Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 1
 Frjálst,óháð dagblað LO DAGBLAÐIÐ - VISIR 224. TBL. - 85. OG 21. ARG. - MANUDAGUR 2. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Hringiöan: Bjöggi í banastuði - sjá bls. 41 DV-bílar: íslenskt, ódýrara og léttara - sjá bls. 19 Jarðtengd dulúð - sjá bls. 18 Filippseyjar: Tugir manna forust í óveðri - sjá bls. 10 Sprengju- aras a log- reglustöð - sjá bls. 10 Flóttakóngur handtekinn - sjá bls. 8 Emma og Kenneth skilin - sjá bls. 8 Akureyri: Flutningur á starfsemi SH gengur vel - sjá bls. 31 Álján þús- und króna viðskipti með vákorti - sjá bls. 6 Skemmdir á hraðbanka teknar upp á myndband - sjá bls. 6 Milljóna- tjón í Kefla- víkurhöfn - sjá bls. 6 Kostar 1200 \ ' r ’• Y, milljónir í viðbót / * ■ - við gamla samninginnsjá bls. 2 Friðrik Sophusson fjármálaráðherra og Halldór Ásgrímsson, starfandi landbúnaðarráðherra, hittust í fjármálaráðuneytinu síðdegis í gær til að fara yfir drög að nýjum búvörusamningi. Skömmu fyrir hálfsjö mætti svo bændaforystan í landbúnaðarráðuneytið og fluttu ráðherrarnir sig um set ásamt föruneyti sínu. Fljótlega var nýr búvörusamningur undirritaður með þeim fyrirvara að hann hlyti samþykki bænda og Alþingis. DV-mynd JAK Milljónatjón hjá kornbændum? Akrarnir lögðust út af í óveðrinu um helgina - sjá bls. 6 Sameiningaráform á VestiQöröum: L Skítahrúgur eða virðu-1 legur fjóshaugur? 1 - sjá bls. 4 Deila hjúkrunarfræðinga og sjúkrahússyfirvalda: im Spítalarnir hafa þegar 1 frestað tugum aðgerða 1 - sjá bls. 2 Þúsundir manna í miðbænum um helgina: Lögreglu tilkynnt um ; fjórar líkamsárásir | - sjá bls. 6 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.