51 Luton 38 14 8 16 50-58 50 Watford 37 14 7 16 62-69 49 Norwich 37 12 12 13 44—42 48 Leicester 38 12 12 14 62-62 48 Coventry 38 12 10 16 51-61 46 WBA 37 13 7 17 43-56 46 Bfrmingham 38 12 9 17 37—47 45 Sunderland 38 11 12 15 38-51 45 Ipswich 38 12 7 19 48—53 43 Stoke 38 11 9 18 38—62 42 Notts C. 36 9 9 18 44—63 36 Wolverhampton 37 5 9 23 26—72 24 2. DEILD Sheff. Wed. 36 23 9 4 67-30 78 Chelsea 37 21 12 4 77-37 75 Newcastle 38 22 7 9 76—49 73 Man. City 38 19 9 10 61-45 66 Grimsby 38 18 12 8 55—41 66 Blackburn 38 16 15 7 52—41 63 Carlisle 38 16 14 8 44-33 62 Charlton 38 16 9 13 48-54 57 Brighton 38 15 8 15 62—55 53 Huddersfield 37 13 12 12 49—45 51 Leeds 37 13 11 13 47—49 50 Barnsley 38 14 7 17 54-47 49 Shrewsbury 37 13 10 14 38-49 49 Cardlff 38 15 4 19 50-57 49 Fulham 38 11 12 15 51-50 45 Portsmouth 37 13 5 19 63—56 44 C. Palace 38 11 10 17 38-47 43 Middlesbro 37 10 12 15 37-42 42 Oldharn 37 10 8 19 41—65 38 Derby 38 9 9 20 33-65 36 Swansea 37 6 7 24 32—73 25 Cambridge 38 2 12 24 20-71 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.