Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 10
10 Allþýðubl'aðið 12. september 1969 RZYKJAYÍKUR^ IÐNÓ-REVIAN 1. sýning í kvöid kl. 20.30. Uppsslt Uppselt 2. sýning laugardag kl. 20.30. 3. sýning sunnudag kl. 17.00 Sala áskriftarkorta á 4. sýningu er hafin. Gestaleikur: ODIN TEATER F E R A I Sýningar: Mánudag, þriðjudag, mir' ’ vikudag, fimmtudag og föstudag. Sýningar hefjast kl. 20.30 og verSa í Miðbæjarskólanum. AðgöngumiSasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Téna&íé Sími 31182 HAWAII Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í litum og Pana- vision, gerð eftir samnefndri skáld- sögu James A. Micheners. íslenzkur ^ texti. Julie Andrews Max von Sydow Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9. Háskólahíó SlMl 22140 AUMINGJA PABBI (Oh Dad, Poor Dad) Sprenghlægiieg gamanmynd i lit- um, með ýmsum beztu skopleikur- um, sem nú eru uppi. Aðalhlutverk: Rosalind Russell Robert Morse Barbara Harris íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. < Stjörnuhíó Simi 18936 JAMES BOND 007 CASINO ROYALE Hafnarbíó Simi 16444 FLJÓTT, ÁDUR EN HLÁNAR Sprenghlægileg ný amerísk gaman- mynd í litum og Panavision með George aharis og Robert Morse. - íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Simí 38150 RIJLLRÁNJD Hörkuspennandi ný, amerísk mynd í litum og Cinemascope með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Simi 41985 MARKGREIFINN ÉG Óvenju djörf og umtöluð dönsk mynd. — Myndin er byggð á sönn. um atburðum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÚTVARP SJÓNVARP SÉ bllaseiia i=iai,lwi8íTgI^3 Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Ny, amensK stórmynd í Panavision og technicolour með úrvalsieikurun um Peter Sellers, Ursula Andress, David Nven, William Holden, Woody Allen, Joane Pettet. Sýrid kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 SKUNDA SÓLSETUR Amerísk stórmynd í litum, með ísl. texta. Michael Caine Jane Fonda Sýnd kl. 9. Smurt brauð Snittur Brauðtertur EIRROR E1NANGRUN FITflNGS, KHANAR, o.fl. til hita og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafeii Sími 38840. TROLOFUNARHRINGAR Flfót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfU. OUÐM ÞORSTEINSSOH gullsmiður BankastrætF 12., BRAUÐHOSIÐ SNACK BAR . Laugavegi 126 Sími 24831. SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. S.Lokað kl. 23.15 Pantið timaniega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. ÖKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling GUMMlSIIMPLAGERÐIN SIGTÚNL 7 — WMI 20960 ■ o * ' • ys ; *. »• BÝR TIL STÍMPLA.NA FYRIR YÐUR ” FJÖLBREYTT ÚRVAL AF 5TIMPJLVÖRUM UTVARP FÖSTUDAGUR 12. sept. 1969. 13.30 Við vinnuna. 14,40 Við, sem heima sitjum. Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína, Djúpar rætur. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 íslenzk tónlist. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.55 Óperettulög. 19,00 Fréttir. 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórðarson og Tóm- as Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Samleikur í útvarpssal. Klaus Pohlers og Werner Peschke leika á flautur og Helga Ingólfsdóttir á sembal. 20.30 Farkostir og ferðavísur. Jökull Pétursson málara- meistari flytur erindi. 21,00 Aldarhreimur. Þáttur 1 umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan. Leyndar- mál Lúkasar. 22.00 Fréttir. — Veðurfr. Kvöldsagan, Ævi Hitlers. 22.35 Kvöldhljómleikar. 23,20 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP Föstudaginn 12. sept. 1969. 20.00 Fréttir. 20.35 Dóná svo blá. Dagskrá um valsakónginn Johann Strauss yngra og verk hans. 21,05 Dýrlingurinn. Dauða- stundin. 21.55 Erlend málefni. 22.15 Enska knattspyrnan. W. W. gegn Nott. oFr. 23,05 Dagskrárlok. ISTÓRMÁL ÍSÍ Frh. 13. síðu. Spánverjar. í þjóðfélagi minnkandi á- reynslu við dagleg störf, er hóf leg iðkun íþrótta hverjum manni nauðsyn. Slíkt eykur vel líðan manna og stuðlar að betri heilsu. Um síðustu helgi þessa' mán- aðar er væntanlegur hingað til lands norskur sérfræðingur um þessi mál, hann mun flytja hér erindi um íþróttir fyrir alla. í nefnd, sem ÍSÍ hefur skip að er fulltrúi frá Hjartavernd, en þau samtök hafa sýnt þessu merka máli mikinn áhuga. Laugardagur 13. sept. 1969. 18,0.0 Endurtekið efni; Það er svo margt. Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar um Grænland. 18.40 Hljómsveit Ingimars Ey- dals. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Ævintýr lífs míns. Ævi og starf danska skáldsins H. C. Andersens. 20,50 Lucy Ball. Lucy gerist lögfræðingur. 21,15 Heimili framtíðarinnar (21. öldin). Hætt er við að býsna margt kæmi okkur ein- kennilega fyrir sjónir, ef við litum inn á heimili kunn- ingja okkar árið 2001. Sumt af því forvitnilegasta sjáum við í þessari mynd. 21.40 Hótelið. (Hotel du Nord) Frönsk kvikmynd gerð árið 1938 og byggð á sögu eftir Eugéne Dabit. Myndin lýsir örlagaríkum atburðum í lífi nokkurra gesta á hótel í París. GOLFKEPPNI Framhald bls. 13. var Hans Isebarn og var hann þátttakandi i keppninni. Sigur vegari og meistari GR 1969, varð Jóhann Guðmundsson, eftir mjög harða keppni við Ólaf Skúlason. Leiknar voru 36 holur og vom þeir þá jafn- ir, Jóhann og Ólafur, svo þeir urðu að leika áfram til úr- slita. Þeir léku báðir 36 hol- urnar á 179 höggum, Jóhann 42 47 47 43 og Ólafur 43 37 55 44. ÍÞROTTAHÁTIÐ Framha’d af bls. 13. Það er geysimikið starf að und- irbúa hátíð þessa, sem er með ólympísku sniði og skýrt frá ýmsu fleiru í sambandi við þetta stórmál ÍSÍ næstu vikur. j á flakki Framhald af bls H sæluhúsi Ferðafélags Akureyr- ar, eða fimm til tíu kílómetra vegalengd. Eins og kunnugt er, hafa flest meiriháttar vatnsföll verið brú uð á Kjalvegi og Sprengisands leið, og má segja, að með þessari nýju brú á Austari- Jökulsá sé verið að tengja saman þessar tvær höfuðleiðir um miðhálendið, jafnframt því björgunarhlutverki, sem brúnni er ætlað að þjóna. Takið eftir Breytum gcmlum kæliskápum í frystiskápa. Kaupum vel með farna kæliskápa. Fljót og góð þjónusta. —Upplýsingar í síma 52073 og 52734.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.