Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 1
Þessar upplýsingar fékk Al- þýðublaðið hjá Brynjólfi Ingólfs syni ráðuneytisstjóra iðnaðar- málaráðuneytisins, en athugun- in fór fram á vegum þess, með aðstoð John-Manville fyrirtæk- isins, sem er með kísilgúrverk- smiðjuna við Mývatn. Það sem athuga á á rannsókn arstofnun John-Manville, er að allega þensluþol og magn perlu- steinsins í Loðmundarfirði, en mörg litabrigði eru á þessu svæði, og er þensluþol þeirra misjafnt. Perlusteinn er notað- ur í síur í efnaiðnaði, líkt og kísilgúr, og einnig til að blanda í steypu eða gips. Er steinn- inn þá hitaður upp í 1.100 gráð- ur C, svo að allt vatn fer úr honum, og minnkar eðlisþyngd hans þá úr 2,7 í 0,3—0,4. Er þá að sjálfsögðu mikilvægt, að perlusteinninn hafi nægjanlegt þensluþol. Ef nægjanlegt magn er fyrir hendi. og gæði, er næst að at- Föstudaginn 12. septemer 1969 — SO. árg. 197. tbl □ Reykjavík — ÞG. Lokið er við töku sýnishorna f perlusteini í Loð- mundarfirði, en unnið héfur verið við bað nú seinni hluta sumarsi is. Verða sýnishomin send til John- Mrnville í Kaliforníu næstu daga og er búizt við, að niðurstöður fáist fyrir næstu áramót. Framh. á bls. 4 viku, en þá er borin á ha'nn tjara, eða aslfalt, tCandað með griiótmulningi, og er það efsta borg v'sigarins. — Tii- rausn þes 'i er að þ\ú' lsyti ifrá brugð’n tilraur.inni, sem gerð var í fyrra, að lþá var sem- entinu efV&i blandað saman við mialað efni, heldiur var Iþað tckið beint úr malargrús. Þessi aðiferð 'við ilagnigmi’ slitlags er m/jög algeng er- lend'is og .híðfur gafizt, vei, en í rauninni er þetta aklkert nnnað en malbilkun, miunur- inn er aðeins «iá að vinnan undir malbiikið er fijótlegri með því að ,,stabili :era“ sieín ent og nota sem undirláig. —- Reykjavík HGH. Fyrir fáum árum var Bólstaðarhlíðin maibikuð og er akbrautin á að gizka 10 metra breið. í sumar hefur verið unn- ið að þvi að steypa gangstétt meðfram götunni og var því að sjálfsögðu fagnað af íbúum ■hverfisins. Nú er hins vegar búið að brjóta upp malbikið á einum tveimur stöðum og sömuleiðis nýsteypta gangstétt ina til þess að tengja bruna- hafa aðalvatnsæðinni, sem ligg- ur undir miðri akbrautinni. Um það leyti, sem fram- kvæmd við gangstéttalagning- una var að Ijúka, uppgötvuðu F borgaryfirvöldin, / að gleymzt Í hafði að koma fyrir vatnsbruna | hönum við götuna, þeir hefðu aldrei verið settir upp við Ból- jj? staðarhlíðina, þó að hundruð % fólks hafi búið í st.órhýsum við fj götuna allt frá árinu 1955. En stjórnendur Reykjavíkur kunnu ráð, sem þeir höfðu beitt svo Framh. á bls. 4 Þarna er verið að framkvæma tilraunina á Kjalarncs nu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.