Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 41 Hringiöan > !> i* i i > Við erum 5 ára í tilefni af 5 ára afmæli okkar bjóðum við 15% afslátt af Husqvarna 500 og Brother Star 3 saumavélum og 20% afslátt af öllum föndurvörum. Tilboðið gildir Frá 30.09-02.10.1995 VOLUSTEINN Fmltii 14 • 10« I.iUiiU • Slml S8»-)505 I ellefta skipti Magga og Rakel fengu blóm frá Jóni Axel kynni á skemmtun Björgvins Halldórssonar, Þó líði ár og öld, á Hótel íslandi því þær voru að sjá sýninguna í ellefta skipti, greinilega trylltar í Bjögga. DV-mynd TJ Valgerður sýnir í Hafnarborg Halldór Haukur Harðarson og Níels Vendebjerg voru við opnun sýningar Valgeröar Hauksdóttur í Hafnarborg á laugardaginn. Sýningin er stór og er í öllum sölum Hafnarborgar og því nóg að skoða. DV-mynd TJ Komdu með, ég bið þig Halli, Maggi og Freyr Kvennómenn sungu fullum hálsi með Bjögga Halldors á Ferðagleðinni sem haldin var á Hótel íslandi á laugardagskvöldið. Ferða- gleðin ’95 var uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á íslandi í ár og var hún nú haldin hátíðleg í annaö skipti. DV-mynd TJ Valgerður sýnir í Hafnarborg Valgerður Hauksdóttir opnaði sýningu í Hafnarborg á laugardaginn. Verkin á sýningunni eru unnin á pappír og þau eru rúmlega fimmtíu talsins. Rúrí, Valgerður og Þorsteinn ræddu verkin viö opnunina. DV-mynd TJ Tækniogtölvur Um helgina var haldin tölvu- og tæknisýning í Laugardalshöll. Fjölmargir komu og skoðuðu hin ýmsu tól og tæki sem voru til sýnis í fjölmörgum bás- um. Þær voru samt ekki tölvuknúnar tækniskutlurnar sem gengu um gólf og dreifðu bæklingum og htlum tækniálfum sem þær festu á öxl vegfarenda.^ Bjöggi í banastuði Á laugardaginn var uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar íslandi, Ferðagleðin '95, haldin á Hótel íslandi. Björgvin Hall- dórsson kom fólki í stuð með skemmtun sinni Þó hði ár og öld. Hann fór á kostum og dreif jafnvel áhorfendur með í sönginn. D V-mynd T J Fljúgandi ferðaglaðir Það er óhætt að segja að þeir hafi verið hressir hjá íslandsflugi á Ferðagleði ’95, uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar, á laugardagskvöldið á Hótel íslandi enda þekktir spéfuglar og gleðimenn. DV-mynd TJ Tölvutjútt í Höllinni Það var margt skemmtilegt að skoða og sjá á tölvusýningunni í Laugar- dalshölhnni um helgina. Sigurjón og Lillý Ösp fylgdust með Eiríki Fjalari í Tæknivalsbásnum á laugardaginn og virtust hafa gaman af. DV-mynd TJ Atlas i stað Deja vu Á fóstudaginn opnaði hinn nýi veit- ingastaður Atlas í húsakynnum þeim er áður hýstu dansbúlluna Deja vu. Annar yfirkokka staðarins, Þórður Bragason, bauð gesti velkomna og fékkkavíarístaðinn. DV-myndTJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.