Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 7
Laugardaginn 5. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Lárusi Hall dórssyni ungfrú Inga Þ. Geir- laugsdóttir og Jón D. Hró- bjartsson. Heimili þeirra verður að Bræðraborgarstíg 25. Rv. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri). 26. júlí voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra 'Frank M. Halldórssyni, ungfrú Fanney Þ. Davíðsdótt- ir og Sigurður I. Gislason. — Heimili þeirra er að Hraunbæ 64. — Nýja Myndastofan, Skólavörðustíg 12. 1.8. júlí voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara ungfrú Else Voldom og Ger- hard Schwarz. Heimili þeirra er að Hvassaleiti 22. — Nýja Myndastofan, Skólavörðust. 12. ; '1 Alþýðublaðið 12. september 1989 7 Laugardaginn 2. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Kr. ísfeld ungfrú Sigrún ■ Guðmundsdóttir og Finnur EyjólfUr Eiríksson. — Heimili þeirra verður að Snorrabraut 35, Rv. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars., Suðurveri). sérstimpla s&asæi■ bsskf* maBS iíHiíibí bbbbw mmm i sinn sem íslendingur hlýtur æðstu verðlaun á erlendri frí- merkjasýningu, að vísu hefur íslendingur áður unnið gull- verðlaun, en aldrei áður heið- ursverðlaun. Alls tóku 7 íslenzkir ungling- ar, frá Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði, þátt í sýningunni, í 20 römmum, en ekki er vitað 1 um önnur verðlaun á sýning- unni. Þá er íslenzkum unglingum boðið þátttaka í norrænni ung- lingasýningu í Osló 14.—18. janúar 1970. Verða umsóknir um þátttöku að vera kömnar til umboðsmanns sýningarinn- ar, Torfhildar Steingrímsdótt- ur, Pósthólf 26, Hafnarfirði, fyrir 10. desember n.k. ,— □ Gestaleikflokkurinn frá Odin Teatret í Danmörku kem- ur til landsins núna á mánu- daginn og verður fyrsta sýn- ingin sama kvöld. Flokkurinn kemur hingað í boði Leikfélags Reykjavíkur og með stvrk úr norræna menningarmálasjóðn- 24. maí voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ólöf Guðjónsdóttir og Guð- mundur Óskarsson. Heimili þeirra er að Hrísateig 26. — Nýja Myndastofan, Skóla- vöi'ðustíg 12. I Hlaut ágæt | verðlaun fyrir □ íslenzk stiilka, Guðrún Unnur Sigurðardóttir, hlaut Grand I'riyj verðlanin 'á ís- lenzk-þýzku unglingafrímerkja sýningunni, sem haldin var í Garmisch — Partenkirchen í Þýzkalandi dagana 3.—7. þ.m. Hlaut Unnur verðlaunin fyrir safn íslenzkra sérstimpla. Guðrún Unnur er 19 ára gömul og er nemandi í Kenn- araskóla íslands, en dvelst nú við fi’önskunám í Strassburg. Hún er formaður frímerkja- klúbbs Kennaraskólans og hef- ur þrívegis áður hlotið vei'ð- laun eða viðurkenningu á frí- rriei'kjasýningu, að vísu hefur Kaupmannahöfn hlaut hún við- m'kenningarskjal, bronz-verð- laun á Juventus í Lúxembourg og silfurverðlaun á Dijex í Reykjavík. — Þetta er í fyrsta um og halda gestirnir námskeið fyrir atvinnuleikara hér, með- an þeir dveljast hér. Odin Teatret sýnir hér nýtt leikrit, Ferai, eftir Peter See- berg, en leikurinn var frum- sýndur ytra fyrir tveimur mán uðum. Hafa þeir fimm “sýningar, mánudag, þriðjudag, miðviku- dag, fimmtudag og föstudag, en sýningarnar verða í leik- fimisal Miðbæjai'barnaskólans, þar sem sviðsetn. gestanna ei' nokkuð óvenjuleg og krefst óvenjulegra aðstæðna, en flokk ur þessi hefur einmitt vakið á sér athvgli á Norðui'löndum og reyndar víða fyrir nýstárlega leikmeðferð. Aðgöngumiðasalan verður í Iðnó og ’hefst hún á fimmtu- dag kl. 14.00, en rétt er að geta þess, að mjög takmai-kað^ ur fjöldi áhorfenda kemst á hverja sýningu, en selt verður á þær allar samtímis. Föstudaginn 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband í || Langholtskirkju af .-,r AreJ’"-i J Níelssyni ungfrú Auður Elís- J dóttir og Jonann Aiaunaijun. Heimili þeiri'a verður í Grim- a stad í Noregi. — Ljósm.st. ^ Gunnars Ingimars. Suðurveri, j sími 34852. Ö N N U M S T L E I G J U M KÖLD BORÐ * S A L snittur og brau5 fyrir fyrir AFMÆLI, FERMINGAR FUNDAHÖLD OG ' og VEIZLUHÖLD VEIZLUR. HAFNARBÚÐIR Sími 14182 — Tryggvagötu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.