Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995 47 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 DREDD DÓMARI Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á íslandi: JXJDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. DONJUAN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning TÁR ÚR STEINI Jak m tn t iut amnRflKjKnu rm mi c? mr •JWStRPflfittlPíOu.' ^ nmmmmmr 1IUN ö I m 8P fiPPílK V TÖ M iAlflSC I Bfiir W* l. Þom Ju«m Sýnd kl. 5, 7,9og11. m\m Major Payne hefur yfirbugað aila vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræöadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólafsdóttir, Heinz Bennent, Bergþóra Aradóttir, Ingrid Andree, Ulrich Tukur, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Thomas Brasch og Benedikt Erlingsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★ ÓHT, Rás 2. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. EINKALIF Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskiinaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Siðustu sýningar. f f Sony Dynamic i UUJ [ Digital Sound. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBfÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Slmi 551 9000 Frumsýning: BRAVEHEART M f. I G I ti S O N WhWmÁ' ÍL / l m k Hvers konar maður I býður konungi birginn? Bravehearí? Sýnd kl. 5, 7,9og11. **íííJág'9“ ★★★l/2 SV, Mbl. ★★★ EH, Morgunp. Einnig sýnd í Borgarbíói, Akureyri. DOLORES CLAIBORNE Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Kathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. FORGET PARIS Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Woody Allen tekursöng- og gamanmynd í Feneyjum Woody Allen var nýlega í Feneyjunl á Ítalíu með fríðum flokki leikara og kvenna við upptökur á næstu mynd sinni. Hér er um að ræða söngva- og gamanmynd þar sem Woody sjálfur leikur eitt aðalhlutverkið, ásamt þeim Alan Alda, Juliu Roberts og Goldie Hawn. Þetta er i annað sinn á skömmum tíma sem Woody tekur upp myndbút á Ítalíu. í myndinni Hin mikla Afródíta, sem var einhver vinsælasta myndin á nýaf-staðinni kvikmyndahátíð í Feneyjum, er atriði sem tekið var upp í ferðamannabænum Taormínu á Sikiley en þar sat Halldór Laxness löngum á sínum yngri árum og skrifaði bækur. Allajafna hvílir leyndarhjúpur yfir vinnu Woodys en ítölsku blöðin sögðu þó frá ýmsu. Nýja myndin snýst t.d. um samhenta gyðingafjölskyldu þar sem afinn er kolgeggjaður og pabbinn í París. Því eru fyrirhugaðar tökur í París. í Feneyja-kaflanum kemur Julia Roberts m.a. fyrir og að sjálfsögðu sólar hún hjarta ungs ítalsks greifa upp úr skónum, væntanlega með ófyrir-sjáanlegum Woody Allen er alltaf á sömu slóöum í afleiðingum. efnisvali sínu. r HASKOLABIO Sfmi 552 2140 VATNAVEROLD m ú' J Hún er komin, einhver viöamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.30. INDIANINN I STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn i Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Verðbréfasali í París kemst að því að hann á stálpaöan son i regnskógum Amason. Strákurinn kemur til Parísar með pabba sínum og kemst í fyrsta skipti í tæri við nýjungar eins og síma og tölvur. Hann veiðir fugla á svölunum hjá nágrönnunum, hræðir alla nálæga með tarantúlukónguló auk þess sem hann prílar upp í Eiffelturninn. Fjörug gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART M F. I. .(, I r, S O N Hvers konar maður býður konungi birginn? BR AVEHEARt Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. ★ ★★★ EJ. Dagur. ★ ★★ GB. ★ ★★ EH Morgunp. ★ ★ ★ 1 /2 SV, Mbl. Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri. CASPER Stórkostlegasta ævintýri ársins er komið! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. KONGÓ Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 14 ára. FRANSKUR KOSS Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkad/s / hinni rómatisku París neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Sýnd kl. 9 og 11.10. SAM\ SAM\ I íl I 4 f SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.30. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.05. B.i. 16 ára. Æ \) M/íslensku tali. Sýnd kl. 5. BÍÓHÖLU ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 89 WATERWORLD Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. BAD BOYS Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, meö risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið i magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á aö missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehom og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5, 6.45,9 og 11.30. B.i. 12 ára. CASPER Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST While You Were Sleeping Sýndkl. 4.50, 7 og 9.15. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 4.50. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 9 og 11. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýndkl. 11.05. B.i. 16 ára. II I 1 I I 1 I I 1 I I 1 I I 1 I 1 I I I I 1 1 I I ÓGNIR í Wt\ ÁLFABAKKA 8, SfMI 587 8900 UNDIRDJUPUNUM Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 f THX. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. iiiiiiiiiin 11 ii 111 miiii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.