Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 212. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Fjölmiðlarýni: Umhverfis- spjöll - sjá bls. 11 Laddi I dönsk- um sjónvarps- auglýsingum - sjá bls. 7 Tippfréttir: Stuðnings- menn Everton hittast - sjá bls. 19-22 Byggingu göngubrúar yfir Miklubraut frestað - sjá bls. 5 Ríkið dæmt til að greiða lögreglumanni bætur - sjá bls. 4 Breiðholt: Visa- reikningar hurfu sporlaust - sjá bls. 3 Páfi og Reagan í leynimakki gegn kommúnisma - sjá bls. 8 Karl Breta- prins foringi uppreisnar- manna - sjá bls. 9 Blair reynir að bera klæði á vopnin - sjá bls. 9 Clinton og Dole gegn glæpum - sjá bls. 9 Kristjana Prastardóttir er aöeins níu ára gömul en hefur þurft aö ganga í gegnum fimm stórar lýtaaðgeröir um æv- ina. Kristjana býr ásamt fjölskyldu sinni fyrir vestan en móðir hennar, Selma Guöbjartsdóttir, segir mikia erfiöleika fylgja því aö koma stúlkunni reglulega undir læknishendur í Reykjavtk vegna aöstöðuleysis með gistingu þar. DV-mynd Hörður 1 Ibuar neyddir frá Thule - sjá bls. 9 Izetbegovic sigurstrang- legur - sjá bls. 8 I Tilveran: Nýr lífsstíll fundinn í hveraloftinu - heimspekiverkefni barna og handgerður pappír - sjá bls. 14-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.